Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 46

Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 46
2 Svart og elegant Eins og víðar í húsbúnaðarverslunum er svarti liturinn áberandi þegar komið er inni í Lene Bjerre í Bæjarlind 6 í Kópavogi. Carlton-stellið er með platínumrönd og þolir að fara í uppþvottavél. Ódýr- asti hluturinn í því er forréttadiskur á 1.200 og dýrast er stórt fat á 10.100. Platínumrönd setur líka svip á glösin og karöflurnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Smíðajárnslugtir fyrir kerti eru flott- ar í skammdeg- inu. Þessi kostar 5.200. Borðbúnaður, lugtir, lampar og dúkar eru meðal þess sem mætir augum í Lene Bjerre. Allt er það í rómantískum stíl. Tinbakkar og skálar sem líta út fyrir að vera arfur frá langömmu er meðal þess sem er nýkomið í hillurn- ar, að sögn afgreiðslukvennanna Áslaugar og Fjólu. Einnig postulínsstellið Carlton sem er með glæsilegri platínumrönd og þolir að fara í uppþvotta- vél. Þunnar gluggatjaldalengjur, beinhvítar, svartar og brúnar í nokkrum tónum hanga á rá. Aðspurð segir Áslaug þær vinsælar, einkum þær svörtu. „Við höfum varla haft undan að panta,“ segir hún. Svefnherbergisvörur svo sem sængurföt og sloppar finnast þarna líka svo og bæði hlutir og handklæði á baðherbergið. Allt er danskt í Lene Bjerre nema garðhúsgögnin sem eru frá Kanada og það er samnefnd kona, Lene Bjerre, sem er hönnuður þessara fallegu hluta. -gun Tinbakkar og skálar er með því nýjasta sem boðið er upp á í búðinni þótt það líti út fyrir að vera gamalt góss. Allt er það úr málmblöndu sem ekkert fellur á. Stór bakki er á 8.200 og skálarnar á 3.100 og 3.250. Mjúkar heimilisvörur fást líka í Lene Bjerre. Stærri púðinn er á 4.900 og sá minni er á 3.800. Stærsti dúkurinn í búðinni er 180X320 cm. Hann er úr polyester og kostar 13.500. Lampi með fæti úr blöndu af kopar og tini sem kostar 8.850 og skermi á 5.880. Eftir að amerísk rúm fóru að ná vinsældum eru fæst rúm með göfl- um. Oftast er dýnum komið fyrir á grind og því er ekki um neinn gafl að ræða. Mörgum þykir þó gott að hafa gafl og þá fást gaflar sem annaðhvort er hægt að festa á vegginn við rúmið, eða á grindina. Ef fólk vill bara hafa gafl útlitisins vegna er stórsniðugt að útbúa gafl með veggfóðri aftan við rúmið. Þá er ekki um raunverulegan gafl að ræða, heldur rammar þetta rúmið af á veggnum. Veggfóður ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Margar konur eiga mikið og gott safn af fallegum skóm, og er alger synd að loka þá alla inn í skáp. Þá er tilvalið að útbúa sérstakan skóskáp með glerhurðum í svefnherberginu. Mikið af skápum eins og þessum sem sést á myndinni er að finna á antiksölum og einnig fást skápar í þessum stíl í Tekkhúsinu og Línunni, og skóhillurnar er hægt að láta sérsmíða í skápinn. Skónum er svo hægt að raða eftir litum eða lögun þannig að í raun verða þeir til mikillar prýði. Í neðstu hillunni er sniðugt að koma fyrir mörgum skálum og geyma alla skartgripina í þeim, enda eru skór og fylgihlutir oftar en ekki valdir saman. Skóskápur �������� ������������� ����������� ��������� �������������� ������������� ���������� �������� ����������� ������������� ����������� �������������� ���������� ������������������������������ ���������������������������
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.