Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 19
MiOvikudagur 21. mars 1979. 19 flokksstarfið Húnvetningar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Blönduósi föstudaginn 23. mars kl. 21. Frummælandi verður: Páll Pétursson, alþingismaður. Mosfellssveit- Kjalarnes - Kjós! Fjölskylduskemmtun veröur I Hlégaröi, sunnudagskvöldiö 25. mars kl. 20.30. Spiluö veröur siöasta umferöin i spilakeppni Framsóknarfélags Kjósarsýslu. Sá sem hæstur veröur eftir 3. kvöldin hreppur ferö á vegum Samvinnuferöa og Landsýnar, einnig veröa þrenn einstaklingsverölaun, 3 fyrir karla og 3 fyrir konur. Kaffi veröur i hléinu og dans eftir spilamennskuna til kl. 1. Hinn frábæri skemmtikraftur Jóhannes Kristjánsson, skemmtir meö eftirhermum og fleiru. Kristján B. Þórarinsson stjórnar spila- mennskunni. Allir velkomnir. Nefndin Árshótíð Framsóknarfélaganna í Reykjavík Arshátiö Framsóknarfélaganna i Reykjavik veröur haldin i Sig- túni laugardaginn 31. mars. Árshátiðin hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Frábærir skemmtikraftar hafa ofan af fyrir gestum og loks verður stiginn dans. Miðapantanir isima 24480milli kl. 9og 5. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Rangæingar 2. spilakvöld Framsóknarfélags Rangæinga veröur aö Hvoli föstudaginn 23. þ.m. og hefst kl. 21. Ræðumaður verður Jón Helgason alþingismaöur. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundir i kaffiterfunni aö Rauöarárstig 18 fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30 Sigriöur Thorlacius formaður Kvenfélagasambands Is- lands talar um Ar barnsins. Fjölmenniö. Stjórnin. Akureyringar „Opiö hús” að Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Sjón- varp, spil, tafl. Komiö og þiggiö kaffi og kökur og spjalliö saman i góðu andrúmslofti. Framsóknarfélag Akureyrar. Akureyri, nærsveitamenn Almennur stjómmólafundur Framsóknarfélag Akureyrar heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaginn 22. mars kl. 21. A fundinn mæta Steingrimur Hermannsson ráðherra og alþingismennirnir Ingvar Gislason og Stefán Valgeirsson. Mótmæla © Þorlákshöfn: Upp í 37 tonn í róðri Mikill afli á land á Sauðárkróki GÓ — Sauöárkróki. Togarar Út- geröarfélags Skagfiröinga hafa aflaö mjög vel aö undanförnu. Drangey landaöi á sunnudag 230 tonnum. Afli togaranna þriggja frá áramótum eru rúm 2 þús. tonn og aflaverömæti 305 millj. kr. Þá lýsti fundurinn sig sam- þykkan framkominni tillögu verölagsstjóra um hækkun verslunarálagningar i smásölu, enda þótt hún bæti eki nema aö hluta til þá álagningarskerö- ingu, sem varö á s.l. ári. Formaöur, Gunnar Snorra- son, og varaformaöur, Þorvald- ur Guömundsson voru báöir endurkjörnir. Halldór O erfiöleikum, sem nú er að fást við á nýjan leik, sem er oliu- kreppan. 1 hitaveitumálum var unniöhér geysilega mikið og aö virkjanamálum var á s.l. 5 árum unnið hér á landi meira heldur en á nokkrum 5 árum öðrum. Ég vil lika minna á þaö, að einkaneysla á mann var meiri á s .1. ári heldur en nokkru sinni fyrr. Þaö þýðir, aö afkoma fólksins í landinu um tekjur var betriheldur en áður hefúr veriö. Þetta mega þeir gjarnan heyra og vita sem hafa talað um þá syórnsem einhverja vandræöa- stjórn, þó aöhenni hafi ekki allt vel tekist. Afkoma landbúnaðar- ins A s.l. ári var framleiðsla landbúnaðarins á Islandi meiri en hún hefur nokkurn tima veriö áöur. Tekjur bænda á árunum 1977 og 1978 eru lika meiri en nokkru sinni fyrr. A þessum siðustu árum hafa orðið glæsilegar framkvæmdir, bæöi i sveitum landsins og i þeim vinnslustöövum, er land- búnaöi tilheyra. Allt þetta gerir þaö að verkum, aö þjóöin og bændastéttin i þessu tilfelli er betur undir þaö búin aö taka á þeim vandamálum, sem nú er við aö fást. En einhvern tima heföi þaö veriö talin