Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 16
16
ÞriOjudagur 27. mars 1979
ÞRENNA
Ritchie
sökkti Leeds
— Tottenham skoraði þrjú mörk á
10 mln. og vann Aston Villa
— Dalglish skoraði sitt 50. mark
fyrir Liverpool
Þau Urslit á laugardaginn, sem
hvaö mest komu á óvart voru tvi-
mælalaust úrsiitin i leik
Manchester United og Leeds á
Old Trafford i Manchester. Leeds
haföi ekki tapað leik i lengri tima,
en ungur piitur aö nafni Andy Rit-
chie sá algerlega um Leeds á
laugardag.
Ritchie skoraöi strax á 6.
minútu ogbætti siöan ööru marki
við á 20. mínútu. A 28. minútu
bætti Micky Thomas þriðja
markinu viö meö guilfailegu skoti
af um 20 m færi. Þannig var
staðan i hálfleik. Ray Hankin gaf
áhangendum Leeds smávon er
hann skoraði snemma I seinni
hálfleiknum, en Andy Ritchie
hafði ekki sagt sitt sföasta orö þvi
hann fullkomnaöi þrennu sina á
86. minútu og tryggöi United um
leið ákaflega „móralskan” sigur.
United á aö leika við Liverpool i
unda núrslitum bikarsins um
næstu helgi og gefa þessi úrslit
góö fyrirheit.
Aö leik United og Leeds frátöld-
um var sigur Tottenham yfir
1. DEILD
Arsenal — Manchester City .. .1:1
Aston Villa —Tottenham...2:3
Bolton —Southampton .....2:0
Chelsea — Wolves.........1:2
Derby —Everton...........0:0
Liverpool — Ipswich......2:0
ManchesterUnited—Leeds U 4:1
Middlesbrough —
Birmingham...............2:1
Norwich — BristolC.......3:0
Nottingham F. — Coventry ...3:0
WBA-QPR..................2:1
2. DEILD
Blackburn—Preston..........0:1
BristolR — Oldham .........0:0
Burnley — Charlton ........2:1
Cambridge — Brighton.......0:0
Cardiff — Stoke ...........1:3
Luton — CrystalPalace......0:1
Millwall — Notts County...0:1
Sheff. Utd. — Leicester.frest.
Sunderland —Orient ........1:0
West Ham — Newcastle ......5:0
Wrexham — Fulham ..........1:1
3. DEILD
Blackpool — Watford........1:1
Chesterfield —Carlisle.....2:3
Colchester —Brentford......1:1
Exeter — Sheffield Wedd ...2:2
Gillingham — Mansfield.....0:0
Hull — Rotherham ..........1:0
Lincoln —Swansea...........2:1
Peterbrough — Ply mouth....2:1
Shrewsbury — Oxford........0:0
Southend — Bury............0:0
Swin don — Transmere.......4:1
Wallsall —Chester..........2:1
4. DEILD
Andershot—Newport.......2:3
Barnsley — Crewe........3:1
Bournemouth — Scunthorpe ..0:0
Grimsby — Wugan ........3:1
Hereford —Bradford......3:1
Huddersfield—Darlington ...2:2
Northampton—Torquay.....1:2
Portsmouth —York........1:1
PortVale —Wimbledon.....1:0
Rochdale — Reading .....1:0
Aston Villa einna óvæntastur.
Það stefndi þó i allt annaö en sig-
ur Tottenham i hálfleik þvi aö
mörk frá John Gidman (vita-
spyrna) og Andy Gray á loka-
minútu fyrri hálfleiks gáfu Aston
Villa 2:0 forystu.
Stórgóður kafli Tottenham um
miöjan seinni hálfleikinn geröi
siöanútum leikinn. Fyrstskoraöi
Glenn Hoddle beint úr auka-
spyrnu meö sannkölluöum
þrumufleyg. Rétt á eftir jafnaöi
Chris Jones metin og þremur
minútum siöar skoraöi Hoddle
aftúr meö þvi að lyfta knettinum
laglega yfir Jimmy Rimmer i
markinu og I fjarhornið. Villa
sótti ákaftþaö sem eftir lifði leik-
timans en Tottenham gaf sig
hvergi.
Chelsea sekkur dýpra
Þvi virðist litil takmörk sett
hve langt niöureitt liö getur kom-
ist. Fyrir skömmu tapaöi Chelsea
1:3 fyrir QPR á sinum eigin
heimavelli og um helgina töpuöu
þeir fyrir Olfunum á Stamford
Bridge 1:2 eftir að hafa náö for-
ystu.
Bæöi liöin léku afar varfærnis-
lega og tóku ekki snefil af áhættu.
Uppskeran varð lika eftir þvi og i
öllum fyrri hálfleiknum var vart
um markskot að ræöa.
