Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 7

Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 7
Föstudagur 17. nóvember 1978 7 Fj ölgun þingmanna þéttbýlis Ég sé ástæöu til aö gera nokkrar athugasemdir viö grein, sem Þórarinn Þtírarins- son ritstjóri ritar i Timann sunnudaginn 5. þ.m. undir fyrir- sögninni „Jöfnun kosninga- réttar er ekki hægt aö fresta lengur”. Eins og fram kemur I grein Þtírarins, hafa fariö fram tölu- veröar umræöur i landinu á siö- ustu árum um kjördæmaskipun, kosningafyrirkomulag og þaö sem nefnt hefur veriö „jöfnun kosningaréttar”, en meö þvi er átt viö þaö aö draga ttr þeim mismun, sem er á atkvæöa- magni á bak viö hvern þing- mann eftir þvi i hvaöa kjördæmi hann erkosinn.M.ö.o.: Krafa er uppi um þaö, aö þingmönnum Reykjavíkur- og Reykjanes- svæöis veröi fjölgaö. Nokkuö er þaö mismunandi hversu kröfu- haröir menn erufyrirhönd Ibtta þessara svæöa um „jöfnun kosningaréttar”. Yfirleitt er þá viöurkennt, aö landsbyggöin eigi aö njóta sérstööu eöa sér- réttinda, ef menn vilja oröa þaö þannig, hvaö snertir þing- mannafjölda miöaö viö kjós- endatölu. Stt er m.a. skoöun Þórarins Þórarinssonar. Vafasöm sjónarmið Niðurstaöan i grein Þórarins er eftirfarandi: 1. Hann vill fjölga heildartölu alþingismanna, sem nú er 60, og láta Reykjavik og Reykjanes- kjördæmi njóta fjölgunarinnar. 2. Hann vill tryggja persónu bundnar kosningar meö þvi aö viöhafa prófkjör við val fram- bjóðenda. Segir hann aö þá sé um aö velja tvær aöferöir i próf- kjöri: a. hin „opnu” prófkjör, svipuö þeim sem voru hjá Alþýöu- flokknum fyrir siöustu kosn- ingar eöa b. hugmyndir Jóns Skafta- sonar um rööunarrétt kjósenda, þ.e. aö nöfn frambjóöenda séu i stafrófsröð á framboðslistum, og sé þaö réttur kjósenda aö raöa þeim I töluröö. Niðurstöður Þórarins eru þess eölis, aö þær þurfa verulegra at- hugasemda viö. Geri ég þó ekki litið ttr gildi greinar hans, sem framlag til frekari umræöu um breytingar á kosningafyrir- komulagi hér á landi, enda efa ég ekki aö Þórarinn er aö tttlka sjónarmiö, sem eiga tifluvert fylgi meöal almennings, a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu. Þar meö er ekki sagt, aö þessi sjónarmiö séu rétt. Oöru nær. Þau eru mjög umdeilanleg. Óráðlegt að fjölga þingmönnum Ég get veriö sammála Þórarni um þaö, aö rétt sé aö hugaaö þvi aö ,,jafna kosninga- réttinn” i þeirri merkingu sem nú er lögö i þaö oröalag, þ.e. aö fjölga þingmönnum þéttbýlis- ins. Og vissulega ætti ég að geta fallist á þaö aö sllk fjölgun veröi ekki gerö meö þeim hætti aö fækka I öörum kjördæmum! Reyndar er þaö alveg ljóst að ég vil ekki lata fækka kjördæma- kosnum þingmönnum frá þvi sem er, ef nttverandi kjördæma- skipan á aö haldast, sem er um- deiianlegt atriöi. Agreiningur minn viö Þórarin er um þaö lausnarorö, sem hann flytur i grein sinni aö fjölga þing- mönnum í heildúr 60 i einhverja ótilgreinda tölu og skipta viöbót inni milli Reykjavikur og Reykjaness. 1 minum huga er þetta ráö þrautalending, sem ekki ætti aö koma til greina fyrr en öll önnur sund eru lokuö. Fjölgun þingmanna hér á landi fram yfir 60 er ekki æskileg. Miöaö viö ibúatölu landsins er þingmannafjöldinn meira en nógur. Reyndargætuþingmenn aö skaölausu veriö færri en þeir eru. Fjölgun þingmanna á þann hátt, sem Þórarinn nefnir, á sér vissulega fordæmi f sögu is- lenskrar kjördæmaskipunar og kosningafyrirkomulags. Og þaö er rétt aö slik f jölgun leysir út af verði kom- ið á með breytingu á úthlutun uppbótar- sæta Ingvar Gíslason alþingismaður fyrir sig vandamáliö, sem viö er aöglima. En lausnaf þessu tagi minnir á lækningu, sem eyöir aö vfeu tilteknu meini, en veldur likamanum skaöa eigi aö siöur. Að sprengja þinghúsið Ég held, aö þaö sé óráölegt aö fara i hina gömlu slóö og fjölga sifellt þingmönnum I hvert sinn sem gera þarf breytingar á kosningalögum og kjördæma- skipan. Slikt veldur nýjum vanda. Einkum blasir viö kostnaöarauki viö þinghaldiö og aukinn þrýstingur á tttþenslu Alþingis i httsnæöismálum sinum.