Tíminn - 21.03.1979, Síða 10

Tíminn - 21.03.1979, Síða 10
Miftvikudagur 21. mars 1979. STORveldin tvö skiptu með sér heiminum árið 1945 Ekki alls fyrir löngu sendi fyrrverandi kanslari V- Þýskalands og borgarstjóri Berlinar eftir stríö.Wiily Brandt/ frá sér bók sem á ensku ber nafnið „People and Politics", þar sem hann segir meöal annars að stórveldin tvö, Sovétríkin og Bandaríkin hafi árið 1945 gert með sér samkomulag um að skipta á milli sín veröldinni og þau hafi alla tíð síðan virt þetta sam- komulag. Þessi kenning er út af fyrir sig ekki ný af nálinni, þaft sem er nýtt er — aft kunnur vestrænn stjórnmálamaftur vill gangast vift henni. Kenningin þykir skýra margt sem annars kæmi spánskt fyrir sjónir i veraldar- sögunni eftir heimsstyrjöldina Verkefni þessara 40 þúsuiid hermanna og lögreglumanna var aft strengja gaddavir eftir endilöngu beltinu sem skildi aft hverfi Sovétmanna og hverfi annarra bandamanna i þessari fyrrum höfuftborg þýska rikis- ins. Og timinn til þessa verk- - sársaukafull viður- kenning á staðreyndum ljóst aft A-Þjóöverjar hlytu aö gera eitthvaft til aft stöftva flótta faglæröra verkamanna, iftnaftarmanna og sérþjálfafts starfsfólks úr landi. Eúmar þrjár milljónir höföu þegar flúiö til Vesturlanda og straumurinn um Berlin jókst meft degi hverj- Þremur dögum fyrr Willy Brandt siftari og þá einkum viftbragfta- leysi Vesturveldanna gagnvart Berlinarmúrnum. Berlinarmúrinn Klukkan tvö aft morgni 13. ágúst 1961 dreif 40 þúsund a- þýska hermenn og lögreglu- menn aft beltinu sem skipti A- og V-Berlin, en borgin skiptist þannig eftir hernámssvæftum Sovétrikjanna annars vegar og hins vegar hernámssvæfti Bandarikjamanna, Breta og Frakka, þó raunar væri borgin öll á hernámssvæfti Sovét- manna — efta i A-Þýskalandi. efnis haffti verift vel valinn. Kennedy forseti var á þessari stundu á skemmtisiglingu meft fjölskyldu sinni og aörir leifttog- ar hins vestræna heims voru vift svipaöa afþreyingariftju eöa aö búa sig til hennar, allt eftir þvi hvaft klukkan sagfti á hverjum staft. Og sjálfur var Willy Brandt, sem á þessum tima var borgar- stjóri Berlinar á kosningaferfta- lagi um V-Þýskaland. Gaddavirinn sem A-Þjóftverj- ar settu upp var á köflum ekki meira en metri á hæft og virtist á engan hátt eins alvarlegur hlutur og múrinn sem átti eftir aft risa þremur dögum siftar. Þaö haföi fyrir löngu verift 1 bók sinni People and Politics segir Brandt, aft hinn 11. ágúst (þremur dögum áftur en gadda- virinn var settur upp) hafi hann heimsótt Utanrikisráftuneytift i Bonn til aö vara utanrikismála- ráftherrann vift hættu sem fælist i átökum á mörkum A- og V- Berlinar „þar sem hrein sjálfs- vörn A-Þýskalands mundi leifta til þess aft yfirvöld þar mundu leggja hart aft Sovétstjórninni til þess aft fá aö gripa til rót- tækra aftgerfta”. Þ.e.a.s. aft- gerfta til aft stöftva flóttamanna- strauminn. Næsta dag hélt Brandt ræöu i Niirnberg og sagöi þar: „Vift vitum öll aft bræftur okkar i austri óttast aft flóttaleift þeirra verfti lokaft og þeir sjálfir lokaftir inni”. Höfuftsmaöur Berlinar, Willy Brandt, vissi sem sagt vei hvaö var aft gerast en aft eigin sögn haffti hann „Afteins séft fyrir grundvallarstefnuna ekki tima- setningar efta raunverulega röft atburfta”. En fyrst