Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. desember 1978. nti iivioumiMJNu ÞJÓÐLEIKHCSIÐ LITLA SVIÐIÐ HEIMS UM BÓL eftir HARALD MUELLER ÞýOandi: Stefán Baldursson Lýsing: Arni Baldvinsson. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. LeiksviOsstjóri: Þorlákur Þóröarson. Harald Muelier heitir einn áhugaverOasti leikjahöfundur Þjóöverja um þessar mundir. Hann býryfir mikilli reynshi, ef til vfll reynsiu sem örOugt er aö gleyma, og allt frá þvi hann flúöi frá heimabæ slnum Memel, sem nií telst til Sovét- rikjanna, þegar þriöja rikiö var komiö i rúst, hefur manneskjan veriö honum ráögáta. Harald Mueller Harald Mueller segir frá reynslu sinni i leikskrá, þjappar þar saman ótrúlegri ævisögu sinni, sem annars skiptir ekki öllu máli og er I litlu frábrugöin ævisögum þúsundanna, sem liföu af hörmungar striösins, en samt — samt er þaö áhuga- veröara aö vita hvaö skálda- augun sáu fyrst, hvort þaö var friösæl sveit, eöa tryllingsleg veröld, þar sem engu var í raun- inni þyrmt og þeir einir kannski fórust sem komust lffs af úr hildarleiknum. Samkvæmt skilgreiningu is- lenskra yfirvalda á fæöingar- vottoröi Eistlendinga, telst Mueller liklega vera fæddur i Sovétrikjunum, sem er tiltölu- lega meiniaus afstaöa, þar sem Lithuania var innlimuö i' Sovét- rikin eftir strlðiö og þá borgin Memel um leiö en hún haföi annars veriö bitbein stórveld- anna viö Eystrasalt um aldir. Afstaöa Svia til þessara mála er aftur á móti háskalegri þvi I ævisöguágripi Haralds Mueller segir á þessa leið: „Ég fæddist 19341 Memel sem nú telst til Sovétrikjanna. 1 lok siðari heimsstyrjaldar flúöum viö — móöir min og tveir yngri bræöur minir — til Schles- wig-Holstein. Faöir minn sem haföi tekiö þátt I bardögum i Rússlandi, flúöi meö skipi frá Lettlandi til Svlþjóöar. Þar var hann settur I búöir fyrir þýska liðsforingja. Þegar framselja átti hann og félaga hans til Rússa reyndi hann aö svipta sig lifi. Hann skar á báöar púls- æðarnar og missti mikiö af blóöi. Vegna þessarar sjálfs- moröstilraunar og hungurverk- falls, sem hann haföi tekiö þáttl skömmu áður varö hann tauga- veikur. Eftir margra ára dvöl á sænskum geðsjúkrahúsum var hann fluttur aftur til Þýska- lands, þar sem hann lést eftir aö hafa fengiö fjölda raflosta og annars háttar meöferö.” Heims um ból Umræöan um Heims um ból Haraldar Mueller hefúr hvorki veriöhávær né áleitin. Um leik- ritiö var lítiö skrifaö en þó er hér á feröinni mjög athyglisvert leikhúsverk. Logandi af kimni, snilli, ádeilu og mannlegu lifi en persónurnar eru þó aöeins tvær, kona á elliheimili, 68 ára gömul móöir og sonur hennar sem kominn er yfir fertugt. Þau eru slátrarar. Fjölskyldan hefur rotaö naut, stungiösvi'n.oghakkaö I pylsur, hefur hakkaö lifrina I lifrarkæfu og heigriman I sláturhúsinu er eins sjálfsögö og heimilisleg og krossmarkið á náttboröinu, eöa vatniö i' krananum. Og frú Werner hefur aftur breytst I barn og sláturforstjórinn, sonur hennar, er tekinn aö þreytast. Heims um ból lýsir heimsókn sonarins á elliheimiliö þar sem móöir hans