Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 14
14
iUMliUl
Sunnudagur 25. mars 1979.
eign (Fljótsdalsáætluninni) ætti
aö vera vandalitiö aö fá 1000 ha.
af landi sem hæft er til skóg-
græðslu á Fljótsdalshéraöi milli
Egilsstaða og Hallormsstaö-
ar.... Sá fbUafjöldi sem væntan-
lega er hægt að sjá fyrir viöar-
afurðum frá þessu svæöi, yröi
sem hér segir:
Þótt skýrsla þessa sérfræð-
ings FAO-stofnunarinnar veröi
ekki rakin frekar, ætti mönnum
að vera oröið ljóst hvaöa skoðun
þessi maöur hefur á framtið
islenskrar nytjaskógræktar.
Benda má á, i þvi sambandi, aö
skýrsluhöfundur virðist vera af-
ar varfærinn i ályktunum sinum
og arösemisútreikningi. Hann
reiknar t.d. aöeins meö 4 rúmm
ársvexti á ha. þótt, eftir þvi sem
hannsegirsjálfur.hafi hannum
33 ára bil veriö 6,9 rúmm á
Hallormsstaö. Þá er þaö og
athugandiaöþegar Willan ætlar
2 rúmm sögunarvið af hverjum
ha. eru aðrir tveir nothæfir sem
hráefni til trjávöruiönaöar.
Hvað þýða þessar töl-
ur?
Svæöi þaö sem skýrsluhöf.
talar um og segir hæft til rækt-
unar nytjaskógar, milli Egils-
staða og Hallormsstaðar, er af
kunnugum taliö um 21 þús. ha.
Við þá tölumá bæta 6þús. hö. i
Fljótsdal, þvi viöurkennt er aö
skógræktarmöguleikarnir
veröa þvimeirisem ofar dregur
á Héraði. Veröa þaö þvi samtals
27 þús. ha. neðan 150 m hæðar-
linu sem til nytjaskógræktar
eru fallnir á Fljótsdalshéraöi að
mati hins erlenda sérfræöings.
Viö þessa 27 þús. ha. má aö
dómi Hákonar Bjarnasonar,
bæta öörum 32 þús. hö. i Arnes-
sýslu og Borgarfjarðardölum,
sem muni henta enn betur til
nytjaskógræktar en nokkurn
tima Hallormsstaöarsvæöiö.
Samtals yröu þaö þvi um 59 þús.
ha. á landinu öllu að dómi þess-
ara tveggja skógræktarmanna,
sem hæfir eru til þessarar rækt-
unar.
t viöauka við skýrslu Willans,
sendimanns FAO, er sagt að
meöalviöarnotkun tslendinga á
árunum 1965-69 hafi verið 54,4
þúsund teningsmetrar á ári og
með hans arðsemisútreikningi,
4 rúmm. á ári af hverjum hekt-
ara, mætti fá þetta viðarmagn
af 26þús hö. lands, en það þýöir
að á þeim 59 þús. hö . sem til
nytjaskógræktar erutaldir hæf-
ir, mætti framleiða rúmlega
tvisvar sinnum þaö viöarmagn
sem flutt var inn fyrir tiu árum
siöan.
Samkvæmt upplýsingum
Hagstofunnar fluttu islendingar
inn 1978 44.188,9 tonn af trjáviöi
ogkorki og svarar sú þyngd til
um 73 þús. rúmm. 169 þús. kr.
fýrir hvert mannsbarn I land-
inu. Við þennan trjávöruinn-
flutning má raunar bæta vörum
sem unnar eru úr úrgangstrjá-
við, svo sem pappir og pappirs-
vörum, en fyrir þann innflutn-
ing borguöu tslendingar eina
litla 53 milljarða á þvi herrans
ári 1978.
t framhaldi af þvi sem hér
hefur veriö sagt um arðsemisút-
reikning nytjaskógræktar, má
til gamans geta þess aö I
Hallormsstaöarskógi standa
nokkur barrtré sem gróöursett
voru 1905 er hafa náö 16 metra
hæö og meö um eins tenings-
metra viðarmagni. Meö núver-
andi veröiá óunnutimbri, um 70
þús. kr. pr. rúmm mundi eitt
slikt tré leggja sig á 35 þús kr.
miðað viö 50% nýtingu eins og
Willan gerir á sinum arösemis-
útreikningum og fyrr er getiö.
Hér er átt við þann hluta trjá-
stofnsins, sem fer til sögunnar.
Hinn helmingurinnfellur til sem
hráefni fyrir trjávöruiðnaö. (Jr
einu sliku tré mætti búa til
pappir i 2347 Morgunblöö 142gr.
aö þyngd.
Upphaf nytjaskógrækt-
ar á íslandi
Óvist er aö öllum sé um það
kunnugt aö fyrir niu árum, eða
vorið 1970 var hafin nytjaskóg-
rækt sem aukabúgrein i einni
sveit á Islandi, eftir svokallaðri
Fljótsdalsáætlun.
Fyrir atbeina skógræktar
rikisinsog Skógræktarfélags ís-
lands fékkst i fjárlögum fyrir
árið 1969 tekin inn f járveiting til
tilrauna með nytjaskógratíít i
löndum bænda i Fljótsdal, (i
fjárl. 1979 er upphæðin 4.5
millj.) Fjárveiting þessi var
byggö á áætlun skógræktar
rikisins um skipulega skógrækt
og búskap i einum hreppi eöa
byggöarlagi i Fljótsdalshéraöi,
t.d. í Fljótsdal. Fyrstu giröing-
unni var lokiö 1970 og þar hafin
gróöursetning lerkiplantna, en
sú viðartegund ber af um vöxt
og viögang á þessum slóöum svo
sem sjá má af skýrslu Sig.