einstaklingurinn Brandt vissi svo mikift, áttu þá ekki aftrir aft vita meira. Þaö er álit Brandts. Leyniþjónusta Vesturlanda og ekki sist Berlin- ar var á þessum tima mjög virk og fróft um flest sem gerftist fyrir austan. Þaft bregftur þvi fyrir hæftni hjá Brandt þegar hann segir: „BND og CIA, Breska 'leyniþjónustan og hin franska — svo virftist sem allar vestrænar leyniþjónustur hafi verift blekktar. Þaft mun þykja mjög athyglisvert”. Að vita ekkert Svo ótrúlegt sem þaft virftist aft Vesturlönd hafi ekkert vitaft af ráftagjörftum um byggingu Berlinarmúrsins er hitt jafnvel meft enn meiri ólikindum aft þau skyldi bókstaflega ekkert aft- hafast þá þrjá daga sem liöu frá uppsetningu gaddavirsins og þangaft til sjálfur múrinn reis. Brandt segir: „Sovétrikin fengu sigrast á stórveldum vestursins og um leift svivirt þau. Vesturveldin meft Banda- rikin i broddi fylkingar fengu aft þola aftgerftir sem beinlinis voru skýrftar meft hliftsjón af kenningunni um áhrifa og yfir- ráöasvæfti”. Brandt gefur þrjár hugsan- legar skýringar á aftgerftaleysi Vesturveldanna og hina fyrstu þá. aft þau hafi óttast stórfelld átök aöhefftust þau eitthvaö. 1 öftru lagi aö Vesturveldin hafi jafnvel átt von á enn harftari aft- geröum og verift þvi dauftfegn- ust aö aögerftirnar voru ekki al- varlegri þó þetta — t.d. heffti verift verra hefftu þeim verift settir einhverjir úrslitakostir hyrfu þau ekki frá A-Berlin. Þriftja hugsanleg skýring Brandts, sú grófasta og jafn- framt sú se'm getur skýrt svo ótal margt annaft en Berlinar- deiluna, er kenningin um tvi- skiptinguna. „Ég velti þvi fyrir mér þá, hvorki i fyrsta né siftasta skipti hvort risaveldin tvö gætu ekki samkvæmt yfirvegaftri þraut- seigju veriö áft vinna eftir sama lögmálinu og i Evrópu árift 1945; 47 snúðar eftir Gísla J. Ástþórsson FJÖItUTlU OG SJÖ SNCÐAH, eftir Gisla J. Ástþórsson (Jtgefandi: Bókaútgáfan Bros sf. Hingaft hefur borist litíft bókarkver eftir Gisla J. Astþórsson, rithöfund og teikn- ara. Fjörutiu og snjösnúftar heitir þaft, og er þetta mynda- bók meft viöeigandi texta úr at- vinnulifinu, en þaft er nú sjald- gæft orftift i landinu þar sem engir pennafærir menn dýfa lengur hendinni í kalt vatn. Þetta er ekki fyrsta teikni- myndabók Gisla, þvi áftur hafa komiö út Sigga Vigga og tilver- an og einhver önnur sem ég sá þegar ég keypti einu sinni bensin uppi i Borgarfirfti. Að vera skemmtilegur Gísli. J. Astþórsson er löngu þjóftkunnur maöur fyrir skrif sin, útvarpsmál ogef til vill sift- ast en ekki sist fyrir teikningar sinar, sem birtust i Alþýftublaö- inu fyrst, en nú'i Morgunblaö- inu, eftir aft höfundur hóf störf þar eftir aft hafa látift af rit- stjórn Alþýftublaftsins. Þafterutil ýmsar huggulegar aöferöir vift þaö aft veröa vond- ur rithöfundur. Ein sú auftveld- asta er liklega þó sú aft reyna aft vera skemmtilegur. Gegn mönnum sem reyna aft vera skemmtilegir snúast bókstaf- lega allir sæmilega siðaftir menn i landinu, og má segja um þá, eins og sagt var um ólaf helga, aft hann hafi átt örftugt uppdráttar sem dýrðlingur i Noregi. En Gisli hefur ótrauftur haldift sinu siriki, aft reyna aft koma sinum málum fram i formi skopsins. Ekki endilega skops- ins vegna, heldur til þess aö segja okkur annaö i leiftinni. Og ég