Tíminn - 14.11.1978, Page 17
16
Þriftjudagur 14. nóvember 1978
Þri&judagur 14. nóvember 1978
17
900000001
40 mörk I 1. deild á laugardag:
Birmingham
malaöi Man.
United á
St. Andrews
— Stjörnuleikur Middleton í
marki Derby — Úlfarnir
stefna hraðbyri í 2. deild
Engin úrslit i ensku knatt-
spyrnunni á laugardag komust I
hálfkvisti viö rótburst Birming-
ham gegn Manchester United á
St. Andrews. 1 upphafi leiks var
þó ekkert sem benti til annars en
að Birmingham myndi biða sinn
11. ósigur I deildakeppninni á
_þessu keppnistimabili þvi Joe
Jordan náði forystu fyrir United
strax I upphafi leiks. Við markið
var eins og vitaminsprautu væri
stungiö I leikmenn Birmingham
og um miöjan hálfleik jafnaði
DiIIon metin. Eftir það var aöeins'
spurning um hversu stór sigur
Birmingham yrði.
Alan Buckley sem Birmingham
keypti nýveriö frá Walsall,
skoraöi tvivegis fyrir hlé og kom
Birmingham i 3:1. 1 seinni hálf-
1. DEILD
Birmingham —Manchester U .5:1
Bristol C — Bolton.......4:1
Coventry — Middlesbrough ...2:1
Everton — Chelsea........3:2
Ipswich—WBA..............0:1
Leeds—Arsenal............0:1
ManchesterC — Derby......1:2
QPR —Liverpool...........1:3
Southampton — Norwich....2:2
Tottenham — Nottm. Forest .. 1:3
Wolves — Aston Villa.....0:4
2. DEILD
Brighton — Wrexham .......2:1
Charlton — Sunderland.....1:2
Crystal Pal. — Blackburn..3:0
Fulham — Bristol R........3:0
Leicester — Burnley.......2:1
Newcastle—MiIIwalI .......1:0
NottsCo — WestUam ........1:0
Oldham—Luton .............2:0
Orient — Sheff. Utd.......1:1
Preston — Cardiff.........2:1
Stoke — Cambridge ........1:3
3. DEILD
Brentford — Exeter........0:0
Bury — Swansea ...........0:1
Carlisle — Blackpool......1:1
Chester — Hull............2:1
Mansfield — Swindon.......0:1
Oxford —Chesterfield......1:1
Plymouth—Southend.........1:1
Roterham — Colchester.....1:0
Sheff. Wed.—Lincoln.......0:0
Watford — Gillingham......1:0
4. DEILD
Bradford — Northampton....3:0
Crewe — Portsmouth........0:0
Darlington — Hereford.....2:1
Halifax — Aldershot.......1:1
Hartlepool — Bournemouth .. .0:0
Reading — Huddersfield....1:1
Rochdale—PortVale.........0:1
Scunthorpe — Doncaster....0:0
Torquay — Grimsby.........3:1
Wimbiedon—Stockport.......2:0
York — Barnsley...........0:1
leik jók Don Givens muninn i 4:1
og á lokaminútunni skoraöi
Jimmy Calderwood 5:1, en hann
er bakvöröur aö atvinnu. United
hefur ekki þótt ýkja sannfærandi i
leikjum sinum i vetur en á
laugardag keyröi þó alveg um
þverbak. Oruggt er aö Dave Sex-
ton veröur aö gera eitthvaö rót-
tækt ef ekki á aö fara illa fyrir
United i vetur.
