Tíminn - 14.11.1978, Síða 15

Tíminn - 14.11.1978, Síða 15
Þribjudagur 14. nóvember 1978 15 Breiðfir&ingabiib. Breiðfirðinga- félagið 40 ára „Römm er sú taug, sem rekka dregur fööurtúna til”, er forn speki um þá tilfinningu, sem tengir vitund manns viB upphaf sitt og æskustöBvar. FullyrBa má, a& sú göfuga kennd, sem nefnd er æ ttjaröar- ást, sé ofin úr þráöum, sem nefn- ast tryggö, heimþrá og átthaga- ást. Sú þjóö, sem glatar þessum eig- indum úr jarövegiog mótun sinn- ar menningar, hiytur aö veröa meira eöa minna rótslitin, ræktuö á andlegu og menningarlegu uppblásturssvæöi. Efling átthagaástar og ræktun þess, sem eykur hana og glæöir, hlýtur þvi aö teljast menningar- starfsemi I fremstu röö. Þaö hlutverk hafa átthagafé- lögin unniö öllu ööru fremur á 20. öldhér i Reykjavik. bau eru skil- getin afkvæmi þeirra hugsjóna, sem voru arineldar og leiöarljós ungmennafélaganna á fyrstu ár- tugum aldarinnar. Þau lifa enn meö nokkrum krafti. En mörgum finnst samt sem öll aösta&a þeirra og eöli sé breytt. Atthagaástin sé óöum þverrandi og um leiö sá ljómi, sem hún veitti. Eitt blómlegasta, elsta og lengi fjölmennasta átthagafélanö hér i borginni er Brei&fir&in afélagiö. Þaövarstofnaöl7.r '. 1938, og er þvi 40 ára I þessuu mánu&i. Fyrsta stjórn félagsins var þannig skipuö: Guömundur Jóhannesson formaöur, Öscar Clausenritari, Snæbjtkn G. Jóns- son gjaldkeri, Filippia Blöndal og Asa Jóhannesdóttir. Félagiö hefur i öll þessi ár reynt aö standa vörö um vernd og menningu breiöfirskra byggöa bæ&i meöal fólks heiman og heima. Nú er svo komiö, aö talaö er um vernd og varöveislu Breiöafjarö- ar og þó einkum „eyjanna” og O Efnahagsvandi... aö rikisstjórn og verkalýös- hreyfing komi sér saman um, raunhæfarfélagslegar úrbætur er staöiö geti til frambúöar svo sem i húsnæöismálum, tryggingamál- um, fræöslumálum, öryggis- og heilbrigöismálum o.fl. Verka- lýöshreyfingin stefnir aö jafn- réttisþjóöfélagi og hagar baráttu sinni á hverjum tlma meö tilliti til þess. Meö þeim pólitisku um- skiptum sem or&iö hafa á þessu ári hefur skapast aöstaöa til aö knýja á um varanlegar þjóö- félagsbreytingar. Verkalýös- þeirralifrikis sem sérstakan þátt I framtfö þjóöar og lands. Þótt þar séu og hafi veriö mörg öfl aö verki má öruggt telja um- svif og athafnir átthagafélaganna i or&um og dáöum hinn rfkasta þátt I þeim hugmyndum. Starfshættir og starfsþættir Breiöfiröingafélagsins eru og hafa veriö margvfslegir frá upp- hafi og allt fram á þennan dag, þótt árin og aöstaöa öll hafi þar mörgu breytt. Þar er kynning, vinátta og ein- ing fólksins heiman aö á hverjum tima sá jarövegur og grunnur, sem allt byggist á meö ívafi átt- hagaástar og tryggöar viö heima- byggö. Fyrst má nefna samkomur, skemmtikvöld og fundi, sem eru oftast aö vetrinum, með söng, spilum, dansi og ræöum. Þar eru hinar sérstöku starfs- deildir félagsins viö hliö stjórnar- innar og i samstarfi viö hana mjög þýðingarmiklar. Þær eru: tafldeild, spiladeild og kvennadeild eöa handavinnu- deild, málfundadeild og i mörg ár mjög góöur söngkór, Breiöfirö- ingakórinn og kvartettinn Leik- bræöur. Þá eruárlegarsamkomur fyrir aldraöa og jólafagna&ur barna, gróöursetningarferöir í Heiömörk og sumarferöalög einkum vestur og heim. Lengi haföi Breiöfiröingafélag- iö sérstakar kvöldvökur meö sinu upphaflega ivafi f Breiöfiröinga- búö, kynningarkvöld árlega I út- varpinu og útvarpsþátt um breiö- firsk