Tíminn - 14.11.1978, Qupperneq 19

Tíminn - 14.11.1978, Qupperneq 19
Þri&judagur 14. nóvember 1978 19 Fram, fram Fylkir Fylkir vann Fram harla auðveldlega 22:17 ,v Vv-. •' .. ^ V- ' ■■ Vetrarhla LUP Fyrsta vetrarhlaup lang- hlauparanna fór fram á laugar- daginn og sigraöi Sigfús Jóns- son I fyrsta hlaupinu. Agúst Þorsteinsson varö annar, Haf- steinnóskarssonþriöjiog Ágúst Ásgeirsson fjóröi. i kvenna- flokki varö Thelma Björnsdóttir fyrst. ÆUunin er aö þessi hlaup fari fram nokkuö reglulega i vetur. A myndinni aö ofan má sjó aö Sigfús og Agúst Þ. hafa strax náö forystu á fyrsta metranum. FRAM VANN KR 13:11 Fram vann KR 11. deild kvenna ihandbolta I gærkvöldi meö 13:11 en lengst af var leikurinn mjög jafn. KR haföi um tíma forystu 9:8, en þá kom slæmur kafli og Framstúlkurnar skoruöu fjögur mörk i röö og komust I 12:9. KR minnkaöimuninn 112:11, en mark Erlu úr aukakastieftir aö leiktima var lokiö tryggöi Fram öruggan sigur. A sunnudagskvöld sigruöu Haukastúlkurnar Viking meö 14:7 eftir aö staöan I hálfleik haföi veriö 6:3. Haukastúlkurnar skoruöu sföanfyrstu sex mörkin i seinni hálfleiknum og komust i 12:3. Undir lokin slökuöu þær aö- eins á og lokatölur uröu 14:7. Bestar hjá Haukunum voru Margrét Theodorsdóttir og Hali- dóra Matthiesen ásamt mark- veröi liösins sem varöi m.a. þrjú víti og fjölda annarra skota. Þá sigraöi FH Val meö 17:13 í Hafnarfiröi og náöi forystu i deildinni. —SSv— Meistarakeppni HSÍ Víklngur-Valur — Viöeigum enn langa leiö fyr- ir höndum, sagöi Pétur Bjarna- son þjálfari Fylkis eftir sigurinn gegn Fram i gærkvöldi. — Anægj- an leyndi sér ekki á andliti Péturs, en hann bætti viö: — Þetta eru bara tvö stig og viö þurfum fleiri. Vissulega orö aö sönnu, en meö svipuöum leik og i gær er næsta vist, aö Fylkis biöa mörg stig i 1. deildinni i vetur. Þaö var annars stórleikur Jóns Gunnarssonar I marki Fylkis, sem ööru fremur var á bak viö þennan óvænta en fullkomlega sanngjarna sigur Fylkis i gær- kvöldi. Loks höföu þeir heppnina meö sér f leik — ekkert liö getur án heppni veriö og þá gekk lika allt upp. Fylkir byrjaö betur i leiknum og haföi undirtökin framan af fyrri hálfleik, en þá var hraöi geysimikill ileiknum og engu ltk- ara, en úrslitaleikurinn I heims- meistarakeppninni stæöi yfir. Framarar náöu aö komast yfir 9:8, enFylkir náöi aö halda jöfnu i leikhléi —eöa öllu heldur Fram, þvi þeir fengu meira en lltiö hæp- iö viti I lokfyrri hálfleiks. Staöan i hálfleik var 10:10. Atli kom Fram yfir aö nýju 11:10 og þegar 15 min. voru til leiksloka var staöan 14:13 Fram i vil. Haföi þá Gústi Björns skotiö yfir úr viti, en I fyrri hálfleik skaut hann i stöng. Einar Einars- son jafnaöi fyrir Fylki 14:14, en Guöjón Erlendsson var fyrir löngu farinn i rangt horn — hann gerir þaö allt of oft, aö fara of snemma af staö og tekur mikla „sénsa”. Siöan var dæmd leiktöf á Fram og ungur og bráöefnileg- ur nýliöi, Guöni Hauksson, kom Fylkiyfir 16:15. Guöni bætti siöan ööru marki viö og staöan 17:15 og 10 mfn. eftir. Menn biöu nú almennt eftir þvi aö taugar leikmanna Fylkis, brygöust, en svo fór ekki. Fram náöi aö minnka muninn I 17:16 meö marki Gústafs úr viti, en siö- an sögöu Fylkismenn hingaö og ekki lengra. Gunnar Baldursson skoraöi 18. mark Fylkis I næstu sókn var dæmd leiktöf á Fram i annaö sinn á skömmum tima. Fylkir komst siöan I 21:17. Og á næstu þremur minútum — loka- minútum leiksins, fengu Framar- ar þrjú viti. Fyrst skaut Gústaf i stöng. Þá varöi Jón Gunnarsson glæsilega viti Gústafs og sföan á enn glæsilegri hátt viti frá Erlendi Daviössyni. A meöan öllu þessu fór fram laumaöi Guöni Hauksson boltanum i 22. skiptiö i Frammarkiöog öruggurogsætur sigur Fylkis var I höfn. Þaö var allt annaö aö sjá til Fylkis Iþessumleik, en aö undan- förnu. Leikmenn virtust loks hafa trú á þvi, sem þeir eru aö gera og þaö er fyrir öllu. Spiliö hjá Fylki er nokkuö létt og liöiö ætti aö geta oröiö skeinuhætt I vetur. Eini verulegi gallinn á liöinu er sá, aö leikmenn eru of bráöir — aöeins skortur á leikreynslu, en hún kemur. Um Framara er ekki hægt aö segja