Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. desember 1978. 15 Arnað heilla Laugardaginn IX. nóv. voru gefin .saman í hjónaband Helga Egiis- dóttir og Guðmundur Björnsson. Þau voru gefin saman af séra óiafi Skúlasyni i Bústaöakirkju. Heimili ungu hjónanna er að Baldursgótu 16. (Ljósmynd MATS, Laugavegi 178) Laugardaginn 28. okt. voru gefin saman i hjónaband Astrfður Þor- geirsdóttir og Guðni Haukur Sigurðsson. Þau vvmru gefin saman af séra Þóri Stephensen i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna er að Miðstræti 24, Nes- kaupstað. (Ljósm MATS, Laugavegi 178) Laugardaginn 4. nóv. voru gefin saman I hjónaband Viiborg Arin- bjarnardóttir og Jóhann Baldurs- son. Þau voru gefin sarnan af séra Þorsteini Björnssyni I Frikirk- unni. (Ljósm MATS, Laugavegi Laugardaginn 28. okt. 1978 voru gefin saman i hjónaband Sigriður Ingólfsdóttir og Sigurður - Þor- vadsson. Þau voru gefin saman af séra Arna Pálssyni I Kópavogs- kirkju. Heimiii ungu hjónanna er að Reynihvammi 34, Kóp. (Ljósm MATS, Laugavegi 178) Leiðrétting 1 Timanum 29. des. er birt grein úr timaritinu Hlyni, sem samvinnumenn gefa út, þar sem greint er frá athyglis- verðri niðurstööu sem Sam- vinnuskólanemar fengu úr verðkönnun sem þeir geröu. Sá galli fylgdi greinarbirt- ingunni, að i kaupbæti fékkst prentvilla sem ættuð er úr Hlyni. 1 lok greinarinnar, þar sem samanburöur er gerður á milli verslana er talað um að meðalverðhjá Sparkaupi K.F. Suðurnesja Keflavik sé 90.7% en á að standa Kaupfélag Skagfirðinga-Iagersala. — A þessari mynd sjáum viö hvar unnið er að þvi að flytja brott lifar hússins, er stóð við Pósthús- stræti 13. t spor þess er fyrirhugað að reisa 5 hæða Ibúöa-, verslana- og skrifstofuhýsi. Tfmamynd-GE Blönduóskirkju berst dánargjöf Nýlega barst Blönduóskirkju vegleg dánargjöf. Anna Guðrún Guðmundsdóttir, sem nýlega er látin, ánafnaöi kirkjunni hús- eign sina að Njálsgötu 74 i Reykjavik eftir sinn dag. Var það til minningar um mann hennar, Arna Ólafsson, rit- ^höfund og bókaútgefanda, sem fæddist ogólst upp á Blönduósi. Við guösþjónustu i Blönduós kirkju 3. desember, þakkaði sóknarprestur, séra Arni Sigurösson, gjöfina fyrir liönd safnaðarins. Aætlað er að and- virði húseignarinnar ver'n variö til byggingar nýrrar ldrkju á Blönduósi. Undirfellsskirkju — berst gjöf A siðastliönu sumri færðu systkinin Konráð, Kristin, Hauk ur, Svava og Sverrir frá Hauka- gili I Vatnsdal, A-Húnavatns- sýslu, Undirfellskirkju I Vatns- dal 500 þúsund krónur að gjöf. Sóknarnefnd var afhent gjöfin að viðstöddum sóknarpresti, séra Arna Sigurðssyni, i sam- sæti að Hr.navöllum. Gjöfin var gefin til minningar um foreldra þeirra systkina, Eggert Konráösson, hrepp- stjóra aö Haukagili, sem hefði orðið 100 ára á þessu ári, og Agústinu Grimsdóttur, sem hefði orðið 95 ára. Sóknarprestur og tormaour sóknarnefndar Undirfells- sóknar, Ingvar Steingrimsson, bóndi á Eyjólfsstöðum, þökkuöu gjöfina fyrir hönd safnaðarins. H, V E L L 6 E I R I D R * E K I Aflmundur Orfcan®^ villfá Sval og Sigga i rannsóknahop ' ** • sinn á Orkn- ' ey, en geðjasf g| illa að spurningum' ' Svals. £S Þvert á móti. Eg < t nefnilega aö Siggi teii fyrir borð á rannsóknaskipi. '■ vel a, .SKyrt . ykkarer sönn.,^ ^tjorar _ \ | r fra bjor ' 1 ' okka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.