býr. Hann kemur yrir jól til aö sækja hana. Hún byrjar aö pakka niöur, en sonurinn á fleiri erindi en kemst ekki aö. Mueller lýsir fangabúðallfi hinna öldruöu, „þaö er eitt gott viö dauöann: hannbindur endi á ellina.” „Ellin er haröstjóri, þar sem dauöarefsing liggur viö öllum ánægjuefnum æskunnar”, svo haföar séu yfir setningar eftir La Bruére og La Rochefoucald, sem höfundur vitnar I, auk ann- ars. Hann lýsir útskúfun og inn- antómullfiþeirraer lifa á stofn- unum, þar sem aumkunarverö kjör til sálarinnar gera menn verri en dauöa. Samt er létt hljóö i þessum leik, hann er fullur af hlýju og klmni öörum þræöi. Leikmynd og leik- stjórn, Leikmynd Björns Björnsson- ar er einkar þénug og „intim” eins og þaö heitir á vondu máli. Leikararnir tveir Guöbjörg leiklist ) Bessi Bjarnason og Guöbjörg Þorbjarnardóttir sjást hér i hlutverkum sinum. (Hmamyndir G.E.) Þorbjarnardóttir, sem um þess- ar mundir á 40 ára leikafmæli (1977) og Bessi Bjarnason ná þarna óvenjulegum tökum á áhorfendum og þótt verkiö sé i einum þætti, og taki meira en eina klukkustund i sýningu, þá leiöist engum. Smám saman hri'slast lif þessarar fjölskyldu inn meöal viöstaddra. Viö þekkjum þetta fólk, þekkjum okkur sjálf, alla grimmdina, alla vanræksluna og upp- geröina, sem læsir sig um ein- staklinga stofnanaþjóöfélags- ins. Margar hugsanir koma upp i hugann meöal annars sú, hvort stjórnmálamenn séu I raun og veru eins huglausir af er látið. Þeir viröasta.m.k. óragir viö aö búa til nýjar stofnanir, m.a. fyrir aldraöa og veröa þeir þó sjálfir aldraöir i fyllingu tim- ans, þvl eins og sagt er, er „ellin þó einaleiöinsemenn er til, vilji menn veröa langllfir”. Benedikt Arnasyni, leikstjóra hefur þarna tekist mjög vel. Lýsing og leikhljóö eru til fyrirmyndar. Haraldur Mueller samdi Jóla- sálminn áriö 1974 á hálfum mánuöi. Til þessa hefur leikritiö veriöþýttá fjölda tungumála og þaö hefur veriö sýnt viös vegar Framhald á 19. slbu. N Hestamenn Matthias ó. Gestsson: Hestamenn Bókaútgáfan Skjaldborg I þessari bók eru viötöl ,,viö 15 góökunna hestmenn” og 150 ljós- myndir. Sennilega er þetta kjörin bók fyrir þá sem stunda hesta- mennsku sem sport. Hér er talað viö ýmsa þá menn sem standa framarlega viö hestamannamót og I hestamannafélögum og hér eru birtar margar fallegar myndir af mönnum og hestum sem mjög eru umtalaöir á þvi sviöi. Ég er ekki viss um aö þessi viötöl rísihátt aö ööru leyti enþvi aö áberandi menn úr þessari hreyfingu tala hér um sin hugöarmál og þaö segir auövitaö sina sögu. Þó er sitthvað skemmtilegt i þessum viötölum sem ná mun út fyrir sportiö. Nefni ég þar t.d. þátt Siguröar Ólafssonar. Og sist er ástæöa til aö efa þaö aö hestur- inn á Itök langt út yfir sportmenn og sportmennsku. Matthias segir I formála aö þcssi bók sé hugsuö sem upphaf aö bókaflokki um hesta og hesta- menn. Ekki kemur fram hvort nánar er hugsaö fyrir þvi hvernig þeim flokki veröi fram haldiö. Auövitaö koma alltaf fram nýir menn og nýir hestar en naumast þó svo efni sé til árbókar af þess- ari gerö. Hins vegar má á