Tíminn - 22.03.1979, Side 3

Tíminn - 22.03.1979, Side 3
Fimmtudagur 22. mars 1979 3 Ólafur Bekkur braust út úr höfninnl á Ólafsfirði sagöi bara aö menn vonuöu þaö besta. Um aflabrögöin aö undaförnu sagöi Asgrimur, aö þau heföu veriö sæmileg, en alger ördeyöa heföi veriö hjá netabátum allan jandar og fram i miöjan febrúar. Sagöi Asgrimur aö afli smærri bátanna heföi sjaldan veriö eins lélegur og frá þvi i ágúst i fyrra ogfram I febrúar nú, en afli togaranna heföi aftur ámóti veriömjöggóöur frá ára- mótum, og aflinn yfirleitt mjög vænn fiskur. sem hafís lokaði 1 gærmorgun Hafis lokaöi höfninni á ólafsfiröi i gærmorgun og var þá annar tveggja togara staöar- ins, ólafur BekkuróF 2staddur i höfninni. Er Timinn haföi samband viö Asgrím Hartmannsson, fram- kvæmdastjóra Útgeröafélags Ólafsfjaröar, undir kvöldiö i gær var togarinn aö reyna aö brjótast út úr höfninni á útflæö- inu og taldi Asgrimur góöar likur á aö þvö tækist. Aö sögn Asgrims var f jöröur- inn allur fullur af is i gærmorg- un, en sem betur fer var frostiö ekki þaö mikiöaö isinn næöi aö frjósa saman. Ekki vissi As- Ólafur Bekkur grimur hvaö gert yröi ef áfram- hald yrN á noröanáttinni, en ÍSÁ EYJA- FIRÐI Þessa mynd tók Róbert ljósmyndari Timans á iskönnunarfluginu i gær yfir Eyjafirði og sýnir hún vel þann mikla is sem kominn er inn á fjörðinn. Höfnin á Dal- vik var lokuð i gær vegna issins en fært var til Hriseyjar. Kjarasanm- ingur næg fyrirmæli — um greiöslu launa HEI — „Stjórn launamálaráös BHM vekur athygli á þvi aö samningsbundin launahækkun 1. april n.k. er 3%. Stjórnin telur aö launadeild fjármálaráöuneytisins þurfi ekki önnur fyrirmæli um greiöslu launa en kjara- samninga ”. Þetta segir i athugasemd frá launamálaráöi BHM, vegna um- mæla deildarstjóra launadeildar fjármálaráöuneytisins Guö- mundar Karls Jónssonar i fjöl- miölum 20. þ.m. um aö launa- deildin hefi ekki fengiö fyrirmæli um greiöslu á umsaminni kaup- hækkun 1. april n.k. Lftlð hefur gerst f flugmannadeilunni Sáttanefndin ræðir við ráðherra i dag AM- I dag mun samninganefndin f flugmannadeilunni eiga fund meö ráöherrum, en lítiö hefur gerst aö þvi sagt er I þessum mál- um undanfarna daga. Svo sem kunnugt er hafa fhigmenn frestaö aögeröum sinum til mánaöa- móta. Aö sögn eins stjórnar- manns FtA I gær binda þeir stöö- ugt vonir viöaö takast megi aö ná sáttum i deilunni, fremur en aö á þá veröi sett lög, þar sem kveöiö veröur á um starfsaldurlista- málsins, auk launaliöanna, sem flugmenn vildu samþykkja eina sér, eins og nefndin lagöi þá fyrir slöastm en stjórn Flugleiöa hafnaöi. Góður afli Akureyrartogara: .Áhrif frið- unaraðgerð- anna farin að skila sér’ ESE — „Aflabrögö hérhafa veriö mjög góö aö undanförnu, og meginuppistaöa afla togaranna er stór þorskur, en þessi smáfisk- ur, sem alltaf er veriö aö tala um aö viö séum aö drepa, sést ekki”, sagöi Vilhelm Þorsteinsson, for- stjóri Ctgeröarfélags Akureyr- inga, er Timinn ræddi viö hann l gær. — Fiskgengd hefur aukist mjög mikiö, þannig aö segja má aö áhrif þeirra friöunaraögerða sem ráöist hefur veriö i undanfarin ár séu nú farin aö skila sér, a.m.k. þökkum viö þessum friöunaraö- geröum þaö hvaö aflinn er góöur i dag. Sem dæmi um þaö hve aflinn væri góöur nefndi Vilhelm þaö aö I átta síðustu Iöndunum eöa frá þvi um miöjan fe- brúar heföi stór fiskur I afla i hverri veiöiferö veriö þetta frá 74% upp I rúm 93% en millifiskur heföi veriöfrá um 7% aflans upp i rúm 16%. I sjö þessara veiöiferöa heföi enginn smáfiskur veriö i aflanum, en i þeirri áttundu, sem farin var fyrir rúmum mánuöi, heföu 2% aflans veriö smár fisk- ur. Vilhelm Þorsteinsson var einnig aö þvi spuröur i gær hvort einhverjar sérstakar ráöstafanir heföu veriö geröar hjá útgerðinni vegna hafissins sem nú væri á miðunum. Hannsvaraöi þvi til aö enn sem komiö væri heföi þess ekki þurft meö en ef noröanáttin héldist þá segöi þaö sig sjálft aö þaö þyrfti aö haga veiöunum eftir þvi. Astandiö heföi fariö versnandi undanfarna daga og togararnir átt i' smávægilegum erfiöleikum, en viö vonum aö þaö rætist úr þessum málum, sagöi Vilhelm Þorsteinsson aö lokum. Yfirlýsing Mér finnst ástæöa til aö bera þaö til baka, er fyrir nokkru hefur veriö haldiö fram opin- berlega aö ég sé „Dufgus” sá sem birt hefur greinar f Timan- um annaö veifiö. Ég á þar engan hlut aö máli og sumt f þessum greinum er þess eölis, aö ég vil ekki vera viö þær kenndur. Jón Helgason. Sambandið auglýsir: Politex Plastmálning Rex Olíumálning Uritan Góltlakk E-21 Gólfhúð Gólttex Flögutex Met Hálfmatt lakk Met Vélalakk Texolin Viðarolíur Rex 9 Trélím Rex 33 Trélím Rex 44 Dúkalím Rex 55 Vatnshelt dúkalím Rex 66 Flísalím Penslar allar stærðir Málningarrúllur Málningarbakkar MUNIÐ ÓSKALITINA SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR SUDURLANDSBRAUT 32

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.