Tíminn - 21.03.1979, Page 8

Tíminn - 21.03.1979, Page 8
8 Miövikudagur 21. mars 1979. z *>5!r*v yiiB/g Húseign til sölu Laugavegur 166 Kauptilboð óskast i 3..4.og 5. hæð hússins að Laugavegi 166 Reykiavik, ásamt hlut- deild i leigulóð. Hver hæð er um 1000 ferm. að grunnfleti og má bjóða i hverja einstaka hæð eða all- ar saman. Heildar brunabótamat hússins er kr. 459.285.000.- Eignin verður til sýnis þeim er þess óska fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. þ.m. kl. 14-17 báða dagana og eru kauptilboðs- eyðublöð afhent á staðnum svo og á skrif- stofu vorri að Borgartúni 7. Kauptilboð skulu berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. fimmtudaginn 29. mars 1979. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Framsóknar- VIST að Hótel Sögu Súlnasal Þar sem fresta varð vistinni þann 8. mars verður keppninni haldið áfram fimmtudaginn 22. mars og miðvikudaginn 28. mars Að venju verða spilaðar tvær umferðir og dansað siðan til kl. 1. á víðavangi ficlr petur hftlzt. unniö með Alþýðubandalaglnu Einar Karl Haraldsson skrifaði pistilinn „Klippt og skorið", sem birtist I siöasta laugardagsblaði Þjóð- viljans. Þar segir á þessa leið frá fundi, sem nýlega var haldinn í verkalýðsmálaráði Sjálfstæðisf lokksins: „Klippari þessa þáttar hefur spurnii af þvi aö verkalýös- málaráö Sjálfstæöisflokksins hafi komiö saman i vikunni til þess aö ræöa málin viö foringja sinn Geir Hallgrimsson. Enda þótt þaö sé undarlegur samsetn- ingur aö vera ihaldsmaöur og verkalýösforingi og ræöa hjart- ans málin viö kaupránspostul- ann og persónugerving heild- salastéttarinnar þá veröur þvi ekki neitaö aö I verkalýösmáia- ráöi Sjáifstæöisflokksins eru ýmsir reyndir menn sem hafa haft sterk tök I stórum verka- lýösfélögum til fjölda ára. A þessum fundi stóö þaö upp- úr formanni Sjáifstæöisflokks- ins aö ekki kæmi til greina aö rétta Framsóknarflokki eöa Al- þýöuflokki svo mikiö sem litla- fingur til hjálpar á Alþingi I viöureign þeirra viö Alþýöu- bandalagiö sem reynist þungt I taumi inn á kauplækkunar- brautina. Höfuöástæöan sem formaöur Sjálfstæöisflokksins nefndi var þaö mat hans og for- ystumanna flokksins annarra aö Alþýöuflokkurinn væri höfuökeppinautur fhaldsins um kjörfylgi, Sjálfstæöisflokkurinn ætlaöi ekki aö taka upp sam- starf viö Alþýöuflokkinn á jafn- réttisgrundvelli sizt af öllu nú þegar sýnt væri aö I forystuhlut- verkum I þingflokki hans væru menn sem heföu sannaö aö þeir væru fullkomlega ósamstarfs- hæfir. Hækjuhlutverkiö gæti Geir Hallgrlmsson hins vegar fariö krötunum vel eins og áöur þegar búiö væri aö flá flokkinn I kosningum af láns- fylginu frá Sjálfstæöisflokkn- um. Þaö var hins vegar mat Geirs og verkalýösforingjanna I Sjálf- stæöisf lokknum aö Alþýöu- bandalagiö væri aö visu höfuö- keppinautur ihaldsins um þjóö- félagslegt vald og ráöandi þjóö- félagsstefnu, en ekki um fylgiö. Og hvaö er flokki kærara en fylgiö? Aö sinu leyti töldu verkalýös- foringjarnir gjörsamlega von- laust aö efna til samstarfs viö Alþýöuflokkinn innan verka- lýöshreyfingarinnar og rjúfa meö þeim hætti brothætta sam- vinnu krata og komma innan samtaka launafólks. Höfuö- ástæöan til þess væri sú aö verkalýösforysta Alþýöuflokks- ins væri svo vingulsöm, aö aldrei væri hægt aö reikna út hvoru megin hryggjar hún lægi. Hún gæti ekki einu sinni haldiö sér á braut hreinna faglegra viöhorfa, sem jafnvel verka- iýösforingjar Sjálfstæöisflokks- ins veröa löngum aö gera til þess aö halda stööu sinni innan verkalýöshreyfingarinnar. (Samanber útreiö þingmann- anna Péturs Sigurössonar og Guömundar H. Garöarssonar á siöasta ASt-þingi). Sérstaklega væri þaö höfuöiö á krötunum I verkalýöshreyf- ingunni sem ekki væri treyst- andi á til samstarfs. Karli Stein- ari er ekki einu sinni treyst til vondra verka. Niöurstaöa fundarins var sem sagt sú aö viöreisn I lands- stjórninni, eöa viöreisn I verka- lýöshreyfingunni, þaö er aö segja samstarf krata og ihalds, kæmi ekki til greina viö núver- andi aöstæöur”. Samkvæmt þessu viröist Sjálfstæöisflokkurinn helzt geta unniö meö Alþýöubandalaginu, þar sem þaö er ekki höfuökeppi- nautur þess um fylgiö. Þ.