Tíminn - 30.12.1978, Síða 2

Tíminn - 30.12.1978, Síða 2
7 Laugardagur 30. desember 1978. íranskeisari reynir að fá stjómar- andstöðuna til að mynda borgara- lega stjóm Teheran/Reuter — Sama upplausnin rikir i íran og óstaðfestar fréttir þaðan i gær hermdu að keisarinn gerði nú örvæntingar- fullar tilraunir til myndunar borgara- legrar stjórnar, ef það mætti verða til að bjarga veldi hans og rikinu frá borgara- styrjöld. Shapur Baktiar, meölimur leiö- andi stjórnarandstööu i landinu, Þjóöarfylkingarinnar, sagöi i gær, aö keisarinn heföi fariö þess á leit viö sig aö mynda nýja og borgaralega stjórn til aö leysa af herstjórn Azharis. En Baktiar ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson Khomeini Sanjabi Hafa þeir framtiö keisarans I höndum sér? sagöi, aö hann heföi enn ekki tek- iö áskorun keisarans þó hann hafi leitaö fyrir sér innan flokks sins Framhald á bls.17. Oveður á Englandi Edinborg/Reuter — Mikiö óveöur geisaöi I Skotlandi og stórum hiuta Englands í gær- dag. Þrumur og eldingar lýstu upp himininn og úrhellisúr- koma og snjókoma sums staöar teppti alla vegi milli Skotlands og Englands, nema einn. Senda þurfti hermenn til ensku borgarinnar York til aö- stoöar 200 fjölskyldum þar sem heimili þeirra haföi flætt I L kaf. Pravda segir að lið Bandaríkjamanna vinni að því að treysta völd keisarans Moskva/ Reuter — Sendiráði Bandaríkjanna í Moskvu hefur verið falið að mótmæla við sovésk stjórnvöld skrifum Pravda, málgagns kommúnistaflokksins þar I landi um aðgerðir Bandaríkjamanna í iran að undan- förnu. fullyröingum og segir þær óábyrgar og hættulegar. Aö sögn Pravda taldi þetta bandariska liö um 60 manns, þar af fjölmarga háttsetta menn I CIA og utanrikisþjónustumenn. Stiórnvöld I Sovétrikjunum vöruöu Bandarikjamenn sérstak- lega viö þvi i siöasta mánuöi aö skipta sér af innanrikismálum i Iran þar eöþeir gætu ekki þolaö slikt. Athygli vakti er Hodding Carter, talsmaöur utanrikisráöu- neytisins bandariska, bar fréttir Pravda til baka I gær, aö hann vildi ekki svara fyrirspurnum um, hvort afneitun Bandarikja- manna á afskiptum i Iran væri einnig afneitun á afskiptum CIA, leyniþjónustunnar bandarisku. 1 Pravda i fyrradag var fullyrt aö Bandarikjamenn heföu sent sérstakt liö manna til sendiráös sins I Teheran sem faliö væri aö skipta sér af innanrikismálum i Iran meö þaö I huga aö tryggja völd keisarans i landinu. Gagnásakanir Bandarikjanna: rr°- Sovétmenn útvarpi áróðri til Iran Utanrfkisráöuneytiö I Banda- rikjunum hefur þvertekiö fyrir aö einhver fótur sé fyrir þessum Bandarískur stjórnartals- maður, sem ekki vildi láta nafns síns getið sakaði í gær Sovétmenn um að út- varpa á tveimur tungu- málum til Irans áróðri er miðaði að því að auka á viðsjár í landinu. Sagði talsmaðurinn að áróður þessi væri að mati Banda- ríkjastjórnar fram úr hófi grófur. Nýjar upplýsingar um Kennedymorðið: Benda til s mennirnir amsæris og b hafi verið tve ys ir su- Washington/Reuter — Tveir bandariskir hijóð- og bergmálssér- fræðingar hjuggu i gær að rótum þeirrar opin- beru afstöðu Banda- rikjamanna, að Lee Harvey Oswald hefði einn og óstuddur drepið John Kennedy Banda- rikjaforseta fyrir 15 ár- um. Sérfræöingarnir, Mark Weiss og Ernest Ashkenasy, sögöu i gær sérstakri þingnefnd banda- riskri, aö rannsókn á hljóöupp- töku.sem gerövari sömu andrá og moröiö var framiö, sannaöi hér um bil óyggjandi aö tveir byssumenn heföu skotiö aö for- setanum. Warrennefndin, sem rannsak- aöi moröiö á Kennedy á sinum tima komst aö þeirri niöurstööu, aö forsetinn heföi veriö myrtur af Oswald einum, sem skotiö heföi þremur skotum aö honum aö ofanveröu og frá hliö. 1 Bandarlkjunum hefur hins inn og því hefði þeim veriö fært aö kanna mjög rækilega hljóö- og bergmálsstefnu, og þeir heföu sannfærst um að fjóröa skothljóöiö gæti ekki verið neitt annaö en hljóö frá riffli eöa skammbyssu frá áöurnefndum staö. Fjóröa skothljóöiö kemur ennfremur svo skömmum tima eftir aö Oswald skaut sinu þriöja, aö ómögulegt er aö hann hefði getaö hleypt þvi af. Þingnefndin bandariska sem hlustaöi á þennan vitnisburö og faliö hefur veriö aö rannsaka Kennedymoröiö á ný spuröi sér- fræöingana tvo I þaula, en allar frekari spurningar virtust aöeins staöfesta framburö þeirra. Eru þessar upplýsingar hinar fyrstu sem nefndin hefur fengiö, er stinga mjög i stúf viö niöurstööur Warrennefndarinn- ar og áöur en þær bárust var nefndin komin á fremsta hlunn meö aö kveöa upp þann úrskurö, aö afstaöa Warrennefndarinnar stæöist i meginatriöum. Upplýsingar tvimenninganna og rannsóknir færa þó engar sönnur á hvort umrætt fjórða skot hitti forsetann eða bifreið hans. Þessi mynd var tekin I þann mund er skotórásin var gerö á John F. Kennedy, fyrrum Bandarlkjafor- seta. vegar margt þótt benda til þess aö forsetamoröiö hafi verið samsæri og aö fjóröa skotinu og trúlega því sem varö forsetan- um aö bana hafi veriö skotiö aö framanveröu. Hljóö- og berg- málssérfræöingarnir tveir færa sterk rök aö þvi aö samsæristil- gátan sé rétt. Var i gær haft eft- ir þeim, að 95% likur bentu til þess aö fjóröa skotinu hafi veriö skotiö aö forsetanum framan frá, og fyrir rétti mundu 95% likur vera taldar nægar til staö- festingar. Þeir sögöu, aö byggingar og önnur ummerki á morðstaönum væru hinar sömu og á morödag-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.