John Middieton
Fjórum sinnum yfir
miðju
Manchester City hélt uppi
stööugri skotárás aö marki Derby
I viöureign liöanna á Maine Road
á laugardag en þegar aö markinu
kom hittu þeir fyrir mann aö
nafni John Middleton en hann
hefur þaö fyrir starfa aö halda
marki Derby hreinu. Þaö hefur þó
ekki gengiö vel aö undanförnu og
ekki tókst honum aö komast hjá
marki á laugardagenmarkvarsla
hans hélt Derby á floti lengst af á
Maine Road. Allan fyrri hálfleik-
inn komst Derby aöeins fjórum
sinnum yfir miðju vallar en upp-
skeran varö ekki rýr — tvö mörk
takk fyrir. John Duncan skoraöi á
18. min og á 38. min bætti Gerry
Daly marki viö úr viti. City hélt
áfram aö sækja allan seinni hálf-
leikinn, en þaö var ekki fyrr en á
64. mfn., aö Gary Owne tókst loks
aö finna leiöina framhjá Middle-
ton. Vitaspyrnu þurfti til en þaö
sem eftir liföi leiktimans varöi
Middleton eins og berserkur i
markinu og tryggöi Derby tvö
dýrmæt stig. Middleton er senni-
lega ekki alls staöar jafn vinsæll
fyrir þessa markvörslu, t.d. ekki
hjá undirrituðum þvl hann eyöi-
lagöi getraunakerfiö gersamlega.
Naumt hjá Everton
Chelsea kom verulega á óvart á
laugardaginn er þeir heimsóttu
Everton á Goodison Park. Tvi-
vegis náöi Chelsea forystu en allt
kom fyrir ekki — Everton fór meö
sigur af hólmi og er enn ósigraö I
deildinni.
METGRÓÐI
Feyenoord á uppleið
Metgróöi varö af viöireign
Milanó risanna Inter og AC á
laugardaginn er liöin mættust I 7.
umferö itölsku deildakeppninnar.
Samtals varö hagnaöurinn um
500.000 dollarar, en fyrra metið
var 490.000 dollarar.
Úrslit á Italiu:
Bologna — Avellino..........0:0
Cantanzaro—Fiorentina.......0:0
Lazio — Roma................0:0
Milan —Inter................1:0
Napoli — Juventus ..........0:0
Perugia —Ascoli.............2:0
Torino — L.Vicenza .........4:0
Verona — Atalanta...........1:1
Efstu liö eru nú:
Perugia..........7 5 2 0 10:2 12
AC ..............7 5 11 12:3 11
Torino...........7 4 2 1 12:7 10
Juventus.........7 2 4 1 10:8 6
—SSv—
Feyenoord gerir þaö gott þessa
dagana I Hollandi og hefur liöiö
hlotiö sex stig úr fjórum leikjum
siöan PéturPétursson kom til liös
viö félagiö. A sunnudag vann
Feyenoord Voldendam 2:0 og er
nú I 5. sæti og nálgast toppliöin
jafnt og þétt og nú skilja aöeins 4
stig Feyenoord og toppliöiö,
Roda, aö.
Úrslitin á sunnudag:
AZ '67—Nijmegen.........1:1
Go Ahead—Utrecht........2:3
PSV—Pec Zwolle..........0:1
Haag—Sparta.............0:2
Harlem—Maastricht.......0:1
Venlo—Breda.............0:1
Arnhem—Twente ..........3:2
Feyenoord—Voldendam 2:0
Ajax—Roda............1:2
Efstu lið:
Roda....... 13 8 4 1 27:10 20
Ajax........13 9 1 3 34:11 19
PSV ....... 13 9 1 3 27:8 19
AZ ’67......13 7 2 4 41:22 16
Feyenoord.. 13 5 6 2 18:7 16
—SSv—
Burns frá
keppni í
5 vikur
— mikil meiðsli
ENN TAPAR KÖLN
Bristol i fyrri hálfleik og rétt fyrir
hlé jafnaði Mick Walsh fyrir Bol-
ton. 1 seinni hálfleik héldu Brisiol
engin bönd og tvö mörk frá
Ritchie og eitt frá Rodgers inn-
sigluöu öruggan sigur yfir Bolton.
