Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 14
ingar lögðu Val Vel heppnað mót fatlaðra tR-ingar komu stórkostlega á óvart t gærkvöldi er þeir unnu Valsmenn afar sannfærandi 23:18 f 1. deild lslandsmótsins i hand- knattleik. ÍR-ingar tóku leikinn strax i sinar hendur og Vals- mönnum voru engin griö gefin i sókninni. t hálfleik var staöan 13:7 1R i vil. IR-ingar hafa aöur komiö Vals- mönnum i opna skjöldu. Ariö 1971 þegar þeir böröust haröri baráttu á botninum viö Vikingana mættu þeir Val og unnu þá 24:15 eftir aö staöan i hálfleik haföi veriö sú sama og i gaerkvöldi. Fyrir leik- inn fyrir 8 árum höföu Valsmenn eins stigs forskot á FH i barátt- unni um Islandsmeistaratitilinn. ÍR-ingar geröu Val þó greiöa á móti iþaöskiptiö erþeir hirtu stig af FH þannig aö aukaleikur varö aö fara fram um titilinn. FH vann þann leik örugglega og nú er spurningin hvort IR-ingar hafa eyöilagt meistaravonir Vals I ár. Þaö mátti greina þaö strax i upphafi aö geysilegur baráttu- hugur var 1 IR-ingunum. Þeir voru mjög ákveönir 1 vörninni og Valsmenn komustlitt áfram gegn þeim. Aö baki vörninni varöi Jens Einarsson eins og berserkur og áttiekki svo litinn þátt i sigrinum. A 14. mi'nútu var staöan 5:4 fyrir IR en þá tóku þeir kipp og á þremur minútum bættu þeir viö þremur mörkum og komust i 8:4. Valsmenn litu hver á annan spurnaraugum. Hvaö var eigin- lega aö gerast? Steindór minnkaöi muninn i 8:5 en þá komu aftur þrjú mörk frá IR og staöan varö 11:5.1 hálfleik leiddu IR-ingar 13:7. Hafi Valsmenngertsér vonir um aö rétta hlut sinn i seinni hálf- leiknum uröu þær aö engu, þvf á fyrstu þremur min. siöari hálf- leiksins skoruöu IR-ingar 3 mörk án svars og staöan breyttist i 16:9 og nú fóru aö renna tvær grfmur á stuöningsmenn Vals. IR haföi tök á aö auka muninn f 10 mörk en Öli Erna óstöðvandl Valsstúlkurnar geta fyrst og fremst þakkaö einstakiingsfram- taki Ernu Lúövfksdóttur aö þær unnu FH f gærkvöidi f 1. deild kvenna I Höllinni. Lokatölur uröu Bolton vann Arsenal Bolton vann Arsenal óvænt 4:2 I ensku 1. deildinni f gærkvöldi. Alan Gowling og Frank Wothing- ton, tvö hvor, skoruöu mörk Bolt- on, en Mark Heeley og David Price skoruöu fyrir Arsenal. Staöan ihálfleik var 3:1. Þá vann WBA Derby naumlega 2:1 á heimavelli sinum. 18:15 fyrir Val eftir aö staöan I hálfleik haföi veriö jöfn 7:7. Það benti fátt til Valssigurs, i gærkvöldi þvi FH komst i 5:0 Þeim tókst þó ekki aö spila úr þessu og Valur haföi jafnaö fyrir hlé. I seinni hálfleiknum var mikill barningur og jafnt upp i 14:14 en Valur tók af skariö i lokin og tryggöi sér öruggan sigur — 18:15. Hjá Val var Erna mjög gófr og þá átti Oddný góðan leik. Þær systur Sigrún og Björg voru i daufara lagi þó Sigrún skoraði falleg mörk. Katrin var langbest i FH, en Kristjána, Hildur og Svanhvit áttu þokkalegan leik. Mörk Vals: Erna 7/3, Oddný 4 Harpa 4 og Sigrún 3. Mörk FH: Katrin 7/4 Kristjana 3, Svanhvit 3 og Hildur 2. Kona leiksins: Erna Lúöviks- dóttir, Val. Ben. varöi vfti Bjarna Hákonar- sonar og viö þaö virtist sem Vals- menn fengju smávonarneista. Þeirtóku góöansprett ogskoruöu næstu fimm mörk og munurinn minnkaöi í 4 mörk — 16:12. A þessum tima