Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1979, Blaðsíða 4
4 Miftvikudagur 21. mars 1979. Hérer mynd af fjölskyldu: John Conteli (27 ára), fyrrum meistari i fimm ár i létt-þunga- vigt i hnefaleikum og Veronica Smith (26 ára),fyrrv. sýningarstúlka, og 2 börn þeirra, Joanna 8 vikna gömul og James 18 mánaöa. Þau voru búin að búa saman I 5 ár og höfðu oft minnst á að láta pússa sig saman, en allt- af dróst að ákveða daginn. Vegna barnanna, að því er Veronica sagöi, dreif hún sig i að panta tima á ráðhúsinu i Watford. Giftingin skyldi fara fram fyrir hádegi. Henni tókst ekki að vekja Conteh fyrr en kl. 11.50 á brúökaupsdaginn, svo að hann varð 1/2 tima of seinn fyrir athöfnina. Brúðhjónin voru bæði hvitklædd og fóru siöan heim i nýja húsið sitt og drukku kampavin. En nú segir John Conteh frá: — Þenn- an dag fór ég kl. 6.30 á fætur á æfingu, kom siöan heim og lagði mig. Seinna var ég vakinn og mér sagt að ég ætti að mæta i brúökaupi. Allt I lagi, ég var upplagður til aö fá nokkur glös meðan einhver annar var negldur. Vígsluvottur var George Francis, sá sem þjálfar Conteh fyrir keppni I mars. t mai er siöan keppni um heimsmeist- aratitilinn. Svo það er nóg aö gera og ekki gott aö segja hvort nokkur timi veröur til fyrir hveitibrauðsdagaferöa- lag. CHARLES BR0NS0N — Hvaö ætlar hann bróðir þinn að búa lengi hjá okkur? Jtfe •- — Attu við að þú hafir ,ekki náð bflnúmerinu eða nafni ogheim- ilisfangi bilstjórans, sem ók á Þ>g? líður best i gömlum fötum Leikarinn Charles Bronson viðurkennir aö helsta ágreiningsmál þeirra hjóna (Jill Ireland leikkona),sé út af útganginum á honum. Brons- on leikur gjarnan bófa í kvikmyndunum. Oft er hann i átta ára gömlum fötum og grobbar af þvi. Konan hans kvartarog segir: —Hann bara rótar öllu til i skápum og skúffum, þegar hann vantar skyrtu eða skó. í fatageymslunni er kassi, sem hann hefur aldrei opnað siðan við fluttum inn I liúsið fyrir 10 árum. Þau búa á bóndabæ i Kali- forniu. Uppáhaldsiöja hans er að vinna þar eins og verkamaður, og vera jafnvel enn larfalegri til fara en venjulega, ef hægt er. Mynd fylgir af þeim hjónum. . ' - \ 1 " Vl 4' . > • ■ '.V >• M, ■: ' A\jE - '""C1"... — Hvers vegna vaktir þú mig ekki meö morgunkaffinu í SPE6LI TÍMANS Svona á að fara að — Ég veit ekki hvernig á aö koma orðum að þessu, en bindið mitt er fast i rennilásnum þin- um. — Elskhugi minner aö koma. Hagaðu þér eins og þú sért eiginmaöur minn. krossgáta dagsins , 2976. Krossgáta Lárétt 1) Kompa. 5) Óhreinindi. 7) Guð. 9) Blása. 11) Veik. 13) Elska. 1) Land. 16) Samtenging. 17) Eyddi. 19) Barið. Lóðrétt 1) Masa. 2) Jökull. 3) Lærdómur. 4) Litla. 6) Labbið. 8) For. 10) Klippa af allt hár. 12) Hesf. 15) Miödegi. 18) Keyr. Ráðning á gátu No. 2975 Lárétt 1) Teygar. 5) Lap. 7) Al. 9) Fira. 11) Söl. 13) SAS. 14) Smáu. 16) KK. 17) Smána. 19) Piltar. Lóörétt spila fjárhættuspil. — Og einn fyrir manninn minn, hann drekkur skota. 1) Trassi. 2) Yl. 3) Gaf. 4) Apis. 6) Vaskar. 8) Löm. 10) Rakna. 12) Lási. 15) Umml. 18) At.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.