Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. mars 1979 9 ÓSSíMííMíf Að utan FERMINGARGJÖFIN Sambyggð hljómtæki með öllu. Draumur fermingarbarnanna. Verð frá kr. 188.000 — 396.000 Tækin eru á mjög hagstæðu verði vegna hagstæðra innkaupa Síðasti landshöfð- inginn á Grænlandi uppfinn- ingamaður Æðsti umboðsmaður Dana- rikis á Grænlandi er iandshöfð- inginn og hinn siðasti sem nú situr er Hans Lassen, en með heimastjórninni á Grænlandi i mai næstkomandi verður lands- höfðingjaembættið lagt niður. Grænlendingar eru á þessu vori að gera það sem íslend- ingar gerðu árið 1904. Fyrsta febrúar 1904 fengu Islendingar heimastjórn og slðasti lands- höfðinginn hér fór frá, en það var Magnús Stephensen. Síðasti landshöfðinginn á Grænlandi hefur sjálfur reist sér minnisvarða á Grænlandi með uppfinningu nokkurri, en hún dugir til þess að vinna lýsi úr spiki á tiltölulega auöveldan hátt. Hans Lassen landshöfðingi ásamt Jens Kretzmann nokkr- um hafa I sameiningu fundið upplýsispressuna og er nú veriö að fullmóta hana i Tækniskól- anum i Godháb. Lýsispressan getur unnið allt að 90% lýsisins úr spikinu og byggist á mjög svipuðu lögmáli og þvottavindan I gamla daga, rúlluvindan. Lýsið er einfald- lega pressað úr spikinu. Helga var 26 ára, lagleg og ólof- uð og hafði engan til þess að ylja sér um nætur. Likt og fjöldi ann- arra greindra og ungra ritara, hafði hún farið til höfuðborgar- innar i von um að finna trygga og vel launaöa vinnu, — og eiginmann. Hið fyrra fann hún skjótt, — fékk fyrsta flokks stööu I utanrikisráðuneytinu i Bonn, þar sem hún vélritaði ýmis afar viðkvæm bréf um millirikja- málefni. En ástalif hennar var harla tómlegt, ef frá eru talin litilfjöreg skyndikynni. Laugardagskvöld eitt um vor, þegar hún sat á úti-veitingastað við ána og drakk kaffi i kvöldsólinni, varð hér samt breyting á. Þá varð Helga Berger aðili að einu þessara njósnamála, sem stöðugt skjóta upp kollinum, en þær vikur hafa komiðað fjórir þýskir einkarit- arar hafa horfið yfir til Aust- ur-Þýskalands. öryggisþjónusta Vest- ur-Þýskalands álitur sig hér standa andspænis flokkum njósnara, sem starfa sam- kvæmt þeirri reglu James gamla Bond, að besti staðurinn til þess að skiptast á leynilegum upplýsingum, sé á milli rekkju- voðanna. Dæmi HelguBerger var mjög sérkennandi. Þennan dag, þegar hún sat á bakka Rinar kom til hennar myndarlegur og Hans Lassen landshöfðingi buðiim / Skipholti 19, simi 29800. vel klæddur maður, rúmlega þritugur, og fékk hana til að borða með sér, eftir að hafa slegiðhenni nokkra vel lukkaöa gullhamra. Hann hét Krause. Næsta skrefið var aö þau tóku sér sameiginlega sumarfri. Dag nokkurn, þegar þau sátu i mak- indum á strönd Miðjaröarhafs- ins, trúði Krausehenni fýrir þvi að hann starfaði i leyniþjónustu Breta. „Ég vona að þú viljir út- vega mér ýmsar upplýsingar,” sagði hann, ,,en viljirðu það ekki, verðum við að skilja að skiptum.” Helga, sem var yfirkomin af ást, féllst á aö verða við óskum hans. En mánuðir liðu, áður en hún uppgötvaði hverjir voru hinir eiginlegu húsbændur elskhugans: Austur-Þjóðverjar. Arum samanafhenti húnhon- um hundruð viðkvæmra skjala úr fórum utanrikisráðuneytis- ins, áur en upp um hana komst Krause flúði til Aust- ur-Þýskalands, en Helga var dregin fyrir rétt og hlaut fimm ára fangelsisdóm. Heilar sveitir njósnara eru nú taldar að störfum i háum stöð- um I þýskum rikisstofnunum og varnamáladeildum oghjá Nato. öryggisþjónustumaður einn kemst svo aö orði: „Einhleypir einkaritarar, 30 ára og eldri, eru aðalskotmark njósnara frá Austur-Berlin. Þeir vita að þessar konur eru oft einmana og hræddar við aö pipra. Elskhugarnir birtast I liki álitlegra „Rómeóa”, sem eru óaðfinnanlegir I framgöngu og strá um sig peningum.” Hér eru rakin nokkur fleiri dæmi um slik mál. Ingeborg Schultz i Visinda- ráðuneytinu og Dagmar Kahlig Scheffler á skrifstofu kanslar- ans, „bráðnuðu” báðar fyrir töfrum austur þýsks elskhuga. 1 si"ðustu viku hvarf Ursula Lorenzen, 42 ára, úr starfi sinu hjá Nato í Brussel. t sömu vik- Helga Berger unni fóru I spor hennar tvær aðrar stúlkur i ábyrgðarstöð- um, Inge Goliath, 35 ára, og Christel Broszev, allar fórnar- lömb ásta á njósnurum. DOLBY SYSTEM Skipst á hernaðarlevndar- máliim mllll rekkiuvoðanna Er vandi að velja?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.