Tíminn - 06.01.1979, Page 8
8
Laugardagur 6. janúar 1979
óskar Jakobsson tekur við verðlaunum úr hendi Bjarna Felixsonar.
(Timamynd Tryggvi)
Oskar varð
í öðru sæti
— Þeir fengu stig:
Skúli óskarsson — tþróttamaður ársins 1978 hlaut 67 stig af 70 mögu-
legum i kjörinu um iþróttamann ársins, en annars varð röðin þannig:
1. Skúli óskarsson, lyftingamaður................... 67
2. óskar Jakobsson, frjálsiþróttamaður............. 49
3. Hreinn Halldórsson, frjálsiþróttamaður............48
4. Jón Diðriksson, frjálsiþróttamaður................37
5. Sigurður Jónsson, skiðamaður..................... 35
6. Pétur Pétursson, knattspyrnumaöur.................25
7.-8. Jón Sigurðsson, körfuknattleiksmaöur..............22
7.-8. Karl Þórðarson, knattspyrnumaður..................22
9. Vilmundur Vilhjálmsson, frjálsiþróttamaður........21
10.-11. Gústaf Agnarsson, lyftingamaður...............10
10. -11. Þórunn Alfreðsdóttir, sundmaður..............10
Eftirtaldir iþróttamenn sem hlutu einnig stig:
Ragnar ólafsson, golf, Þorsteinn Bjarnason, knattspyrna og körfu-
knattleikur, Bjarni Friðriksson, júdó, Þorbjörn Guðmundsson, hand-
knattleikur, Arni Indriöason, handknattleikur, Jóhann Kjartansson,
badminton, Ingi Björn Albertsson, knattspyrna, Siguröur T. Sigurðs-
son, fimleikar, Axel Axelsson, handknattleikur, Gunnar Einarsson,
handknattleikur (Haukum), Hugi Harðarson, sund, og Sigurður
Haraldsson, knattspyrna.
Skúli óskarsson, Iþróttamaður ársins 1978, sýnir hér stoltur hinn eftirsótta verðlaunagrip. (Tfmamynd
Tryggvi).
ÍKINGUM SPARKAÐ ÚT
— úr Evrópukeppninni í handkiiáttleik
★ Undarleg vinnubrögð
alþjóðahandknattleikssambandsins
A myndinni hér að ofan fagna þeir innilega Eysteinn Heigason for-
maður handknattleiksdeildar Vikings og Erlendur Hermannsson eftir
sætan sigur gegn Ystad-f Sviþjóð. Vlkingar hafa nú verið kærðir út úr
keppninni og má fullvfst teija að brosið hafi stirnað á vörum þeirra fé-
laga við þessi tiðindi.
— Það er ekkert fordæmi fyrir
dómi, sem slíkum, sagði Bodan
Kowalski hinn pólski þjálfari
Vfkings, er blaðamönnum-var I
gærkvöidi tilkynnt sú ákvörðun
IHF aö visa Vikingum úr
Evrópukeppni bikarhafa i kjöi-
far sigurs þeirra ge^n Ystad I
Sviþjóð.
— Sænsku blööin geröu mikið
veður út af ólátum, sem við átt-
um aö hafa haft i frammi eftir
leikinn, sagði Eysteinn Helga-
son, formaöur handknattleiks-
deiidar Vikings, —Þaðeipa sem
gerðist var það, aö tvær rúður
brotnuðu á leiö okkar frá veit-
ingahúsinu, sem hóf þaö er
Ystad hélt okkur, að hótelinu
sem viö dvöldum á. — Onnur
rúöan var i verslun og siðar um
nóttina kom I ljós, að stoliö haföi
verið úr glugga verslunarinnar.
— Auk þessa tók einn leik-
manna jólatrésgarm, sem'lá á
stéttinni fyrir utan veitinga-
húsiö og héit á þvi til hótelsins
og skellti þvi þar niður. — Strax
morguninn eftir var trénu skilaö
og máiiö úr sögunni.
— Varðandi þessi rúöubrot,
skal þaö tekið fram að við til-
kynntum lögreglunni strax um
atvikiö og skýrsla var tekin. Viö
gengum i ábyrgö fyrir tjóninu
og töldum málinu þar með lokiö,
en annaö átti eftir aö koma á
daginn.
— Þaö kom greinilega leik-
mönnum Ystad jafnt sem for-
ráðamönnum mjög á óvart að
við skyldum sigra I leiknum. —
Eftir leikinn kom hins vegar
Kurt Wadmark, sem á sæti I
aganefnd IHF, inn i búnings-
klefann til okkar og þakkaöi
okkur fyrir góðan og prúðmann-
legan leik. — Þessi sami maður
veröur svo til þess aö kæra
okkur fyrir alþjóða aganefnd-
inni, en hann hefur einmitt
dómsvaldið þar og fellir dóm
yfir okkur. — Sannarlega
undarleg vinnubrögt og ég' trúi
þvi ekki að IHF verði stætt á
þessari ákvörðun.
— HSI hefur enn ekkert borist
um þetta mál, sagði Siguröur
Jónsson, en ég tel fullvist að HSl
taki hart á þessu og fordæmi
siik vinnubrögð. Það er ekkert
fordæmi til fyrir þessu og ég á
bágt meö að trúa þvi að ekki sé
hægt aö hagga þessum dómi.
—SSv—