Tíminn - 22.03.1979, Síða 10

Tíminn - 22.03.1979, Síða 10
10 fcajumii. Fimmtudagur 22. mars 1979 hljóðvarp Fimmtudagur 22.mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen lýkur lestri sögunnar „Stelpnanna, sem struku’* 1 eftir Evi Bögenæs i þýöingu Þorláks Jónssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt um iönþróun og iönþróunar- starfsemi. 11.15 Morguntónieikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þankar um mannlif og umhverfi, upphaf þéttbýlis- myndunar á lslandi. Rætt viö dr. Gunnar Karlsson sagnf ræöing. Umsjón: Asdfs Skúladóttir þjóöfé- lagsfræöingur og Gylfi Guöjónsson arkitekt. 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Utvarpssaga barnanna: ,,PoDi, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson Höfundur les (5). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál . Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Viö erum öll heimspek- ingar.Fjóröi þáttur Asgeirs Beinteinssonar um lífs- skoöanir. Rætt viö Ólaf Stephensen um þátt auglýs- inga i mótun lifsskoöana. 20.30 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands i Háskólabiói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Manueia Wiesler a. „Hyme” eftir Olivier Messaen. b. Flautukonsert eftir Jean Francaix. 21.20 Leikrit: „Fitubolla” eftir Guy de Maupassant og Jón óskar.Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Elisabet Rousset, ööru nafni fitubolla, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Bréville greifi, Valur Gislason. Bréville greifafrú, Bryndis Pétursdóttir. Frú Louiseau, Auður Guömundsdóttir. Loiseau, Valdimar Helga- soa Lamadon, Guömundur Pálsson. Frú Lamadon, Jóhanna Noröfjörð. Cournudet lýöræöissinni, Þórhallur Sigurðsson. Foullenvie gestgjafi, Arni Tryggvason. Frú Foullenvie, Guörún Þ. Stephensen. Sögumaöur, Steindór Hjörleifsson. Aðrir leikendur: Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Hákon Waage, Jón Júliusson og Áróra Halldórsdóttir. 22.15 Fiölusónata eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundurinn leika. 22.30 Veöurfregnir, fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (28). 22.55 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar: „Fitubolla” — byggt á sögu eftir 6uy Maupassant, sem Jón Öskar hefur þýtt og breytt i leikrit Fimmtudaginn 22. mars kl. 21.30veröur flutt leikritiö „Fitu- bolla” (Boule de suif), byggt á sögu eftir Guy de Maupassant, sem Jón óskar hefur þýtt og breytt i leikrit. Hrafn Gunn- laugsson er leikstjóri, en með stærstu hlutverkin fara Margrét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gislason, Valdemar Helgason og Steindór Hjörleifsson, sem er sögumaður. Flutningur leiks- ins tekur tæpa klukkustund. Fransk-þýska striöiö 1870-71 er í algleymingi. Hópur fólks tekur sér far meö vagni frá Rúðuborg til Le Havre, þar á meðal greifi og kaupmaöur og konur þeirra og Elisabet Rouss- et, ööru nafni FituboDa. Hún þykir heldur léttúöug og sam- feröafólkiö hefur illan bifur á henni. A leiöinni er stansaö I þorpi sem Þjóöverjar hafa á valdisínuogþá kemuri ljós, aö þeir sem minnst eru metnir vinna oft stærstu afrekin. Guy de Maupassant fæddist nálægt Dieppe áriö 1850. Eftir aö hafa starfaö sem embættis- maður i mörg ár fór hann aö skrifa sögur, mest fyrir áeggjan rithöfundarins Flauberts. A skammri ævi samdi hann yfir 250 smásögur 6 skáldsögur, 3 ferðasögubækur, ljóö, nokkur leikrit og fjölda blaöagreina. 1 verkum sinum ræöst Maupass- Vahir Glslason ant á meöalmennskuna, fólk reynir aö bæta sér upp gráan hversdagsleikann meö eigin- girni, barnalegum draumórum, grimmd og óhóflegu ástalifi. „FituboUa” er ein af þekktustu sögum hans, rituö áriö 1880. Skáldsagan „Belami” kom út á Islensku fyrir alllöngu, og margar smásögur Maupassants hafa veriö þýddar bæöi fyrr og siöar. A seinustu árum slnum þjáöist Maupassant af miklu þunglyndi. Hann lést I Parfs ár- iö 1893. „Jæja já — en hann pabbi minn ræöur alla vega viö hann afa þinn” DLNNI DÆMALA USI Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanír Vatnsveitubilanir slmi 85477. SimabDanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. £jeilsugæsla n Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: ReykjavDi — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kviád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Símaþjónusta Amustel kvennasamtökin Prout tekur til starfa á ný, simaþjónustan er ætluö þeim sem vilja ræöa vandamál sin viö utanaökom- andi aöUa. Simaþjónustan er opin mánudaga og föstudaga kl. 18-21. slmi 23588. Systra- samtökin Anan da marga og Kvennasamtök Prout. FRA HAPPDRÆTTI SUND- SAMBANDS ISLANDS Dregiö hefur veriö I happ- drættinu og komu upp eftirfar- andi númer: ( 40561 Lada Sport bifreiö frá Bifreiðum og landbúnaöar- vélum. 