Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 21. mars 1979. Palestínskt ríki rís aldrei á Vesturbakkanum segir Begin: Uramæli hans kollvarpa grundvelli samnragsins — segja Egyptar og ríkir þar mikil reiði London/Reuter — Begin forsætisráöherra Israels hefur undanfarna daga veriömeöhástemmdaryfirlýsingarum aö israel mundi aldrei leyfa sjálfstætt palestfnskt rfki á vesturbakka Jórdanár og mundi þar af leiöandi aldrei viöurkenna landamæri rfkisins eins og þau voru fyrir 1967, áöur en tsraelsmenn hófu landvinningastrfö. Þessu lýsti Begin meöal annars yfir i umræöu þingsins um friðarsamninginn sem það hóf i gær, en stefnt er aö þvi aö undirrita samninginn á mánu- daginn 1 Bandarikjunum. Þessar yfirlýsingar Begins hafa hins vegar vakið mikla reiöi i Egyptalandi og samræm- ast heldur engan veginn þeirri túlkun.sem Mustafa Khalil, for- sætisráðherra Egyptalands, hefur látið hafa eftir sér á samningnum og um framtiö Gaza og Vesturbakkans. Israelsmenn kalla Vestur- bakkann Judeu og Samariu og var i gær haft eftir Begin að ,,i Ný stjórn á Ítalíu Róm/Reuter — Andreotti for- sætisráöherra Italiu tilkynnti I gærkvöldi aö honum heföi tekist aö mynda nýja stjórn undir for- ystu Kristilega demókrataflokks- ins. Meö honum veröa i stjórninni tveir miöflokkar en flokkarnir þrir hafa engan veginn meiri- hluta á þingi og treysta einna! helst á stuöning Sósialista. Slikur stuöningur er þó mjög hæpinn og er minnihlutastjórninni spáö þvi helst aö falla strax er kæmi aö þvi aö þingiö greiddi atkvæöi um traust eöa vantraust en slík at- kvæöagreiösla veröur aö fara fram fyrir iok mars. Judeu, Samariu og Gaza mundi aldrei risa palestinskt riki”. Stangast þetta alveg á viö túlk-1 un Egypta, þó þeir hafi ekki fariö eins hátt með álit sitt siöan samningurinn var geröur fyrir tilstilli Carters Bandarikjafor-1 seta. 1 Egyptalandi i gær voru lika viöbrögð manna viö yfir- I lýsingum Begins á þá lund, aö hann heföi gjörsamlega koll- varpað forsendum þess aö unnt yröi að skrifa undir friöar-1 samninginn á mánudaginn. Einn talsmanna Mustafa Khalil sagöi til dæmis i gær, aö „þaö sem haft er eftir Begin gengur þvert á Camp David grundvöll samkomulagsins og eyöileggur fullkomlega þaö | andrúmsloft sem viö géröum i okkur von um aö rikti viö undir-1 ritun samningsins”. Þá hefur undanfarna daga og i gær verið mikil ólga meöal I Palestinumanna á Vesturbakk- anum og á Gaza, og hefur viöa [ veriö fyrirskipuö meöal þeirra sorgarhátiö á mánudaginn eöa sama dag og stendur til aö | undirrita friöarsamninginn á. Vinstri stjórn Finnlands tapaði fylgi en situr líklega áfram Helsinki/Reuter — Vinstri- flokkarnir I Finnlandi töpuðu verulega i þingkosningum i landinu um helgina, en I gær voru þó forystumenn þeirra vongóöir um aö þeir gætu setiö áfram f stjórn þrátt fyrir minni meirihluta. Þaö voru einkum leiötogar tveggja hinna stærstu vinstri- flokka, Sósialista og Kommún- ista sem hvöttu til áframhald- andi samsteypustjórnar vinstri flokkanna. Þó spáöi leiötogi kommúnistaflokksins, Aarne Saarinen, en flokkur hans tapaöi 5 þingsætum ikosningun- um, aö stjórnarmyndunar- viöræöur flokkanna yröu mjög erfiöar og jafnvel tvisýnt um úr- slitin. Á finnska þinginu eru 200 þingmenn og þrátt fyrir tap vinstrimanna eiga þeir þó — ásamt miöflokkunum, sem þeir hafa átt stjórnarsamstarf viö — 128 þessara þingmanna. Hægri- flokkurinn i Finnlandi er hins vegar eftir kosningarnar sá næst stærsti I landinu meö 45 Sadat fórnarlamb „Svarta September”? Hamborg/Reuter — Leiötogi A1 Fatah, skær ul iöasa m taka Palestinumanna, Salah Khalaf, sagöi i gær, aö friöarsamningur Egypta og tsraelsmanna gæti vel oröiö til þess aö hryöjuverkasamtökin „Svarti September” lari á stúfana á ný. Ummæli þessi birtast i v-þýska blaöinu Stern, sem átti leyniviötal viö Khalaf og er þar ennfremurhafteftirhonum, eöa látið i þaö skina aö fyrsta fórnarlambiö gæti vel oröiö Sadat forseti vegna „svika” hans. „Hann mun ekki lifa til þess aö njóta ávaxta ævintýra sinna”, segir A1 Fatah leiötog- inn berum oröum. Samtökin „Svarti Septem- ber” uröu til þegar Hussein Jórdaníukonungur beitti palestinuskæruliöa i landinu hervaldi. Meöal hryöjuveka, Sadat i hættu sem þau uröu illræmd fyrir var árásin og moröin á israelskum iþróttamönnum á ólympíuleik- unum í Munchen 1972. ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson þingmenn. Hann vann 10 i kosn- ingunum um helgina. En jafnvel þó stjórnar- fiokkarnir haldi enn verulegum i meirihluta á þingi eru úrslit kosninganna lfkleg til aö auka [ ágreining meö þeim og veikja stefnu stjórnarinnar I efnahags- málum sem verið hefur mjög I umdeild. Ennfremur er finnska stjórnarskráin þannig úr garöi gerö aö mikinn meirihluta, eöa tvo þriöju atkvæöa, þarf á þingi til aö sum veigamikil mál geti oröiöaölögum á þeim tíma sem | hver stjórn situr. Leiötogi Hægri flokksins I Haari Holkeri, sagöi lika i gær aö jafnvel þó mögulegt væri aö | mynda stjórn án þátttöku flokks sins gæti sllk stjórn ekki | komið mjög veigamiklum mál- um fram. Stærsti flokkurinn á þingi er I eftir sem áöur Sósialistaflokk-1 urinn og leiötogi hans, Kalevil Sorsa forsætisráöherra, mun I sennilega á næstu dögum biöj-1 ast lausnar fyrir stjórnina. Urho I Keekonen Finnlandsforseti mun I þó mjög liklega fela honum| stjórnarmyndun á ný. Ætluðu að henffia Willy Brandt Bonn/Reuter — Nýnasistar i V-Þýskalandi höföu á sinum tima á prjónunum aö ræna og hengja þáverandi kanslara landsins, Willy Brandt, full- yrti v-þýska blaöiö Bild f gær. Segir blaöiö, aö samsæris- mennirnir séu nú i fangelsi og hafi játaö hverjar fyrirætlanir þeirra voru. Ennfremur höföu þeir f huga aö fara eins aö gagnvart Kurt Rebmann rikissaksóknara, vegna þess aö hann . léti handtaka dæma nýnasista i landinu. . Jélagslegt og læknisfræði- legt mat verður framtíðin” — segir Ölafur Ölafsson landlæknir um vistun fólks á elliheimili FI — Innlagnir á þau elli- og hjúkrunarheimili, sem rekin eru hér af sjálfseignarstofnunum fara mjög oft eftir samkomulagi umsækjanda vistrýmis og forráöamanna viökomandi stofnunar — án undangengins heilsufarsiegs og félagslegs mats. Vandinn er sá, aö i núgildandi lögum um elliheimili eru engin ákvæöi varöandi vistun. Þessu þarf aö breyta, og f nafni landlæknisembættisins hef ég lagt til viö heilbrigðisráöherra aö lögum um dvalarheimili aldraöra meö hjúkrunarrými yröi breytt á þann veg, aö um umsóknir um vistun fjölluöu sérfróöir menn hverju sinni. Vistunarmat yröi þannig grundvaliaö iæknisfræöilega og félags- fræöilega. Þetta sagði Ólafur Ólafsson landlæknir i samtali viö Timann I gær, er við spuröum hann aö þvl hvort inntaka fólks á dvalar- heimilin Hrafnistu og Grund væri undir læknisfræöilegu og félagslegu eftirliti á sama hátt og aörar stofnanir og sjúkrahús I landinu. Spurningin er brenn- andi vegna þess mikia skorts. sem er á sjúkrarýmum fyrir aldraða I landinu. „Staðreyndin er, sagöi Óiafur, að á Islandi eru hlut- fa'llslega fleiri rými á elli- og hjúkrunarheimilum en á öðrum Norðurlöndum. Hinn langi bið- listi fólks eftir þessum stofnun- um er þvi óréttlætanlegur. Hins „Ja, ég lifi segir Sigurþór Þorsteinsson, sem saltí fiski, sem Framleiöslueftirlit sjávaraf AM — Þaö varö ljóst þegar liöa tók á morgun i gær, aö fisk- matsmenn kunnu blaðinu enga þökk fyrir frásögn þess af af- drifum þeirra fiska, sem teknir eru í sýni vegna gæðamats, og var blaöamanni þvi gert aö koma á staðinn og sjá hvernig aö þessum hlutum er staöiö, en hafa siöan þaö sem sannara er I blaöinu I dag. Þótt fiskmatsmenn væru hafðir fyrir ýmsum röngum sökum I fréttinni tóku þeir ekki á móti okkur ljósmyndaranum meö flatningshnif eöa gogg i hendi, heldur skýröu þeir Sveinn Pétursson og Asgeir Þorvaröarson ljúfmannlega og af þolinmæöi fyrir okkur hvernig að þessum verkum er staöiö. Sveinn kvaö það mjög miöur að starfi fiskmatsins, — sem væri ekki litilvægara en þaö, aö milljónaverðmætum gæti skipt i mörgum dæmum, — heföi litill eöa enginn áhugi verið sýndur af fulltrúum fjölmiölanna, sem Vinnudagur Sigurþórs er langur og erilsamur, og á vertíðinni endist honum varla sólar- hringurinn til alls sem gera þarf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.