málefni. Félagiöá timaritiö Breiöfiröing og kemur 36. árgangur hans út nú, i tilefni fertugsafmælisins. RitiB þykir nú oröiö MB fróöleg- asta um fortiö og breiöfirska mennt á þessari öld, bæöi menn og málefni. Ritstjóri er og hefur veriö um hreyfingin má ekki láta nauösyn- lega úrlausn dægurmála veröa til þess aö þetta tækifæri veröi ekki notaö.” Byggingarmenn hvetja einnig ASÍ til aö taka nú þegar upp sam- starf viö Neytendasamtökin um könnun á ver&lagi i landinu og um réttarstö&u neytenda. Þing Sambands byggingar- manna beinir þvi til fram- kvæmdastjórnar SBM aö orlofs- mál veröi strax tekin til gagngerr ar endurskoöunar. Bendir þaö á aö baöfyrirkomulag sem gildi nú um aö Póstur og simi innheimti orlofsfé hafi ekki skilaö þeim langt árabil séra Arelius Nfels- son. Þá hefur Breiöfiröingafélagiö veitt ýmsum góöum málum liö heima i héraöi, m.a. varöandi skólaog kirkjur. Einnig hefur þaö reynt aö stuöla aö verndun og efl- ingu sérstæöra menningarhátta og sögulegra heföa og erföa. Ritun héraössögu og gerö kvik- myndar frá byggöum Breiða- fjaröar hefur veriö á dagskrá fé- lagsins. En til átaka á þeim sviö- um hefur félagiö skort fjármagn og því ekki oröiö af framkvæmd- um. Þetta hvort tveggja er þó meðal þeirra mála, sem segja má, aö séu framtiöardraumar fé- lagsins. Stærsta félagslega og fjárhags- lega átakiö, sem Breiöfiröingafé- lagiö hefur boriö uppi sér til hags- bóta á þessum áratugum, er fé- lagsheimiliö Breiöfiröingabúö. Þar eru nú allar aöstæöur ger- breyttar. Þó á félagiö enn I Breiö- firöingabúö ágætt fundarher- bergi, þar sem vel mættu gefast og ráöast þau ráö, sem létu einn hinn æösta draum þess frá upp- hafi rætast: Hagkvæmt og fallegt félags- heimili, meö svipmóti og minjum baðstofumenningar viö Breiöa- fjörö. Félagsmenn hafa flestir oröiö um áttahundruö, en eru nú um prjúhundruö. Formaöur er nú Kristinn Sigur- jónsson húsasmi&ameistari, og meöhonum I stjórn eru: Brandis Steingrimsdóttir ritari, Gyöa Þorsteinsdóttir varaformaöur, Þorsteinn Jóhannsson gjaldkeri, Hallgrímur Oddsson, Sigurjón Sveinsson og Guömundur P. Theodórs. Varamenn eru: Sigurlaug Hjartardóttir og Halldór Krist- insson. Félagiö hefur samkomu I Skiöaskálanúm Hveradölum á afmælisdaginn. árangri sem vonast hafi veriö eftir af hálfu launþega. Leggur þingiö áherslu á aö innheimta Pósts og sima veröi stórefld og Póstur og simi veröi geröur ábyrgur fyrir greiöslum til laun- þega. Þá veröi orlofsfé verö- tryggt á ekki lakari hátt en orlofs- laun. Benedikt Daviösson var endur- kjörinn formaöur Sambands byggingamanna. ABrir f stjórn vorukosnir: Daöi Olafsson, vara- formaöur, Egill Jónsson .Tryggi Þ. ABalsteinsson, Magnús Stephensen, Jón Snorri Þorleifs- son og Torfi Sigtryggsson. POSTSENDUM Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 PÖIMTUNARÞJÓNUSTA Bændur og dreifbýlisfólk Við útvegum hvaða hlut sem ykkur vantar og sendum með fyrstu ferð og rekum hverskonar erindi fyrir ykkur i höfuðborginni. Sparið tima og fyrirhöfn og hringið á einn stað. Kyrnið ykkur þessa nýju þjónustu Sími 91-29440 og aðra listmuni HÚSMUNASKÁLINN Aðalstræti 7 — Simi 10099 fDagheimili Siglufjarðar- kaupstaðar óskar eftir forstöðumanni frá 1. janúar n.k. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Upplýsingar veitir bæjarstjóri simi 71315. Umsóknir sendist undirrituðum. Bæjarstjórinn Siglufirði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.