Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 26
Rafvirkjar
Viltu vinna á góðum vinnustað?
Vegna aukinna verkefna vantar okkur
fl eiri rafvirkja til starfa.
Nánari upplýsingar gefur Hjörleifur í
síma 861-4045
hjolli@rafvirkjameistarinn.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heima síðu Reykjavíkurborgar: www.reykja vik.is/storf
Hjá síma veri Reykja vík ur borg ar, 4 11 11 11, færð þú all ar upp lýs ing ar
um þjón ustu og starf semi borg ar inn ar og sam band við þá starfs menn sem þú þarft að ná í.
MENNTASVIÐ REYKJAVÍKUR
Laus störf í leikskólum
Deildarstjóri
· Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660.
· Grandaborg, Boðagranda 9, sími 562-1855.
· Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870.
Leikskólakennari/leiðbeinandi
· Barónsborg, Njálsgötu 70, sími 551-0196.
· Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380.
· Fálkaborg, Fálkabakka 9, sími 557-8230.
· Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560.
· Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2455.
· Hamraborg, Grænuhlíð 24, sími 553-6905.
· Hamrar, Hamravík 12, sími 577-1240.
· Hraunborg, sími 577-9770.
· Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870.
· Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970.
· Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185.
Um er að ræða 100% stöður en hlutastarf kemur til greina.
· Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350.
· Sólbakki, Stakkahlíð 19, sími 552-2725 og 698-9822.
· Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 og 587-4816.
· Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040.
· Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810.
Sérkennsla
· Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350. Um er að ræða c.a.
50% stöðu eftir hádegi.
Yfirmaður í eldhúsi
· Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870.
· Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970.
Aðstoð í eldhúsi
· Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, í síma 567-9380.
· Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350.
Um er að ræða 75% stöðu.
· Hulduheimar, Vættaborgum 11, sími 586-1870.
Um er að ræða stöðu frá janúar 2007.
Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum. Einnig veitir Starfsmannaþjónusta
Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru sam-
kvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi
stéttarfélög. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um
laus störf er að finna á www.menntasvid.is
Laus störf í grunnskólum
Austurbæjarskóli, sími 411-7200
· Námsráðgjafi. Um er að ræða tímabundna stöðu vegna
fæðingarorlofs.
· Stuðningsfulltrúar í 50-75% stöðu.
Árbæjarskóli, sími 567-2555.
· Kennara á yngsta stig
Borgaskóli, sími 577-2900/ 664-8136.
· Kennara á miðstig. Um er að ræða stöðu til vors.
· Kennara í tilfallandi forföll
Fellaskóli, sími 557-3800.
· Skólaritari. Staðan er laus frá áramótum.
· Yfirmaður skólamötuneytis
Foldaskóli, sími 540-7600.
· Skólaliði í 50-100% stöðu við gæslu og ræstingu.
Fossvogsskóli, sími 568-0200.
· Umsjónarkennari á miðstig. Staðan er laus frá áramótum.
· Skólaliði til að sinna nemendum í leik og starfi.
· Ræstingar í ákvæðisvinnu
Hólabrekkuskóli, sími 557-4466.
· Skólaliði
Ingunnarskóli sími 411-7828.
· Kennari í 3.-4. bekk vegna barnsburðarleyfis.
· Kennari í 5.-6. bekk vegna forfalla.
· Forfallakennari.
· Skólaliði.
Langholtsskóli, sími 553-3188.
· Skólaliði, m.a. aðstoð í mötuneyti. Starfshlutfall getur
verið samkomulagsatriði.
Sæmundarsel, v/Ingunnarskóla, sími 411-7848.
· Kennari til kennslu 3.-4. bekkjar.
Öskjuhlíðarskóli, sími 568-9740.
· Kennari
· Þroskaþjálfi
· Stuðningsfulltrúi í 75% stöðu
Frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti
er að finna á heimasíðu Menntasviðs, www.menntasvid.
is. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjór-
ar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi
Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Öll laus störf í leik-og grunnskólum eru auglýst á
www.menntasvid.is
Glímufélagið Ármann og Knatt-
spyrnufélagið Þróttur óska eftir að
ráða í stöðu íþróttafulltrúa.
Starfi ð felst m.a. í að hafa forystu um mótun íþrótta-
æskulýðs- og þjálfunarstefnu félaganna og fylgja
henni eftir í daglegu starfi .
Leitað er eftir íþróttafræðingi eða einstaklingi með
sambærilega menntun. Mikilvægir þættir í fari starfs-
manns eru frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
auk góðra samskiptahæfi leika m.a. við börn og
unglinga.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins 6. nóvember n.k.
Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið Þróttur eru staðsett í
hjarta íþróttanna í Laugardalnum. Félögin eru í miklum vexti og
standa þau fyrir metnaðarfullu starfi á sviði íþrótta- og æskulýðsmá-
la auk öfl ugs forvarnastarfs. Mikil endurskipulagning og breytingar
eiga sér nú stað hjá félögunum. Ármann og Þróttur standa sameigin-
lega að sérstöku “Rekstarfélagi” um íþróttamiðstöð í Laugardalnum
að Engjavegi 7 Reykjavík. Um er að ræða samrekstur félaganna með
sameiginlegu starfsmannahaldi.
Umsóknum skal skilað á tölvupóstfangið
gvo@trottur.is
Nánari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra
í síma 896 2988
Íþróttafulltrúi
Ármanns og
Þróttar
Starfssvið
Þróun á hugbúnaðarlausnum. Aðstoð við þarfagreiningu fyrir viðskiptavini TrackWell og ábyrgð á
afhendingu lausna.
Hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að hafa menntun á sviði verk-, tækni-, tölvunar- eða kerfisfræði. Viðkomandi
þurfa að hafa góða þekkingu á vefþróun, uppbyggingu vefþjónustu í Java J2EE eða .NET. Æskilegt
er að umsækjendur hafi þekkingu á Linux eða Unix stýrikerfum, C/C++ og einu eða fleiri skriftar-
málum.
Allir umsækjendur þurfa að hafa frumkvæði og verða að geta unnið sjálfstætt, agað og eiga
auðvelt með samskipti við aðra. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að vinna í tæknilega krefjandi
umhverfi og læra nýja hluti.
Nánari upplýsingar má fá hjá framkvæmdastjóra hugbúnaðarsviðs Sigurði E. Guttormssyni.
Tekið er á móti ferlisskrám á job@trackwell.com eða á skrifstofu félagsins.
Umsóknarfrestur er til 7. nóvember.
Óskum eftir að ráða tvo
sérfræðinga í hugbúnaðarþróun
TrackWell var stofnað árið 1996 og er leiðandi í hugbúnaðarlausnum fyrir hreyfanlegar auðlindir (MRM - Mobile Resource
Management). Með MRM lausnum TrackWell ná rekstaraðilar fram betri stýringu á forðum s.s. starfsmönnum, bílum,
skipum og öðrum tækjum. Helstu vörur TrackWell eru TracScape-flotastýringarkerfi, Tímon - tíma- og verksskráningarkerfi
og SeaData- útgerðarstjóri og afladagbók. Fyrirtækið er í góðum rekstri með marga trausta viðskiptavini og samstarfsaðila
bæði innanlands og erlendis. Hjá fyrirtækinu starfar góður og samstilltur hópur með mikla reynslu og þekkingu.
TrackWell hf.
Laugavegi 178
sími 510 0600
fax 510 0601
www.trackwell.com
Skrifstofa Alþingis óskar eftir að ráða
í starf net- og kerfisstjóra í tölvudeild
skrifstofunnar
Tölvudeild er deild innan rekstrar- og þjónustusviðs
skrifstofunnar. Starfsmenn deildarinnar eru 5.
Starfið felst fyrst og fremst í:
� Umsjón með netkerfi Alþingis (Cisco)
� Uppsetning á nýjum búnaði og kerfum, s.s. skjala-
vistunarkerfinu Documentum og Digital Assett Manager
� Samskipti við starfsmenn og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
� Háskólamenntun í tölvunarfræði
� Önnur menntun ásamt víðtækri starfsreynslu kemur
til álita
� Starfsreynsla af rekstri tölvukerfa æskileg
� Góð þekking á Linux/Unix kerfum
� Lögð er áhersla á hæfileika í mannlegum samskiptum,
sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni (hópvinnu).
Þjónustulund nauðsynleg.
� Góð íslenskukunnátta áskilin. Góð tök á ensku og einu
Norðurlandamáli æskileg
Áhersla er lögð á símenntun í starfi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags starfsmanna
Alþingis. Þau geta tekið mið af hæfni, sértækri reynslu og
frammistöðu starfsmanns.
Umsóknir ásamt greinagóðum upplýsingum um menntun og
fyrri störf skulu sendar skrifstofu Alþingis, Kirkjustræti 8,
150 Reykjavík merktar kerfisstjóri. Umsóknarfrestur er til
12. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Þorbjörg Árnadóttir, deildarstjóri, veitir
nánari upplýsingar í síma 563 0625 og svarar fyrirspurnum
sem beint er til thorbjorg@althingi.is.
http://www.althingi.is/
Net– og kerfisstjóri
ATVINNA
SUNNUDAGUR 29. október 2006 6