Tíminn - 14.11.1978, Page 18

Tíminn - 14.11.1978, Page 18
18 Þri&judagur 14. nóvember 1978 IOOO0QGO Haukargátu ekki skorað úr vítum — og Vikingar þökkuðu fyrir sig og unnu 20:17 Ólafur Ginarsson skorafti fjögur mörk gegn Haukum á sunnudaginn. LiO, sem klUOrar fimm vita- köstum ieinum og sama leiknum, á hreinlega ekki skiliö aO sigra. Enda varO tap hlutskipti Hauka i leiknum gegn Vikingum I Hafnar- firOi á sunnudagskvöldiO. Leik- menn Hauka voru eigin refsi- vendir og geta engum nema sjálf- um sér um tapiO kennt. Haukar hafa nii tapaO þremur leikjum i röO og öllum á eigin klaufaskap og engu öOru. Leikmenn virOast hreinlega orOnir taugaveiklaOir i lokin. Byrjun Haukanna hefur veriO slæm, en meO festu og sinni alkunnu baráttugleöi ætti Hauk- unum ekki aö veröa skotaskuld lir þvi aö fikra sig upp töfluna og veröa meö ibaráttunnium titiiinn þegar dregur aö iokum mótsins i vor. Haukar byrjuOu leikinn vel og komust I 2:0 meö mörkum Þóris og Sigurgeirs, en strax i' upphafi skaut HörOur Sigmarsson I slá og yfir úr vitakasti. Eftir lOmin. leik höföu Haukarenn forystu, 5:3, og hafOi þá Gunnlaugur Gunnlaugs- son markvöröur Haukanna variö vlti frá Arna Indriöasyni á hinn glæstasta hátt— efnilegur mark- vöröur Gunnlaugur —. Slöan tóku Haukarnir góöan sprett og aö 20 mín. loknum höföu þeir aukiö muninn i 9:6,en þá var lika sagan öU. Vlkingar skoruöu næstu fjög- ur mörk og komust yfir, 10:9, en Höröur Haröarson náöi aö jafna rétt fyrir k)k fyrri hálfleiks. Si'öari hálfleikurinn var mjög jafn i byrjun og höföu Vlkingarnir yfirleitt eins marks forystu, en þegar staöan var 13:12 fyrir Vik- ing varöi Kristján Sigmundsson viti Andrésar. Haukum tókst aö jafna í 14:14 og siöan misstu Vik- ingar mann Utaf. Haukum tókst ekki aö notfæra sér þaö, en Vik- ingar bættu hins vegar marki viö og léku mjög skynsamlegan boltaleik. ÞaO var sannkaUaö laugar- dags-fum i Laugardalshöllinni, þegar Valsmenn og IR-ingar áttust þar viO I 1. deildarkeppn- inni i handknattleik. Ahorfendur fengu litiO aO sjá, sem gladdi augaö — handknattleikurinn sem boöiO var upp á, var sá lé- legasti, sem hefur sést á f jölum Laugardalshallarinnar I mörg ár. Valsmenn báru sigur Ur být- um i viöureigninni — skoruöu 16 mörk gegn aöeins 11 mörkum ÍR-inga. Sóknarleikurinn var afspyrnulélegur hjá báöum liö- um, sem sést best á þvi, aö staö- an var jöfn, 10:10, þegar 9 min. voru til leiksloka, en þá tóku Valsmenn smá fjörkipp, sem tryggöi þeim sigur — 16:11. Gott dæmi um sóknarleikinn var, aö IR-ingar skoruöu ekki mark 118 min. I fyrri hálfleik og 1 seinni hálfleik skoruöu þeir aö- eins 2 mörk á 19. min, kafla — þeir skoruöu þvi aöeins 2 mörk á 37. min. i leiknum. Þeir notuöu aftur á móti 23 min. til aö skora hin 9 mörkin. IR-ingar fengu óskabyrjun — komust yfir 3:0 og siöan voru þeir yfir, 5:3. Þá skoruöu Vals- menn fjögur mörk og var staöan 7:6 fyrir Val i leikhléi. Valsmenn léku langt undir getu gegn IR-ingum, sem héldu knettinum mikiö i sókninni og sýndulitil tilþrif. IR-ingar vant- ar iliilega skyttur i liö sitt. Þeir voru aftur á móti sterkir í vörn og áttu oft auövelt meö aö eiga viö daufa Valsmenn. Sömu sögu er aö segja um Valsliöiö — leik- mennliösins þurftu ekki aö taka á honum stóra sinum I vörninni, til aö gera sóknarleik IR-liösins óvirkan. Bestu menn leiksins voru þeir Ólafur Benediktsson, mark- vöröur Vals, sem varöi 8 skot — þar af tvö vítaköst, en IR-ingar misnotuöu 4 vitaköst i leiknum — og áttu 5 skot í stöng, og Jens Einarsson, markvöröur IR-liös- ins, sem varöi 14 skot I leiknum. Þeir sem skoruöu i leiknum, voru: Valur: — Þorbjörn G. 5 (3), Bjarni 4, Jón K. 3, Jón Pétur 2 og Steindór 2. IR: — Brynjólfur 3, Guöjón 3(2), Arsæll 2, Vilhjálmur 1(1), Siguröur S. 1 og Bjarni B. 1. —SOS Jón Karlsson reynir skot aö marki IR á laugardaginn Laugardags-fum í Laugardalnum — þegar Valsmenn unnu sigur 16:11 yfir ÍR-ingum i afspyrnulélegum leik Þegar I2mln. voru til