Tommy Langley tók þvi af
skariö á 48. minútu og skaut — og
uppskar mark. Þetta virtist gefá
Ulfunum góða hugmynd þvi þeir
tóku lika upp á þvi að skjóta á
markiö og uppskáru meira aö
segja tvö mörk. John Richards
jafnaöi á 55. minútu og Billy
Rafferty skoraöi sigurmarkiö á
59. minútu. Þegar á leiö leikinn
urðu yfirburöir Olfanna æ meiri
og eldci heföi veriö ósanngjarnt
sösigur þeirra heföi veriö stærri.
50. mark Dalglish
Kenny Dalglisher engum likur.
A laugardag skoraöi hann sitt 50.
mark fyrir Liverpool I 101. leik
sinum fyrir félagið og það er
óhætt aö segja aö hann hafi reynst
félaginu betri en enginn þessi tvö
ár sem hann hefur verið hjá
Liverpool. Dalglishskoraði fyrsta
mark sitt fyrir Liverpool gegn
Middlesbrough á Ayrsome Park i
ágúst 1977 og siðan hefur ferill
hans verið ein allsherjar sigur-
ganga.
Mark var dæmt af honum
snemma leiks, en hann bætti það
upp á 43. minútu er hann sneri á
vörn Ipswich og skoraöi laglega.
Yfirburöir Liverpool voru miklir
oglpswich lá langtimum saman i
vörn. Þaö var svo ekki fyrr en á
85. min. aö Liverpool skoraöi aft-
ur. Þá var aö verki fyrrum Ips-
wich leikmaðurinn David John-
sonen Dalglish átli allan heiður-
inn af markinu.
Liverpool stendur nú mjög vel
að vigi I deildakeppninni og hrak-
andi form WBA styrkir þá trú al-
mennings aö Liverpool vinni 1.
deildin a enn einu sinni — i 3. sinn
á s.l. fjórum árum. Leiki Liver-
pool jafnvel og aö undanförnu er
stigamet Leeds frá þvi 1969 — 67
stig — I stórhættu.
Dýrlingar svekktir
Þaö mátti auöveldlega greina
vonbrigöi leikmanna Southamp-
toná andlitum þeirra. Ofur skilj-
anlegt þar sem liöiö tapaöi úr-
slitaleik deildabikarsins á
Wembley fyrir viku og voru siðan
slegnir út úr 6. umferð bikarsins I
s.l. viku af Arsenal.
Leikmenn liðsins höföu tak-
markaöan áhuga á leiknum viö
Bolton, en engu aö sföur heföu
bæði Phil Boyer og Charlie
George átt aö geta skoraö i fyrri
hálfleiknum. Þaö voru siöan tvö
möric meö stuttu millibili i seinni
hálfleiknum frá Alan Gowling,
sem gerðu út um leikinn og með
sigri sinum bætti Bolton stööu
sina mikið. QPR, Chelsea og
Birmingham virðast dæmd niöur
þó svo aö QPR berjist allt hvaö af
tekur.
Albion heppnir
West Bromwich átti i mesta
basli meö botnlið QPR á The
Hawthorns á laugardaginn. Von-
brigði mátti einnig greina hjá
leikmönnum Albion en þeir voru
slegnir út úr 8-liða úrslitum
UEFA bikarsins i vikunni af Red
Star frá Belgrad. QPR haföi l
fullu tré við Albion framan af og
það var ekki fyrr en Gerry Fran-
cis uröu á hrottaleg mistök aö
Albion skoraöi. Francis var meö
knöttinn viö eigin vitateig og
hugðist gefa þvert yfir völlinn til
samherja. Sendingin tókstþó ekki
betur en svo að boltinn fór rak-
leiöis fyrir fætur Alistair Brown,
sem þakkaöi pent fyrir sig og
skoraöi af miklu öryggi.
Laurie Cunningham bætti öðru
marki WBA viö á 52. min. meö
gullfallegu marki af um 25 m.
færi.Stuttusiöar bætti Francis að
nokkru fyrir mistök sin er hann
gaf snilldarsendingu á Paul
McGhee, sem skoraöi auöveld-
lega. Eftir markiö var hreinlega
um einstefnu aö marki Albion aö
ræöa og slapp mark þeirra oft á
ótrúlegan hátt. T.d sýndi Tony
Goodon heimsklassamarkvörslu
er hann varöi frá Martyn Busby.
Albion slapp með skrekkinn en
liöiö veröur aö leika miklu betur
ef þeir ætla aö ná Liverpool.
Öruggt hjá Forest
Nottingham Forest á ennþá
þokkalega möguleika á að endur-
heimta Englandsmeistaratitil
sinn og leiki þeir jafnvel I næstu
leikjum og gegn Coventry á
laugardag mega Liverpool og
WBA fara aö vara sig.
Þaö voru Wembley-hetjurnar
Tony Woodcock og Gary Birtles
sem lögöu grunninn aö sigrinum.
Woodcockskoraöi á 25. mlnútu og
Gary Britles bætti ööru viö á 65.
min. Coventry baröist þó vel en
komst Utt áleiöis gegn sterkri
vörn Forest. Undir lok leiksins
innsiglaöi svo David Needham
sigur Forest meö góöu skalla-
marki.
