Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 27. mars 1979 í spegli tímans A-ha-a, hvað mig syfjar! Munnurinn opnast upp værðarlega, — sem á gátt og andvarpað er sagt geispað og gapað Litla daman á þessari mynd heitii- Lynne Warburton og hún er södd og sæl og vill fara að sofa. um allan heim. Sér- fræðingar segja að geispi stafi af ein- hverju af þessu þrennu: súrefnis- skorti, svefnþörf eöa leiöindum. Hér sjáum við nokkur sýnishorn af geispa-myndum og svo er bara að imynda sér hver sé ástæðan fyrir geispanum i hverju tilviki. Roy Jenkins, breski þingmaðurinn, virðist vera mjög þreytt- ur og leiður á þingfundi, en vonandi hressist hann við þennan myndarlega geispa. > e. . llQ I Wstœ 1 Wvj : llf§fe •••* Ki A Við sjáum hér litla telpu á úti- skemmtun, og greinilcga hefur hún ekki áhuga á ræðunni, sem verið cr að flytja. En það getur líka verið leiðigjarnt aö hlusta á skriftamál syndaranna langtímum saman og blessaöur presturinn hefur sjálfsagt heyrt þetta allt saman oft og mörgum sinnum, þvi að vandamálin endurtaka sig, en hann hefur ekki varað sig á ljósmyndaranum, sem stalst til að taka þessa mynd. — Hugsaöu þér elskanmin, ég veg nákvæmlega þaðsama og Muhammad Ali. krossgáta dagsins meö morgunkaffinu — Hvorki konan min né einkaritari skilja mig. 2981. Krossgáta Lárétt 1) Kröftum. 6) Urðu sátt. 10) Mynt. 11) Tvihljóði 12) Þátttakan. 15) Veiki. Lóðrétt 2) Fum 3) Konu 4) Arnar 5) Borðaður 7) Sturluð 8) Svik. 9) Upphrópun 13) Vond. 14) Tignuð Ráðning á gátu No. 2980 Lárétt 1) Kalla 6) Drengur 10) Dá. 11) Næ 1 Umtalaö 15) Hláka Lóörétt 2) Ave 3) Lag 4) Oddur. 5) Bræði. 7) Rái 8) Nia 9) Una. 13) Tál. 14) Lak.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.