Fréttablaðið - 29.10.2006, Side 33

Fréttablaðið - 29.10.2006, Side 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 29. október 2006 13 ATVINNUTÆKIFÆRI Til sölu fyrirtæki í innflutningi, heildsölu og smásölu. Góð álagning. Falleg, hrífandi og auðseljanleg vara. Verð ca. 12 m. Svar merkt: „Uppgrip“ sendist á netfangið: galle@isl.is Hefur þú áhuga á kyrrð? Kyrrðardagur Neskirkju verður laugardaginn 4. nóvember, kl. 10-17. Stjórnendur eru prestarnir Halldór Reynisson og Sigurður Árni Þórðarson. Áslaug Höskuldsdóttir stýrir slökun. Kyrrðardagur hentar öllum, sem hafa áhuga á tilgangi eigin lífs, slökun og trú. Skráning er í Neskirkju við Hagatorg, s. 511-1560 www.neskirkja.is Jólaþorpið í Hafnar rði auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum, félagasamtökum, verslunum eða öðrum sem vilja taka hús á leigu gegn vægu gjaldi. Vinsamlega ha ð samband í síma 585 5775 eða á jolathorp@hafnarfj ordur.is Jólaþorpið opnar 25. nóvember og verður opið allar helgar til jóla. Á Thorsplani, í hjarta Hafnarfj arðar, verða 20 fagurlega skreytt jólahús. Boðið verður upp á skemmtidagskrá alla opnunardaga á nýju og glæsilegu sviði. Aðalfundur KTÍ Boðað er til aðalfundar Kælitæknifélags Íslands þriðjudaginn 31. október 2006. Fundurinn verður á Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 kl. 20:00. Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum Kælitæknifélags Íslands. Kynningar verða að aðalfundarstörfum loknum : 1. Kælitækninám. Kristján Kristjánsson, véla-, rekstrar- og iðnaðartæknifræðingur, Verkefnastjóri Iðunar , segir frá jóska handverksskólanum í Hadstents og kælitækninámi þar. Ásgeir Guðnason, vélfræðingur og kennari við Fjöltækniskóla Íslands, segir frá kennslu í kælitækni, og hugmyndum um rétt- indanám í kælitækni við Fjöltækniskólan. 2. Varmadælur. Sigurður J. Bergsson, tæknifræðingur hjá Kælitækni h.f. Stjórn Kælitæknifélags Íslands. www.kti.is N ám sk ei ð Námskeið um ábyrgð byggingastjóra Innihald: • Um byggingastjóra og byggingaleyfi . • Ábyrgð byggingastjóra - Vátryggingamál. • Ábyrgð byggingastjóra - Verkfræmkvæmdir. • Tryggingaslit. • Úttektir - Áfangaúttektir og lokaúttektir. Tími: Laugardagurinn 4. nóvember 2006, kl. 9.00 - 17.00. Staður: Hallveigarstígur 1 í Reykjavík. Leiðbeinendur: Magnús Sædal, Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Gunnar Pétursson, lögfræðingur. Verð: Fullt verð kr. 16.000 Verð til aðila IÐUNNAR kr. 4.000 Skráning og upplýsingar: Sími: 590 - 6400 Vefur IÐUNNAR : www.idan.is. Tölvupóstur: idan@idan.is Starfandi byggingarstjórar eru sérstakleg hvattir til að sækja þetta námskeið! Bygginga- og mannvirkjasvið Fræðslusetrin að Hallveigarstíg 1, hafa sameinast undir nafninu IÐAN - fræðslusetur. Sveinspróf í málmiðngreinum, húsasmíði, söðlasmíði, hár- snyrtiiðn og snyrtifræði verða haldin í janúar 2007, ef næg þátttaka fæst. Sveinspróf í vélvirkjun verður haldið 2.- 4. mars 2007. Umsóknarfrestur er til 1. des nk. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfarar- skírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2006. Umsóknarfrestur fyrir sveinspróf í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn sem haldin verða í desember, er til 1. nóv. nk. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.uns.is og á skrifstofunni. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi eftir iðngreinum. IÐAN - fræðslusetur, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401, netfang: idan@idan.is Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í rafiðngreinum fara fram í febrúar 2007. Umsóknarfrestur er til 1. des. 2006. Nemar í skóla hafi samband við deildarstjóra í viðkomandi skóla. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi hjá: Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík, Sími 580 5252. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöðin á heimasíðu Fræðsluskrifstofunnar, veffang http://www.rafis.is/fsr Ath. Greiða þarf leyfisgjald fyrir sveinsbréf kr. 5.000- við innritun. Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 29. október 2006 Sveinspróf í rafiðngreinum Við finnum kaupendur og seljendur að fyrirtækjum Firma Consulting ehf. (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við fjárfesta og stjórnendur fyrirtækja. Firma Consulting ehf. leggur áherslu á persónulega og faglega þjónustu með áherslu á gæði, trúnað og traust í vinnubrögðum sínum. Firma Consulting ehf. veitir m.a. eftirtalda þjónustu: Magnús Hreggviðsson viðskipta- fræðingur og löggiltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgefandi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smárahvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting ehf. GSM 820 8800 og 896 6665. magnus@firmaconsulting.is • Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja. • Aðstoð við verðmat á fyrirtækjum. • Aðstoð við sameiningu fyrirtækja. • Aðstoð við verðmat á fasteignum. • Aðstoð við gerð kaupsamninga fyrirtækja og fasteigna. • Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja erlendis í samstarfi við sérhæfð fyrirtæki á því sviði. • Almenn rekstrarráðgjöf. F i r m a C o n s u l t i n g e h f . , Þ i n g a s e l i 1 0 , 1 0 9 R e y k j a v í k , G S M : ( 3 5 4 ) 8 2 0 8 8 0 0 o g ( 3 5 4 ) 8 9 6 6 6 6 5 . F a x : ( 3 5 4 ) 5 5 7 7 7 6 6 . V e ff a n g : fi r m a c o n s u l t i n g . i s

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.