Tíminn - 22.03.1979, Síða 8

Tíminn - 22.03.1979, Síða 8
8 Fimmtudagur 22. mars 1979 Framsóknar- VIST að Hótel Sögu Súlnasal Þar sem fresta varð vistinni þann 8. mars verður keppninni haldið áfram í kvöld 22. mars og miðvikudaginn 28. mars Að venju verða spilaðar tvær umferðir og dansað siðan til kl. 1. Húsið er opnað kl. 20.00. Framsóknarfélag Reykjavíkur Allir velkomnir Aðalfundur hestamannafélagsins Fáks verður haldinn fimmtudaginn 29. mars i félagsheimilinu og hefst kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál, svo sem jarðakaup o.fl. Reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins kl. 13-17 daglega. Stjórnin. Fjármálaráðuneytið 19, mars 1979 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar- mánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26 þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en sið- an eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Kópavtyskaupstaíhir H Dagvistarheimili — Störf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir: a. Forstöðumanni fóstrumenntun áskilin b. Fóstrum c. Matráði d. Aðstoðarfólki við uppeldisstörf og í eld- hús, til starfa á nýtt dagvistarheimili sem rek- ið verður með nokkuð nýstárlegu sniði. Heimilið er utan þéttbýlis en þó i grennd kaupstaðarins. Börnunum verður ekið þangað á morgnana og heim siðdegis (skemmri dvalartimi en á dagheimilum) Umsóknarfrestur er til 5. april n.k. og skal umsóknum skilað á sérstökum eyðublöð- um sem liggja frammi á félagsmálastofn- uninni Álfhólsvegi 32. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Kópavogs. Allar nánari upplýsingar veitir dagvistar- fulltrúi á félagsmálastofnuninni kl. 11-12 daglega, simi: 41570. Félagsmálaráð Kópavogs. á víðavangi Pólitísk misnotkun á verkalýðshreyfingunni Aöur hefur veriö látiö aö þvi iiggja á þessum vettvangi, aö of mikiö sé um flokkspólitiska stjórn og jafnvel flokkspólitiska misnotkun aö ræöa i ýmsum verkalýösfélögum og samtökum þeirra. Einnig hafa oft heyrst raddir frá fólki I verkalýös- hreyfingunni, sem lætur i ljós sömu sjónarmiö. Má kannski segja aö skripa- leikurinn hafi veriö hvaö gagn- sæjastur á sl ári og svo þessu i fyrravetur æptu postular ASÍ og Verkamannasambandsins og Alþýöubandalagsins f einum kór ,,kauprán — kauprán” vegná vlsitöluþaks áhærri laun. Þegar Alþýöubandalagiö var oröinn stærsti flokkurinn I meirihiuta borgarstjórnar sljákkaöi þó nokkuö i honum I bili og flokkur- inn treystist þó ekki til aö af- nema vkitöluþakiö strax, sem heföi þó veriö rökrétt afieiöing af málflutningi þeirra. Þeir stóöu þó aö þvi aö afnema þaö endanlega nú upp úr áramótun- um og sköpuöu meö þvi mikinn launamun hjá rikis- og borgar- starfsmönnum i sömu störfum. Út frá þeirri forsendu m.a. af- nam Kjaradómur visitöluþakiö nú fyrir stuttu, og hvaö skeöi þá? Jú, Alþýöubandalagiö fékk algert tilfelli og heimtar visi- töluþakiö á aftur hjá BHM mönnum. Skrlpaleikur ASt slikunnar gekk svo fram af sumum félög- um i verkalýöshreyfingunni, aö þar kom i vetur aö fram kom á félagsfundi I Hinu fsienska prentarafélagi (HÍP) tillaga um aö HtP segöi sig úr ASÍ, meö þeim rökstuöningi aö ASl geröi ekkert fyrir einstök verkalýös- félög nema aö um pólitisk mál væri aö ræöa, og aö aögeröir ASÍ i sambandi viö 1. des. aö- geröir rlkisstjórnarinnar fælu I sér pólitiska misnotkun á sam- bandinu. Miðstjórn ASÍ lætur stjórnmálaflokkana stjórna sér Þessitillaga varborin fram af Sæmundi Arnasyni, ritara HÍP, og haföi Vinnan tal af honum vegna þessa máls og spuröi hann um ástæöum fyrir flutn- ingi tiltögunnar. „Þaö sem geröi gæfumininn hjá mér, er þróunin sföan I fyrrasumar. Viö prentarar höf- um fylgt ASi heilshugar i kjara- baráttunni, og geröum þaö einn- igþegar mest gekk á i fyrra. En eftir aö kosiö haföi veriö og ný rikisstjórn haföi veriö mynduö, kúventi ASÍ aigerlega. Þá fannst mér koma I ljós, aö miö- stjórn ASt lætur stjórnmala- flokkana aigerlega stjórna sér. Ef viö tökum „félagsmála- pakkann” svokallaöa sem dæmi, þá voru i honum atriöi, sem búiö var aö semja um, eins og t.d. húsnæöismálin. Og þetta virti miöstjórn ASt sem 3% kauphækkun! Nú gefur miðstjórnin einfaldlega út tilskip- anir Ég get ekki varist þeirri hug- mynd eftir þetta, aö miöstjórn