Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign TRESMIDJAN MEIDUR SÍDUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag . simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Byrjað að sprengja |— Borgnesingar mótmæla og telja Vegagerðina hafa platað hreppsnefndina HEI — Aö undanförnu hefur veriö í gangi i Borgarnesi undir- skrif tasöf nun gegn samningi þeim, sem Borgarneshreppur gerði viö Vegagerð ríkisins um grjótnám til uppfyll- ingar viö Borgar- fjarðarbrúna og sagt hefur verið frá áður í Tímanum. Munu undirtektir Borgnes- inga hafa veriö mjög góöar og fjöidi fólks meö undirskrift sinni lýst sig andvigt ákvöröun hreppsnefndarinnar aö heim- ila Vegageröinni aö sprengja klettabeltiö ofan viö Borgar- nes, jafnframt þvi sem óskaö Stórvirk tæki eru þegar byrjuö á aö mala niöur klettana rétt viö veginn til Borgarness eins og sjá má á þessari mynd. Húsiö á móti hinum megin viö veginn er nýja mjólkurstööin sem er I byggingu. (Tfmamynd Tryggvi) er eftir aö verkiö veröi stöövaö nú þegar og hreppsnefndin láti kanna möguleika á grjótnámi annars staöar. t samtali viö blaöiö Rööul I Borgarnesi kemur fram hjá Jóhönnu Þorsteinsdóttur, sem er einn af aöstandendum undirskriftasöfnunarinnar, aö margir væru þeirrar skoö- unar aö hreppsnefndin hafi látiö Vegageröina fara illa meö sig, þvi auövitaö heföi hún sett fram þá valkosti sem henni kæmu best. Þvi heföi hreppsnefndin einnig þurft aö kanna aöra möguleika til aö komast hjá aö sprengja jafn fallega og áberandi klettaborg og um er aö ræöa. Þessi mynd var svo tekin I gærdag og þar sést aö þakiö hefur falliö, rwi aörir hlutar hússins skemmdust ekki. (Timamynd: G.E.) Kaupmannasamtök íslands: Mótmæla frjálsum opnunar- töna HEI — Aöalfundur Kaup- mannasamtaka tslands sem haldinn var I gær, mótmælti ein- dregiö nýlegri ályktun Versl- unarráös tslands um frjálsan opnunartima verslana og telur ályktunina vera setta fram I fljótfærni og vegna vanþekking- ará málefnum smásöluverslun- arinnar. Kaupmannasamtökin eru þó llklega á sama máli og allur al- menningur varöandi þjónustu bankanna, þvi hann mótmælir harölega framkomnum tillög- um um aö skeröa opnunartíma innlánsstofnana frá þvi sem nú er. Fundurinn benti á, aö kostnaöur viö innheimtu sölu- skatts hefur stóraukist I tiö núverandi rfkisstjórnar, og vill aö verslunin fái nú þegar endur- greiddan hinn mikla innheimtu- kostnaö sem hún leggur af mörkum. Varöandi dreifbýlisverslun, beinir fundurinn þvi tii verölagsyfirvalda, aö verslun- um veröi heimilt aö taka auka- kostnaö s.s. flutnins- og síma- kostnaö inn i endanlegt vöru- verö. Lýsi h.f. í björtu báli - tjóniö ekki mlkið GP — Allt slökkviliöiö var I nótt kvatl út vegna elds I húsi fyrir- tækisins Lýsi h.f. viö Grandaveg og þegar aö var komiö var mjög mikill eldur i efstu hæö hússins. Greiölega gekk aö slökkva eldinn og var öllu slökkvistarfi lokiö um sjöleytiö I gærmorgunog haföi þá staöiö yfir i tvo tima. Þar sem eldurinn geisaöi er geymsluloft og voru ekki mikil verömæti þar. Aö sögn Jóns Þorleifssonar gekk blessunarlega vel aö slökkva eld- inn miöaö viö hversu glfurlega mikill hann var þegar aö var komiö. Bruninn haföi engin áhrif á starf fyrirtækisins og gátu þeir haBö Störf eins og vanalega I morgun. Eldsupptök eru ókunn. GLEÐILEGT ÁR ESE — I dag er nýjársdagur áriö 136 hjá Bahá’ium og þar af leið- andi kvöddu þeir gamla áriö meö promp og pragt I gærkvöldi. Bahá’íar miöa tímatal sitt viö opinberun spámannsins Bahá’ú’llah, sem var áriö 1844, og þess má geta aö hjá þeim hefst sólarhringurinn klukkan 18, þannig aö 2. janúar hefet eftir þvi aö dæma klukkan 18 i dag, sam- kvæmt kenningum þeirra. Þessi mynd var tekin I fyrrinótt og sýnir þann mikla reyk sem af eldin- um lagði I fyrstu. ^ Framhald á bls 19 Álagningin of lág — til að verslunin beri sig að áliti viðskiptaráðherra I«EI — 1 ræöu Svavars Gests- sonar viöskiptaráöherra á aöal- fundi Kaupmannasamtakanna I gær, kom fram, aö ráöherra tel- ur aöverslunin Ilandinuhafi aö undanförnu veriö rekin meö halla vegna of lágrar álagning- ar. Hann sagöi aö álagningar- málin yröu tekin fyrir á fundi verölagsnefndar I kringum næstu helgi. Svavar sagöi, aö þegar hann tók viö embætö heföi legiö fyrir nefndarálit um hag dreifbýlis- verslunarinnar, og ljóst væri aö hann væru allur annar en versl- unar i þéttbýli. Engar sérstakar aögeröir heföu þó veriö geröar ennþá i þessu sambandi, en ljóst aö þetta mál yröi aö leysa, þvi aö um mikilsveröa þjónustu væri aö ræöa, þar sem dreif- býlisverslunin er. Vafasamt taldi Svavar þó aö laga þetta meö mismunandi álagningar- reglum, heldur þyrfti aö finna til þess aörar ieiöir. Þá taldi Svavar aö endur- skoöa þyrfti reglur um útgáfu verslunarleyfa og taldi eölilegt aö Kaupmannasamtökin kæmu meö tillögur þar aö lútandi. Hins vegar taldi hann óeölilegt aö samtökin heföu ákvöröunar- vald varöandi veitingu versl- unarleyfa. Viöskiptaráöherra var spuröur um fyrirhugaöa könnun á smásöluálagningu annars staöará Noröurlöndum. Sagöist hann hafa beöiö verölagsstjóra aö sjá um hana og væntanlega mundu niöurstööur liggja fyrir á miöju sumri. Hann taldi sig vita hvaö út úr slikri könnun muni koma, en þaö væri til góös fyrir alla aöila aö niöurstaöa fengist og væri birt. Þaö kom fram sem svar viö fyrirspurn, aö ráöherra telur aö lögin um frjálsari verömyndun muni taka gildi 1. nóv. n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.