Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 29. október 2006 13 ATVINNUTÆKIFÆRI Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu. Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara. Verð ca. 12 m. Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is Hefur þú áhuga á kyrrð? Kyrrðardagur Neskirkju verður laugardaginn 4. nóvember, kl. 10-17. Stjórnendur eru prestarnir Halldór Reynisson og Sigurður Árni Þórðarson. Áslaug Höskuldsdóttir stýrir slökun. Kyrrðardagur hentar öllum, sem hafa áhuga á tilgangi eigin lífs, slökun og trú. Skráning er í Neskirkju við Hagatorg, s. 511-1560 www.neskirkja.is Jólaþorpið í Hafnar rði auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum, félagasamtökum, verslunum eða öðrum sem vilja taka hús á leigu gegn vægu gjaldi. Vinsamlega ha ð samband í síma 585 5775 eða á jolathorp@hafnarfj ordur.is Jólaþorpið opnar 25. nóvember og verður opið allar helgar til jóla. Á Thorsplani, í hjarta Hafnarfj arðar, verða 20 fagurlega skreytt jólahús. Boðið verður upp á skemmtidagskrá alla opnunardaga á nýju og glæsilegu sviði. Aðalfundur KTÍ Boðað er til aðalfundar Kælitæknifélags Íslands þriðjudaginn 31. október 2006. Fundurinn verður á Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 kl. 20:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum Kælitæknifélags Íslands. Kynningar verða að aðalfundarstörfum loknum : 1. Kælitækninám. Kristján Kristjánsson, véla-, rekstrar- og iðnaðartæknifræðingur, Verkefnastjóri Iðunar , segir frá jóska handverksskólanum í Hadstents og kælitækninámi þar. Ásgeir Guðnason, vélfræðingur og kennari við Fjöltækniskóla Íslands, segir frá kennslu í kælitækni, og hugmyndum um rétt- indanám í kælitækni við Fjöltækniskólan. 2. Varmadælur. Sigurður J. Bergsson, tæknifræðingur hjá Kælitækni h.f. Stjórn Kælitæknifélags Íslands. www.kti.is N ám sk ei ð Námskeið um ábyrgð byggingastjóra Innihald: • Um byggingastjóra og byggingaleyfi . • Ábyrgð byggingastjóra - Vátryggingamál. • Ábyrgð byggingastjóra - Verkfræmkvæmdir. • Tryggingaslit. • Úttektir - Áfangaúttektir og lokaúttektir. Tími: Laugardagurinn 4. nóvember 2006, kl. 9.00 - 17.00. Staður: Hallveigarstígur 1 í Reykjavík. Leiðbeinendur: Magnús Sædal, Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Gunnar Pétursson, lögfræðingur. Verð: Fullt verð kr. 16.000 Verð til aðila IÐUNNAR kr. 4.000 Skráning og upplýsingar: Sími: 590 - 6400 Vefur IÐUNNAR : www.idan.is. Tölvupóstur: idan@idan.is Starfandi byggingarstjórar eru sérstakleg hvattir til að sækja þetta námskeið! Bygginga- og mannvirkjasvið Fræðslusetrin að Hallveigarstíg 1, hafa sameinast undir nafninu IÐAN - fræðslusetur. Sveinspróf í málmiðngreinum, húsasmíði, söðlasmíði, hár- snyrtiiðn og snyrtifræði verða haldin í janúar 2007, ef næg þátttaka fæst. Sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 2.- 4. mars 2007. Umsóknarfrestur er til 1. des nk. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar- skírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2006. Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn sem haldin verða í desember, er til 1. nóv. nk. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. IÐAN - fræðslusetur, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í rafiðngreinum fara fram í febrúar 2007. Umsóknarfrestur er til 1. des. 2006. Nemar í skóla hafi samband við deildarstjóra í viðkomandi skóla. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi hjá: Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík, Sími 580 5252. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöðin á heimasíðu Fræðsluskrifstofunnar, veffang http://www.rafis.is/fsr Ath. Greiða þarf leyfisgjald fyrir sveinsbréf kr. 5.000- við innritun. Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 29. október 2006 Sveinspróf í rafiðngreinum Við finnum kaupendur og seljendur að fyrirtækjum Firma Consulting ehf. (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við fjárfesta og stjórnendur fyrirtækja. Firma Consulting ehf. leggur áherslu á persónulega og faglega þjónustu með áherslu á gæði, trúnað og traust í vinnubrögðum sínum. Firma Consulting ehf. veitir m.a. eftirtalda þjónustu: Magnús Hreggviðsson viðskipta- fræðingur og löggiltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgefandi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smárahvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting ehf. GSM 820 8800 og 896 6665. magnus@firmaconsulting.is • Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja. • Aðstoð við verðmat á fyrirtækjum. • Aðstoð við sameiningu fyrirtækja. • Aðstoð við verðmat á fasteignum. • Aðstoð við gerð kaupsamninga fyrirtækja og fasteigna. • Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja erlendis í samstarfi við sérhæfð fyrirtæki á því sviði. • Almenn rekstrarráðgjöf. F i r m a C o n s u l t i n g e h f . , Þ i n g a s e l i 1 0 , 1 0 9 R e y k j a v í k , G S M : ( 3 5 4 ) 8 2 0 8 8 0 0 o g ( 3 5 4 ) 8 9 6 6 6 6 5 . F a x : ( 3 5 4 ) 5 5 7 7 7 6 6 . V e ff a n g : fi r m a c o n s u l t i n g . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.