öruggt hjá Liverpool
Peter Eastoe náöi forystu fyrir
QPR gegn Liverpool á Loftus
Road á laugardag, en aöeins
tveimur minútum siöar jafnaöi
Steve Heighway meö miklu
heppnismarki. Ray Kennedy kom
siöan Liverpool yfir rétt fyrir lok
fyrri hálfleiks og I seinni hálfleik
tryggöi Dave Johnson Liverpool
öruggan sigur. Ray Clemence var
þó þrivegis ónáöaöur af McGee en
iöll skiptin tókst honum aö koma 1
veg fyrir mark — enda borgaö
fyrir þaö.
Úlfarnir hörmung
Þaö viröast engin takmörk
fyrir þvi hvaö eitt liö getur veriö
lélegt. Úlfarnir voru leiknir
sundur og saman af Aston Villa
en Villa tapaöi einmitt fyrir Luton
á heimavelli i siöustu viku.
Úlfarnir voru án Steve Daly en
hann er settur út úr liöinu fyrir aö
mótmæla brottrekstri Sammy
Chung, framkvæmdastjóra. Liö
Úlfanna er hvorki fugl né fiskur
án hans og er þó ekki úr háum
söðli aö detta. Ken McNaught og
Gary Sheldon skoruðu hvor sitt
markið i fyrri hálfleik og I þeim
siöari bættu John Deehan og
Dennis Mortimer viö tveimur
mörkum og auöveldasti sigur
Aston Villa I langan tima var
staðreynd.
Gátu ekki skorað
Leeds geröi bókstaflega allt
nema aö skora gegn Arsenal á
Elland Road á laugardag. Mark
var dæmt af Ray Hankin og Haw-
ley, Hankin og Hart áttu allir skot
aö marki Arsenal,sem venjulegir
markmenn heföu ekki ráöiö viö
en Pat Jennings stóö I markinu og
var greinilega betri en enginn.
Eina mark leiksins skoraöi ungur
nýliöi,Gatting aö nafni.
Alistair Brown skoraöi fyrir
WBA gegn Ispwich á Portman
Víti á Jóhannes
— og Rangers jafnaði metin
Alan Buckley skoraöi tvivegis
gegn United.
Dundee United, sem var i efsta
sæti I skosku Urvalsdeildinni fyrir
helgina, tapaöi illa á laugardag-
inn gegn Morton á útivelli.
Keppnin f úrvalsdeildinni er
nánast oröin hlægileg, þvi allir
vinna alla og öll Böin eru I einum
hnapp. Andy Ritchie skoraöi
hat-trick og Dundee réði ekkert
við hann.
Annars var aöalviöureign
helgarinnar leikur Celtic og
Rangers, sem fram fór á Ibrox,
leikvelli Rangers. Andy Lynsh
náöi forystunni fyrir Celtic, en
draumurinn stóö aöeins I 4 min.
þvi þá sló Jóhannes knöttinn á
markllnuog Alex Forsythskoraöi
örugglega úr vitinu. Paul Wilson
náöi forystu fyrir Motherwell, en
hann lék áður meö Celtic og var
t.d. besti maöurinn i liöinu þegar
Celtic lék hér viö Val 1975. Ian
Scanlon jafnaöi fyrir Aberdeen.
Úrslit á laugardag:
Hearts-Partick.............0:1
Morton-Dundee..............3:1
Motherwell-Aberdeen........1:1
Rangers-Celtic.............1:1
St. Mirren-Hibernian.......1:0
hjá leikmönnum
Forest
★ Derek Dougan
til Úlfanna?
Skoski landsliösmaöurinn
Kenny Burns hjá Nottingham
Forest mun ekki leika meö
Forest-liöinu næstu 5 vikurnar.
Burns var skorinn upp viö brjósk-
losi á fimmtudaginn. Mikiö er um
meiöslihjáleikmönnum Forest og
átti Brian Clough, framkvæmda-
stjóri, i erfiöleikum meö aö stilla
upp liöi gegn Tottenham á
laugardaginn. — Hann notaöi 4
menn úr varaliöi Forest gegn
Spurs I Lundúnum og þrátt fyrir
þaö vann Forest góöan sigur og
hefur liöiö nú leikiö 40 leiki án
taps i 1. deildinni.
