Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. desember 1978. fVONDUM FÉLAGSSKAP Mörg er búmannsraunin segir gamalt máltæki. Ein af verri tegundinni eru þau móöuharö- indi af mannavöldum sem Sjö- mannanefndin — meö formann Stéttarsambands bænda i farar- broddi — vilja leiö yfir okkur bændur. Landbúnaöarráöherra var i útvarpi spuröur hversvegna fóöurblanda væri dýrust hjá stærsta innflytjandanum. Ráö- herrann taldi það hlyti aö vera vegna óhagstæöra innkaupa — og bætti svo viö aö þaö væri siö- ur en svo hagur fyrir bændur aö fóöurvörur væru ódýrar. Þannig er þá komiö fyrir islenskum bændum 1978. Æöstu menn landbúnaðarmála halda aö hægt sé að telja þeim trú um aö ódýr- ar rekstrarvörur séu þeim til fjárhagslegs tjóns, en hátt verö sömu vöru sé bændum gróöi. Gamall kunningi minn frá æskuárunum taldi þaö óhjá- kvæmilegt lögmál að menn reyndu aöljúga aö honum þegar svo horfði; viö þvi væri ekkert aö segja. En þá kröfu sagðist hann gera aö menn lýgju ekki aö honum eins og hann væri tveggja ára barn. Þaö fannst honum ófyrirgefanleg móðgun. Mér finnst að bændur ættu aö geta gert sömu kröfu til sinna forsvarsmanna. Þaö má slá þvi föstu aö þeir, sem vilja auka rekstrarkostnað búanna, eru ofarlega i launastiganum. Þeir vita að ef kostnaðurinn viö rekstur heimilis eykst um 330 þús. á ári — þá fá þeir meö þre- földu verkamannalaunin millj- ón króna hækkun. Þeirra hagur er aukin veröbólga: — svo ein- falt er það mál. Viö bændur erum ekki i hærri launastiganum hjá rikinu. Okkur hefur venjulega vantaö 30% af þvi kaupi sem rikiö hefir reiknaö okkur. Barátta forystu- manna okkar hefur i nær tvö ár verið fyrir þvi aö skeröa þessi 70% sem viö fáum. Formaöur Stéttarsambands bænda, bún- aðarmálastjóri og landbúnaöar- ráöherra — fyrr og nú — eru þar fremstir i flokki i dag. Það er þvi ekki aö undra þó skafi i skjólin hjá lægst launuðu stétt landsins á meöan hún hefur svona mannskap viö stjórnvöl. Á hvaöa leiö þeir eru má vel marka af þvi, aö Dagblaöiö og Alþýöuflokkurinn hæla þessu frumvarpi meö sinum stærstu oröum: — þeir voru fljótir aö renna á blóölyktina sem von var. Skyldi þessi samstaöa meö Jónasi og Gylfa ekkert bögglast fyrir brjóstinu á þeim bændum sem eytthafa á þá mestu púöri? Hver er hin raunverulega hætta? Þáttur formanns Stéttar- sambands bænda kemur skýrt fram I tillögum Sjömanna- nefndarinnar. Ég ætla ekki aö eyöa miklu rúmi i að ræöa það mál, — aöeins benda mönnum á aö lesa viötal viö hann i Timan- um 30. nóv. og 1. des. s.l. Þar kemur fram i hvers þágu hann starfar. Hann segir tilgang til- lagnanna að draga úr fram- leiðslu sem annars þyrfti aö flytja úr landi. Svo kemur aö þvi aö blaöa- maöur spyr hvort ,,sú hætta sé ekki fyrir hendi aö bændur minnki bústofninn?” — Og svariö var: ,,Jú, þaö erum viö hræddirum aö hafi skeö á þessu hausti.” Og þeir hafa meira að / segja vakiö athygli stjórnvalda á þessari ,,hættu”!Ég hélt fyrst aö formaöur Stéttarsambands- ins heföi veriö óheppinn i oröa- vali þegar hann talaöi um „hættu” á aö fé hafi veriö fækkaö i haust. Ef hver bóndi á aö borga nokkur hundruö þús. króna aukaskattaf kaupinu sinu á hverju ári — þá hélt ég lægi ljóst fyrir, aö þvi fyrr sem þeim ósköpum linnti þvi betra. Þó formaöur Stéttarsambandsins viti þaö kannski ekki, þá er þaö nefnilega þannig, aö þaö fé sem drepið var i haust — gefur hvorki pung né magál næsta, haust, — frekar en þaö sem féll hjá Magnúsi i Bræðratungu forðum. Sem sagt viö þurfum ekki aö berjast framar viö of- framleiöslu af þess völdum. Þegar lengra er lesiö kemur i ljós, aö ekki var um óheppilegt oröaval aö ræöa — þvi miöur. Þar kemur fram, aö bændur mega ekki fækka fénu þrátt fyr- ir allt. Þeir mega