Tíminn - 22.03.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 22.03.1979, Qupperneq 16
Sýrð eik er sígild eign ^CiQCili TRÉSMIDJAN MBIDUR SÍDUMÚLA 30 - SIMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag simi 29800, (5 linur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Fimmtudagur 22. mars 197968. tölublað —63. árgangur Ný þjónusta hjá Samvinnubankanum: Sparivelta. jaíngreiðslu- MllQlranfí - tengd margvlslegum idimiiOl 11 lánamöguleikum GP — Frá og með næsta mánudegi 26. mars ætlar Samvinnubankinn og útibú hans að hefja nýja þjón- ustu, sem er nýtt jafngreiðslulána- kerfi, byggt á kerf isbundnum sparnaði tengdum margvislegum lánamöguleikum. Þjónusta þessi kallast Sparivelta og skiptist I tvennt: Spariveltu-A og Spariveltu-B, sem svo greinast i 111 sparnaðar og lántökuleiðir, mis- langar allt frá 3 mánuöum til 5 ára. Sparivelta-A býður upp á 25, 50 eöa 75 þús. kr. mánaðarlegan sparnað 1 3-6 mánuði, með jafnháum lánsrétt- indum og sama endur- greiðslutima. Sagði Einar S. Einarsson hjá Samvinnubankanum þennan flokk mjög hentugan þeim, sem þarfnast skammtima- láns vegna ferðalaga, kaupa á innbúi og ann- arra timabundinna út- gjalda. Sparivelta-B býður upp á 15, 25 eða 35 þús. kr. mánaðarlegan sparnað i eitt til þrjú ár en þvf lengur sem sparað er verður hlut- fall af sparnaði svo og endurgr eiðslu tlm a bil hagstæðara. Þá er hverjum og einum heimilt að spara á fleiri reikningi en einum I þessum flokki. Hug- myndin er að Spari- velta-B sé einkum sniðin með þarfir þeirra fyrir augum, sem þurfa á langtimaláni að halda vegna fjárfestingar f einni eða annarri mynd. Eldsvoði f húsi Sindra- stáls hf. GP — 1 gær um hádegið kom upp eidur i verksmiðjuhúsi Sindra- stáls við Borgartún og var tals- verður eldur þegar slökkviliðið kom á staðinn. Að sögn Jóns Guðjónssonar varðstjóra I slökkviliöinu hafði enginn verið i húsinu þegar eldur- inn kom upp og fólk þvi ekki orðið vart við hann fyrr en hann hafði magnast töluvert. Óvist er um eldsupptök og skemmdir en eldurinn komst i þakeinangrun. Slökkvistarf gekk greiðlega og tók aöeins tæpa klukkustund. (Timamynd G.E.) Ihaldið sprengdi tölvuna ESE — ,,Því er ekki ab neita að áhrifa haffssins er farið að gæta heldur iliilega hér, þvi að eins og stendur eru engir bátar á sjó, og sömu sögu er að segja um togar- ana”, sagði Marteinn Friðriksson framkvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks i samtaii við Tim- ann I gær. Marteinn sagði aö afli hefði annars að undanförnu verið góður, svo til eingöngu stór þorskur og smáfisk heföu þeir ekki séö i lengri tima. Þakkaði DagblaðiðVIsir hefur látið gera skoðanakönnun á hug lands- manna til stjórnmála og átti niðurstaðan að liggja fyrir f dag. Gert var úrtak eftir settum regl- um og voru 1650 manns spurðir 10 spurninga. Þegar lokiö var við að spyrja fólkogsafna saman gögnum átti tölva að reikna út niöurstöður. Var tölvan mötuð á upplýsingun- um, en þegar hún átti að skila niðurstööum kom ekkert út úr henni — nema jáyrði þeirra sem sögðust mundu kjósa Sjálfstæöis- flokkinn ef kosið yrði núna. Þótti þetta með ólikindum, þar sem þeir sem að könnunninni unnu, fengu ekki 100% einlit svör. Hins vegar haföi tölvan alveg gleypt þá sem sögðust mundu kjósa Al- þýðubandalagið, og skilaði ekki nokkru atkvæði til þess flokks, og fannstekki urmull eftir af honum i tölvunni. Þorðu nú reiknimeist- arar ekki að leita uppi þá sem kunnu að hafa látið þá skoðun i ljósi að þeir mundu kjósa Fram- sókn eða krata, ef ske kynni að þeir væru týndir lika. Enn sem komiö er, er þvf Sjálfstæðis- flokkurinn fullkominn sigurveg- Marteinn þetta fiskifræöingunum og sagði að það veiddist jafnan best þegar þeir væru svartsýnast- ir. „Samningar víð Rússa verða að takast fyrir mánaðamót” segir forstjóri K. Jónsson og co á Akureyri F1 — Að sögn forstjóra K. Jóns- son og co á Akureyri er niður- suðuverksmiðjan svo að segja stopp eins og til stóð frá sl. mán- aðamótum og útlitið svart, ef samningnr takast ekki fljótlega við Bússa. „Samningar við Bússa gætu hjálpað til að leysa okkar mál, sagði Kristján, en takist þeir ekki fyrir mánaða- mót má búast við að við missum okkar fólk i önnur störf”. Kristján sagöi, að verksmiðj- an hefði nú yfir að ráða um 6300 tunnum af sild, sem ætlunin væri að nota i gaffalbita, en sú sild mun ekki fullverkuð fyrr en um miðjan april. Niðursuöu- verksmiðjan sló lán til þess að greiða Rússunum skaöabætur vegna siðustu sendingar og hef- ur til þessa oröiö að bera skaö- ann uppi ein. Gylfi Þór- Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis, vildi fótt eitt segja um afdrif gaffalbitanna gölluðu, en þeir munu enn vera I Rússlandi Gylfi sagöi, að samningarnir við Rússa væru á mjög viðkvæmu stigi og myndi Sölustofnunin senda frá sér greinagerð um þetta mál allt strax og þeim lyki. Enginn ís að ráði var kominn inn á Skagafjörð I gær, en Marteinn sagöi að bátur, sem vhefði veriö að veiðum út af Siglu- firði I fyrradag, hefði lent f erfið- leikum vegna iss, og hefðu skipverjar mátt þakka fyrir að á veiðarfærum úr sjó vegna issins. 6300 tunnur af sild verða tllbúnar til gaffalbitavinnslu um miðjan aprll I Niðursuðuverksmiðju K. Jónsson á Akureyri. Sauðárkrókur: Engir bátar á sjó vegna — aflabrögðin hafa annars veriö mjög góð að undanförnu 80.578 laxar veiddust sl. ár HEILDAR- VEIÐIN NÆR 300 T0NN Nú liggja fyrir endanlegar tölur um laxveiði hér á landi sumarið 1978, sem varð enn eitt metveiðiárið. Alls veiddust 80.578 laxar að heQdarþunga 290.853 klló. A stöng veiddust 65 af hundraði veiðinnar og I net komu þvi 35%. Veiðin varð um 40 af hundraði betri en meðalveiði tfu ára, 1968-1977, og um 9% betri en siðasta met- veiðiár 1975 en þá fengust rúm- lcga 74 þúsund laxar. Þess má einnig geta, að fyrrgreind thi ár eru jafnframt bestu laxveiöiár- in hériendis. Að öðru leyti var laxveiðin sumarið 1978 yfirleitt mjög góö ogmetveiði f mörgum ám bæði hvað snertir veiði á stöng og I net. Framhald á bls 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.