Dougan til Úlfanna?
Úlfarnir ráku framkvæmda-
stjóra sinn Sammy Chung i s.l.
vikuog standa þeirnú uppi fram-
kvæmdastjóralausir. Þeir buöu
þjálfara Arsenal Don Howe
starfiö fyrir helgina, en hann
neitaöi.
Ahangendur Úlfanna láta nú
undirskriftalista ganga, þar sem
þeir skora á stjórn Wolves aö
ráöa gömlu kempuna Derek
Dougan, fyrrum leikmann Úlf-
anna og N-írlands, sem fram-
kvæmdastjóra.
—SOS
Bob Latchford skorar hér framhjá Paul Bradshaw i marki Úlfanna, en sennilega kippir Bradshaw sér
ekki upp viösiikt lengur,þvi vörnin fyrir framan hann er eins og sigti.
Clemence sá um sigur Liverpool
Kaiserslautern heldur enn sfnu
striki i Bundesligunni og er engin
þreytumerki aö sjá á leikmönn-
um liösins og hefur liöiö enn ekki
tapaö leik á keppnistfmabilinu. Á
laugardag fóru þeir I heimsókn til
Bielefeld og aö sjálfsögöu höföu
þeir bæöi stigin meö sér aftur.
Hamburger gerir þaö einnig
gott og á laugardag lögöu þeir
Duisburgá útivelli 2:0ogeru nú i
ööru sæti í deildinni.
. Úrslit á laugardag:
Bochum — Stuttgart........1:2
Schalke04 — Dusseldorf....1:2
Bremen —Hertha............1:1
Gladbach — Köln...........2:0
Duisburg — Hamburger......0:2
Bayern — Darmstadt98......1:1
Frankfurt — Nurnberg......2:0
Braunschweig — Dortmund...2:2
Bielefeld —Kaisersl.......0:1
Staðan i Bundesligunni:
Kaisersleutern . 13 8 5 0 27: : 12 21
Hamburger ... . 13 8 2 3 28: : 10 18
Stuttgart . 13 7 3 3 25: :18 17
Frankfurt .13 8 1 4 25: 17 17
Bayern . 13 6 4 3 27: 15 16
Schalke 04 . 13 5 5 3 22: : 16 15
Dusseldorf.... . 13 5 4 4 25: 21 14
Braunschweig. . 13 5 4 4 20: 24 14
Bochum .13 4 5 3 22: 18 13
Borussia . 13 4 4 5 18: 15 12
Dortmund .13 4 4 5 20: 28 12
Hertha .13 3 5 5 19: 20 11
Bremen . 13 3 5 5 18: 23 11
Köln .13 2 6 5 12: 17 10
Bielefeld .13 3 4 6 13: 20 10
Duisburg .13 3 3 7 18: 31 9
Nurnberg .13 3 1 9 12: :30 7
Darmstadt 98 . .13 1 5 7 18: 31 7
—SSv—
Duncan McKenzie skoraöi gegn
gömlu félögunum I Everton eftir
aðeins 5mín. en á 20. mln. jafnaöi
Andy King fyrir Everton. 1 upp-
hafi slöari hálfleiks náöi Tommy
Langley forystunni aö nýju fyrir
Chelsea en tvö mörk frá Martin
Dobson á slöustu 20 mln. leiksins
sáu um aö sigurinn lenti réttum
megin.
