Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.03.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. mars 1979.' 5 VESTFIRÐIR: Lionsmenn safna fyrir vangefna Hinn 14. mars 1979 afhenti fyrrverandi svæðisstjóri Lionshreyfingarinnar á Vestf jörðum, Ágúst H. Péturs- son/ oddviti á Patreksfirði/ formanni Styrktarfélags vangefinna á Vestfjörðum, séra Gunnari Björnssyni í Bolungarvík, kr. 3.764.721,00 og er þetta fé gjöf til Styrktarfélagsins frá Lionsklúbbunum sjö í héraðinu. Nýr forstöðumaður Þróunarstofnunar Guðrún byrjar um mánaðamótin 1 haust fór fram fjársöfnun Lions á Vestfjöröum samkvæmt ákvöröun svæöisfundar á Núpi 1977. Söfnuöust kr. 3.764.721,00. Klúbbarnir sjö, er stóöu aö verk- inu, eru þessir: Lionsklúbbur Isa- fjaröar, Bfldudals, Bolungarvik- ur, Súgandafjaröar, önundar- fjaröar, Þingeyrar og Patreks- fjaröar. Séra Gunnar Björnsson I Bolungarvik þakkaöi Ágústi H. Péturssjmi á Patreksfiröi for- göngu hans I málinu, prýöilegan árangur og rausnarlegt tillag, svo og öllum þeim, er lögöu fé af mörkum. Styrktarfélag vangefinna á Vestfjöröum hefur sótt um bygg- ingarlóö á Isafiröi, en ekki fengiö Myndin er af póstkorti sem Lions- menn afhentu. Myndina teiknaöi Ingibjörg Árnadóttir, 12 ára vist- maöur á Lyngási i Reykjavik. úthlutun enn. Nú er á döfinni löggjöf um málefni vangefinna og mun hún marka stefnuna i uppbyggingu þessara mála á Vestfjöröum. Kás — A fundi borgarráös I gær var endanlega gengiö frá ráön- ingarsamningi nýs forstööu- manns Þróuna rs tofnunar Reykjavikurborgar. Hafa tekist samningar viö Guörúnu Jónsdótt- ur arkitekt og mun hún hefja störf um næstu mánaöamót, mars- april. Eins og komiö hefur fram i blaöinu áöur.þá var Guörún ein af tiu umsækjendum um starfiö. Undanfarnar vikur hafa átt sér staö viöræöur milli hennar og borgarstjóra, aö ákvöröun borgarráös.en hún er eignaraöili aö teiknistofu sem haft hefur meö höndum skipulagsvinnu fyrir Reykjavikurborg og þurfti aö koma þeim málum á hreint áöur en hún yröi ráöinn til starfans. Guörún Jónsdóttir, nýr forstööu- maöur Þróunarstofnunar. (Timamynd: Tryggvi) Barna- leikrit á barnaári — Leikfélag Skagfirðinga sýnir Kardimommubæinn AS — Mælifeili 21/3 — Leikfélag Skagfiröinga sýnir nú hinn kunna sjónleik Thorbjörns Egner „Fólk og ræningjar i Kardemommubæ” viö mikla aösókn og hrifningu, aö sjálfsögöu einkum ungra leikhússgesta. Leikstjóri er Sólhildur Linge, norskur tónlistarkennari sem hefur vetursetu f Varmahliö og er hún útlærö I leikhúsfræöum, norrænu o.fl. frá óslóarháskóla. Hefur frú Sólhildur auösæilega náö mjög góöum tökum á viöfangsefninu og má bæöi þakka þaö lærdómi hennar og þjálfun og svo því aö hún er Norömaöur og leikritiö norskt. Enda þótt Kardemommubær- inn sé barnaleikrit er þaö siöur en svo einfalt eöa auövelt i uppsetn- ingu. Sviösmynd er flókin og breytileg og leikendur margir, bæöi fullorönir og börn. Stjórnast leikurinn a.n.l. af pianóundirleik og nýtur þar hins færa tónlistar- kennara, Einars Schwaigers, eiginmanns Sólhildar leikstjóra. Leikstjóri er Eggert Ólafsson og annaöist hann meö fleirum hina vandasömu smiöi leiktjald- anna eftir forsögn leikstjórans. Hina mörgu leikendur er ekki unnt aö telja aö sinni, en aöeins getiö titilhlutverkanna, sem