Tíminn - 21.03.1979, Side 3

Tíminn - 21.03.1979, Side 3
Miðvikudagur 21. mars 1979. 3 Álagning aðstöðugjalda kærð: m 'h Búast má við langri göngu áöur en vistunarmál aldraöra komast i viöunandi horf, aö sögn landlæknis. vegar er ókannaö mál hvernig á þessu stendur og meöan ekkert opinbert vistunarmat liggur fyrir, leikur grunur á, aö heimilin séu ekki nægilega vel nýtt: Fólk komiinná þau þegar það þarf ekki á stofnanavist að halda og fari hreinlega ekki út af þeim aftur, enda þótt endur- hæfing sé i mörgum tilfellum möguleg”. Ólafur sagði, að hinn langi biölisti ætti sér fleiri orsakir og ekki væri nóg að breyta lögum um dvalarheimili aldraðra. Einnig þyrfti að breyta reglu- gerð um heimilisþjónustu fyrir aldraða nr. 114 frá 1971 á þann veg, að sveitarstjórnum bæri skylda til að koma á fót og starf- rækja heimilisþjónustu fyrir aldraða i heimahúsum sem að vísu væri viða gert. Við værum á eftir öðrum nágrannaþjóðum i þessu efni og bætt heimilisþjón- usta við aldraða myndi tvl- mælalaust seinka því að þeir þyrftu á stofnunum að halda. „Hér á landi höfum við sér- stöðu i ellimálum, þvl aö rlki og bær, hafa ekki haft forgöngu um byggingu dvalarheimila fyrir aldraða. Grund og DAS hafa leyst vanda, sem I öðrum ná- lægum löndum er i rikara mæli á valdi opinberra aðila og ber aö þakka það. Elliheimilin eru i upphafi fyrst og fremst ætluð rólfæru fólki, en siðan veikist fólkið og heimilin sitja uppi með hjúkrunardeildir. En hvernig er aöbúnaöurinn á hjúkrunardeildunum? — Yfirleitt hefur aðbúnaður að hjúkrunardeildum hérlendis verið mun lakari en á öðrum deildum, en það er verið að reyna að lagfæra þetta og bæta. Það eru til hjúkrunardeildir, sem eru til fyrirmyndar og vil ég þá nefna hjúkrunardeild heilsuverndarstöðvarinnar og Hátún 10. DAS og Grund eru ekki byggð eftir þeim kröfum, sem við gerum I dag, sérstak- lega með tilliti til endurhæfing- ar. Ólafur sagöi að lokum, að ein af mörgum ástæðum fyrir hin- um langa biðlista að elliheimil- um væri sú að fólk hefði trúlega ekki tima til að sinna öldruðum ættingjum sem skyldi vegna hins gifurlega langa vinnutíma, sem tíökaðist á Islandi. „Við biðjum um fleiri stofnanir fyrir aldraða og fleiri dagvistunar- stofnanir fyrir börn, þvi að gamalmennum og börnum höf- um við ekki tíma til að sinna. Þetta er m.a. félagslegt vanda- mál”. En væri það ráð aö elliheimil- in heyrðu alfariö undir hiö opin- bera? — Við megum ekki gleyma þvi að hið opinbera hefur staöið sig mjög vel I spitalabyggingum og gert stórátak i heilsugæslu- málum og þvi skyldi þá ekki vera hægt að leysa vanda gam- als- fólks sömuleiöis. — En ef hið opinbera tekur ekki að sér að ganga frá þessum málum verður að styðja enn betur við bakið á sjálfseignar- stofnunum, svo að þær geti rek- ið hjúkrunardeildir sómasam- lega. Hroðaleg mismunun” — segir Guðni Þórðarson forstjóri Sunnu sem þarf að greiða um 25 millj. kr. hærri aðstöðugjöld en flugfélög með sambærilegan rekstur | ESE — ,,Viö teljum aö hér sé um alveg hroöalega mismunun aö ræöa og þvi höfum viö kært þetta fyrir skattstjóranum i Reykjavik. Máliö hefur reyndar farið bæöi fyrir rikisskattstjóra og rikis- skattanefnd og viö munum reka þetta mál allt til alþjóðlegra mannréttindastofnana, ef þörf