Forest heppnir gegn
Spurs
Forset vann Tottenham 3:1 á
White Hart Lane á laugardag og
hvarflar sennilega ekki aö nokkr-
um manni aö sigurinn hafi veriö
erfiöleikum bundinn. Þaö var
hann þó því Tottenham var mun
sterkari aðilinn lengst af en For-
est er alltaf Forest og stendur vel
fyrir slnu. Ekki var skoraö i fyrri
hálfleik en á 63. min. skoraöi Viv
Anderson bakvörðurinn sókn-
djarfi,og kom Forest yfir 1:0. Sex
min. siöar bætti John Robertson
ööru marki viö og sigurinn virtist
I höfn. Tottenham var þó ekki á
þeim buxunum að gefa sig og
Pratt minnkaöi muninn á 82.
min., en Gary Birtles svaraöi
fjórum min. siöar meö marki
fyrir Forest og þrátt fyrir ákafar
sóknartilraunir Spurs loka-
minútur leiksins tókst þeim ekki
aö svara fyrir sig aö nýju. Totten-
ham hefur vaxiö meö hverjum
leik, slöan þeir töpuöu 7:0 á An-
field fyrr i haust, en þrátt fyrir
góöan leik á laugardag tókst þeim
ekki aö vinna Forest sem þar meö
lék sinn 40. deildarleik 1 röö án
taps. Allir biöa nú spenntir eftir
þvi hvort Forest takist aö leika 42
leiki I röö án taps, en 42. leikurinn
vferöur gegn WBA á Hawthorns
um miöja næstu viku — erfiöur
leikur þaö.
40 mörk i 1. deild
Alls voru gerö 40 mörk I leikjum
1. deildar á laugardaginn og er
harla sjaldgæft aö svo mörg mörk
liti dagsins ljós á sama laugar-
deginum. Fimm þessara marka
voru gerö á Ashton Gate I Bristol
þar sem heimamenn möluöu Bol-
ton, 4:1, Joe Royle skoraöi fyrir
Ólafur Orrason á Loftus Road.
— Liverpool-liðið vann góöan
sigur, 3:1 yfir Queen Park
Rangers hér á laugardaginn i
mjög fjörugum og skemmtileg-
um leik. Fyrir leikinn var
reiknað meö aö Gerry Francis
léki að nýju meö Q.P.R., en
hann stöðst ekki iæknisskoöun
rétt fyrir leikinn. 26.626 þús.
áhorfendur sáu leikinn á Loftus
Road-Ieikveilinum, sem var
nokkuö háll, vegna þoku I
Lundúnum.
Liverpool-liöiö, sem er skipaö
mjög snjöllum leikmönnum,
byrjaöi leikinn af fullum krafti
og sótti nær látlaust aö marki
Q.P.R. en náöi ekki aö nýta færi
þau, sem gáfust — Phil Parkes,
markvöröur Q.P.R. varöi hvaö
eftir annaö mjög vel — eitt sinn
meistaralega skot frá Jimmy
Case.
Þrátt fyrir mikla sókn Liver-
pool, voru þaö leikmenn Q.P.R.
sem skoruöu fyrsta mark leiks-
ins á 30. min. eftir aö Phil
Thompson, miövöröur Liver-
pool, haföi runniö á hálfum vell-
inum — Paul McGeenáöi knett-
inum og komst einn inn fyrir
vörn Liverpool. Þegar McGee
ætlaöi aö fara aö skjóta aö
marki — rann hann til og féll.
Hann náöi þó aö standa upp og
senda knöttinn til Peter Eastoe,
sem skoraöi.
Liverpool náöi aö jafna, 1:1,
aöeins mín. siöar — og var
Graeme Souness, hinn snjalli
skoski miövallarspilari, sendi
stórgóöa krosssendingu fyrir
mark Q.P.R., þar sem _ Ray
Kennedy var staddur á rettum
staö, og skoraöi meö viö-
stööulausu þrumuskoti — knött-
urinn hafnaöi efst uppi I horninu
á marki Q.P.R.
