Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 30. desember 1978. -~i K *>.Tn 1944 ■ A hi Mt v V'W 17.1UNI ■*c í^S^ÉSftííísSláSíiVÍ..: ■ ' »A 1944 D 3 3 >• D D D D 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 ■^nnnnnnnnnnn n n n '1 50 AURAR 50 c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c c o Þa&er ekki oft aö finna má á almennum marka&i hluti, sem eru þess vir&iaö skreyta vönduö lslandssöfn, svo sem teikning- ar, myndir eöa tillögur aö is- lenskum frimerkjum, sem þá segja söguna um hvernig fri- merkiö hefir oröiö til. Nýlega voru þó tvö slik niimer til sölu hjá Robson Lowe, upp- boðsfyrirtækinu i London, nánar tiltekiö á Pall Mall, ekki langt frá St. Jame’s höll. Og þarna var svo sannarlega um perlur aö ræ&a, en ekki veggfóöur, eins og enn er selt, meö áprentuöum myndum Alþingishá tiöarmerkjanna. Þetta voru: tillöguteikning prentsmiöju Thomas de la Rue a& Lýöveldismerkjunum, verö- gildasýnishorn þeirra, meö áletrun Magnúsar V. Magnús- sonar og athugasemd, sem sýn- ir aö enn var eftir aö breyta teikningu 3. mai 1944, þó merkiö ættu aö koma Ut 17. jUni sama ár. Þessi athugasemd er um fýrirkomulag komma yfir Ú og í. Áthuga ber þó að hér er um grann merki aö ræöa. Loks er svo litarpöntun islensku Póst- stjórnarinnar á fiska, Geysis og Þorfinnsmerkjunum, sem Ut komu eftir Lýöveldisstofnun, meö hinum opinbera stimpli Póststjórnar. Nú ætlar sá er þetta ritar eng- um getum aö leiöa a& þvf hvaö- an þetta efni sé komiö, en skjöl- FILE o in erustimpluö FILE i ramma, eins og sjá má af meöfylgjandi myndum. Er þarna um aö ræöa ferns konar merkingu skjal- anna. Stimpil íslensku Póst- stjórnarinnar, FILE stimpilinn er viröist enskur, áritanir is- lenska sendiráösins, eöa lsta ritara þess, þvi aö stimpill þess er hvergi og loks er svo um tölu- merkingu tveggja skjala a& ræöa: G-325 og H.H. 1215. Spurninginer aöeins: Hvaö hef- ir opnast, allt frá pappakassa uppi á lofti 1 Þjó&skjalasafns Frímerkjasafnarinn TIL SÖLU /7.Z: G-33S O COLOUES 0F NEW STAMPS. 10 aur. Herring^ same colour as SigLirÖsson 10 aur. 1 25 aur. Codfish,same oolour as Sigurösson 5 krdnur 0 ;;i. 1 krdna Geysir, same colour as Sigurðsson 1 króna 161 10 krónur Karlsefni, same colour as Sigurðsson 10 kr. i Ihi-lAb 22 U aus n 0C2T4i:r ll'-fo. ,__ Dw:.m; %caxs, [ t-n r-r“. BUS I :ll j-’í, ini v«r, 1044. ivha.b. x.c.1. o eöa skjalaskáp hjá Pósti og sima, um sendiráöshirslur til prentverks Thomasar de la Rue? En skjöl þessi gætuátt aö vera á öllum þessum stööum. Maöur sá er keypti vi&kom- andi númer var afar hamingju- samur yfir a& geta aukiö á Is- landssafn sitt meö þessum skjölum, teikningum og af- þrykkum, sem ætla má einstæö i lslandssafni. Er ekki hægt ann- aö en a& óska honum til ham- ingju, þótt sár veröu sú eyöa sem þessi skjöl áttu aö fylla þegar opnaöveröur safn þaö hér á landi, er sýna skal lslending- um og alheimi, hvernig fslensk frimerki hafa oröiö til. Kannski fást þessi skjöl keypt siöar meir, til þess aö þau fái sess i þessusafni, sem vonandi veröur opnaö I tíö núverandi kynsló&ar Annars, fyrst á annaö borö er fariö aö minnastá þetta safn, er ekki Ur vegi aö minnast, aö þaö var álitiö skammt undan, þegar Póstmálastofnunin fékk afhenta gömlulögreglustööina. Hvernig má þaö veröa, aö ekki veröur af þvi aö koma