krefur”, sagöi Guöni Þóröarson, forstjóri feröaskrifstofunnar Sunnu, i viötali viö Tímann I gær, en Sunna hefur kært álagningu aöstööugjalda sem lögö hafa veriö á fyrirtækiö á undanförnum árum, á þeim forsendum aö álagningin sé allt aö fjórum sinn- um hærri, en öörum fýrirtækjum meö sambærilegan rekstur sé gert aö greiða. Aö sögn Guðna Þórðarsonar þá á mál þetta sér nokkuö langan að- draganda, enálagningin var fyrst kærð fyrir rúmum tveim árum, er I ljós kom að Sunna hafði um nokkurra ára skeið greitt mun hærri aöstööugjöld en aörar ferðaskrifstofur og flugfélög með sambærilegan rekstur. Taldi Guöni aö þá muni hafa veriö fariö aö leggja sambærileg aðstöSugjöld á hinar feröaskrif- stofurnar, en hins vegar væri enn um stórfellda mismunum að ræöa, varðandi álagningu að- stööugjaldanna, þar sem að inn- lend og erlend flugfélög, sem selja hópferðir héðan til útlanda á nákvæmlega sama hátt og Sunna, þyrftu ekki að greiða nema brot Mismunurinn stafar — af þvi að ferðaskrifstofurnar eru ekki með flugrekstur ESE —Tfminn haföi i gær sam- band viö Ingimund Magnússon, sem sér um útreikninga á aö- stöðugjöldum hjá Skattstofunni i Reykjavlk, og var hann spurö- ur aö þvl hvernig stæöi á þeim mikla mun sem væri á álagn- ingu aöstööugjalda á annars vegar á starfsemi feröaskrif- stofa og hins vegar feröaskrif- stofustarfsemi flugfélaga. Ingimundur sagöi, að aö- stöðugjöld væru lögö á flugfé- lögin samkvæmt 0.33% gjald- flokki.þar sem aöþau værimeð flugrekstur, en hins vegar varu engin sérstök ákvæöi um ferða- skrifstofur I reglunum, þannig aö aöstöðugjöldin væru reiknuö úteftir þvisem nefndist „annar rekstur”, en álagningin sam- kvæmt þvi væri 1.3%. Ávfsanareikningar i Samvinnubankanum: Starfsmenn hlíta sömu reglum og aðrir Vegna umræöu i fjölmiölum aö undanförnu um ávlsanareikninga bankastarfsmanna vill SAM- VINNUBANKINN taka fram eftirfarandi: Um ávisanareikninga starfs- I manna Samvinnubankans gilda að öllu leyti sömu reglur og um reikninga annarra viöskipta- manna. Komi þaö fyrir að einhver mis- notkun eigi sér stað fara tékkarn- ir á vanskilalista og verða starfs- menn bankans að greiða sektar- vexti og annan innheimtukostnað á sama hátt og aörir. Sömu vaxtakjör (3%) gilda um innstæður á ávfsanareikningum starfsmanna einsog af öllum öðr- um ávlsanareikningum. af þeim aðstööugjöldum sem Sunna þyrfti aö greiöa. Sagðist Guöni geta nefnt það sem dæmi að Sunna þyrfti að greiða um fjórum sinnum hærri gjöld af ákveðnum feröum, en SAS og þó væri um nákvæmlega eins feröir að ræöa. Þaö sem um væri aö ræöa I þessu tilfelli væri það, aö samkvæmt einhverjum stórfurðulegum reglum þá þyrfti flugfélagið ekki aö greiða að- stöðugjald nema eftir 0.33% gjaldflokki þar sem um flugrekst- ur væri að ræða aö mati opin- berra aöila, en Sunna þyrfti að greiða eftir 1.33% gjaldflokki, þó Framhald á bls 19 Sinfóníu- hljómsveit á Sæluviku Gó-Sauðárkróki. Sæluvika Skag- firðinga hefst á Sauðárkróki laugardaginn 24. mars. Skemmti- atriði verða mjög fjölbreytt að vanda. Tvö leikrit veröa flutt. Leikfélag Sauðárkróks flytur Kjarnorku og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri er Haukur Þorsteinsson og Leikfé- lag Skagfirðinga flytur Kardi- mommubæinn. Leikstjóri er Sól- hildur