var sem IR-liöiö væri aö brotna, en annaö kom i ljós litlu siöar. Tvö falleg mörk frá Hafliöa og Bjarna Bessasyni komu IR aö nýju sex mörk yfir og 14 min. voru til leiksloka. Lokakaflann var mikill darraðardans f Höll- inni. Hraöaupphlaup IR-inga * mistókust hvaö eftir annaö og Valsmennsendu boltann mörgum sinnum i hendur andstæöingsins eöa þá aö IR-ingar komust inn i sendingu. Valur minnkaöi mun- inn i 19:15 en 1R svaraöi meö tveimur mörkum ogsigurinn var i höfn löngu áður en flautað var til leiksloka. Þetta var langbesti leikur IR I allan vetur. Leikmenn náöu mjög vel saman og vörnin var sannkölluö „mulningsvél” allan timann. Ef einhver jum á aö hrósa öörum fremur eru þaö þeir Jens I markinu, Bjarni Bessason og Guöjón Marteinsson. I raun- inni er rangt aö tina einn og einn útúr — þetta var sigur sterkrar liösheildar. Hjá Val var meöalmennskan allsráöandi. Leikmenn voru staö- ir og sóknarleikurinn ákaflega fjörefnalaus. Óli Ben varöi vel i s.h. en þó í heildina ekkert I likingu viö Jens, sem tók 20 skot. Meö svipuöum leik þarf ekki aö spyrja aö þvi aö Vikingur vinnur Val auöveldlega I sföari leiknum innan skamms. Mörk ÍR: Bjarni Bessa 8, Guöjón 6, Brynjólfur 4, Hafliöi 2, Bjami Hák. 1, Sig Sv. 1/1 og Guö- mundur 1. Mörk Vals: Jón K. 6/3, Jón P 4/1, Bjarni 3, Þorbj. G 2, Steindór og Þorbjörn J 1 hvor. Maöur leiksins: Jens Einarsson 1R Fatlaðir héldu mikiö mót á Akureyri um helgina og var þátt- taka mjög góö svo og allur árangur. Keppt var I boccia, lyft- ingum, bogfimi og borðtennis. Úrslit uröu sem hér segir: Boccia 1. Stefán Arnason, Ak. 2. Þorfinnur Gunnlaugsson, R. 3. Sævar Guöjónsson, R. Sveitakeppni i boccia A-sveit Reykjavikur A-sveit Akureyrar B-sveit Akureyrar Lyftingar 1 52 kg flokki sigraöi Björn Björnsson, Akureyri, lyfö 72,5kg, sem er nýtt Islandsmet. 1 56 kg flokki sigraöi Jónatan Jónatans- son, Vestmannaeyjum, meö 72,5 kg. I 67,5 kg flokki sigraöi Jónas Óskarsson, Reykjavfk, meö85 kg, en Viöar Jóhannsson frá Siglu- firöi veitti honum haröa keppni og lyfti 82„5 kg. Sigmar Mariusson, Reykjavik setti nýttglæsilegt tslandsmeti 75 kg flokki er hann lyfti 112,5 kg. I 82,5 kg flokki sigraöi Glsli Bryn- Hugi Haröarson frá Selfossi er heldur betur iöinn viö kolann i sundinu þessa dagana og á ts- landsmótinu innanhúss um helg- ina bætti hann met sitt I 200 m baksundi enn einu sinni og synti nú á 2:17,1 min. Arangur á mótinu olli nokkrum vonbrigöum i heild- ina og var t.d. mun slakari en á siöasta tslandsmóti fyrir ári sfö- an. Skemmtilegustu keppnisgrein- arnar voru 100 og 200 m flugsund þar sem þeir Bjarni Björnsson Ægi og Ingi Þór Jónsson (Leós sonar knattspyrnukappa) háðu æöisgengna baráttu. Bjarni hafði betur i báöum tilvikum en munurinn gat ekki orðið minni. 1 100 m flugsundinu vann hann á 1:03,3en Ingi synti á 1:03,4 min. I 200 m flugsundinu vann Bjarni aðeins á sjónarmun en báðir fengu timann 2:19,7 min. Ólafur Einarsson einn allra efnilegasti sundmaðurinn i Ægi setti nýtt Islandsmet sveina I 200 m flugsundinu og synti á 3:01,8 min. Úrslit i öðrum greinum urðu þessi: Konur 100 m bring:Elin Unnarsd. Æ 200 m bring:Elin Unnarsd. Æ 100 m bak: Þóranna Héöinsd. Æ 200 m bak Þóranna Héöinsd. Æ lOOm flug: Margrét Sigurðard. IBK 200 m flug: Anna Gunnarsd. Æ lOOm skriö: Margr. Siguröard. IBK 400m skrið: Þóranna Héöinsd. Æ 800 m skrið:Ólöf Sigurðard. Self. 400 m fjórs:Ólöf Siguröard.Self 4X100 m fjórsund :Sveit Ægis. 4X100m skriðsund:Sveit Ægis Karlar lOOm bring:Ingólfur Gissurars. IA 200 m bring:Ingólfur Gissurars. IA 100 m bak: Hugi Harðarson, Selfoss. 