upp sliku safni, meöan frfmerkjasafnarar kaupa merki af póststjórninni fyrirum hundraö milljónir á ári, og þar af kaupa innlendir fyrir tugmilljónir ? Af þessumá sjá aö frlmerkja- safnarar eru hópur, sem unir glaöur vi&sitt. Þeir eru ekki aö mynda þrýstihópa. Hvaö hefir Landssamband frimerkjasafn- ara gert til aö reyna aö fá niöur- felldan söluskattinn? Þetta hef- ir félögum okkar i Svfþjóö tek- ist. Nei, frimerkjasafnarar eru nægjusamir. Þósárnarþeim, aö sjá fjársterka erlenda kollega kaupa hluti I krafti fjármagns, sem ÆTTU aö vera á Póst- minjasafniá Islandi. Eigum viö einhver þau samtök aö þau kanni máliö? Siguröur H. Þorsteinsson r Lögreglu- blaðið komið út LögregIub1aöiö, blað Lögreglufélags Reykjavikur, er komiö Ut, myndarlegt aö vanda. Þetta er þrettánda áriö, sem biaðiö kemur út en fyrsta töiu- biaö þessa árgangs. 1 blaöinu, sem er 76 siöur aö stærö, eru margar fróölegar og skemmtilegar greinar. Meöal greinarhöfunda má nefna: Björn Sigurösson, Steingrim Hermannsson, Agnar Kofoed-Hansen, Jónas Jónas- son, Óskar ólason, Ingólf Sveinsson, Tryggva Kristvins- son, Viöar Stefánsson, Gunn- laug Þóröarson, Rúnar Valsson, Björn Jónsson, Þorstein Alfreösson, Grétar Noröfjörö og Bertram Möller. I ritnefnd Lögreglublaösins eru Ingólfur SveinSson, sem jafnframt er ábyrgöarmaöur, Helgi Danielsson, Þorgrimur Guömundsson og Torfi Jónsson. V_________1________J HRUNADANS á Selfossi 4. janúar AM — Þann 8. desember sl. frum- sýndi Ungmennafélag Hruna- manna Dansinn I Hruna, eftir Indriöa Einarsson, en þetta er viðamesta verk höfundar sfns, og eru leikendur 18. Leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. Leikurinn var sýndur aö Flúö- um og var önnur sýning siöastliö- inn fimmtudag, en næsta sýning veröur á Selfossi 4. janúar og siöan veröur sýnt i fleiri grann- byggöarlögum. Ungmennafélag Hrunamanna er nú oröiö 70 ára og hefur á ferli sinum sýnt fjölmörg leikrit, svo sem kemur fram i veglegri sýn- ingarskrá meö Dansinum i Hruna. Allir leikendur hafa lagt þarna fram mikiö og óeigingjarnt starf og ekki sist leikstjórinn, Jón Sigurbjörnsson, sem jafnan fór austur til æfinga og setti ekki fyrir sig mörg og löng feröalög. Sfra Þorgeir (Jón Hermannsson) og Una (Sigurbjörg Hreiöarsdóttir) f leiksýningu Ungmennafélags Hrunamanna, Dansinn I Hruna. Fyririestur um indíána Nk. iaugardag, kl. 16.00, heldur Nils Myklebost fyrirlest- ur i Féla gsstofnun Stúdenta um málefni Indiána i Rómönsku Ameriku og einnig um gang mála i Chiie um þessar mundir. Mun Mykiebost sérstakiega fjalla um kynni sin af Indiánum I þeim frumskógum er liggja milli Panama og Kolumbhi og sýna litskyggnur frá þvf, sem og litskyggnur frá dvöl sinni I Chile. Nils Myklebost er fæddur 1948 og lag&i stund á spænskunám á&ur en hann fór til Rómönsku Ameriku, en þar feröaöist hann um i fimm ár, og er þvi gagn- kunnugur áifunni. Hann kom þvf til lei&ar á sinum tima aö bjarga mörgum pólitískum flóttamönnum Ut Ur Chile. Hann býr nú i Noregi og nemur til magisters I spænsku og sögu. Þar hefur hann starfaö i Chile-nefndinni norsku og SuÖur-Amerikunefnd þarlendri og hefur nýlega haldiö fjölda er- inda um málefni Rómönsku Ameriku. Fyrirlesturinn veröur fluttur á norsku. V_____________________J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.