Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. mars 1979. 13 [OOOOQQOOi Haukarnir skoruðu tvö mörk á 22 mínútum og Valsmenn þökkuðu fyrir sig og unnu 27:18 Ólafur Jóhannesson úr Haukun- um sýndi ekki neinn snilldarieik i gærkvöldi fremur en félagar hans er þeir voru burstaðir af Vals- mönnum. Þessi mynd er af Ólafi i leiknum gegn FH á dögunum, þegar hann skoraði 10 mörk — öll i seinni hálfleiknum. Haukarnir eru svo sannarlega undarlegt lið. A góðum degi geta þeir staöist hvaða hérlendu liöi sem er sniining en siðan dettur leikur þeirra niður á plan meðal- mennskunnar og jafnvel enn lægra. t gærkvöldi skoruöu Hauk- arnir aðeins tvö mörk á fyrstu 22 mfnútum seinni hálfleiksins i leiknum gegn Val og það varö þeim að falli. Á sama tima skor- uðu Valsmenn átta sinnum og breyttu stöðunni úr 12:12 i hálf- leik i 20:14. Þaö var þó fátt sem benti til þess I upphafi, að Haukarnir myndu biöa jafn mikið afhroð og raun bar vitni. Leikurinn var bráðskemmtilegur á að horfa i fyrri hálfleiknum og Höröur Harðarson skoraði nokkur gull- falleg mörk með sinum föstu undirskotum, sem Brynjar Kvaran i marki Vals réði ekkert við. Jafnræði var með liðunum framan af, en Valsmenn komust þó i 2:0, en Haukarnir svöruöu Tryggvi með sigurmarkið! Tryggvi Gunnarsson var svo sannariega hetja Þórsara I gær- kvöldi er þeir mættu Armenning- um ibikarkeppni HSl i gærkvöldi i Skemmunni á Akureyri. Þegar 5 sek. voru til leiksloka og staðan jöfn 23:23 reyndu Pétur Ingólfs- son úr Armanni markaskot en Tryggvi varöi giæsilega og sendi KR — Fram 1 kvöld kl. 20.00 leika KR og Fram i undanúrslitunum i bikarkeppni KKÍ. 1R hefur þegar tryggt sér annað úrslitasætið meö sigri yfir Njarðvik fyrir skömmu, en i kvöld mun koma i ljós hvort 1R- ingar fá KR eöa Fram sem mótherja i úrslitaleiknum á sunnudaginn kcmur. Vitað er að Framarar hyggjast leggja allt I sölurnar til að vinna KR og það verður hart barist i kvöld án efa. siðan knöttinn með langskoti yfir endilangan völlinn og yfir Ragnar markvörð, sem var of framarlega og knötturinn fór i þverslána og inn. Rétt á eftir var flautaö til leiksloka og var fögnuöur Þórs- ara gifurlegur að vonum. Leikurinn var mjög jafn allan tímann. Armenningar höföu yfir- leitt yfirhöndina i fyrri hálfleik en Þórsarar leiddu oftast i seinni hálfleiknum. Leikurinn var mjög spennandi og dómaranir höfðu mjög góö tök á honum, en þeir Guðmundur Lárusson og Birgir Björnsson dæmdu leikinn mjög vel. Mörk Þórs: Siguröur 7, Sigtrygg- ur 6/3, Jón 3, Guömundur 2, Ragnar 2, Gunnar, Arnar og Tryggvi 1 hver. Mörk Armanns: Pétur 9/5, Frið- rik 9, Þráinn, óskar, Jón Astv. Einar og Jón Viðar 1 hver. Maöur leiksins: Friðrik Jóhannsson Armanni. fyrir sig meö þremur mörkum og komust yfir 3:2. Síðan voru þeir yfir 6:4 og aftur 7:5. Valsmenn tóku þá kipp og breyttu stöðunni i 8:7 sér i hag en Haukar komust enn yfir 9:8. Liöin skoruöu svo á vixl fram aö hálfleik og jafnt var i leikhléi 12:12. Bjarni Guðmundsson fékk það hlutverk aö taka Hörð Haröarson úr umferð á 22. miniitu fyrri hálf- leiks og það gerði hann Ut leiktim- ann með þeim árangri að Höröur skoraöi, aðeins eitt mark eftir það. Greinilegt var aö Haukarnir eiga ekkert ráð viö slíkum að- geröum og leikur þeirra var fum- kenndur og ráðalaus enda stjórn- ar Hörður öllu spili þeirra. 