Aðrir leikir
Arsenal lenti I basli með Man-
chester City á Highbury og
greinilegt var aö leikmenn liösins
hafa allan hugann viö undanúr-
slitaleikinn I bikarnum viö Wol-
vesum næstu helgi. Þaö var Mick
Channon sem náöi forystunni
fyrir City i fyrri hálfleik en Alan
Sunderland jafnaöi um miöjan
þann siöari. Derby var mun betri
aðilinn á Baseball Ground, en
Mark Ray Hankin gegn Man-
chester United dugöi skammt
fyrir Leeds á Old Trafford.
tókst ekki aö koma boltanum
framhjá George Wood i marki
Everton. Everton lék án Bob
Latchford og þaö hafði greinilega
sin áhrif þvi sóknin var algerlega
bitlaus allan leikinn. Derby
komst næst þvi aö skora þegar
Roy Greenwood, sem var keyptur
frá Sunderland fyrir mánuði á
70.000 pund, skallaði i stöng.
Middlesbrough vann Birming-
ham með mörkum Billy Ashcroft
og Micky Burns og Boro er nú
sem óðast aö koma sér af hættu-
svæðinu. Norwich brá útaf van-
anum og vann örugglega á
laugardaginn. Mótherjinn var
lika afspyrnuslakt liö Bristol
City, sem hefur ekki unnið leik i
fleiri vikur. Þaö voruþeir Jimmy
Neighbour, Kevin Reeves og
Jonessem skoruðumörk Norwich
i fyrri hálfleik.
Stórsigur Hammers
1 2. deildinni kom stórsigur
West Ham á Newcastle langmest
á óvart. West Ham haföi 4:0 yfir i
hálfleik og þaö voru bakveröir
liösins þeir John McDowell og
Frank Lampard sem stálu sen-
unni frá Cross og Robson i fram-
linunni. McDowell skoraöi tvö og
Lampard eitt. Alan Devonshire
bætti fjóröa markinu við fyrir hlé
og gamli ,,pop” Robson bætti
siðan fimmtamarkinu viö i seinni
hálfleik.
Stoke vann iá-uggan sigur á
Cardiff meö mörkum Paul Rand-
all, Brendan O'Caliaghan og
Garth Crooks og Stoke er nú i 2.
sæti. Paul Nicolas skoraöi sigur-
mark Crystal Palace gegn Luton
á Kenilworth Road.
1. DEILD
Liverpool ... 30 21 6 3 63: : 11 48
Everton..... 32 15 13 4 43: ;27 43
WBA 27 17 6 4 55 : 26 40
Arsenal 31 15 9 7 48 : 28 39
Leeds U ,31 14 10 7 55 : 39 38
Nottm. For.. 27 12 13 2 34: 18 37
Manch.Utd. . 30 13 7 10 47: :48 33
Coventry.... .33 11 11 12 41: : 55 33
Norwich .... 32 7 18 7 44: : 45 32
Tottenham .. ,30 11 10 9 34: 45 32
Aston Vilia .. 28 10 11 7 37: ; 27 31
Ipswich 31 12 6 13 39 :38 30
Southampt .. 29 10 9 10 34: 34 29
BristolC .... 33 10 9 14 36: : 42 29
Manch.C ... 29 8 11 10 41: :37 27
Middlesbr... 31 10 7 14 44: 42 27
Derby 31 9 7 15 33: : 51 25
Bolton 29 8 7 14 36: :52 23
Wolves 30 9 4 17 28: 52 22
QPR 32 5 10 17 31: :51 20
Cheisea 31 4 7 20 31: ; 64 15
Birmingham 30 4 5 21 26: :47 13
2. DEILD
Brighton ... . 34 19 7 8 57: : 30 45
StokeC .... .32 15 13 4 46 : 26 43
Crystal P .. .31 13 15 3 39; : 20 41
Sunderland .32 15 10 7 52: : 37 40
WestHam.. .30 15 8 7 60 :29 38
Notts Co ... .30 12 11 7 42: :45 35
Burnley . ... .30 12 9 9 44 :44 33
Fulham . ... .30 11 10 9 38 : 33 32
Orient .33 13 6 14 43 :40 32
Charlton ... .32 11 9 12 53 : 53 31
Preston .... .31 9 13 9 44; :45 31
Cambridge. .32 9 13 10 37 :41 31
Bristol R .. . .30 10 9 11 40: :47 29
Luton .31 11 6 14 48: 42 28
Leicester .. .30 8 12 10 32: 34 28
NewcasUe . .29 11 5 13 32: 41 27
Wrexham .. . 27 9 8 10 32: :27 26
Oidham ... . .30 7 10 13 33: 51 24
Cardiff .29 9 6 14 36: :57 24
Sheff.Utd .. .30 6 10 14 33: 49 22
Miilwall.. .. . 28 6 5 17 26: :44 17
Blackburn . . 28 3 9 16 27: 55 15