þaö lita aö mikiöefni er til I tengslum viö hestana svo aö margt kemur til greina. Auk þess getur verið um bókaflokk aö ræöa án þess aö bók ségefin út á hverjuári.Svoer enn á þaö aö lita aö þetta er ekki eina hestabókin sem gefin er út I ár. Ekki felli ég mig alls kostar viö þá gerö sem hér er birt af stök- unni um Sigurö Ólafsson: Siggi sprettur muna má — Ég sá þetta einhvers staöar svona: — Siggi sprettinn margan má muna þéttings glaður. Vel má vera aö vel fari á aö kalla manninn „Sigga sprett”, og skal ég ekki blanda mér frekar I þaö mál. Sjálfsagt eru myndirnar eitt- hvaö misjafnar en þaö er mörg falleg mynd 1 þessari bók. H.Kr. Skipstjóri okkar Ragnar Þorsteinsson: Skipstjórinn okkar er kona Sjómannasaga Bókaforlag Odds Björnssonar Hér heldur Ragnar Þorsteins- son áfram aö segja frá Silju og vinum hennar. Þetta er á ýmsan hátt óvenjuleg saga aö efnisvah og gerö. Ög þar ber til fleira en eitt. Höfundurinn haföi sjómennsku aö atvinnu frá bernskuárum, um þaö bil aldarf jóröungsskeiö. Siöan var hann forystumaöur I björgunarsveit eftir aö hann var setstur aö á þurru landi og sú sveit fékk stundum verk aö vinna. Þetta er undirbúningur sem aö- eins litill hluti rithöfunda hefur hlotiö. Þaöer ekki fyrren á efri árum sem Ragnar gefur sér tóm til ab skrifa sögur. En hann hefúr stundaö ritstörfin meö öörum verkum af þeirri elju og ástundun er sem alþýöu manna var töm á fyrri hluta aldarinnar. Og þaö lætur nærriaö segja megi.aö hann hafi vaxiö meö hverri bók til þessa. Hér veröur rithöfundarferill Ragnars ekki rakinn frekar og ekki vil éghalda þvl fram aö þessi saga standi framar Hornstranda- sögunniaf Silju og félögum henn- ar, endaer súsaga mjög vel gerö. Við tölum oft um þaö hvort sög- ur séu sennilegar eöa ekki, og gerum okkur þá venjulega ánægb meö hina frægu ályktun: — „Þaö heföi getaöveriösatt”. En þá er á tvennt aö lita. Annaö eratburða - rásin og hitt mannlýsingar.Hvort tveggja getur fariö út yfir þaö sem viö köllum hugsanlegt. Ég kona held aö Ragnar Þorsteinsson haldi sig innan hinna trúanlegu ta kmarka hvaö þetta snertir og er þó aö visu undarlegt á hvert ráö Daniel bregöur þegar Silja er far- inn út á Sæljóninu. Þess er þó aö gæta aö oft höfum viö staðiö undr- andiframmi fyrir viöbrögöum og háttalagi kunningjanna. Þessi saga Ragnars Þorsteins- sonar er spennandi hetjusaga. Slikar sögur eiga fyllilega rétt á sér og ég held aö þessi bálkur um Silju Orlygsdóttur og Hiram frænda hennar muni eiga sér varanlegri viöurkenningu en margt þaö sem nú er skrifaö og meir er mótaö af tlsku liöandi stundar. Hér hefur nefnilega veriö reistur minnisvaröi dýr- mætum einkennum alþýöu- menningar og veriö l;i stálega felldur aö jafnréttiskröfum tæknialdar. Þaöer sérstaba þessa verks sem viö megum nú skoöa i heild. Og enda þótt þessi slbasta saga standi ein og njóti sin svo sem hressandi skemmtilestur, er betra aö þekkja verkiö allt og bókmenntalegt mat verbur aö leggja á þab I heild. H.Kr. mmmmmmmmmmmm—m—mmm^ bókmenntir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.