Tíminn - 06.01.1979, Page 4
4
Laugardagur 6. janúar 1979
Marisa
Berenson á
ferð og flugi
á nýian leik
Marisa er nú orðin 31 árs, en hún
þykir með fegurstu konum heims.
Hún varð fyrst fræg sem fyrirsæta
i Paris og New York, en 1971 hóf
hún að leika i kvikmyndum og
tókst vel upp. Fyrir eins og tveim
árum dró hún sig i hlé og giftist rík-
um fjármálamanni, Jimm
Randall, með mikilli viðhöfn. Þau
eignuðust eitt barn, en glansinn fór
fljótt af hjónabandinu, og nú eru
þau skilin.
Nú ætlar Marisa
Berenson á nýjan leik
aö byrja fyrirsætu-
störf, og i tilefni af þvi
var hún nýlega á ferö-
inni i New York og
héidu vinir hennar
henni þá mikla veislu
aö veitingahúsinu
Xenon. Marisa var i
skrautlegum kvöld-
búningi frá Paris, eins
og vænta mátti, og
fylgdi honum litill
hattur eöa kolia, en
þaö er mjög vinsælt
um þessar mundir.
Meö henni á myndinni
eru þekktar banda-
riskar sýningardöm-
ur, Cheryl Tiegs til
vinstri og Jerry Hail
til hægri. Þetta var
hin glæsilegasta sam-
koma. Gestir þetta
kvöld I Xenon voru um
800 talsins og nafn
Marisu var yfir dans-
gólfinu f stórum Ijósa-
stöfum, og var hún
mjög hrifin yfir mót-
tökunum.
í spegli tímans
Pavel
Hér á myndinni sést
tékkneska leikkonan
Anika Pavel á göngu
nálægt heimili sinu i
Chiswick i London.
Hún ætlaöi sér I heim-
sókn austur fyrir járn-
tjaid fyrir jólin til aö
sjá forcldra sina i
Tékkóslóvakiu. En
hún vildi vera komin
aftur vestur yfir fyrir
áramótin til aö vera
viöstödd frumsýningu
á sinni fyrstu stórif
kvikmynd „The
Golden Lady”. Viö
skulum vona aö þaö
hafi tekist.
Leikkonan
Anika
skák
Á skákmóti í Vín 1903 kom
þessi staða upp í skák á milli G.
Marocksys og M. Tchigorins og
það er Marocksy sem á leik
M. Tchigorin
G. Marocksy
De7 KxBh8
Dxfó skák Kg8
He7 og mát í næsta leik.
bridge
Noröur
S. D 8 2
H.K 9 7 3 2
T. 7 4
L. A D 10
Austur
S. 6
H. A D G
10 8652 T. D G 9
L. K G 7 6 4 2
Suöur
S. A K 10 9 7 5 3
H. 10 6 5
T. 3
L. 5 3
Er hægt aö vinna fjóra spaöa meö tigul-
A og meiri tigli út?
Já, þaö er hægt á opnu boröi. Sagnhafi
tekur tvisvar tromp (endar heima) og
spilar sföan litlu hjarta á nluna. Nú er
austur I vanda. Ekki má hann taka á
hjarta-A og spila sig út á hjarta, þvi þá
friast hjartaliturinn. Ef hann spilar tigli
upp i tvöfalda eyöu þá getur sagnhafi
kastaö hjarta heima og trompaö i blind-
um og spilaö siöan meira hjarta. Þá
lendir austur aftur I vandræöum. Hann
veröur annaö hvort aö fria hjartalitinn
eöa spila upp I laufgaffalinn. — Skásti
valkosturinn fyrir austur viröist þvi
vera aö spila laufi þegar hann er inni á
fyrsta hjartaö. En þaö dugir ekki til.
Sagnhafi drepur I blindum og tekur slö-
an alla spaöana. Þá er þessi staöa fyrir
hendi.
Noröur
S. -
H. K 7
T. -
L. A D
Vestur
Skiptir ekki máli
Suöur
S. 3
H. 10 6
T. —
L. 5
1 siöasta spaöann kastar sagnhafi
hjarta úr blindum og austur er varnar-
laus. Ef hann kastar hjarta þá er honum
kastaö inn á hjarta-A, en ef hann kastar
laufi þá eru tveir laufslagir teknir.
Austur
S. -
H. A D
T. —
L. K G
Vestur
S. G 4
H. 8 4
T. A K
L. 9 8