held aft honum hafi meft þess- um hætti tekist aft skapa eft- irminnilegri, raunverulegri og sannari persónur en margir aftrir höfundar, sem valift hafa hinar alvarlegu leiftir, efta eig- um við aft segja hinar hefftbundnu leiftir, aft merkileg- ar sogupersónur veröi einkum til hjá mönnum sem skera upp fólk á skrifborftinu hjá sér á kvöidin, eftir aft hafa setiö dag- langt á kaffihúsum heimsborg- anna. Atvinnulífið uppistaðan Gisli velur sér atvinnulifiö, sem útgangspunkt. Þafter Sigga Vigga sem vinnur i fiski: er búin aft vinna hjá Þorski hf. síöan hún man eftir sér og henni verftur aldrei misdægurt. Ný manneskja er Blifta, sem lika vinnur hjá Þorski hf. og á ekki von á aö hamingja hennar komi frá verkalýösfélaginu og samráfti rikisstjórnarinnar vift bókmenntir Miftvikudagur 21. mars 1979. 11 aft sama á hverju gengi mundu þau viröa skiptinguna i áhrifa- svæfti sem i höfuftdráttum var gengift frá á Yaltaráftstefnunni. Að standa prúður hjá Vesturveldin meft Bandarikin I broddi fylkingar fylgdust prúft meft ólgunni i A-Þýskalandi (1953) Póllandi og Ungverja- landi (1956) og Tékkóslóvakíu (1968) og þvi hvernig öll mót- staöa var brotin á bak aftur meft harftri hendi. Sovétmenn á hinn bóginn létu afskiptalausa kúgun kommún- ista á Grikklandi (1946),brottför Titó úr sovésku herbúftunum (1948) og þó meft gnistran tanna þar sem Júgóslavia er á mörk- um áhrifasvæfta risanna. Enn- fremur hafa Sovétmenn alla tiö látift lifta aft aftstofta kommún- ista á ttaliu og 1 Frakklandi vift aft ná völdum, þó oft hafi litift vantaft upp á. Aftur á móti hafa Bandarikjaforsetar þótst geta talaft meft fullum rétti og bannaft ttölum aö hafa kommúnista i ráftuneytum sin- um og er af þeim völdum enn ein stjórnarkreppan skollin á i ttaliu þessa dagana. Af þessum dæmum má sjá hver tilhneigingin hefur verift I valdabaráttunni i Evrópu, til- hneigingin til aft virfta tvi- skiptinguna frá 1945. í ijósi þessa verftur þá aö skofta at- burfti i Þýskalandi og þróun mála þar og virftist ekki fara á milli mála aft „taktiskur” samningur risaveldanna frá Yalta var i fullu gildi þegar Ber- linarmúrinn var reistur. Táknmúrinn Sé og hafi slikur samningur verift i gildi þá er Berlinarmúr- inn tákn fyrir hann. Sjálfur hefur Willy Brandtlagtmeira af mörkum en flestir aftrir stjórn- málamenn vestrænir til aö draga úr óeiningu og baráttu austurs og vesturs meft slökunarstefnunni sem hann hefur sett á oddinn. En þvi miftur, segir hann sjálfur: „Þá hafa of fá svæfti enn sem komift er fallift undir friftarsamninga risaveldanna. Augljóst er aft þau hafa ekki samift um Afriku og þau hafa aldrei samift um flotastyrk. Og af þessum ástæftum hefur ekk- ert getaft stöftvaft Sovétrikin i þvi aft auka yfirráft sin efta aft keppa aft heimsveidisaöstöftu”. Þar af leiftandi hefur lika á siftustu áratugum saxast illilega á yfirburöi Bandarikjanna þó þau virftist nú vera aö svara eftirminnilega fyrir sig i Kina. Þaft sem Brandt kallar „sárs- aukafulla vifturkenningu á staftreyndum”, felur i sér þá vitund aft tilraun til aft beita hervaldi af hálfu annars risa- veldisins á áhrifasvæöi hins væri sjálfsmorft,en á Sama tima lætur hann þessi aftvörunarorft falla: aft „hvorugt veldift hafi fallift frá endanlegum mark- miftum sinum og