Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign SC.0C.il TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍDUMÚLA 30 - SÍMl: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Mmmn Laugardagur 30. desember 1978 291. tölublað — 62. árgangur simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Spjallað um áramót: „Öttast að vlð siglum inn í atvinnuleysi” Á þriðja tug áramóta- brenna í Reykjavík um áramót, þá var hætt viö þaö. Þá var okkur lofaö igildi þessara tollalækkana, en þær hafa enn ekki litið dagsins ljós. Satt best að segja er ég orðinn svartsýnn á hvernig þetta muni þróast, og er oröinn hræddur um afkomu þeirra sem viö iönaöinn starfa, eftir öll þau áföll sem hann hefur orðið fyrir á þessu ári. Samt sem áöur vil ég ekki ann- aö en treysta þvi, aö þessi rikis- stjórn geri sér þaö ljóst, aö svona getur þetta ekki gengiö öllu lengur, og komi þegar í fram- kvæmd igildi tollalækkana, strax og þing kemur saman úr jólaleyfi. Ég óttast aö viö séum aö sigla inn I atvinnuleysi, og veit ekki hvernig I ósköpunum viö eigum aö komast hjá þvi. Viö höfum ánetjast þessari óöaveröbólgu og ef viöstöövum hana, sem auövit- aö er hægt, þá er hætt viö þvl aö þaö leiöi til atvinnuleysis. Ég er einnig hræddur um þaö, aö stööv- um viö hana ekki, þá mun þaö einnig leiöa til atvinnuleysis, — svoþaö er úr vöndu aö ráöa.” Hann er aö leggja siöustu hönd á bálköstinn, pilturinn á myndinni. Tlmamynd: Róbert. — segir Davíö Sch. Thorsteinsson, formaöur FÍI Kás — ,,Þetta hefur veriö ár bæöi áfangasigra og eins mikilla von- brigöa”, sagöi Daviö Scheving Thorsteinsson, formaöur Ftl, þegar Timinn baö hann aö spjalla um áriö sem senn er liöiö, og um komandi ár. „Afangasigrar . náöust aö nokkru i vor, meö samþykkt jöfn- unargjaldsogmeö lögum umlön- tæknistofnun, og eins þegar ný skattalög voru sett, meö þessu er reynt aö takast á viö þann vanda sem veröbólgan skapar. Aftur á móti hafa miklu lak- legritiöindi gerst fyrir iönaöinn á seinni hluta þessa árs. 1 fyrsta lagi afturvirk skattalög, sem leggja sérstakan skatt á fyrning- ar iönaöarins.sem þóvoru hvergi nærri nógar, og 1 annan staö auknar álögur i desember. Ég Daviö Scheving Thorsteinsson held aö brátt muni þessar aðgerö- ir leiöa til versnandi launa og lif s- kjara , sérstaklega aö þvi er framleiösluatvinnuvegina varö- ar. Onnur vonbrigöi voru þau, aö þrátt fyrir ákvæöi i samstarfs- yfirlýsingu rikisstjórnarinnar um aö fresta skyldi tollalækkunum Aramótabrennur, sem lög- reglustjórinn i Reykjavik hefur leyft, voru orönar 23 I gær. Stærstu brennurnar eru viö Hvassaleiti, vestan Háaleitis- brautar, brenna á móts viö Ægisiöu 56 og brenna sunnan Iþróttavallar viö Fellaskóia i Breiöholti 3. Brennur veröa á eftirtöldum stööum: Móts viö Skildinganes 48, viö Sörlaskjól-Faxaskjól, viö Kötlu- fell- Möörufell, austan Unufells, austan Kennaraháskólans, viö Ferjubakka, móts viö Ægisiöu 56, I skólagöröunum milli Miklu- brautar, Tunguvegar og Rauða- geröis, noröan Stekkjarbakka, viö Sundlaugarveg-Dalbraut, á mótum Lálands-Snælands, viö knattspyrnuvöllinn i Arbæjar- hverfi, viö Alfheima 46—50, viö Holtaveg-Elliöaárvog, sunnan viö Alaska i Breiöholti, viö Ægisiöu-Hofsvallagötu, viö Hvassaleiti vestan Háaleitis- brautar, sunnan Iþróttavallar viö Fellaskóla 1 Breiöholti III, viö Noröurfell noröan viö benslnstöö- ina, milli Vesturbergs og Austur- bergs, viö Laugarásveg 14, milli Krummahóla og Noröurhóla og viö Grundarland-Haöaland. Eins og af þessari upptalningu sést, eru niu af brennunum i Breiöhoiti. I flestum brennunum veröur kveikt um tiu leytið á gamlárs- kvöld en timasetning er á valdi brennustjóra hverrar brennu. Aöalstræti 23 hálfrifið. Mynd:Hjálmar Jóhannes son. Heilsuspillandi húsnæði útrýmt Aðalstræti 23, Akureyri, var rifiö i byrjun nóvember. Húsið var I eigu bæjarins og var rifið samkvæmt tiliögu og álitsgerö frá félagsmálastjóra, Jóni Björnssyni, og skipulags- stjóra, Agústi Berg, um út- rýmingu heilsuspillandi húsnæðis i eigu bæjarins. Fyrir lágu vottorð frá héraðs- lækni og heilbrigðisfuiltrúa. Er ibúar, sem voruí húsinu; vorufluttir burt, kom til álita aö breyta þessu húsi i skrif- stofu eöa eitthvaö þvi um likt, en þegar til kom reyndist kostnaöurinn áætlaöur á bilinu 43—50 milljónir króna. Var þá ákveöiö aö rifa þaö heldur. Ibúar í hverfinu hafa lýst yfiránægju sinni meöaö þetta hús hefur veriö rifiö. Fimm brennur verða á Akurevri Samkvæmt upplýs- ingum lögreglunnar á Akureyri verða leyfð- ar 5 áramótabrennur á Akureyri að þessu sinni. Þær veröa á eftirtöldum stööum: Austan Aöalstrætis á upp- fyllingu, vestan Reynilundar noröan golfvallar, noröan Kot- árklappa, noröan iþróttahúss- ins I Glerárhverfi og á Báru- fellsklöppum. Stærst veröur brennan á Bárufellsklöppum. Bálkösturinn á Bárufellsklöppum. Eins og sést á myndinni er unnið á mörgum hæðum f þeim báikesti. Mynd: Hjálmar Jóhannesson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.