Égerekkiivafaum það, aö þegar búiö væri aö fjölga þingmönnum tq>p i 65-70, þá kæmi upp „þörf ’ og krafa um gerbyltingu I húsnæöismálum Alþingis. Þegar er þröngt um þingiö I Alþingishúsinu. Þaö rúmar aö visu 60 þingmenn I stærri fundarsalnum, en ekkert fram yfir þaö, ef tillit er tekiö til gólfrýmis og loftræstingar- möguleika. Auk þess er starfs- aöstaöa i skrifstofu og skjala- vörslu á ýmsan hátt ófullnægj- andi. Þar er ekki miklu á bæt- andi. Fjölgun þingmanna myndi fljótlega leiöa til þess aö þing- húsiö spryngi utan af starfsemi Alþingis. Svo gæti fariö, aö . húsiö yröi varla taliö hæft til þingfunda, þótt ekki væri annars krafist af þvi. ötimabær og ónauösynleg fjölgun þing- manna myndi þvi leiða til nýrrar þinghúsbyggingar, sem enginn þörf væri á, ef viö kynn- um okkur hóf, sniöum okkur stakk eftir vexti. Alþingishúsiö er þjóöardýrgripur og þvi dýr- mætari sem Alþingi er þar lengur til húsa. Breyting á uppbótar- sætum. Min skoöun er þvi sú, aö ef fjölga á þingmönnum þéttbýlis- ins, þá beri aö gera þaö meö breytingum á ttthlutun upp- bótarþingsæta. Þaö er hægt aö hugsa sér fleiri en eina lausn i þvi sambandi. Auöveldast væri aö úthluta uppbótarsætum ein- göngu eftir beinu atkvæöa- magnienekkihlutfallslegu.Hitt kæmi allt eins til greina, aö breyta uppbótakerfinu i grundvallaratriöum, þ.e. fækka uppbótarmönnum I nttverandi skilningi, en fjölga sem þvl næmi kjördæmakosnum þing- mönnum I þéttbýlinu. En aöal- atriöiö fyrir mér er þaö, aö ef bæta á kjósendum i þéttbýlinu um'ræddan ójitfnuö i kosninga- rétti, þá veröi þaö gert meö breytingum á reglum um út- hlutun uppbótarsæta, en ekki meö þviað fjölga þingmönnum I heild. Þá vik ég aö þvi sem Þórarinn segir um þaö, aö tryggja „persónubundnar kosningar”, eins og menn oröa þaö gjaman án þess aö slikt oröalag hafi þó skýra merkingu. Málflutningur um þetta atriöi hefur hnigiö talsvert i þá átt aö láta eins og kosningar nú séu ekkipersónu- bundnar aö persónur séu ekki látnar skipta máli viö framboö og öll séu framboös- og kosn- ingamálefni ópersónuleg. Ég ætla ekki aö þreyta lesendur meö þvi aö eyöa miklu rúmi I aö andæfa öfgamestu fullyröingum i þessu efni, enda afsanna þær sig sjálfar. Hitt er annaö mál, aö hægt er aö bæta úr ýmsum ágöllum 1 sambandi viö fram- boösmál, 0g hugsanlega mætti haga samskiptum fram- bjóöenda og kjósenda ööruvísi en tiökast hefur. En þaö er alvarlegur misskilningur aö Imyndaséraöpersónurséuekki látnar skipta neinu máli viö nú- verandi fyrirkomulag framboöá og kosninga til alþingis eöa sveitarstjórna. Reyndar er ég ekki aö beina þessari athuga- semd til Þórarins Þórarins- sonar, heldur hinna, sem hafa reynt aö gera sig stóra á því aö þrástagast á einhæfni stjórn- málanna og ópersónulegri framgöngu stjórnmálamanna, klikuvaldi ogflokksþjónkun. En ekki er rúm til aö ræöa þetta miklu nánar aö sinni. Uppboð á flóamarkaði Þórarinn Þórarinsson leggur til aö prófkjör veröi tekin upp I rikum mæli, og er ég sammála honum um þaö. Hins vegar er ég honum ósammála um aö rétt sé aö sækja fyrirmyndir aö próf- kjörum til Alþýöuflokksins, eöa velja á miUi aöferöa hans og hugmynda Jóns Skaftasonar, eins og hann (Jón) setti þær fram i frumvarpi sinu um breytingar á kosningalögum á slðasta þingi. Prófkjörsaöferöir Alþýöuflokksins