Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.10.2006, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 28.10.2006, Qupperneq 54
10 Spænskur stofusófi. Engillinn á myndinni er íslenskur, en Anna kaupir mikið af íslensku handverki og nytjalist. Mynd eftir þekkta málara prýða veggina. Ástæðan að baki útgáfu bók- arinnar er meðal annars sú að mér fannst vanta enskar þýð- ingar á íslenskum ljóðum,“ byrjar Anna á að útskýra. „Áður hafði fjórða ljóðabók mín, „Skilurðu steinhjartað“, verið þýdd á ensku af Karli Guðmundssyni, en var þá óútgefin. Síðan fór Hallbjörn Hallbjörnsson að þýða ljóð eftir mig sem birtust í erlend- um tímaritum. Með hliðsjón af þessu tvennu fór mig að langa til að gefa út úrval ljóða minna á ensku. Þannig varð „By the Seaside“ til.“ Þetta er í fyrsta sinn sem ljóðabók eftir Önnu er gefin út á ensku. Nokkur ljóðanna voru á ensku og dönsku í „Skilurðu steinhjartað“, en sú bók er nú ófáanleg. Sum þeirra voru frumsamin á erlenda tungu og hið sama gildir um lokaljóð í „By the Seaside“, sem nefnist „The Journey“, en það vann til verðlauna í samkeppni á Ítalíu. „Ítalía hefur í seinni tíð skipað nokkuð stórt hlutverk í mínu lífi,“ segir Anna. „Ég missti manninn minn þar fyrir nokkrum árum og eignaðist einnig ítalska vini sem eru mér mjög kærir. Ég lýk einmitt „By the Seaside“ með heilræði um vináttuna, hversu nauðsynlegt vinum sé að gefa og þiggja, jafnvel þótt þeir verði ferðast langt.“ Anna segist hafa byrj- að seint að skrifa miðað við það sem almennt tíðkast, þótt skáldskaparhæfileikarnir hafi ávallt blundað í henni. „Ég byrjaði ekki að skrifa fyrr en ég var orðin 35 ára og fyrsta ljóðabókin eftir mig kom út þegar ég var fertug,“ segir hún. „Samt var ég fædd ljóðskáld og hef í raun aldrei þurft að hafa mikið fyrir því að yrkja. Ljóð- Ljóðin leita til mín Anna S. Björnsdóttir ljóðskáld gaf nýverið út ljóðabókina „By the Seaside“ og leggur fljótlega upp í ferðalag til Kanada til að kynna hana. Þangað til safnar hún orku og lætur fara vel um sig í Nóatúni þar sem hún býr í fallegri íbúð. Anna S. Björnsdóttur er á leiðinni til Kanada þar sem hún mun kynna nýútkomna bók, By the Seaside. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kommóða sem var áður í eigu móðursystur Önnu, en henni áskotnaðist hún fyrr á þessu ári. Stólarnir eru spænskir hægindastólar. Spænsk kommóða með spegli í stofunni, sem Anna lýsir sem hálfgerðu altari, því í henni geymir hún krossa og önnur trúartákn. Borð frá afasystur Önnu, sem var ráðskona hjá Thor Jensen. Málverk eftir óþekktan málara, af skógarrjóðri. Franskt borðstofusett úr kirsuberjaviði. Þetta er uppáhaldsstaður Önnu í stofunni, við borðið skrifar hún ljóðin sín. Þessar vönduðu karöflur, eru fjórar talsins, eða jafn margar og börn Önnu enda ætlar hún þeim þær í arf. Gamlar ljóðabækur sem voru áður í eigu foreldra Önnu. FRAMHALD Á SÍÐU 12 ■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.