hvort um sig sé þess fullvisst aft stefna þess og hugsjónir séu öllu mannkyni fyrir bestu”. Þýtt og endursagt/KEJ aftila vinnumarkaftsins, eins og þaö heitir núna, þegar blessun- arorft koma i staftinn fyrir seftla i launaumslaginu. Hún vill kær- asta. Seinastur, og ef til vill merk- astur, er Gvendur forstjóri og eigandi i Þorski hf. Gvendur er haröur húsbóndi og grætur á föstudögum þegar hann á aft borga út. Hann er mannlegur. Hann er á vixlum, hann er á fyllirii og hann er meö á nótun- um. Þetta er sá þrfkantur, sem Gisli notar til þess aft sýna okk- ur tilveruna og vekja okkur til umhugsunar. Hann er ekki aft reyna aft vera fyndinn. Hann notar aöeins kimnina til þess aö segja okkur til syndanna i staft þess aft semja sálmabækur um þennan táradal sem vift lifum i. Ég skal fúslega vifturkenna aft stundum finnst mér Gisla mis- takast, já og reyndar mis- tekst honum bara nokkuftoft, en inn á milli koma svo hlutir sem réttlæta þetta allt — og svo Gisli J. Ástþórsson rækilega aö ég fyrirgef honum og vil ekki án hans vera. Mér finnst eftir svo langa samfylgd vift hana Siggu Viggu aft ég sé enn i fiski, þótt bráftum séu liftin 20 ár siftan ég fór seinast inn i fisk og tók hrygginn ámóti hon- um Guðmundi Halldóri vakt eft- ir vakt. Ég las ogskoftaftihina 47 snúfta Gísla J. Astþórssonar mér til mikillar ánægju, og mér finnst eftir lesturinn og myndirnar aö ég skilji margt betur en áftur. Gisli hefur fengist vift skemmtimyndagerð lengi. Hann hefur skapaft sér persónu- legan og frumlegan stil. Best virftist mér honum takast upp, þegar hann nær hvaft mestri einföldun i myndir sinar, efta reynir ekki aft taka smáatrifti og aukaatrifti meft. Ég held aft svona teiknari heffti ekki annað þarfara aft gera ef hann byggi i landi milljónaþjófta. Jónas Guftmundsson Félagsmálastofnunr Selfoss Sumarstörf - Sumarstörf íþróttaráð óskar eftir að ráða starfsfólk á iþróttavöll n.k. sumar. Umsóknum sé skilað á skrifstofu félags- málastofnunar,Tryggvaskála simi 1408,er jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Félagsmálastjóri. Aðalfundur hestamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtudaginn 29. mars i félagsheimilinu og hefst kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál, svo sem jarðakaup o.fl. Stjórnin. Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Bo JONSSON heldur erindi um sænska kvik- myndagerð og sýnir kvikmynd sina LYFTET i fyrirlestrasal Norræna hússins i kvöld, miðvikudag 21. mars, kl. 20.00. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ Bifreiðaeigendur Ath. aö við höfum varahluti í hemla, í allar gerftir amerískra bifreifta á mjög hagstæðu verði, vegna sérsamninga viö amerlskar verksmiöjur, sem framleiöa aöeins hemla- hluti. Vinsamlega gerift verösamanburö. STILUNG HF. Sendum gegn póstkrðfu Skeifan 11 simar 31340-82740. Alternatorar 1 Ford Bronco,' Maverick, \ Chevrolet Nova, \ Blaser, I Dodge Dart, ff u T / Playmouth. Wagoneer KJH f. Land-Rover, Ford Cortina, Sunbe&m, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. 'Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miftstöftvamótorar ofl. I margar teg. bifreifta. Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúm 19.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.