Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 15
MiOvikudagur 21. mars 1979. 15 hljóðvarp Miðvikudagur 21. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les „Stelp- urnar sem struku”, sögu eftir Evi Bögenæs (7) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Or islenskri kirkjusögu: Jónas Gislasondósent flytur þriðja erindi sitt um ein- kenni irskrar kristni á fyrri hluta miðalda oghugsanleg tengsl við kristni á íslandi. 11.25 Kirkjutónlist: Þýskir listamenn flytja þætti úr Jóhannesarpassiunni eftir Bach. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Litli barnatiminn. St jórnandinn, Sigriður Ey þórsdóttir, og Agúst Guðmundsson lesa úr rit- safni Sigurbjarnar Sveins- sonar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur.Herdis Þor- valdsdóttir leikkona ies (10). 15.00 M iödegistónleikar: Otvarpskórinn i Leipzig syngur „Myndir frá Mátra- héraði”, tónverk fyrir blandaðan kór eftir Zoltán Kodály: Herbert Kegel stj. / Peter Katin leikur með FIl- harmoniusveit Lundúna Konsertfantasiu fyrir pianó og hljómsveit eftir Tsjaí- kovský: Sir Adrian Boult stj. 15.40 íslenskt mál: Endur- tekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá 17. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (4). 17.40 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá tónleikum Tónlistar- félagsins i Háskólabiói 27. janúar s.h.Alfons og Aloys Kontarsky leika Konsert fyrir tvö pianó eftir Igor Stravinsky. 20.00 Or skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum, sem fjallar um Samvinnuskólann I Bifröst I Borgarfirði. 20.30 „Umskiptingurinn”, smásaga eftir W.W. Jakobs. Óli Hermannssonþýddi. Jón Júliusson leikari les. 21.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóö eftir Rögnu Steinunni Eyjólf sdóttur Silja Aðalsteinsdóttir og Kristján Jóhann Jónsson lesa. 21.45 lþróttir . Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láö . 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (33) 22.55 Or tónlistarlif inu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp A dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 20.55 veröur nýr mynda- flokkur um ævintýri ofurhugans og kvennagullsins Benovsky. Miðvikudagur 21. mars 18.00 Barbapapa Framvegis verða endursýndar á miö- vikudögum, myndir um Barbapapa sem verið hafa i Stundinni okkar á næstliön- um sunnudegi. Fyrsti þátt- ur. Þýðandi Þuriður Baxter. Sögumaður Kjartan Ragnarsson. 18.05 Sumarvinna Annar hluti finnskrar myndar um tólf ára cfreng sem fær vinnu i sumarleyfinu. Þýðandi Trausti JUlíusson (Nord- vision — Finnska sjón- varpið) 18.45 Heimur dýranna Fræðslumyndaflokkur um dýralif viða um heim. Þýð- andi ogþulur Gylfi Pálsson. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 20.55 Lifi BenovskýNýr, tékk- nesk-ungverskur mynda- flokkur um ævintýramann- inn og feröalanginn Moric August Benovský, ástir hans og hetjudáðir. Benovský var uppi á átjándu öld. Hann skrifaði æviminningar sinar, og þær njóta enn hylli viða um lönd. Fyrsti þáttur. Er sagan hefst er Benovský ungur hUsari i þjónustu Marfu Theresu keisaraynju. Hann fer I óleyfi heim til Slóvakiu að verja eigur sinar gegn ásælni mága sinna. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.50 Afengismál á Norður- löndum Norsk fræöslu- mynd. Annar þáttur. Þýð- andi Jón O. Edwald. (Nord- vision — Norska sjón- varpiö) 22.30 Dagskrárlok —-'L L „Og þetta hérna er svefnherbergi pabba og mömmu — og þaö eru einmitt þau sem eru þarna uppi I rúmin u” DENNI DÆMALAUSI m m m. m Heilsugæsla ' Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá ld. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki nærl i heimilislækni, simi .11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Ap&tek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara .fram i Heilsuverndarstöð i Reykjavikur á mánudögum | kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast 1 hafiðmeðferðis ónæmiskortin. [ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. mars er I Reykjavikurapóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um._______________________ Tilkynningar Aöalfundi Hvitabandsins er frestað tu 10. april næstkom- andi, en i kvöld þriðjudag verður spilað bingo að Hallveigarstöðum kl. 8.30. / Simaþjónusta. Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sin við utanaökom- andi aöila. Simaþjónustan er opin mánudaga og fóstudaga kl. 18-21. simi 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. Frá Mæörastyrksnefnd. Framvegis veröur lögfræöing- ur Mæörastyrksnefndar við á mánudögum frá kl. 5-7. FRA HAPPDRÆTTI SUND- SAMBANDS ISLANDS Dregið hefur verið I happ- drættinu og komu upp eftirfar- andi nUmer: ( 40561 Lada Sport bifreið frá Bifreiðum og landbúnaöar- vélum. 8731 Nordmende litasjónvarp frá Radlóbúöinni. 33663 Crown hljómflutnings- tæki frá Radióbúðinni. 26598 trlandsferð fyrir tvo frá Samvinnuferðum. 46230 Hillusamstæöa frá Tré- sm. VIÐI. Um leiö og við óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum við öilum stuðningsmönnum, fyrirtækj- um og velunnurum bestu kveðjur og þakkir fyrir veittan stuöning og hörmum þann óheyrilega drátt sem oröið hefur á þvi að birta ofantalin vinningsnUmer. Sundsamband Islands. Fréttatilkynning Stjórn Fimleikasambands Islands býður hér meö til fyrirlestrar sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 20.00. Staður: Ráðstefnusalur, Hótel Loftleiðum. Fyrirlesari: Leoned Zakarj- an, sovéskur þjálfari, sem hér starfar hjá Iþróttafél. Gerplu, Kópavogi. Efni fyrirlestrarins: Fimleikafræði. TUlkur: Ingibjörg Hafstað. Fyrirlestur þessi er opinn fimleikafólki, þjálfurum, dómurum, iþróttakennurum, forystumönnum félaga i ■ fimleikum og öðru áhugafólki um fimleika. Aö fyrirlestrinum loknum gefst fólki kostur á að kaupa sér veitingar og spjalla saman. Stjórn Fimleikasambands tslands. Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heldur aöal- fund sinn I Iðnó uppi mánudag 26. marskl.8.30 siöd. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjUkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi liðið simi 51100, sjúkrabifreix simi 51100. BUanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhrina. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Minningarkort Minningarkort Barnaspitala- sjóös Hringsins fást á eftir- töldum stööum: Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. BókabUÖ Glæsibæjar, BókabUð Olivers Steins, Hafnarfirði. Versl. Geysi, Aðalstræti. Þorsteins- búð Snorrabraut. Versl. Jóhn. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Versl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. LyfjabUÖ Breiöholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðsapó- teki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstööu- konu. Geödeild Barnaspitala : Hringsins v/Dalbraut. Apó- teki Kópavogs v/Hamraborg , 11. Þeir sem selja minningar- spjöld Liknarsjóös Dómkirkj- unnar eru: Helgi Angantýs- son, kirkjuvörður, Verslunin Oldugötu 29, Verslunin Vesturgötu 3 (Pappirsversl- un) Valgeröur Hjörleifsdóttir, Grundarstig 6, og prestkon- urnar: Dagný simi 16406, Elisabet sfmi 18690, Dagbjört simi 33687 og Salome simi 14926. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Verzl. Njálsgötu 1, Rósin Blómaverzl. Alheimum 74 BókabUðin Álfheimum 6 Holtablómið Langholtsvegi 126, Jónu Langholtsvegi 67, simi 34141. Elinu, Alfheimum 35, simi 3409 . Kristinu, Karfavogi 46, simi 33651. Sigriði Gnoðarvogi 84, simi 34097, Ragnheiöi Alfheimum 12. simi 32646. Minningarkort liknarsjóðs As- laugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs, Digranesvegi 10. Versl. Hlið, Hliöarvegi 29. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og rit- fangaversl. Veda, Hamraborg 5. Pósthúsið Kópavogi, Digra- nesvegi 9. Guðriði Arnadóttur, Kársnesbraut 55, simi 40612. GuörUnu Emils, BrUarósi, simi 40268. Sigriði Gisladóttur, _ Kópavogsbraut 45, simi 41286. ’og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhllö 25, Reykjav. simi 14139. Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, Fæöingardeild Land- spftalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Versl.Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nfelsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar i um landið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.