Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. desember 1978. 5 „Nú fara dauðustu mánuðír ársins í hönd og til þeirra hlakka ég” AM— i blaðinu í gær sögð- um við frá því að bók Péturs Gunnarssonar, „Ég um mig ..." hefur í öllum bókaverslunum hlot- ið slíka sölu, að hún er þegar á þrotum og biðlistar í verslunum með nöfnum þeirra sem munar í eintak, en gengur treglega, því bókin kemur ekki inn með „skilum" svo þeir sem hafa þegið hana að gjöf á aðf angadagskvöld, eru glögglega fastheldnir á sitt. I gær fréttist að bók Péturs „Punktur, punktur, komma, strik," er komin út á sænsku og af því til- efni ræddum við við höf- undinn. Spjallað um áramót: — nema þeir sem draga aflann að landi”, segir Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ Kás — „Fyrst er aö nefna þaö, aö þetta ár veröur metaflaár okkar I fiskveiöum”, sagöi Kristján Ragnarsson, formaöur Llú, i samtalf'viö Timann, þegar hann var beöinn um aö lfta yfir þaö ár sem nú er senn liöiö, og komandi árs. „Heildaraflinn veröur 1555 þtls. lestir, sem er 182 þús. lestum meiri en aflinn var i fyrra, eöa 13% aukning. Hér munar mest um loönuna, en heildarafli hennar er I kringum 960 þús. lestir i ár. Viö höfum sennilega veitt 60 þús. lestum meira af þorski en fiskifræöingar mæltu meö.-í>etta hefur einnig gerst undanfarin ár, sem komiö hefur fram i þvf aö okkur hefur ekki enn tekist aö endurreisa hrygningarstofninn, Framhald á 19. siöu. segir Pétur Gunnarsson Pétur sagöist lítiö hafa fylgst meö þessu máli frá þvi er samn- ingur var geröur um þessa sænsku útgáfu i fyrra, en bókin haföi borist sér i hendur I október sl. Gagnrýni um hana heföi hann ekki séö, en heyrt aö hún væri mjög jákvæö. Hann sagöi aö hún væri þýdd af Knutson, sem þýtt hefur þær bækur af islensku, sem lagöar hafa veriö fram hjá Noröurlanda- ráöi, en þýöingin væri mikiö atriöi, þegar um ræddi bók sem þessa, sem ber mót af reykvisk- um staöháttum, og brýnt aö þýö- andi heföi þaö i huga. Spurningu um hvort von væri á aö bókin kæmi vlöar út, svaraöi Pétur svo aö þar heföi ekki veriö gengiö frá neinu af alvöru. Þá spuröum við hvort hann #■ heföi undrast þá sölu sem nýja bókin hans hlaut nú fyrir jólin og kvaöst hann ekki geta sagt þaö, væri litiö til þess aö kaupendur „Punktsins” kynnu að skila sér. „Mér fannst verra aö bókin var á þrotum, áöur en aö endasprett- inum I jólasölunni kom,” sagöi Pétur, og upplýsti aö von væri á öðru upplagi nú fljótlega eftir áramótin. Margir hafa oröið til aö minna Pétur á þau ummæli hans aö hann vonaöi aö nýja bókin fengi slæma umsögn, en sú von hefur vissu- lega bruöigst! „Já ég lit á mig sem misheppnaöan rithöfund aö þvi leyti. Ég hef vonað aö mér tækist aö skrifa bók sem vekti deilur og ég öfunda þá höfunda sem hafa veriö svo heppnir aö lenda á milli tannanna á ýmsum ónefndum hópum. Ég vona aö ég eigi eftir aö skrifa þannig bók”. Margir yngri höfunda hafa vent sinu kvæöi I kross og snúiö sér aö leikritagerö og viö spyrjum Pétur hvort hann hafi ekki heillast af þeirri hugmynd. „Nei, ég hef ætlað tima minn til ársins 1982 til skáldsagnagerðar, — kannski ég skrifi leikrit aö þeim tima liönum”. Ariö er senn á enda og viö hæfi aö spyrja Pétur aö endingu hvort hann hyggi ekki gott til ritstarfa á nýja árinu og þaö gerir hann vissulega: „Nú fara einmitt dauöustu mánuöir ársins i hönd, janúar, febrúar og mars, mánuöir þegar ekkert er aö ger- ast og timi til alls. Til þeirra mánaða hlakka ée.” Jóhann með 1 vmning og biðskák — á heimsmeistaramóti sveina i skák sem nú fer fram i Hollandi ESE — Tveim umferöum er nú lokiö á heimsmeistaramóti sveina I skák, sem fram fer i Hollandi aö þessu sinni og aö þeim loknum eru Huergo frá Kúbu, Sel frá Tyrklandi og Fauzi frá Indóneshi efstir og jafnir meö tvo vinninga hver. Fulltrúi Islands á mótinu er hinn 16 ára gamli Jóhann Hjartarson en alls taka 40 keppendur frá 38 þjóölöndum þátt i mótinu, þar af þrir Hollendingar. tfyrstu umferö mótsins vann Jóhann Lopez frá Columbiu I 60 leikjum og hafði Jóhann svart. t annarri umferö tefldi Jóhann gegn Motwani frá Skotlandi og fór sú skák I bið er tefldir höföu veriö 41 leikur. Jóhann sem stýrir svörtu mönnunum hefur lakari stööu i skákinni. Eins og kunnugt er þá varö Jón L. Arnason skákmeistari fyrstur manna til þess aö vinna heimsmeistaratitil sveinaí skák á móti i Frakklandi í fyrra og þvi er það hlutverk Jóhanns aö verja þann titil nú, þó aö viö megi búast aö viö ramman reip veröi aö draga. Bærinn Sas-van-Gent sem mótiö fer fram i er 6000 manna hafnarbær ogeruallar aöstæöur á mótsstaö til fýrirmyndar. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: MótmæUr hækkun verðjöfnun- argjalds á raforku Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar nýlega var ákveðið að mótmæla þeim fyrirætlunum, sem felast í frumvarpi er lagt hefur verið fram til Alþingis að hækka verðjöfnunargjald á raforku úr 13% í 19%. Skattheimta á rafmagnssölu er nú þegar 33% en myndi veröa -39% viö umrædda breytingu. Fyrir notendur Rafveitu Hafnarfjaröar þýddi þetta aukin útgjöld sem nema 25—30 milljónum, miöaö viö núverandi verölag. 1 samþykkt bæjarstjórnarinnar segir enn fremur, aö telja veröi eölilegra aö leita annarra ráöa til aö leysa vandamál RARIK en frekari skattlagningu , á þegar háskattaöa nauösynjavöru, svo sem rafmagniö er, og hlýtur aö koma illa viö hinn almenna not- anda. Slik endurtekin skattlagn- ing til lausnar vanda RARIK virðist ekki leiöa til þeirrar sjálf- sögöu ráöstöfunar, aö reyna aö gæta fyllstu hagkvæmni I fjár- festingu, rekstri og/eöa notkunar eölilegra taxta fyrir veitta þjón- ustu, segir I lok samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjaröar. Umboðsmenn SÍBS í Reykjavík og nágrenni Aðalumboð, Suðurgötu 10, sími 23I30 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665 Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632 Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi, Mosfellssveit Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16, Garðahreppi, sími 42720 Sigríður Jóhannesdóttir, c/o Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. Happdrætti SÍBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.