höföu á sér skýr einkenni lýöskrums, póli- tiskrar yfirborösmennsku. Hinu er þó ekki aö neita, aö aöferöin „heppnaöist” I þeirri merkinu aö hún dró athygli aö Alþýöu- flokknum og átti hlut aö vel- gengni hans i kosningunum. En þótt svo sé, þá er þessi aöferö ekki æskileg fyrirmynd um prófkjör yfirleitt. I þeim efnum veröur aö leita annarra leiöa. Þaöer siöur en svo lýöræöislegt aö „opna” stjórnmálaflokkana þannig aö llkast sé þvi, aö þeir séu settir á uppboö eins og skran á flóamarkaöi. Auövitaö er sllkt hreint úrkynjunareinkenni, dæmi upp á hnignun flokka- kerfisins. Ef nttverandi flokkar eiga ekki aöra leiö til þess aö hressa upp á sjálfa sig en slikar aöferöir, þá er ekki langt I þaö aö allt kerfiö hrynji. Enda má þaö þá hrynja. Hugmyndir Jóns Skaftasonar Hugmyndir Jóns Skaftasonar um kosningatilhögun voru ræddar mjög ýtarlega á siöasta þingi. Ætlun Jóns virtist vera stt aö slá tvær flugur i einu höggi: Láta nánast fara saman próf- kjör og þingkjör meö þeim hætti aö á framboðslista til alþingis- kosninga væri nitfnum fram- bjóðenda raöaö i stafrófsröö. Þetta taldi Jón aö væri hiö full- komna lýöræði, meö þessumóti væri veriö aö gera kosningar „persónubundnar” svo aö ekki þyrfti um aö bæta. Þessar hug- myndir Jóns voru mikiö ræddar og mikiö gagnrýndar á sinum tima. Ég tók þátt i þeirri gagn- rýni i þingræöum og skrifaöi um máliö I Timann og Dag og ætla ekki aö endurtaka allt, sem ég haföi þá um máliö aö segja. En ég neita þvi ekki aö mér leist miöur vel á þessar tillögur, þegar þær komu fram fyrir rttmu ári, og ekki list mér betur á þær nú. Ég get þvi ekki fallist á þaö meö Þórarni Þórarinssyni aö þar sé aö leita fyrirmynda fyrir þvf, hvernig haga skuli prófkjörum i framtiöinni. Hinu samsinni ég meö honum, aö prófkjör eöa skoðanakannanir mættu sem oftast vera fastur liöur í ákvaröanatöku um framboö á vegum stjórnmála- flokka. Að sveipa sig hræsnis- hjúp Aö minum dómi er lýöræöinu enginn greiöi geröur meö þvi aö menn séu aö kasta yfir sig ein- hverjum hræsnishjttp I sam- bandi viö starfsemi stjórnmála- flokkanna. Þaö er enginn neyddur til aö vera i stjórn- málaflokki. Hins vegar er þaö skynsamlegt fyrirkomulag i lýöræöislandi, þar sem skoöanir eru skiptar og hagsmunir ólikir aömenn meö likar grundvallar- skoöanir og hagsmuni myndi meö sér þann félagsskap, sem kallast stjórnmálaflokkur. Stjórnmálaflokkarnir eru af- sprengi félaga- og skoöana- frelsis og eru hvorki verri né betri en annar félagsskapur og eiga engu minni rétt á sér en gerist og gengur um frjáls fé- lagasamtök. Reyndar vil ég kveöa fastar aö oröi og segja: Stjórnmálaflokkar eru forsenda þess aö lýöræöi sé i heiðri haft og þingræöi sé virkt. Þaö landstjórnarfyrirkomulag, sem viö höfum, stendur og fellur meö skipulögöum stjórnmála- flokkum. Islendingar búa viö margflokkakerfi likt og ná- grannaþjóöimar. Þetta kerfi heldur lifinu I lýöræöinu eins og flestir okkar vilja hafa þaö. Margflokkakerfiö tryggir okkur ööru fremur frelsi til sjálf- stæöra skoöana og tjáningar. Meö margflokkakerfi á ég viö, aö stjórnmálaflokkar séualdrei færri en tveir. Hins vegar kann þaöaö vera óæskilegt, aö flokk- arnir séu alltof margir og sundurleitir. Þaö er allt annaö mál. Þess vegna er þaö min skoö- un, aö framboð til Alþingis eigi almennt aö vera á vegum stjórnmálaftokka og aö þaö eigi aö vera innanfélagsmái hvers flokks hvernig hann hagar framboöum sinum. Ég fæ ekki séö aö þaö sé nein nauösyn aö setja opinberar reglur eöa lög um innra starf stjórnmálaflokkanna, s.s. eins og aö löggilda eina til- tekna aöferö viö ákvöröun Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.