200 m bak:Hugi Harðason, Selfoss 100 m flug: Bjarni Björnsson, Ægi 200 m flug: Bjarni Björnsson, Ægi 100 m skrið:Bjarni Björnsson, Ægi 400m skrið:Bjarni Björnsson, Ægi 1500 m skriö:Bjarni Björnsson Ægi 400 m fjórs:Hugi Harðarson self. 4X100 m fjórs: Piltasveit Selfoss 4X100 m skrið:Sveit Ægis. Mjög vel heppnað mót á Akranesi Um helgina héldu Akurnesing- ar svonefnt Ljómamót I badmin- ton. Voru allir bestu badminton- menn landsins á meöal þátttak- enda ogvar keppnin viöast hvar mjög jöfn og spennandi. Þeir félagar Hörður Ragnars- son sem hefur stundaö nám i Danmörku s.l. tvö ár. og Jó- hannes Guöjónsson léku saman i tviliðaleiknum aö nýju, en þaö var ekki svipurhjá sjón aö sjá þá nú miðaö viö þegar þeir voru upp á sitt besta.. Kristin Magnúsdóttir vann Lovisu Siguröardóttur I úrslitum einliöaleiks kvennameö 11:8,6:11 og 11:2.1 einliöaleiknum hjá körl- unum haföi Jóhann Kjartansson mikla yfirburöi og vann Sigfús Ægi Arnason 1 úrslitunum 15:6 og 15:11. I tvíliöaleik kvenna sigruöu þær Lovísa Siguröardóttir og Hanna Lára Pálsdóttir þær Kristlnu Magnúsdóttir og nöfnu hennar Kristjánsdótturl5:2, 2:15og 18:14 i hörkuleik. Jóhann Kjartansson og Sigurður Haraldsson unnu þá Sigfús Ægi ogSigurö Kolbeinsson 15:10 og 15:10 i tilþrifalitlum út- slitaleik. I tvenndarleiknum unnu þau Broddi Kristjánsson og Kristín Magnúsdóttir þau Sigfús Ægi og Vildísi Kristjánsdóttur 15:6, 10:15 og 15:10. geirsson, Reykjavik, meö 85 kg. I 90 kg flokki vann Guömundur Gislason, Akureyri meö 90 kg og i 100 kg flokki sigraöi Stefán Brynjólfsson, Reykjavik, meö 90 kg. Borðtennis 1 einliöaleik karla sigraöi Sævar Guöjónsson, Reykjavik, annar varö Björn Björnsson, Akureyri, og þriöji varö Tryggvi Finnbjörnsson Akureyri. I einliðaleik kvenna sigraöi Guöný Guöjónsdóttir, Reykjavik, önnur varö Elsa Stefánsdóttir R. og þriöja varö Guöbjörg Eiriks- dóttir R. Einnig var keppt i tví- liða/tvenndarleik og þar sigruöu þau Guöbjörg og Sævar. 1 ööru sæti uröu Guöný og Elsa og i þriöja sæti uröu Hafdis og Finn- bogi. Bogfimi Þar var mjög skemmtileg keppni. Stefán Arnason, Akur- eyri, hlaut alls 149 stig. Ragnheið- ur Stefánsdóttir varö önnur meö 121 stig og þriöji varð Jón Einars- son, Reykjavik, meö 109 stig. einu u Hugi Harðarson haföi ástæðu til aö brosa um helgina. Litli KR-ingurinn Helgi Helgason (Agústssonar) hefur I vetur veriö lukkutröll KR-inga sem og áöur, og hann hefur fylgt KR f gegnum þykkt og þunnt. Þaö vakti mikla kátinu I Höllinni á sunnudaginn þegar Ragnar Arnalds afhenti honum verölaunapening rétt eins og leikmönnum KR-liösins. Helgi hampar hér bikarnum aö leik loknuni. Timamynd Tryggvi. Litli meistarinn Þriöjudagur 27. mars 1979 Baráttuglaðir IR- OOOOOOOOI Hugi enn með met í sundinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.