mikiö. Þeir voru hreint ekki góöir og ráöleysi var mikiö i sókninni eins og leiktafirnar bera vott um. Alla baráttu vantaöi, en Atli Hilmarsson stóö þó upp úr Þór frá Vestmannaeyj- um gerir þaö svo sannarlega ekki endasieppt i 2. deildinni I hand- boltanum. A laugardag mættust Þór frá Vestmannaeyjum og Akureyrar-Þór og báru Eyja- menn hærri hlut úr viöureigninni, 22:19 eftir aö staöan haföi veriö meöalmennskunni. Birgir var slakur álinunni og tók upp á þeim ósiö aö vera meö sifelld brot á andstæöingnum og var um leiö vikiö af leikvelli. - Mörk Fylkis:Einar Einarsson og Gunnar 5, Guöni 4, Einar Agústs- son og Stefán Hjálmarsson 2 hvor, Halldór, Kristinn, Orn og Siguröur 1 hver. Mörk Fram: Gústaf 8 (5 viti), Atli 3, Sigurbergur og Erlendur 2 hvor, Pétur og Björn Eiriksson 1 hvor. Maöur leiksins: Jón Gunnarsson, Fylki. 12:11 i hálfleik fyrir Eyjamenn- ina. Hannes Leifsson var alger yfir- buröamaöur i liöi Eyja-Þórs en einnig stóö markvöröur liösins, hinn ungi Sigmar Þröstur, sig frábærlega. Ekki er aö efa aö Eyja-Þór á eftir aö standa sig bærilega I vetur. Þróttarar komu verulega á óvart er þeir lögöu Armenninga örugglega I Höllinni á sunnudags- kvöld 26:20. Kom þessi sigur Þróttar ekki sist á óvart vegna þess, aö Armenningar unnu KR um daginn mjög sannfærandi. Þróttur náöi snemma forystu og I hálfleik var staöan 13:12 fyrir Þrótt. 1 seinni hálfleiknum jókst munurinn nokkuö jafnt og þétt og i lokin munaöi sex mörkum á liö- unum. Konráö Jónsson var I banastuöi i leiknum og þaö var hann öörum fremur, sem átti mestan þáttinn i sigri Þróttar. Sýni Þróttur jafngóöa leiki og þennan I vetur er ekki aö efa aö þeir veröa I toppbaráttunni þegar liöur á keppnina. Þór frá Akureyri lék fyrri leik sinn um helgina á föstudagskvöld I Garöabæ. Þór kom mjög á óvart og vann Stjörnuna örugglega 21:16 og haföi engan óraö fyrir sliku. Stjarnan byrjaöi þó nógu vel, komst I 8:4 en þar meö var sagan öll og Þór seig framúr — 10:91 hálfleik og sigraöi aö lokum mjög örugglega. Þá er ógetiö eins leiks i 2. deild, en þaö er viöureign KR og Leikn- is. Varla tekur þvi aö minnast á þann leik, en KR haföi algera yfirburöi og vann 30:19 og maöur spyr bara, af hverju hætta þeir ekki þessu gutli þarna i Leikni? —SSv— i kvöld kl. 21 mætast Reykja- vikurrisarnir Vikingur og Valur i meistarakeppni HSÍ. Vfkingar ætla sér aö tefla fram þjálfara sinum Bodan Kowalski en hann var áöur einn besti markvöröur Pólverja og lék t.d. meö Slask þegar liöiö kom hingaö á dögum Janusar Czerwinskis. Bodan hefur leikiö 70 landsieiki fyrir Pólverjaogekkier aöefa aö hann Vinir okkar og frændur Fær- eyningar töpuöu báöum leikjum sinum f C keppninni I handboita sem fram fór f Zurich i Sviss um helgina. Fyrst léku Færeyingar viöNorömennogtöpuöu 15:27, og sföan töpuöu þeir naumt fyrir itölum 14:16 og voru þar með úr keppninni. Norömenn unnu svo sýnir gamalkunna takta i leikn- um I kvöld. A undan leiknum veröur for- ieikur, en hvaöa liö mætast þar veröur ekki gefiö upp og veröa menn þvi bara aö mæta kl. 20 og sjá aUt fjöriö. Timinn brá sér á æfkigu hjá Vfkingi i gærkvöidi og þó var Bodan á fullu i markinu eins og myndin aö ofan sýnir. —SSv— ltali 21:14 og tryggöu sér sigur i riölinum. í A riölinum sigruöu Sviss- lendingar mjög örugglega, unnu Portúgal 27:19 og Luxemburg 28:10. 1 B riölinum sigruöu Israelar — einnig mjög örugg- lega. Þeir unnu Austurrikismenn 17:11 og Finna 22:11. —SSv— Asmundur Björn Magnús Vísítala og kjaramál Verslunarmannafélag Reykjavikur held- ur félagsfund að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, miðvikudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Visitala og kjaramál Frummœlendur: Ásmundur Stefánsson hagfræðingur Björn Björnsson viðskiptafræðingur Magnús L. Sveinsson formaður samninganefndar VR . Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. Verslunarmannafélag Reykjavikur Cr leik Þórs frá Vestmannaeyjum og Akureyrar Þórs. Eyja-Þór í efsta sæti Færeyingar töpuðu báðum leikjum sínum — í G keppninni um helgina

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.