kannski smækka þaö. „Mikill samdrátt- ur i sauöfjárrækt gæti haft þau á- hrif aö vinnslugreinarnar i þétt- býlinu drægjust saman vegna minna framboðs á ull og gær- um. Þaö gæti skapaö atvinnu- leysi viða um land.” Þaö var nefnilega þaö. Þar kom hin raunverulega hætta i ljós. Ullar- Halldór Þóröarson Laugalandi og gæruframleiöslan má ekki minka. Þaö var taliö til óvisku hjá Gylfa, þegar hann vildi láta framleiöa ull og gærur en draga úr kjötframleiöslunni. Nú talar sá sem ekki veröur sakaöur um vanvisku i þessu sambandi. Ef rikiö hætti aö framleiöa kjöt — hvort sem er meö eigin búskap eöa gefins áburöi á grænfóöur- akra og úthaga — þar meö talin þjóöargjöfin — kæmi þaö bænd- um til góöa meö rýmri markaöi, þvi fé myndi stórfækka. Ullar- og gæruiönaður i þéttbýli biöi tjóniö af þvi — ekki -bændur. Þess vegna er þaö ekki bænd- anna aö bera byrðar af út- flutningi kjöts. Þaö er ekki þeirra mál, ef ullar- og gæru- framleiösla dregst saman: — það er mál þjóöfélagsins i heild. Sérstæð jólgjöf Það veröur aö segjast eins og þaö er, að sú hliö sem snýr aö bændum á ullar- og gærufram- leiöslu fer aö veröa dálitiö skrýtin þegar þeir eiga aö fara að borga — hver og einn — nokkur hundruö þús. krónu skatt á afi til að halda uppi framleiöslu á ull sem þeir fá lit- iö fyrir og gærum sem þeir nánaát gefa. En svona er þaö: — þeir mega ekki fækka fénu og þeir mega ekki framleiöa kjöt, — en ull og gærur verða þeir aö framleiöa. Ég ætla aö skjóta þvi hér innT aö fyrir fáum dögum heyröi útvarpi, að Isle'nskar gærÚF væru þær næst mest eftirsótturg mokkaskinn. Aöeins i nokkrtmF; hreppum á Spáni væri til nokkr-" : ar kindur meö álika eöa befng: i' gærur. Nú verð ég aö viöur-T kenna aö ég veit ekki vel hvaö i mokkaskinn, — en fyrst islensk- - ar gærur eru þær bestu eöa næstbestu I veröldinni, þá skilsf mér aö þær gætu oröiö bændum^ mjög verömætar — jafnvel— verömætari en 5 geltir smá-. sauðir skornir á háls af „fag- nraimi” (orö Kr. Snælands urrT störf Múhameöskra presta). Ég,' og sjálfsagt fleiri bændur eigum erfitt meö aö sjá aö þaö sé okkar hagur, sem formaður Stéttar- sambandsins er aö hugsa um þegar hann semur sinar tiilög- ur, sem landbúnaöarráöherra er nú búinn aö flytja á Alþingi. 1 viðtali nefndi ráöherrann nokkrar tölur I þessu sambandi. Skatturinn á fóðurbætinn taldi hann að gæfi 2000 millj. krónur á ári. Þær tvö þúsund milljónir á aö taka af þessum 70% sem bændur fá af kaupinu sinu. Þaö er þvi ástæða til aö viö fylgjum- st vel meö atkvæðagreiöslu um þetta mál á Alþingi. Þó ráöherrann segöi þetta til- lögu bændastéttarinnar, er þaö ekki rétt mál. Bændur hafa mót- mælt þeim á fundum viöast um landiö. Þetta eru tillögur nokk- urra auöginntra manna i bændastétt, sem hafa látið mis- vitra eða fláráöa foringja leiöa sig afvega. Ráðherrann bar þá ósk og von I brjósti aö sér tækist aö koma þessum tvö þúsund milljón króna skatti á bændur, áöur en hann syngi Heimsumból i kirkju sinni á næstu jólum. Takist þaö veröur þaö stærsta jólasending, sem nokkurri stétt á Islandi hefir verið færö til þessa — og jafnframt sú sér- stæöasta. Guðmundur P. Asmundsson frá Krossi: Hvað er á bak við? t dagblaöinu Timanum 4. nóv. lár,(1978),ergrein eftir Kristin Snæland, nafn hennar „Hræsni verndaranna”, og önnur fyrir- sögn er neöar: „fámennur hóp- ur hávaöa manna, sem kemur i veg fyrir hagkvæman Utflutning sauöfjár”, — fimm máls- greinarfyrirsagnir. Leyfi ég mér aö nota þær, merktar bók- stöfunum, A. B.C.D.E. A. „Fagnaö of fljótt”, - 1 þessu sambandihefur verið rætt um útflutning svo skiptir þús- undum fjár, en þegar fram kom aö slátrun færi fram meö hefö- bundnum hætti múhameös- trúarmanna, eöa hnlfsstungu, þá uröu hræsnararnir vitlaus- ir”, segir i grein þessarí. Má ekki spyrja: Eru alltaf glögg skil vits og vitleysu? B. „Blóð og 'trúarbrögð.”