saga til næsta bæjar hér á landi, aö landbúnaöarframleiðsla I okkar landi væri oröin of mikil og viö heföum af þvi miklar áhyggjur og hitt, að viö heföum fóöur svo aö viö gætum selt öörum þjóö- um. Þannig hafa okkar verk, þeirra kynslóða, sem aö þessu hafa unniö um iangt skeiö skilað árangri og ég efast ekkert um þaö, aö i veröld sem sveltur munu matvæli veröa þess viröi, aö verö fyrir þau fáist meö eöli- legum hætti, svo að ekki veröi vandræöi við aö búa. En hitt vil ég lika undir taka, aö ef viö byggjum ekki við jafnmikla veröbólgu og við gerum, þá væru þessi vandamál aö sjálf- sögðu minni, sem og önnur vandamál okkar i' viðskiptum viö aörar þjóðir. Þess vegna tek ég undir það, að þjóöin i heild þarf að gera sér grein fyrir þvi aö leysa þennan vanda, en hann veröur ekki leystur aö minu mati á nokkrum vikum og ekki meö hávaðagjálfri hér i þingsöl- um, heldur með samstilltu átaki þeirra, sem þar eru að verki og forystuna hafa. Þaö er ég sann- færöurum, aöer sú eina farsæla leið til þess aö leysa þessi vandamál, sem viö er aö fást. JaégBfi «j ir um að taka verri fiskinn, en þann betri”, segir Asgeir, ,, — aö minnsta kosti finnst þeim það, sumum skipstjórunum. Við tökum helst ekki minni sýni en 10 fiska, þvi minna er varla marktækt, en i hverjum kassa eru um þaö bil 50-60 kg af öllum stæröum af fiski, nema þá helst hjá netabátunum, sem flokka fiskinn nokkuö. Þetta er ábyrgðarmikiö starf, viö skoö- um gjarna fisk frá einstökum dögum ihúsunum, og fyrir kem- ur aö viö stöövum vinnslu, ef okkur list'þannig á aflann. Þetta er lika erfitt starf, þvi viö erum hér aöeins tveir um þessar mundir og eigum lika aö sjá um að rétt sé farið meö aflann um borð i bátunum sjálfum. Liki mönnum ekki okkar dómur, geta þeir krafist yfirmats, en það kemur þó sjaldan fyrir”. Við kveðjum hér þá fiskmats- menn og Sigurþór Þorsteinsson ogerum nokkru að fróöari. ,,Og hafið þetta nú rétt, svo fólk haldi ekki aö við höfum of mikið aö éta”, segir Sveinn Pétursson aö lokum. Hroðaleg Q aö feröaskrifstofan þyrfti aö leigja flugvélar og standa aö öllu leyti eins aö málum og flugfélög- in. Sagöi Guöni aö þetta væru svo fáránlegar reglur, aö þaö kæmi ekki til mála aö neinn aöili þyldi þaö aö honum væri mismunað á þennan hátt. Ef flugfélögin þyrftu dcki aögreiöa hærri abstöðugjöld Afli kominn á land i Þorláks- höfn 18. mars var bátaafli 7.409 tonn, togaraafU 1.012 tonn. Sam- tals 8.442 tonn Aflahæstir báta eru Höfrungur III. meö 646 tonn, Jón á Hofi meö 613 tonn. Jóhann Gislason 588 tonn. Eigandi þessara þriggja báta er Glettingur hf. Fjóröi afla- hæsti báturinn er Friörik Sigurös- son meö 58 tonn. Eigandi er Hafnarnes. Fimmti Gissur meö 527 tonn, eigandi Gissur hf. af ferðaskrifstofustarfsemi sinni, en dæmin sönnuöu vegna þess aö um flugrekstur væri aö ræöa, þá gætu þau alveg eins komiö sér upp 350 nýlenduvöruverslunum og ekki þurft aö greiöa nema hluta þess aöstöðugjalds sem öðr- um kaupmönnum væri gert aö greiöa. „Ég gæti eftir þessu aö dæma taliö mig sem bónda, þar sem hluti fjölskyldu minnar leggur stund á þann atvinnurekstur, og krafist þess aö fá aö greiöa bændaskatta af feröaskrifstofú- rekstrinum, en hræddur er ég um þaö aö jafnvel gripirnir i fjósinu gætu skiliö hvaö þaö er fráleitt, þó aö ýmsum skattayfirvöldum i landinu sé fyrirmunaö aö skilja þaö”, sagöi Guöni Þórðarson aö lokum. Áplani Q höfundinum Johan Borgen.orK- ar tvimælis og er tortryggileg i augum Dufgusar:,, En I minni vitund þýöir holocaust gereyö- ing I eldi”, segir huldumaöur hróöugur eftir aö hafa skrifaö niöur þýöinguna orörétt úr orðabók Siguröar Arnar Boga- sonar. — 0 — Nafnlaus skrif eru ekki svara- verö. Og i rauninni hef ég lagst lágt með þvi aö svara lágkúru- pennanum Dufgus. Ég vil hins vegar