Leikmenn Q.P.R. voru ekki af
baki dottnir, þeir mættu tvlefld-
ir til leiks i seinni hálfleik og
sóttu stift aö marki Liverpool,
en Ray Clemence, markvöröur
Mersey-liösins kom i veg fyrir
aö Q.P.R. næöi aö jafna, meö
snilldarmarkvörslu. Hannvaröi
t.d. tvisvar sinnum snilldarlega
— fyrst frá McGee og siöan frá
Eastoe. Leikmenn Liverpool
vöröust hetjulega og þegar 5
min. voru til leiksloka
gulltryggöu þeir sigur sinn —
3:1 meö marki frá David John-
son.sem skoraöiúr þröngufæri.
Stan Bowlesvar tvimælalaust
besti leikmaöur vallarins —
hann geröi hvaö eftir annaö
mikinn usla i vörn Liverpool
meö hraöa slnum, leikni og
nákvæmum sendingum. Þá
varöi Parkes vel I markinu.
Souness var yfirburöaleik-
maöur I liöi Liverpool og einnig
varKenny Dalglish mjög góöur,
en annars áttu leikmenn Liver-
pool góöan leik, nema Johnson,
Heighway og Case, sem voru
með daufaramóti.
Paul Wilson skoraði mark MotherweU.
Staöan i deildinni gt ivTirren
ernúþannig- _ Rangers ..'
DundeU........13 5 5 3 16:12 15 Hibernian .
Partick.......13 6 3 4 14:12 15 Morton....
Aberdeen......13 5 4 4 24:15 14 Hearts ....
Celtic .......13 6 2 5 22:17 14 Motherwell
Úr leik Bayern og Kölnar
heppnisstimpill á því marki.
Steve Heighway fékk knöttinn
fyrir utan vitateig og ætlaöi
hann greinilega aö skjóta föstu
skoti I hægra horniö — I mark
Q.P.R. Hann hitti knöttinn illa
— en i netiö fór hann, þar sem
Parkes var búinn aö kasta sér i
hægra horniö, en knötturinn fór
i þaö vinstra. Leikmenn Liver-
pool bættu siöan ööru marki,
2:1, viö rétt fyrir leikhlé, þegar
Stan Bowles var tvimælalaust besti maðuri nn á L°ftus Road
Road og þar viö sat. Albion var
allan timann mörgum gæöaflokk-
um fyrir ofan Ipswich,sem hrein-
lega hefur fundiö rétta tóninn I
vetur — eöa væri kannski réttara
aö segja aö þeir heföu ekki fundiö
mark andstæöinganna þrátt fyrir
ákafa leit.
Mörk frá Ian Wallace og Thom-
son dugöu gegn Middlesbrough
sem aðeins tókst einu sinni aö
finna leiöina framhjá Les Sealey i
marki Coventry. Þaö mark geröi
Micky Burns.
Það vakti mikla athygli aö
hvorki Martin Peters né John
Rayan skyldi skora I leik
Southampton og Norwich en þeir
hafa hingað til einokað slikt
framferöi. Nick Holmes og Chris
Nicholl skoruöu mörk
Southampton og þeir Jimmy
Neighbour og Powell svöruöu
fyrir Norwich.
Stoke steinlá á heima-
velli
I 2. deild kom langmest á óvart
tap Stoke fyrir Cambridge og þaö
á eigin velli. Alan Biley skoraöi á
9. mln. úr vlti og slöan bætti Mick
Leach, fyrrum hjá QPR viö ööru
marki áöur en Sammy Irwin
minnkaöi muninn fyrir hlé. í
síðari hálfleik skoraöi svo Bill
Garnern fyrium hjá Chelsea og
Southend, gott mark og þaö rotaöi
Stoke.
West Ham tapaöi fyrir Notts
County á Meadow Lane og eina
mark leiksins geröi O’Brian úr
mjög vafasamri vltaspyrnu. Ful-
ham malaöi Bristol Rovers en sá
leikur fór fram á föstudagskvöld.
Ron Guthrie geröi tvö mörk og
John Beck hiö þriöja en hann lék
áður meö Coventry við tak-
markaöan orðstlr. Dave Swindle-
hurst skoraöi tvö mörk fyrir
Palace gegn Blackburn og þeir
Keith Weller og Derek Christie
skoruðu jnörk Leicester gegn
Burnley en aðeins þrlr leikmenn
Leicester hafa fundiö leiöina I
mark andstæöinganna I vetur og
er það vafalitið skýringin á tak-
mörkuöu gengi þeirra.