ASt sé algerlega stjórnaö af stjórnmálaflokkunum. Þannig var t.d. köliuö saman for- mannaráöstefna og kjararáö- stefna þegar Sjálfstæöisfiokkur- inn var i rikisstjórn og fyrir-. hugaöi sinar aögeröir. Nú gefur miöstjórnin einfaldlega út til- skipanir um aö hún hafi ákveöiö hver viöbrögöin skuli vera. Ég tel aö halda heföi átt ráö- stefnu landssambanda og lands- féiaga, og aö HÍP heföi átt aö eiga þar fulltrúa. Þaö sjónarmiö kom einmitt fram I ályktun margnefnds félagsfundar HIP, þar sem afstööu ASÍ var harö- lega mótmæit. Jaðrar við einræði fremur en lýðræði HtP tekur tfl aö mynda aldrei svona ákvaröanir, nema aö kalla saman fulltrúaráös- eöa félagsfund. Sama regla ætti aö gilda um ASÍ. Þar ætti aö kveöja saman stærri hóp til aö fá breiðari grundvöil undir ákvaröanatökurnar. Þegar svona fáir taka ákvaröanir finnst mér þaö jaöra viö einræði fremur en lýöræöi. Ég hef áöur lýst skoðun minni á kosningu til miðstjórnar ASÍ, þar sem enginn er kosinn nena hann sé örugglega I ákveönum stjórnmáiaflokki. Þar er ekki manngUdi heldur pólitisk skoö- un sem ræöur kosningu.” Sæmundur var spuröur hvaöa mál úrsögn úr ASt mundi leysa fyrir HtP og hann svaraöi: ASÍ starfar ekki fyrir HtP „Hún mundi vissulega ekki leysa nein mál fyrir HÍP nema kannski spara skattgreiöslurn- ar. En ég get ekki séö, aö þaö sé I rauninni nokkur ávinningur fyrir HiP aö vera innan Aiþýöu- sambandsins þegar þaö svarar ekki bréfum sem einstök féiög senda þvi I mikilsveröur mál- um, (Sæmundur var áöur búinn aö ræöa um bréf frá HtP sem sent var fyrir meira en ári og ASt hefur ekki svaraö ennþá) eöa meöan miöstjórnin kemur fram eins og hún hefur komiö fram i haust og vetur. Alþýöu- sambandiö hreinlega starfar ekki fýrir félagiö. Uppmæ linga aðallinn þýtur upp i launum Aö lokum segir Sæmundur: „Fyrir mér mega allir hafa sina pólitisku skoöun, — enda mann- réttindi. Ég hef starfaö I stjórn HÍP meö mönnum úr flestum flokkum, en þeir hafa aldrei lát- iö póiitlk stjórna sinum ákvörö- unum. Þaö tel ég hins vegar aö miðstjórn ASt hafi gert I haust og vetur, — og þaö tel ég vera pólitiska misnotkun á verka- lýöshreyfingunni, þótt ekki séu allir sammáia þeirri skoöun minni”. Ætli þaöséu samt ekki nokkuö margir félagar I verkalýös- hreyfingunni sammála Sæ- mundi I þessu máli, þótt þeir kjósiþann kostinn frekar aö láta kyrrt liggja, en aö taka viö glós- um og háösyröum félagsstjórna sinna, eins og dæmi eru til um þá sem látið hafa I ljós skoðanir á félagsfundum, sem ekki falla I kramiö. HEI Neytendasamtök stofnuð á Akureyri HJ — Stofnfundur Neytendasam- taka (NS) var haldinn á Akureyri, á laugardaginn. A fundinn mættu m.a. Svavar Gestsson viöskiptaráöhvritari samtakanna I Reykjavik, Rafn Jónsson, og starfsmaöur sömu deiidar, örn B jarnason. Auk þess var þarna mættur formaður Borgarnesdeildarinnar, Jóhannes Gunnarsson. Formaöur Akureyrardeildar- innar var kjörinn Steinar Þorsteinsson tannlæknir, en aörir I stjórn voru kjörnir Jóhanna Þorsteinsdóttir, Jónina Pálsdótt- ir, Kristin Thorberg, Páll Svavarsson, Stefanía Arnórsdótt- ir, Stefán Vilhjálmsson, Steindór Gunnarsson, og Valgeröur Magnúsdóttir. Sagöist Steinar, er fréttamaöur haföi samband viö hann, búastviöaöþettayröi mjög samvirk stjórn. Auk þess væri almenningur oröinn mjög áhuga- samur um þessi mdl. Fyrir voni skráöir i félagiö um 70 manns, en áfundinum genguinnámilli 30 og 40 manns, þannig aö I kringum 100 meölimir erunú i Akureyrar- deildinni. En Steinar áleit aö i 12000 manna bæjarfélagi eins og Akureyri er, ættu meðlimir aö skipta þúsundum, þar sem þessi mál snertu allan almenning, en raunin væri sú, aö f félagiö gengi fólk ekki fyrr en aö þaö þyrfti á þvi aö halda, þvi miður. Hann kvaö fyrsta verkefni þessarar ný- kjörnustjórnar þvl veröa þaö, aö veröa sér út um húsnæöi og slma, og kynna siöan almenningi hvaö Neytendasamtökin væru. Fjárskortur háir starfsemi NS mjög mikiö. Framlag hins opin- bera var á siöastliönu ári 25% af heildarveltunni, en þetta er alltof litiö, þar sem starf slikra sam- Steinar Þorsteinsson, nýkjörinn formaður. taka byggist mikiö á útgáfu- starfs. o.þv.l., en á Noröurlönd- unum væristyrkur hins opinbera minnst 80% veltunnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.