Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.10.2006, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 28.10.2006, Qupperneq 92
LAUGARDAGUR 28. október 2006 María Reyndal leikstjóri frumsýn- ir annað kvöld leikverk sem hún setti saman með leikhóp sem hún stofnaði til í fyrra. Hún vildi vinna með innflytjendum, sótti um styrk til verksins hjá leiklistarráði og fékk hann. Seinna bætti Borgar- sjóður í púkkið. Í kvöld frumsýnir hópurinn í Iðnó afrakstur vinnunnar. Þau kalla sig Rauða þráðinn og verkið nefna þau eftir kunnum frasa þjóðtungunnar: Best í heimi. Best í heimi er háðsádeila á íslenskt samfélag í dag. Gert er grín að þjóðarstolti Íslendinga og varpað ljósi á spaugilegar aðstæð- ur útlendinga við að fóta sig í nýju landi. Hverjir eru betri til þess en þeir sem hafa sest hér að; glöggt er gests augað segir máltækið. Með auknum fjölda innflytjenda á Íslandi eiga sér stað miklar breyt- ingar á okkar litla samfélagi frammi fyrir allra augum en við tökum fæst eftir þeim. Straumur tímans er svo hraður. Allir þurfa að aðlagast breyttum aðstæðum. Best í heimi fjallar um samskipti og árekstra ólíkra menningar- heima. Verkið á að draga fram hinar spaugilegu en jafnframt sorglegu og erfiðu hliðar á því að vera útlendingur á Íslandi. Verkið er spunaverk samið af leikhópnum, Hávar Sigurjónsson leikskáld og leikstjóri var settur í ljóðmóðurhlutverk og Maríu Reyndal lagði sitt til málanna sem forkólfur í starfinu. Stuðst er við reynslu listamannanna, viðtöl við innflytjendur og Íslendinga og sögur sem hópurinn hefur viðað að sér. Leikhópinn skipa Caroline Dalton frá Englandi, Dimitra Dra- kopoulou frá Grikklandi, Pierre- Alain Giraud frá Frakklandi og Tuna Metya frá Tyrklandi. Leik- mynda- og ljósahönnun annast Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir, búningar eru í hönd- um Dýrleifar Ýr Örlygsdóttur og Margrétar Einarsdóttir, tónlist semur Þorkell Heiðarsson en dansa Lára Stefándóttir. Aðstoðarmaður leikstjóra er Marlene Pernier. Boðið er upp á leikhúsmatseðil fyrir sýningar í Iðnó en stefnt er að sýningum fram til áramóta. - pbb Hvaða þjóð er best í heimi BEST Í HEIMI Leikendur koma víða að en hópinn skipa þau Pierre-Alanin Giraud, Dimitra Drakopoulou, Tuna Metya og Caroline Dalton. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:00 Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is Þjóðleikhúsið fyrir alla! Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG eftir Peter Quilter 2. sýn. í kvöld lau. 28/10 uppselt, 3. sýn. sun. 29/10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 4/11 örfá sæti laus, 5. sýn. sun. 5/11 örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 11/11 örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 12/11 örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 18/11 örfá sæti laus. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Sun. 29/10 uppselt, sun. 5/11 kl. 14:00 uppselt, lau. 11/11 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 12/11 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 18/11 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 19/11 kl. 14:00 uppselt, fös. 29/12 kl. 20:00, lau. 30/12 kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 14:00. PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen. Leikgerð Baltasar Kormákur. Fim. 2/11 örfá sæti laus, fös. 3/11 örfá sæti laus, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 örfá sæti laus, fim 16/11, fös. 17.11. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ aðalbyggingu Lindargötumegin, kl. 20:00 SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur. Í dag lau. 28/10 kl. 11:00 uppselt og kl. 12:15 uppselt, sun. 29/10 kl. 11:00 uppselt og kl. 12:15 uppselt, lau. 4/11 kl. 11:00 uppselt og kl. 12:15 uppselt, sun. 5/11 kl. 11:00 uppselt og kl. 12:15 uppselt, lau. 11/11 kl. 11:00 uppselt og kl. 12:15 uppselt, sun. 12/11 kl. 11:00 uppselt og kl. 12:15 uppselt. LEIKHÚSLOFTIÐ aðalbyggingu, kl. 11:00 og 12:15 UMBREYTING – brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Lau. 4/11 örfá sæti laus, sun. 5/11 kl. 17:00, sun. 12/11 kl. 17:00. KÚLAN Lindargötu 7, kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 4/11, sun. 5/11, fös. 10/11 örfá sæti laus. FOSSE HÁTÍÐ: SUMARDAGUR eftir Jon Fosse. Í kvöld lau. 28/10 örfá sæti laus. Allra síðasta sýning! NAFNIÐ OG SONURINN – leiklestur á tveimur verkum eftir Jon Fosse Í dag lau. 28/10 kl. 15:00–17:00. Aðgangur ókeypis. MÁLÞING UM HÖFUNDARVERK JONS FOSSE Sun. 29/10 kl. 15:00–17:00. Aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar á www.leikhusid.is. Gjafakort í Þjóðleikhúsið opnar ævintýraheim! Hallgrímur Helgason er kominn heim eftir upplestrarferð um Þýskaland þar sem hann las upp í sjö borgum á sjö dögum. Í viðtali við Fréttablaðið sagði hann að ferð- in hefði heppnast vel: „Þjóðverjar eru duglegir að sækja bókmennta- hús sín og á fjölmennasta upplest- urinn mættu 200 manns.“ Með í för var þýðandi Hall- gríms, Karl Ludwid Wetzig, og lásu þeir upp úr bókinni Rokland sem kom út í haust hjá Klett-Cotta í Stuttgart. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og víða verið fjallað um hana. Á sjónvarpsstöðinni ZDF sagði Brid Roesner að Rokland væri „stórskemmtileg lestrarupp- lifun“. Á Südwestrundfunk sagði Uwe Kossack söguna „frískandi“ lestur þar sem lágmenningu og hámenningu væri blandað saman á skemmtilegan hátt í „bók fyrir alvarlega þenkjandi húmorista“. Þá kom „Islands forfatter“ (Höf- undur Íslands) nýverið út í Dan- mörku og Noregi og hefur fengið góða dóma. Jyllandsposten kallar bókina „lestrarveislu haustsins“ sem sýni vel hver sé Höfundur Íslands þessa stundina. Sama orða- lag notar norska blaðið Dag og Tid og þá fékk bókin 6 stjörnur af 6 mögulegum í síðdegisblaðinu VG í liðinni viku. - pbb Lestrarferð ��������������� ������������������������������ ��� ���� ��� � � �� �������� ������ ��� ������������������� ����������������� ���������������� ���� � ��� ��� ������� �������� �������������������������������������� ��� ����� ��������������� ���������� ������������������������ ������������������������ ��������� ������������ �� �� ����������������� ���� ���������������� � �� �� ����������������� ���� �������������������������������������� ���� ����� ��������������� ���������������������� �� � � ������ �� ��� ������ �� ������������� �� � � �������� ������ ������������ �� � ���� ��� ������ �������������������� �������� ������� � �
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.