Lynge. A laugardaginn leikur Sinfóniu- hljómsveit tslands og Samkór Sauðárkróks syngur og Karlakór- inn Stefnir úr Mosfellssveit heldur hljómleika. A mánudag og þriöjudag verða kirkjukvöld. Þá syngur Kirkjukór Sauöárkróks. Stjórnandi er Jón Björnsson, Broddi Jóhannesson flytur erindi, nemendur frá Tón- listarskóla Akureyrar leika á orgel og horn. Kvikmyndasýning- ar veröa alla daga vikunnar og dansleikir öll kvöld nema á mið- vikudagskvöld. Hljómsveit Vig- fúsar Andréssonar leikur fyrir dansinum. af þessu” iði 180 tonn af þeim irða rannsakaði sl. ár annars sýndust hafa tlma til að elta uppi hvers konar hégóma. Þvi afleitara væri það, að loks þegar á stofnunina væri minnst i blaði, væri sagt meira og minna rangt og ósanngjarnlega frá. Bera engan hagnað frá borði „Við höfum engar minnstu tekjur af þessum fiski” sagði Sveinn. „Við vinnum hér langan vinnudag, oft til kl. 2 á nóttunni og tökum sýni af bilunum, venjulega einn kassa af hverj- um bfl, og má nærri geta hvort við veljum stóru fiskana, eins og haft er eftir verkstjóranum I blaöinu. Nú er afar litlu landað lausu, allt er komið I kassa, og sjálfsagt er það lausa ekki meira en 10% þess sem hér fer um. En þótt viö tækjum stærstu fiskana, sem við ekki gerum, þá hefðum við ekki neinn ábata at þvi. Sveinn Pétursson og Asgeir Þorvarðarson halda ná- kvæma skýrslu um þyngd, stærð og ástand fiskjarins. Þeir eru viðbúnir að taka viö sýnum til kl. 2 á nóttunni 150 tonn í fyrra frá öllum aðilum „Stundum fáum við sýnin þannig, að t.d. Bæjarútgeröin sendir okkur fisk sem kassaður er um borð í bátunum einhvern tiltekinn dag, og eru sýnin tekin meö okkar hliðsjón, en þó af Bæjarútgerðinni, svo varla reynum við að slægjast eftir þeim stóru þar. Eins og ég sagöi erum viö til staðar til kl. 2 á nóttunni, en eft- ir það sér hann Sigurþór Þor- steinsson um að taka sýnin og ganga frá þeim undir matiö, þegar viö mætum á morgnana. Sigurþór er ekki á okkar vegum, heldur er hann á samningi við Framleiðslueftirlit sjávaraf- urða og fiskframleiðendur um að fá að kaupa þennan fisk á 10% lægra verði en Landssam- bandsverðinu nemur. Hann verkar svo fiskinn i þessu hús- næði sem viö höfum hér, en hann greiöir af þvl allan kostn- að, svo sem rafmagn og annaö. Hann saltar fiskinn og hefur þannig einhverjar tekjur af 1% £ * ■ "'mtz „Oftar erum við ásakaðir fyrir að taka versta fiskinn, en ekki þann besta”, segir Ásgeir Þorvarðarson, fiskmats- maður þessu, sem laun fyrir að standa klárá að taka sýnin allar nætur. Magnið ætti að vera á hreinu, þvi viö vegum nákvæmlega upp úr hverjum kassa, um leið og stærðar og gæðamatið fer fram. Ég lifi af þessu — „Miklar tekjur? Ja, ég lifi af þessu”, segir Sigurþór Þor- steinsson. „Ég hef verið við þetta i 10 eöa 11 ár og hef alltaf einn mann til þess að vinna aö þessu með mér. Jú, þetta er mikil vinna, oft er það allur sólarhringurinn, held ég mig geta sagt, þegar mest er um að vera á vertiðinni. Ég geri ráð fyrir að ég hafi saltað f fyrra um 180 tonn og er þá miöaö viö innveginn fisk. Þennan fisk geri ég svo upp við húsin i lok hvers verölagstimabils”. Taldir taka heldur verri fiskinn „Við höfum oftar verið sakað- Framhald á bls 19

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.