skora á þá, sem lásu grein hans s.l. sunnudag, aö veröa sérúti um sunnudagsblaö Þjóöviljans þ. 11. mars og bera þessar tvær greinar saman. Ég hef oft hrist hausinn yfir blaöagreinum i islensku press- unni, en verð aö láta aö þessi nafnlausu skrif, sem birtust i sunnudagsblaöi Timans þ. 18. mars, er sá auöviröilegasti þvættingur, sem ég hef nokkurn timann bariö augum. A lægra plan er ekki hægt aö komasL Þeir ritstjórar, sem hleypa slik- um skrifum grimuklæddum á siður blaösins eru ekki öfunds- veröir. Ingólfur Margeirsson, blaöamöaur. Beethoven © hovens kennir okkur þá lexiu, hve voniitill „islenzkur iönaöur” I rauninni er: I Japan fara börn og fullorönir á fætur fyrir allar aldir til þess aö læra æfa sig, bæta sig, þvi samkeppnin er hörö: tileinka sér hið bezta úr tækni og menn- ingu annarra þjóöa, endurbæta þaö siöan sjálfir eftir föngum. Enda eru iönaöarvörur þeirra, allt frá blokkflautum til gufu- hverfla aö leggja undir sig alla markaöi á sama tima og sæmi- lega kröfuharöir (en þó ekki sér- lega óþjóöhollir) Islendingar segjast hafa þá stefnu eina, aö kaupa aldrei islenzkt, ef hjá þvi verði komizt. Þaö þarf nefnilega meira heldur en peningalán til aö geta eitthvaö — þaö þarf kunn- áttu. Og nú siöast voru fjárveit- ingar til Háskóla Islands skornar niöur stórkostlega,þeirrar stofn- unar i landinu, sem á aö vera uppspretta og vermireitur menningar, visinda og tækni. Sá niöurskuröur er stefnumarkandi ákvöröun um aö viöhalda status quo á lslandi og áfram megi at- hæfa kvæöiö sem eitt smn var ort um ólympiuafrek landa vorra: „I þeirri iþrótt að komast aftur úröllum var enginn i heimi þeim jafn”. 1 19.3 Siguröur Steinþórsson S.l. föstudag barst á land 370 tonn. Mestan afla haföi Guöfinna Steinsdóttir meö 34 tónn. A laugardag bárust 260 tonn og aflahæstur var þá ögmundur meö 34 tonn, og á sunnudag 252 tonn, og aflahæstur þá Jón á Hofi meö 37 tonn. Loönuafli var 18. mars 14.502 tonn. Af þessu fóru I frystingu 927 tonn, en Meitillinn hf. Þorláks- höfri tók af þessu 113 tonn i fryst- ingu, svo aö miklum hluta þessa verömæta afla var ekiö i burtu. Æskan 80 ára Út er komiö 2. tbi. SO.árgangur barnablaösins Æskan en Æskan er einmitt 80 ára um þessar mundir. I blaöinu kennir aö venju ým- issa grasa og meöal efnis má nefna kveöjur til Æskunnar frá velunnurum hennar á þessum merkilegu timamótum, auk fróö- legra greina um ýmisleg efni. Þá eru hinir föstu þættir Æskunnar á sínum stað. Ritstjóri Æskunnar er Grimur Engilberts. Haukamir Valsmenn gátu nánast gert hvað sem þeir vildu eftir þetta og mótstaöan var ekki mikil. Til þessaö bæta gráuofan á svart hjá Haukunum fóruþrjú vitaköst for- göröum I seinni hálfleiknum. Bil- iöbreikkaöi stööugt ogundir lokin leystist leikurinn upp i hreina vit- leysu. Lokatölur uröu 27:18 fýrir Val. Hjá Valsmönnum var Jón Pétur mjög góöur, og þá varði Óli Ben. mjög vel í markinu. Bjarni skoraöi falleg mörk og Jón Karls- son skoraöi ein 7 mörk þar af a.m.k. fjögur meö grútmáttlaus- um skotum. Þá vakti Brynjar Haröarson athygli fyrir fallegt mark i lokin. Hjá Haukunum stóöu fáir uppúr aö þessu sinni. Flestir áttu ágæta spretti og þaö var helst Hörður i fyrri hálfleik og Arni Sverrisson, sem eitthvað sýndu. Aörir voru langt frá sinu besta. Mörk Vals: Jón Pétur 8/1, Jón K. 7/1, Þorbjörn G 5, Bjarni 3, Steindór 2, Stefán og Brynjar 1 hvor. Mörk Hauka: Höröur 6/2, Arni Sv. 3, Júliús 2, Andrés 2, Jón 2/1, Óli Jó 1, Þórir 1, Ingimar 1. Maöur leiksins: Ólafur Bene- diktsson, Val. Dýravinur óska eftir litlum hvolpi. Verið svo vinsamleg að hringja i sima 43014 eftir kl 18 á kvöldin. Einn sem vill láta dýrin lifa i vel- megun. Ragnar Halldórsson. J... Auglýsið í Tímanum L__________:_J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.