Þ. 0g fögur fyrirheit ^ *......... ■ ná skammt segja lærifeöur um vanda kennaramenntastofnana Allir velkomnir ESSEX SUPER SIX Vantar varahluti i ESSEX 1927-1931. Ef ein- hver á eða getur gefið upplýsingar um hluti eða hræ af þessum bilum vinsamlegast hringið i sima 93-24945, eftir kl. 6,30 siðdegis. A fundi I stjórn Félags skóla- stjóra og yfirkennara á grunnskólastigi 19. febr. var rætt um málefni Kennaraháskóla islands og stööu kennaramennt- unar f landinu. Var á fundinum samþykkt svo- felld bókun: „Stjórn Félags skólastjóra og yfirkennara á grunnskólastigi leyfir sér aö vekja athygli á þvi alvarlega ástandi sem rikir i Kennaraháskóla Islands. Aðbúnaöur nemenda og kenn- ara I skólanum er valdhöfum og raunar þjóðinni allri til van- sæmdar og veröur nú þegar að hefjast handa viö að leysa húsnæöismál skólans til frambúö hægt sé aö búa nemendur meö sóma undir störf i skólum lands- ins. Margir af helstu forystumönn- um þessa lands hafa lýst þvi i ræöu og riti hve mikilvægt starf kennarans er i menntun og uppeldi æskunnar, en slikar ræður og fögur fyrirheit hafa náö skammt til aö leysa þann vanda sem menntastofnanir fyrir verö- andi kennara hafa átt viö að glima á undanförnum áratugum. Veg-na þessa mikilvæga og vandasama starfs gerum viö þær kröfur aö verðandi kennarar fái viöhlitandi menntun svo þeir geti innt af hendi meö sóma þaö starf,- sem fram á að fara i skólum landsins. Jafnframt skal á þaö bent aö markvisst er unniö aö breytingum á námsefni og kennsluháttum meö þau mark- mið i huga aö bæta skólastarfið. Augljóst er aö þeim markmiöum veröur seint náö ef illa er búiö aö kennaramenntuninni. Af þessum ástæöum hljótum við að gera þá kröfu til stjórnenda mennta- og f jármála aö nú þegar verði hafist handa meö að leysa húsnæöisvanda Kennaraháskól- ans og honum jafnframt heimilað að ráöa starfskrafta eftir þörfum, svo tryggt sé aö hann geti gegnt hlutverki sinu meö sóma.” ( Verzlun & Þjónusta ) m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ Eikarparkett í 1 * í f * > f Panelklæöningar Vegg- og loftplötur Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 't \ TRJAKLIPPINGAR \ i 1 2 Tek að mér aö klippa tré og runna. £ Guölaugur Hermannsson, £ KnrOyrkJumaBur. ilmi 71*7«. f a ' ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/ÆyJl f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSW/r*/*/*SÆ/Æ/Æ/Æ/ÆS^ Kiddicraft \ ÞR OSKALEIKFÖNG í í 4 Þekkt um \ allan heim 4 A Hiiiiinbx m; H Snni ^'Æ/Æ/Æ/ÆsÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆzÆ 4 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J mr'~'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ JBÆNDUR VESTURLANDI J í l'mboðssala á notuðum bilum og búvél-^ Ý um. Örugg þjónusta. ^ 4 Opið kl. 12-22 virka daga og einnig um í ^ helgar. ^ Bilasala Vesturlands, ^ f Púrólfsgólu iHúsi Borgurplasts h.f.l é tá Borgarnesi, Sfmi 93-7577. ^ %T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ASTIK RUGGUSTÓUJá \\MUÍ»\iðii Antik stöltir cru tliótii .i»>' <4 ;HUSTRE s4 I ÁRMÚLA 38 — REYKJAVfK SlMI 8 18 18 tliótil ;i»V ^ icrðgildi sitt. þoii cru cl’tirsóitir * íiji þ\í ýótS \crótryitgiiii». \ '\\ tramlciiNsla á ticrscmum uamla timansíj Klassiskur I8. aldar stóll. (ióiNur gripur og pr\«>i á h\crjn licimili. ^ Ncrslunin ^ VIRKA \ 9/æ/æsæsæ/æ/æ/æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Klassiskar körfuvörui é Körfur-Borð-Stolar VA Sófasett-IIillur Koffort-Loftljós Skápar-Hengibakkar Ostabakkar-Töskur Mottur O.fl. \'crslunin Fóstsendum. VIRKA I iraunbar 102 B Simi 7570? ^ væ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.