Tíminn - 30.12.1978, Side 19

Tíminn - 30.12.1978, Side 19
Laugardagur 30. desember 1978. aMí'í'Síi X 19 o Allir sem aftur leiöir til lélegra vertlöa fyrir Suö-Vesturlandi. Afkoma sjávarútvegsins hefur veriö bágborln þrátt fyrir þenn- an góöa afla, nema á loönuflot- anum, þar sem hún hefur veriö nokkuö góö, vegna sérstaklega góöra aflabragöa. Fiskverö, sem taka á gildi um áramót, er enn ókomiö, og veröur örugglega ekki til fyrir þann tlma. Þar kemur vandinn I ljós, I hnotskurn, vegna þess aö búiö er aö deila til allra, nema þeirra sem draga aflann aö landi. Þeir eiga aö una þvl aö fá þaö sem eftir er, er allir eru búnir aö fá sitt. Þetta dæmi gengur auösjáanlega ekki upp, og alls er óvlst hvernig þaö veröur leyst. Nú á árinu samdi Llú viö verkalýössamtökin bresku um af- nám löndunarbannsins, sem leitt hefur til þess aö viö höfum selt ferskan fisk til Bretlands fyrir 4.4 milljaröa á þessu ári. Mikill áhugi er fyrir þvl aö halda þeim viöskiptum áfram, enda er sjálf- sagt aö selja ferskan fisk úr landi, eins og unninn, þvl fersk- fiskur getur oft veriö verömætari I sölu, vegna þeirra sérstöku markaösaöstæöna sem viö njót- um þar. Nú, um framtiöina er þaö helst aö segja, aö maöur vonar enn, þótt sú von fari minnkandi meö ári hverju I landi þar sem er 50% veröbólga, aö einhver árangur náist I baráttunni viö veröbólg- una. Þaö hlýtur aö vera hæsta takmark hverrar rlkisstjórnar aö ráöa bót á þeim óstööugleika sem hún hefur I för meö sér og þeim skaöa sem hún veldur atvinnullf- inu,” sagöi Kristján. o Lögmenn rannsókn stendur, séu svo tak- markaöar, aö þær séu I raun nán- ast engar og undir geöþótta- ákvöröun rannsóknarmanna komiö. Rannsóknarhagsmunir séu látnir sitja I fyrirrúmi en mann- réttindi og réttarhagsmunir sak- bornings séu bornir fyrir borö. „Stjórn L.M.F.Í. telur aö viö nú- verandi ástand veröi ekki unaö og sé Islandi sem réttarríki til van- sæmdar”, segir I ályktun stjórnarinnar. O Leiklist um heim og hlotiö góöar undir- tektir. Litla sviö Þjóöleikhússins er jafngamalt þvi þaö byrjaöi lika 1974. Samkvæmt skýrslum er Heims um ból 23. verkefni þess og ef maöur athugar verkefna- skrána, þá sjáum viö aö þarna hafa ýmsar merkilegar leikbók- menntir veriö fluttar, sem lik- lega heföu annars fariö hjá garöi. Þaö hefur samt tekiö okkur töluveröan tlma aö tileinka okk- ur þetta flutningsform: viljum búöargluggaleikhúsiö vist heldur. Viö skoöun, eöa nánari athug- un, viröist Litla sviöiö sækja I sig veöriö. Fröken Margrét, Endatafl, Nótt ástmeyjanna og fleiri verk og nú siöast Heims um ból, hafa gert þetta aö einu áhugaveröasta leiksviöi þessa lands. Jónas Guömundsson O Skipulagsmál — Hvaö um afleysingaþjónustu vegna orlofc? Viö höfum lagt áherslu á aö sllk þjónusta veröi tekin upp og ef I frumvarpiö veröur samþykkt og framkvæmdin gefst vel, má reikna meöaö afleysingaþjónusta vegna orlofstöku veröitekinuppá sama hátt. Þessu er þannig háttaö I dag, aö sveitafólk veröur aö taka sér orlof eftir ýmsum aö- stæöum og á ýmsum tlmum. — Hvernig er þessu háttaö hjá Norömönnum? Þar á hver rétt á minnst 24 daga orlofi á ári og getur þaö oröiö lengra undir vissum kring- umstæöum. Framkvæmdin er aö öðru leyti áþekk þvi sem gert er ráö fyrir I þessu frumvarpi. Þar sjá búnaðarsamböndin um fram- kvæmdina og búnaöarskólarnir þjálfa starfsfólkiö meö nám- skeiöahaldi. — Hvaöa umbætur I land- búnaðarmálum álitur þú mest aö- kallandi á komandi ári? Skipulagsmálin I framleiösl- unni eru langsamlega mest aö- kallandi og skera úr um framtfö landbúnaöarins eins og nú horfir. Þaö er ákaflega þýöingarmikiö aö gera eitthvaö I þessum efiium strax og Alþingi kemur saman á ný. —■ Aö frumvarpiö um Fram- leiösluráðiö veröi þá þegar sam- þykkt? — Já og samhliða þvl veröi geröar raunhæfar ráöstafanir til aö taka á þessum vanda. Hann veröur ekki leystur á augabragöi, þaö tekur langan tlma aö ná tök- um á honum, þó aö byrjaö sé strax. Alternatorar í Ford Bronco, ! Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. ’Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miöstöðvamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19 flokksstarfið Jólatrésfagnaður fyrir börn á Hótel Sögu Súlnasal í dag kl. 3 Aðgöngumiðar við innganginn ^i 200 Nafn GERÐIR AFPLAKÖTUM Vinsamlegast sendið mér mvndalista vfir olakötln. Heimili: Póstnúmer: Sími: Laugavegi 17 Póslhóll 1143 121 Reykjavik Siml 27667 Einn glæsilegastijLskemmtistaður Evrópu OPIÐ TIL KL. 2 Lúdó og Stefán FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL Borðpantanir i sima 23333 staður hinna vandlátu Lokað gamlárskvöld Lokað Nýárskvöld óskum landsmönnum gleðilegs nýárs Hittumst heil á nýja árinu Vinningsnúmer i bilnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna. Fyrsti vinningur á númer: R- 326, Chevrolet Capric Classic árgerð 1979. Annar til tiundi vinningur, bifreið að eigin vali að verðmæti 1.500.000.00 á númer: L- 1752, G-2365, Ö-3048, R-21707, Þ-2260, G- 11742, R-66858, G-2364, Y-7916 Styrktarfélag vangefinna Hraðskákrhót í Glæsibæ Jólahraðskákmót Mjölnis verður haldið i kaffiteríunni i Glæsibæ n. k. iaugardag og hefst kl. 13.00. Góð verðlaun. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér töfl og klukkur og mæta kl. 12.45. Þátttökugjald er kr. 1.000.00.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.