Knútur Ólafsson og Guötún Odds- dóttir fara meö en Indriöur Ind- riöadóttir leikur Soffiu. Allt er þaö ágætlega af hendi leyst og hljóta þau óspart lof i lófa eins og aörir á hinu skemmtilega og breytilega sviöi en mesta athygli vekja eins og efni standa til — hinir alþekktu ræningjar f frá- bærum leik Kristjáns Sigurpáls- sonar, Pálma Jónssonar og Sig- fúsar Péturssonar. Leikfélag Skagfiröinga á þakk- ir skildar fyrir aö ráöast I þetta leikrit I tilefni'Barnaárs og allir þeir sem aö vinna, ómælt hrós fyrir hina prýöilegu frammi- stööu. Meðalnyt kúa jókst um 25% á 30 árum HEI — Ariö 1948 var meöalnyt fullmjólkandi kúa 3085 kg meö 3,7,5%feitri mjólk. Á s.l. ári var meðalnytin 3867 kgog fitan 4,14%. Mikil aukning hefur oröiö á starfsemi nautgriparæktarfélag- annaá s.l. lOárum. Ariöl969 voru um 15 þús. kýr á skýrslum, en á s.l. árium 23þús., mun þvi rúmur helmingur kúa vera á skýrshim nautgriparæktarfélaganna. Sparivelta Jofngreiðslulónakerfi Samvinnubankinn kynnir nýja þjónustu, SPARIVELTU, sem byggist á mislöngum en kerfisbundnum sparnaði tengdum margvíslegum lána- möguleikum. Hið nýja spariveltukerfi er í 2 flokkum A ogB, sem bjóða upp á 111 mismunandi lántökuleiðir, með lánstíma allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Auk þess er þátttak- endum heimilt að vera með fleiri en einn reikning í Spariveltu-B 111 sparnaðar-og lántökuleiðir Lengri sparnaður leiðir til hagstæðara lánshlutfalls og lengri lánstíma. Ekki þarf að ákveða tímalengd sparnaðar umfram 3 mánuði í A-flokki og 12 mánuði í B-flokki. Allir þátttakendur eiga Kost á láni með hagstæðum vaxta- og greiðslukjörum. Þátttaka í SPARI- VELTUNNI auðveldar þér að láta drauminn rætast. Markviss sparnaður = öruggt lán LÁNAMÖGULEIKAR MEÐ HÁMARKSSPARNAÐI SPARIVELTA-A Sparnaðarflokkar: 25, 50 og 75 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok tímabils Láns- hiutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. timi 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir 75.000 75.000 75.000 75.000 225.000 300.000 375.000 450.000 100% 100% 100% 100% 225.000 300.000 375.000 450.000 454.875 608.875 764.062 920.437 78.108 78.897 79.692 80.492 3 mánuðir 4 mánuðir 5 mánuðir 6 mánuðir SPARIVELTA-B Sparnaðarflokkar: 15, 25 og 35 þús.kr. á mánuði. Sparnaðar- tímabil Mánaðarlegur sparnaður Sparnaður í lok timabils Láns- hlutfall Lán frá Sam- vinnubanka Ráðstöfunarfé með vöxtum Mánaðarleg endurgr. Endurgr. tími 12 mánuðir 18 mánuðir 24 mánuðir 30 mánuðir 36 mánuðir 35.000 35.000 35.000 35.000 35.000 420.000 630.000 840.000 1.050.000 1.260.000 125% 150% 200% 200% 200% 525.000 945.000 1.680.000 2.100.000 2.520.000 982.975 1.664.420 2.677.662 3.411.474 4.165.234 49.819 45.964 55.416 64.777 73.516 12 mánuðir 27 mánuðir 48 mánuðir 54 mánuðir 60 mánuðir Gert er ráð fyrir 19.0% innlánsvöxtum og 24.69% útlánsvöxtum svo og lántökugjaldi. Vaxtakjöreru háö ákvörðun Seðlabankans. Upplýsingabæklingur er fyrir hendi í öllum afgreiðslum bankans. SaniYinnubankinn REYKJAVÍK, AKRANESI, GRUNDARFIRÐI, KRÓKSFJAROARNESI, PATREKSFIRÐI.SAUÐARKRÓKI, HÚSAVlK, KÓPASKERI, VOPNAFIROI. EGILSSTÖOUM. STÖÐVARFIROI, VlK f MÝRDAL. KEFLAVlK, HAFNARFIRÐI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.