Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 1
Háfleygir Haukar
- Sjá bls. 1819
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
„Sambýlisformið
ei«*
skiptir
iklu
máli”
Kemur....
//Sambýlisformið
skiptir áreiðanlega
miklu máli og er sjálf-
sagt ekki öllum hollt að
lifa i hinni einangruðu
kjarnaf jölskyldu.
Páfagaukarnir mínir,
Tíberíus og Agrippína
eru lifandi dæmi um
það, en hann hefur nú
þegar drepið af sér
tvær kerlingar". Þetta
er úr viðtali við Hall-
veigu Thorlacíus í
Leikbrúðulandi en hún
kemur víða við í opn-
unni og segir frá lífs-
reynslu sinni allt frá
Skagafirði til Sovét.
Myndirnar tók
Tryggvi.
Nytjaskógur á Islandi
Þórarinn Þórarinsson fyrrum skólastjóri á Eiðum er áhugamaður um
mörg þjóðþrifamál. I blaðinu í dag er grein eftir hann þar sem hann ger-
ir itarlega grein fyrir skógræktarmöguleikum á Austurlandi. Greinin er
prýdd mörgum myndum.
eba lan ^slaJlds?
sjá Nútlmann bls. 22-23
Hvað var
Þorgeir
Ljósvetn-
ingagoði að
hugsa undir
feidinum
forðum?
Jón Hncfill
Hvaö var Þorgeir Ljósvetningagoði aö hugsa undir feldinum
foröum? Leitaöi hann goösvars samkvæmt gamalli hefö? Tóku Is-
lendingar kristni svo átakalitiö sem raun var á, og héldu þeir trú sfna
svo vel vegna þess aö þeir töldu úrskurö Þorgeirs goösvar, — fyrir-
skipun frá æöri máttarvöldum? Gaman er aö velta siikum og þvilikum
spurningum fyrir sér, — og þvi skal áhugafólki um sagnfræöi bent á aö
lesa samtal þeirra Jóns Hnefils Aðalsteinssonar og VS I Timanum I
dag. En Jón varöi nýlega doktorsritgerö um þetta merkilega efni.