Fells og Horton skoruöu mörk
Brighton gegn Wrexham og Pear-
son skoraði eina markiö I leik
Newcastle og Millwall. Robinson
skoraði bæöi mörk Preston og þaö
dugði til langþráös sigurs gegn
Cardiff en Preston haföi ekki
unniö neinn af siöustu 11 leikjum
sinum i deildinni. Vic Halom og
Steve Taylor skoruöu mörk Old-
ham gegn Luton og Oldham
hefndi þar meö ófaranna frá þvi
fyrr I haust er þeir töpuöu 1:6 á
Kenilworth Road. Pétur Eldhús
(Peter Kitchen) og Anderson
skoruöu mörkin i leik Orient og
Sheffield en þar voru 5 bókaðir og
einn rekinn útaf fyrir aö rlfast.
Ross Jenkins geröi eina mark
leiksins fyrir Watford gegn
Gillingham og Elton John var nú
aftur á meöal áhorfenda. Ian Ed-
wardsisá er geröi fjögur mörk I
sinum fyrsta landsleik fyrir
skömmu, skoraði bæöi mörk
Chester gegn Hull og annar Ed-
wards, Keith, skoraöi mark Hull.
James geröi eina mark Swansea
og þaö dugöi til sigurs.
—SSv—
STAÐAN
1. DEILD
Liverpool .... 14 11 2 1 39 7 24
Everton 14 8 6 0 18 8 22
WBA 14 8 4 2 29 13 20
Nottm Forest 14 6 8 0 18 9 20
Arsenal 14 7 4 3 24 14 18
Coventry 14 6 5 3 19 19 17
Manchester C 14 5 6 3 23 17 16
Manchester U 14 5 6 3 21 24 16
Aston Villa .. 14 5 5 4 19 13 15
Bristol C .... 14 6 3 5 19 17 15
Tottenham .. 14 5 5 4 17 25 15
Norwich C .. 14 3 7 4 27 27 13
Derby C 14 5 3 6 18 27 13
LeedsU 14 4 4 6 22 20 12
Middlesbrough 14 4 3 7 18 :19 11
Southampton. 14 2 7 5 16: 21 11
QPR 14 3 5 6 11: 17 11
Ipswich 14 4 2 8 14: 20 10
Bolton 14 3 4 7 19: 30 10
Chelsea 14 2 4 8 17: 29 8
Wolves 14 3 0 11 11: 29 6
Birmingham . 14 1 3 10 12: 25 5
2. DEILD * 1
StokeCity .... .14 8 4 2 19: 13 20
Crystal Palace 14 7 5 2 23: 11 19
Fulham .14 8 2 4 20: 13 18
West Ham U . .14 7 3 4 27: 15 17
Charlton .14 6 4 4 23: 15 16
Brighton 14 ' r ; i 5 23:19 16
Bristol R . 14 7 2 5 22: 20 16
Burnley . 14 6 4 4 21: 20 16
Sunderland .. . 14 6 4 4 18: 28 16
Newcastle ... . 14 6 4 4 14: 14 16
NottsCo .14 6 3 5 18: 25 15
Cambridge... .14 4 6 4 14: 12 14
Wrexham .... . 14 4 6 4 13: 11 14
Luton .14 5 3 6 29: 17 13
Leicester .... . 14 4 5 5 12: 13 13
Oldham . 14 5 3 6 19: 22 13
Sheffield U ... . 14 4 4 6 19: 20 12
Orient . 14 4 3 7 15: 18 11
Blackburn ... . 14 3 4 7 14: 24 10
Cardiff . 14 4 2 8 18: 33 10
Preston .14 2 4 8 21: 37 8
Millwall . 14 1 3 10 9: 27 5