1 seinni hálfleiknum kom ólaf- ur Benediktsson i markiö hjá Val ogþað eittvirtistfæra Valsmönn- um aukið sjáifstraust. Ekki stóð heldur á Ólafi að verja þvi hann hóf fljótlega aö hrella Haukana og varöi hvertskotiöá fætur öðru. A sama tima fékk ólafur Guöjóns- son i Haukamarkinu á sig hreint og beint grátbrosleg mörk á milli þess, sem hann varöi hreint ótrúleg skot. Um miöjan seinni hálfleikinn varstaðanorðin 17:14fyrir Val og þeir misstu boltann. Höröur hugðist senda knöttinn á sam- herja sinn en gaf knöttinn I stað Borussia lagði City að velli — I UEFA-bikarkeppn inni I gærkvöldi Manchester City mátti þola tap 1:3 fyrir Borussia Mönchenglad- bach i UEFA-bikarkeppninni I gærkvöldi þegar liðin mættust IV- Þýskalandi. Þar með er City fall- iö úr keppninni, þar sem liöiö tapaöi samtals 2:4. ..Gladbach”, sem geröi út um leikinn i byrjun — meö þremur mörkum frá Kulik, Hans-Guenter Burns og Karl Del Haye, er komiö I undan- úrslit keppninnar. Þaö var pólski landsliösmaöurinn Deyna sem skoraöi mark Manchester-liösins. 35 þús. áhorfendur sáu leikinn. 6ETRAUNAÞÁTTURINN Þaö er engin spurning aö Get- raunaþátturinn sækir sffellt f sig veörið. A tveimur vikum hefur árangur okkar batnaö um hvorki meira né minna en 200% og slikt er hreint undraveröur árangur. Fyrir tveimur vikum vorum viö meö 1 réttan en á siðasta seöli voru 3 réttir, þannig aö aukningin er augljós. Þaö er þvi greinilegt aö viö veröum komnir meö 12 rétta um þaö leyti er starfsemi Getrauna lýkur I vor. Arsenal — ManchesterC 1 Þrátt fyrir slakt gengi Arsenal undanfarið er það engum vafa undirorpið að þeir hafa mun betra liði á að skipa en City. AstonVilla—Tottenham X Villa hefur náð sinum bestu leikjum á útivöllum, en Totten- ham er með ágætt lið og ætti að geta krækt i annað stigið hér. Bolton—Southampton X Bolton er nokkuð sterkt heima- lið, en Southampton hefur heldur ekki tapað leik i lengri tima i deildinni. 1 raun getur allt gerst hér en jafntefli er liklegast. Chelsea—Woh'es 2 Chesea virðist algerlega heill- um horfið og fallið blasir viö þeim. úlfarnir eru nokkuð spræk- ir þessa dagana og eru m.a. komnir i undanúrslit i bikarnum. Þeir vinna þennan leik. Derby — Everton 2 Derby er einna slakasta liðiö i deildinni eins og er og hefur ekki unnib leik, svo lengi sem menn muna. Otisigur ætti að verða raunin hér en jafntefli er einnig mögulegt. Liverpool — Ipswich 1 Evrópumeistarar Liverpool hafa tekib lifinu með ró að undan- förnu og verða að fara að hrista af sér sleniö ef þeir ætla að tryggja sér sigur i deildinni. Manch.Utd. — Leeds United X Þessi lið eru bæði i góöu formi þessa dagana. Liklegt er þó að MU verði meö allan hugann við undanúrslitaleikinn við Liverpool um aöra helgi og Leeds kræki þvi I jafntefli.- Middlesbrough — Birmingham I Boro hefur heldur tekið við sér eftir aö þeir fengu Bosco Jan- kovich til sin og þeir vinna Birmingham nokkuð örugglega. Norwich — BristolC 1 Norwich er mesta jafnteflislið þessa dagana en þar sem Bristol er i afspyrnulélegu formi þessar vikurnar spáum við sigri Norwich. Nottm. Forest —Coventry 1 Sihrakandi lið Coventry ætti ekki aö verða Forest nein fyrir- staða i þessum leik. öruggur heimasigur. WBA—QPR 1 Rökstuðningur ætti að vera óþarfur hér. Blackburn — Preston 2 Preston undir stjórn Nobby Stiles hefur ekki tapað leik lengi vel og fikrar sig rólega upp töfl- una á meöan Blackburn er sem óöast aö tryggja sér farseöilinn I 3. deildina. þess beint i hendur Bjarna Guð- mundssonar og neyddist siðan til að brjóta á honum i dauðafæri. Jón Karlsson skoraði örugglega úr vitakastinu, en á þessu augna- bliki skynjaöi maöur það aö öll barátta var úr Haukunum. Framhald á bls 19 Loks heimasigur hjá Coventry - og Liverpool vann góöan sigur yfir Úlfunum I gærkvöldi Liverpool færöist nær Eng- landsmeistaratitlinum i knatt- spyrnu I gærkvöldi. þegar „Rauöi herinn" vann góöan sigur (2:0) yfir Úlfunum á Anfield Road. Þaö var skoski landsliös- maöurinn Terry McDermott sem kom Liverpool á bragöiö. eftir aö hafa brotist skemmtilega I gegn- um varnarmúr t'lfanna a 36 min. Da\ id Johnson innsi^laöi siöan sigurinn á 49 min. eftir aö leik- menn Liverpool höföu leikiö vörn Úlfanna sundur og saman. Leikmenn Coventry voru heldur betur á skotskónum þegar þeir mættu Manchester United á Highfield Road — þeir unnu þar langþráðan sigur — fyrsta heima- sigurinn á keppnistimabilinu. Coventry fékk óskastart, þegar Barry Powell þrumaöi knettinum i netið hjá United, á fyrstu min. leiksins, eftir krosssendingu frá Tommy Hutchison. Siöan bætti Garry Thomsonöðru marki við á 8. min., áöur en Steve Coppell, sem skoraði tvö mörk, náöi að svara fyrir United. Þeir Hutchi- sonog Bobby McDonald skoruöu siðan fyrir Coventry. en Sammv Mcllroy skoraði þriðja mark United — beint úr aukaspyrnu. Úrslit urðu þessi i gærkvöldi i Englandi: t. DEII.D: Aston Villa — Q.P.R . .. .3:1 Coventrv — Man. L'td ....4:3 Liverpool — Wolves ....2:0 2. deild: Bristol R. — Brighton ....1:2 Cambridge — Millwall.... ....2:1 Preston — Oldham ....1:1 Orient — Charlton ....2:1 Peter Wardskoraði bæði mörk Brighton, sem hefur nú náð þriggja stiga forskoti i 2. deild. Watford mátti þola tap I 3. deild — 2:3 fyrir Swansea, en miövörður þeirra Steve Sims var rekinn af leikvelli i leiknum — þoldi greini- lega ekki mótlætið. Pétur Guömundsson —risinn úr Val — og Njarövikinga á mánudagskvöldiö. fylgist hér meö leik Vals PETUR EKKI MEÐ Pétur Guömundsson, sem Vals- menn hugöust nota bæöi gegn Njarövik I fyrrakvöld og svo KR ef til kæmi, mun ekki geta leikiö meö Valsmönnum hér heima eftir allt saman. Pétur er löglegur meö Val, en leiki hann meö Valsmönn- um mun hann fyrirgera rétti sin- um til aö leika f skóladeildinni sem hann hefur leikiö I meö liöi sinu Washington Huskies. Valsmenn leyfðu áhorfendum að sjá snilli Péturs á mánudags- kvöldiö fyrir leikinn gegn Njarðvik er hann hitaði upp með Valsmönnunum. Greinilegt var að Pétur hafði ekkert fyrir þvi aö skora, enda er hann 2.17 m á hæð. Þegar hann „tróð” var engu lik- ara en ab hann ætlaði að draga körfuna og körfuspjaldið meö sér niöur — slikur var krafturinn. Framfarir Péturs hafa verið gifurlegar á aðeins einu ári, enda kom þaö glögglega fram i viötali við þjálfara eins allra sterkasta skólaliðsins ideildinni, sem Pétur leikur i. Pétur mun þó leika meö landsliðinu i komandi leikjum I april og það leikur enginn vafi á þvi að hann á eftir að reynast landsliöinu ómetanlegur styrkur. Umsjón: Sigurður Sverrisson|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.