leiksloka Haröarsyni tókst ekki betur upp var staöan 16:15 fyrir Viking og ensvo, aö hann brenndi af og Vik- Haukar fengu vítakast. Heröi Framhald á bls. 23. GEIR SKAUT HK NIÐUR — FH vann HK létt 22:16 ÞaO var ekki ýkja rismikill leikur sem FH og HK sýndu á laugardag I HafnarfirOi i 1. deild- inni I handknattleik. ■ Leiknum lauk meO öruggum sigri FH, 22:16, eftir aö staöan I hálfleik haföi veriö 11:8. Þaö var aöeins I fyrstu 10 mlnúturnar aö HK sýndi lit. FH komst aövfsuI2:0, enHKsvaraöi fyrir sig meö 5 mörkum I röö og komst i 5:2 og þar meö var allur vindur úr þeim. FH geröi sjö mörk gegn einu næstu 10 mln. og skyndilega var staöan oröin 9:6 fyrir FH. Liöin skiptust siöan á um aö skora fram aö hléi. Eftir tólf mín. af siöari hálfleik varstaöanoröinl7:ll fyrirFH og virtist nánast formsatriöi aö ljúka leiknum. En viti menn tók þá ekki HK upp á því aö þétta vörmna og Hilm’ar skoraöi tvö mörk I röö og munurinn aöeins 4 mörk og 15 min. eftir. Þá geröist umdeildasta atvik þessa leiks — og þó vlöar væri leitaö. HK skoraöi aö þvf er virtist fullkom- legalöglegtmark. En mönnum til mikillar furöu labbaöi Magnús markvöröurúr markinu og náöi i boltann sem lá utan marksins vinstra megin. Engin skildi neitt og dómararnir dæmdu markiö af — eöa öllu heldur markhaföi ekki veriö skoraö. Blaöamenn voru allir sammála um aö knötturinn heföi fariö i netiö og sennilega flestir'áhorfenda llka. Þegar net- iö var skoöaö nánar eftir leikinn kom I ljós gat — nógu stórt til aö knötturinn gæti hæglega hafa fariö þar i gegn. I næstu sókn skoraöi Geir og staöan var 18:13 I staö þess aö vera 17:14 Viö þetta gáfust HK menn upp og FH gekk á lagiö og sigraöi örugglega án þess þó aö sýna nokkurn stjörnuleik. Geir hélt FH á floti lengst af meö góöum leik og vakti þaö dálitla undrun aö HK skyldi ekki taka Geir úr umferö, þvl flest liö gera þaö meö góöum árangri. HK kom mjög á óvart — f þetta sinniö fyrir lélegan leik úr hófi fram. Baráttan sem einkenndi liöiö t.d. gegn Haukum fannst hvergi. Ekki má þó gleyma þvl aö HK varán Stefáns Halldórssonar, Karls Jóhannssonar og Vignis Baldurssonar en baráttan var einfaldlega ekki fyrir hendi hjá liöinu. Allt of miklir sénsar eru teknir i tima og ótima og leik- menn eru alltof bráöir — skjóta oft ótimabært. Mörk FH: Geir 8 (2 viti) Guö- mundur Arni, Guömundur M. og Janus allir 3, Gils og Valgaröur 2 hvor og Hans 1. Mörk HK: Hilmar 5, Ragnar 4 (2 víti) Björn Blöndal 4, Kristinn 1. Maöur leiksins: Geir Hallsteins- son FH —SSv— IÞR0TTIR A AKUREYRI Hamar Þórs féll á ÍS Þór lét hamarinn falia á IS i dr- valsdeildinni i körfúbolta á Akur- eyri um heigina er þeir kræktu i bæOi stigin f mjög spennandi leik, sem lauk 74:73 þrátt fyrir aö stúdentar leiddu I hálfleik meO 46:30. Þegar staöan var 23:20 fyrir stúdenta kom mjög slæmur kafli hjá Þórsurum ogfóruþeir Steinn, Ingi og Jón Héöinsson aö bæta hverjustiginuáfætur ööruviö, en þeir félagar áttu mjög góöan leik. Mark Christiansai og hinn ungi Birgir Karlsson voru lykilmenn Þórsara. Sem dæmi um óhittni Þórsara má nefna, aö Jón Indriöason— Jóló — skoraöi ekki eitt einasta stig allan fyrri hálf- leikinn. Þegar flautaö var til leikhlés var staöan 46:30 fyrir stúdenta eins og áöur sagöi. Þórsarar voru þó ekki á því aö gefast upp og minnkuöu muninn jafnt og þétt. Þegar 5 mi'n. voru til leiksloka var staöan 66:65 fyrir stúdenta. Þegar 5sek, voru til leiksloka og staöan 73:72 fyrir stúdenta fengu Þórsarar — öllu heldur Birgir Karlsson — þrjú vitaskot og hann hitti úr tveimur þeirra og nægöi þaö Þór til sigurs. Dómarar voru Höröur Tulinius og Siguröur V. Halldórsson og komust þeir sæmilega frá hlut- verki sinu. Stig Þórs: Mark 24, Birgir 16, Jón Indriöason 14, Eirikur 13, Þröstur 4 og Karl 2. Stig 1S: Steinn 18, Ingi 17, Bjarni Gunnar 14, Jón Héöinsson 11, Jón Oddsson 10 og Albert 3. Maöur leiksins: Mark Christiansen, Þór. GS/-SSv-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.