Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 84

Fréttablaðið - 28.10.2006, Síða 84
LAUGARDAGUR 28. október 2006 Jón Mýrdal – djókari „Það er alveg frábært að vera djókari. Þá fær maður óskipta athygli bæði í matar- og kaffitímum. Er vinsæll. Svo nýtur maður óttablandinnar virðingar. Fólk vill síður lenda í djókaranum. Sem er ég.“ Einar Rúnarsson – djókari „Jújú, maður er náttúrlega alltaf eitthvað að djóka með Sniglabandinu. Það getur tekið á að djóka en annars hef ég verið djókandi alla tíð. Besta djókið er það sem gerist spontant á einhverj- um Sniglabandsgiggum, til dæmis í útvarpinu. Jájá, ég er sæll og sáttur við að vera djókari. Kaupi það alveg.“ Anna Þóra Björnsdóttir – djókari „Takk fyrir komplím- entið. Jú, það getur tekið á að vera djók- ari. Miklar kröfur eru gerðar til manns. Og oft erfitt að djóka eftir pöntun. Annars getur þetta reynst varasamt. Til dæmis brá Reyni Trausta- syni illa þegar ég hringdi óvart í hann og sagðist vera laundóttir Sonju Zorillu. Hún hafi gefið mig og hann komst umsvifalaust á þá skoðun að líklega væri Onasiss skipakóngur pabbi minn. Eftir á að hyggja fannst mér verra að þetta væri allt eintóm þvæla því þá væri ég ekki í þessu basli alla daga.“ Sigurður Sveinsson – djókari Lífið gengur út á það að hafa gaman af því. Annað væri náttúr- lega skandall. En innst inni er ég náttúrlega grafalvar- legur maður. Ég held að hver maður ætti, til þess hreinlega að lifa af, að leita eftir húmornum í sjálfum sér. Djókari eða ekki djókari. Ég reyni að hafa gaman að lífinu og það er nú þess vegna sem ég lít út fyrir að vera tvítugur.“ Sigríður Dögg Arnardóttir – djókari „Mér finnst það æði. Að vera djókari er nátengt því að vera með þráhyggju. Hugsanir sem koma allt í einu, out of nowere, og verða að koma þeim á framfæri. Djókarinn er þannig hvatvís með vott af þráhyggju. Hugsar oft ekki áður en hann lætur vaða. Ég vona að ég dansi á línunni, sé fyndin og sniðug en ekki taklaus og móðgandi.“ HVERNIG ER AÐ... VERA DJÓKARI? ��������������� ������ �� �������������� ���������������� ��� ���� ��� � ���������������������������������������������������������������������������������� ���������������������������������������� ��������� �������� ������ ����������������� ������ �� �� �������� ������ ������������������
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.