Blöndal hér að framan. Alls
hafa nú verið girtir um 120 ha. á
fimm bæjum og er i áætlun girð-
ingar á fleirum. Giröingar þess-
ar eru frá 3 til 58 hö. á bæ og i
þær hafa verið settar nær 250
þús. plöntur og hafa elstu trén
nú náö um 3.5 m hæö, sum hver.
Skógræktarmenn sem fylgst
hafa meö giröingum þessum,
telja árangurinn frábæran, sist
verri en i Hallormsstaðarskógi.
Skógrækt þessi fer fram með
þeim hætti að Skógrækt rikisins,
með atbeina fjárveitingarinnar
frá Alþingi, sem fyrr er nefnd,
kostar girðingar og plöntun aö
fullu en fær fyrir, þegar þar aö
kemur, 10% af brúttóarði.
Bændur sjá hins vegar um allt
eðlilegt viðhald. Svo gæti virst i
fljótu bragöi aö fyrirkomulag
þetta væri væntanlegum skóg-
arvændum mjög i hag, þar sem
þeir hiröa 90% af væntanlegum
arði án nokkurs stofnframlags,
annars en þess aö leggja til land
undir skógræktina, þá ber aö
hafa i huga að auk þess að
skeröa land sitt til venjulegrar
búvöruframleiðslu, taka þeir á
sig skuldbindingar um viðhald
girðinganna. Þá ber einnig þess
aö gæta að þessir bændur geta
ekki vænst neinna afuröa fyrr
en eftir 10-15 ár og ekki fullra
fyrr en eftir 40-50 ár eöa jafnvel
lengur. Þeir alheimta ekki dag-
laun sin aö kvöldi og sumir
máske aldrei. Með það i huga
sem hér hefur verið sagt, er
sjálfsagt aö þessum mönnum sé
veitt aðstoð og þvi meiri, sem
þeir leggja meira fram af lönd-
um sinum, eins og ráð er fyrir
gert I Fljótsdalsáætluninni.
Þessber aðgeta hér að forráða-
menn Búnaðar samba nds
Austurlands styöja þessa áætl-
un af alhug, svo san bókanir
sanna.
Gull i lófa framtiðar
Svo sem fyrr sagði, gerir
landbúnaðarfrumvarpið ráö
fyrir þvi aö framleiðendum sem
draga úr framleiöslu sinni,
veröi greiddar veröbætur. Það
var einmitt þetta atriöi, sem
búnaöarmálastjóri taldi væn-
legast til aö draga úr offram-
leiöslunni. Þá má einnig enn
minna á þá skoðun landbúnaö-
arráðherra, sem áður var skýrt
frá, aö gera ætti sérstakar ráö-
stafanir til aö styrkja búsetu i
einstökum byggðum og land-
svæðum, og bera ætti þann
kostnað uppi af almannafé.
Væri nú ekki ráð, með þetta
hvort tveggja i huga, væntan-
legan vilja Alþingis og skoöun
ráöherra, að færa Fljótsdals-
áætluninaútá þannveg aösam-
ið yröi sérstaklega við þá
framleiðendur, sem umráö hafa
yfir þeim jörðum, sem einkum
eru taldar hæfar til nytjaskóg-
ræktar? Þannig samið viö þá,
aö ef þeir breyttu búskaparhátt-
um sinum alfariö, tækju upp
skógrækt i stað búfjárræktar,
yrði þeim, auk veröbótanna fyr-
ir bústofnsskerðinga, sem lögin
gerðu ráö fyrir, svo og niöjum
þeirra, svo lengi sem taliö er
meö þurfa, greiddar sérstakar
bætur fyrir landiö sem þeir
legöu til og umhirðu nýmerkur-
innar. Þessar viöaukabætur
ásamt verðbótunum fyrir bú-
stofnsskerðinguna ættu þá að
miöast við ársarö af meöalbúi.
Erfitt er, að ókönnuöu máli,
aö giska á hversu mikill út-
gjaldaauki þessir samningar
yrðu fyrir rikissjóð. t þeim út-
reikningi kæmu, aö sjálfsögöu
þær uppbætur til frádráttar sem
rikissjóöur hefði þurft aö borga,
ef viökomandi framleiöandi
heföi haldiö áfram búskap sin-
um i þvi horfi sem hann var. En
hver sem sú útgjaldaaukning
Framhald á bls 31
Tré i 10 ára gömlum lerkiskógi i landi Hafursár. Krókstafurinn sem hangir i trénu til hægri er rúmur metri á lengd. Beriö hann saman viö
siöasta árssprotann. (Ijósm. Sig Blöndal)
Þórarinn Þórarinsson
Ar:
1990
2000
Gróöur
setn-
ingar
(ha)
750
1000
Efni til
Meöal sögunar
ársvöxt- (stofnar)
ur (rúmm/ rúmm
ha/ár) árlega
4 3000
4 4000
Sagaö
efni
rúmm
árlega
1500
2000
Meöal
árleg
notkun á
Ibúa tbúar
rúmm ans
6000
0,25
0,25
8000