— Þessi dýrkun byssunnar gengur svo langt, að svin eru hér skotin og siöan blóöguö, en hjá þeim þjóbum, sem kunna aö fram- leiða svinakjöt, er þessi slátr- unaraðferö talin eyöileggja kjötiö”, segir i greininni. Hvar og hvenær vann Kristinn Snæ- land á i'slenskum sláturhúsum og hvenær arabiskum sér til þekkingarauka? C. „Byssan og hnifurinn. — Ætla má aö þó nokkuö sé um þaö aöhnifurinn sé þaö vopniö, sem endanlega gengur frá mörgu dýrinu, þó svo aö samviska dýraverndaranna sé friöuö meö skotinu. Það má velta þvi fyrir sér hvort sé betra verksmiöju- vinna Islenskra sláturhúsa eöa fagleg slátrun kunnáttumanna Austurlanda nær”. — Þekkir Kristinn Snæland nokkurn þann staö sem hnifurinn er ekki not- aöur: 1. viö afhöföun sauö- kindarinnar? 2. viö skinnristu áður en fláning hefst? 3. viö kviðristu, áöur en innyfli eru tekin úr skorrknum? D. „Kæfandi almennings- áiit’ ’.— Kristinn Snæland vitnar hér I orö Sveins Tryggvasonar i Visi og bætir viö: „Svo mörg voru þau orö, og sannarlega vildi ég aö baráttuþrek Sveins væri meira, þvi hér er það i húfi sem ætla má aö gæti skipt sköp- um fyrir Islenskan sauöfjárbú- skap”. — Kristinn Snæland, hver borgar Sveini fyrir aö þrasa svo sem eitt ár eöa meira? Er Sveinn skilningsrýrt verkfæri annarra? E. „Sunnudagshræsnarar. Ef ab likum lætur eru mótmæl- endur útflutningsins sá hópur manna, sem á sunnudögum ek- ur meö konu og börn út 1 sveit til aö dást aö dýrunum, lömbun- um, kálfunum og fuglunum, rjúpunni, gæsinni og fleiru I gegnum bllrúðurnar. Þetta fólk ekur svo heim, snæöir iamba- hrykk, kálfasteik og rjúpu eöa gæs, meö bestu lyst og kórónar svo þetta meö þvi aö setjast niö- ur ogskrifa grein, gegn útflutn- ingi fjár til Austurlanda. Nei, hræsnin er þannig, rjúpna- og gæsaskyttur eru skammaöar, en slátrun lamba og kjúkiinga er talinn sjálfsagöur hlutur” segir enn i greininni — Er þetta nálægt sannindum? Ég biö höf- und greinarinnar, Kristin Snæ- land, fyrirgefningar á hve mörgu er sleppt, þ.e. hve litiö er tekiö af grein hans. Oröiö „Hræsni” I breytilegri merkingu er þar oft, en aldrá oröiö „tál”. Eruþau ekki merk- ingarskyld? Tál taliö lokka ann- an eöa aöra til einhvers, þó ekki sé rétt né heiöarlegt, jafnvel saknæmt. Hræsni, látast vita, þekkja, skilja þaö sem um er rætt öörum betur, þótt vineskja sé byggö á heyrðum eöa lesnum orðum, án skilnings, einhverra hinna fjölmörgu hugtaksgreina sem hverju starfssviöi fylgir. Viö Islendingar erum ekki mannmörg þjóð, en höfum átt mæta menn i áhrifastööurh tiT sæmdar. En þvi miöur hafa lika veriö hér áhrifamiklir menn, auöugir af vondri þekkingu og málfimi, svo aö flestu, jafnvel öllu var trúaö sem þeir sögöu. Svo kom reynslan, öfug viö flest sem áöur var treyst sem þekk- ingarsannindum. Aö stiga yfir þaö sem hégóma er unnendum atvinnuiifsins um megn. Viö hlib fyrirsagnarinnar „Hræsni verndaranna” er.ágæt myndaf tveimur biístnum hrút um. A hvaö skyldi myndin benda okkur? A hún aö vekja áhuga blaöflettenda? Islendingar seldu sauöi til Skotlands á siöustu árum- 19. aldar og hross fyrstu ár þessar- ar. Var liðan og útlit þessa fén- aöar óbreytt frá strönd til strandar? Gæti þaö ekki veriö þarft að dagblööin skrifuöu um sauöfjársölu til annarra landa, þar meö Austurlanda, þótt ekki væri fengiö annaö en skilnings- auki á vegaiengdum og þvi sem sliku fylgir. Og svo er skilningur nauösynlegur á orðunum:” hræsni, vernd, þras, — ekki gleyma: tál, sæmd. Hvaöa minningar stjórnuöu penna Kristins Snælands, er hann skrifaöi umrædda grein? Vi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.