8731 Nordmende litasjónvarp frá Radióbúðinni. 33663 Crown hljómflutnings- tæki frá Radióbúöinni. 26598 Irlandsferö fyrir tvo frá Sam vinnuferöum. 46230 Hillusamstæöa frá Tré- sm. VIÐI. Um leiö og viö óskum væntanlegum vinnendum til hamingju sendum viö öllum i stuöningsmönnum, fyrirtækj- um og velunnurum bestu kveöjur og þakkir fyrir veittan stuöning og hörmum þann óheyrilega drátt sem orðiö hefur á þvi aö birta ofantalin vinningsnúmer. Sundsamband islands. Fréttatilkynning Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. mars er i Reykjavikurapóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Aöaifundi Hvitabandsins er frestaö tu 10. aprfl næstkom- andi, en 1 kvöld þriöjudag veröur spilaö bingo aö HaUveigarstööum kl. 8.30. Frá Mæörastyrksnefnd. Framvegis veröur lögfræöing- ur Mæörastyrksnefndar viö á mánudögum frá kl. 5-7. Stjórn Fimleikasambands Islands býöur hér meö til fyrirlestrar sunnudaginn 25. mars n.k. kl. 20.00. Staöur: Ráöstefnusalur, Hótel Loftleiöum. Fyrirlesari: Leoned Zakarj- an,sovéskur þjálfari, sem hér starfar hjá íþróttafél. Gerplu, Kópavogi. Efni fyrir1estrarins: Fimleikafræöi. TúDcur: Ingibjörg Hafstaö. Fyrirlestur þessi er opinn fimleikafólki, þjálfurum, dómurum, iþróttakennurum, forystumönnum félaga i fimleikum og ööru áhugafóUti um fimleika. Að fyrirlestrinum loknum gefst fólki kostur á-aö kaupa sér veitingar og spjalla saman. Stjórn Fimleikasambands tslands. Tilkynningar i Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins i ReykjavDt heldur aðal- fund sinn i Iðnó uppi mánudag 26. marskl.8.30 siöd. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Sveitarstjórnarmál 1. tbl. 1979 er aö mestu helgaö málefnum aldraðra og almenningsbóka- safna. Jón Björnsson, félags- málastjóri á Akureyri skrifar um félagslega þjónustu viö aldraöa, Gylfi Guðjónsson, arkitekt, um húsnæöismál aldraðra, Geirþrúöur Hildur Bernhöft, ellimálafulltrúi Reykjavikurborgar um ellilif- eyri á lslandi og Asdis Skúla- dóttir, þjóöfélagsfræöingur, á grein, sem hún nefnir Viðhorf og vandi eldra fólks. Sagt er frá könnun á högum aldraðra i Neskaupstaö og tillögum varöandi þjónustu viö aldraöa á Sauöárkróki og i Skagafiröi. Lárus Zophoniasson amts- bókavöröur, skrifar um Amts- bókasafniöá Akureyri 150 ára, Kristin H. Pétursdóttir, bóka- fulltrúi rikisins, kynnir nýja reglugerð um almennings- bókasöfn, Hrafn Harðarson, bæjarbókavöröur I Kópavogi skrifar um hlutverk þjónustu- miöstööva bókasafna og þau Jóhann Hinriksson bæjar- bókavörður og Sigrún Magnúsdóttir, bókasafns- fræðingur á Isafiröi eiga grein um miösöfn og þjónustu þeirra i bókasafnsumdæmum. Jón Sævar Baldursson kynnir Þjónustumiöstöö bókasafna, sem tekin er til starfa i Reykjavik, kynnt er ný reglu- gerö um stofnkostnað skóla birt samtal viö Guömund Inga Kristjánsson oddvita á Kirkjubóli og forustugrein um framhaldsskólafrumvarpiö skrifar Jón G. Tómasson for- maöur Sambands islenskra sveitarfélaga. Sitthvaö fleira er I þessu hefti sem er 56 bls. aö stærö. Laugardaginn 24. mars, held- ur lúörasveit TónDstarskólans á Seltjarnarnesi tónleika I Fé- lagsheimUi Seltjarnarness. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Atli Guölaugsson. Aðgang- ur er ókeypis og öUum heimill. KvennadeUd Rangæingafé- lagsins veröur meö kaffisölu i FélagsheimUi Fáks viö Elliöa- ár sunnudaginn 25. mars. Minningarkort Minningarkort Ljósmæörafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, Fæöingardeild Land- spi'talans, FæðingarheimUi Reykjavikur, Mæörabúöinni, Versl.Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nfelsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæörum viðs vegar um landiö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.