Tíminn - 27.03.1979, Blaðsíða 12
12
Þriöjudagur 27. mars 1979
Héðinn Emilsson:
Lítil framhaldssaga um
Brunatryggingar
og uppgjör
brunatj óna
Björn bóndi Benediktsson I
Sandfellshaga II, öxarfjaröar-
hreppi skrifar grein í Timann
þann 20. mars 1979 um brunatjón,
sem hann varö fyrir, þann 6. júll
1978. Þá varö eldur laus i útihúsum
Björns meö þeim afleiöingum, aö
verulegt tjón varö á húsunum,
ásamt heybirgöum, sem i þeim
voru. Útihús þessi voru bruna-
tryggö hjá Samvinnutryggingum,
samkvæmt samningi, sem öxar-
fjaröarhreppur geröi viö félagiö
1954 og samkvæmt brunabóta-
mati, geröu af brunabótamats-
mönnum hreppsins.
Tjón á húsum þessum var
metiö 78% af verögildi þeirra
fyrir tjón og sá hluti vátrygg-
ingarupphæðarinnar, þaö er
brunabótamatsins, greiddur sem
bætur. Mat þetta var gert i sam-
ráöi viö Björn er óskaöi ekki eft-
ir aöstoöarmatsmanni meö sér til
aö meta tjóniö enda ekki ástæöa
til, þar sem Björn er sjálfur
lögskipaöur brunabótamats-
maöur i öxarfjaröarhreppi og gat
þvi vel annast sinn þátt i tjóns-
uppgjöri þessu sjálfur. Þann 10.
júli 1978 urðu aöilar málsins, þ.e.
Björn og fulltrúi félagsins, sam-
mála um þaö aö meta tjóniö 78%
af vérögildi húsanna og staðfestu
báöir aöilar þaö meö undirritun
matsgeröar þann sama dag og
fulltrúi félagsins kom i Sandfells-
haga.
Ekki virtist þvi ágreiningur I
máli þessu enda ekki venja aö svo
sé, þar sem brunatjón sem þessi
ber aö bæta þannig, að tjónþolinn
njóti fyllstu réttinda og fái bætur
samkvæmt þvi.
Þar sem undirritaður á veru-
lega aöild aö uppgjöri þessa tjóns
og vegna þess, aö Björn hefur nú
skýrt frá tjóni þessu, sem
óánægöur viöskiptavinur félags-
ins, og gefiö ábendingar um
ýmislegt, sem betur mætti fara i
meðferö brunatjóna almennt, tel
ég nauösynlegt aö bæta nokkrum
oröum viö grein Björns. Meö orö-
um þessum mun ég leitast viö aö
gera grein Björns aö enn betri
heimild um brunatryggingar i
landinu, en hún nú er og um leiö
gefa betri heildarmynd af þvi
einstaka tjóni, sem um er rætt.
Framkvæmt laga um
brunatryggingár húsa.
Lög eru i landinu um þaö, aö
húseigendur skuli brunatryggja
hús sin. Ber mönnum aö bruna-
tryggja húsin samkvæmt opin-
beru mati, sem viö köllum bruna-
bótamat. Framkvæmd bruna-
bótamatsins, samkvæmt lögum
þessum, hvilir á bæja- og sveita-
stjórnum byggðarlaganna, sem
tilnefna minnst tvo menn i
byggöarlaginu til aö annast mat
þetta. Matsmenn þessir fá siöan
löggildingu sem slikir og öölast
þannig vald til aö gera einhliöa
álit eöa mat á raungildi húseigna
i sinu byggðarlagi. Brunabóta-
mati húseigna veröur þvi ekki
breytt gegn vilja matsmanna,
nema meö yfirmati dómkvaddra
manna.
Hreppar og sveitafélög I land-
inu eru á þriöja hundraö og þess
vegna eru fjögur til fimmhundruö
brunabótamatsmenn i landinu.
Algengt er, i hinum dreiföu
byggöum, aö matsmenn þessir
eru sjaldan kallaöir til starfa.
Þeir öölast þvi ekki þá starfs-
reynslu, sem nauösynleg er til
matsstarfanna.
FYRRI HLUTI
Reglur þessar um brunabóta-
matiö og lögboönar brunatrygg-
ingar húsa I landinu eru frá þeim
tima þegar vátryggingastarf-
semin var að stiga sin fyrstu spor.
Þá voru samgöngur nær engar i
landinu. Hvert byggöarlag var þá
að fullnægja eigin félagslegum
þörfum og þess vegna voru tveir
matsmenn i hverjum hreppi enda
þá, skömmu eftir aldamótin,
einfaldara aö annast þessi möt,
en nú er. Margt hefur breytst i
okkar samfélagi s.l. 60 ár sem
leiöir þaö af sér, að hiö upphaf-
lega fyrirkomulag brunabóta-
matsins er nú orðiö ófullnægj-
andi.
I grein sinni getur Björn
einmitt um þetta vandamál sitt
sem brunabótamatsmaöur. Hann
kemst aö þeirri niöurstöðu, aö
hann eigi I erfiðleikum meö aö
annast þetta mat m.a. vegna
Til oddvita# matsmanna
og umboðsmanna Sam-
vinnutrygginga.
Samvinnutryggingar hafa
undanfarin ár sent mats-
mönnum leiðbeiningar viö
framkvæmd viröingargjöröa
fyrir brunatryggingar húsa.
Fylgja slikar leiöbeiningar
hjálagöar meö bréfi þessu.
Viljum vér jafnframt vikja aö
ýmsum atriöum varöandi
brunatryggingar almennt.
Samkvæmt lögum um
brunatryggingar utan
Reykjavikur, en þau eru nr.
59 frá 1954, er tilgreint hversu
aö þeim málum skuli staöiö.
Segir þar m.a. aö skylt sé aö
tryggja gegn eldsvoöa allar
húseignir utan Reykjavikur,
nema gripahús, hlööur og
geymslur, sem ekki eru i sam-
brunahættu viö ibúöarhús.
Vátryggingarverð skyldu-
tryggöra húsa skal nema fullu
veröi þeirra eftir viröingu
dómkvaddra matsmanna, og
skal sveitarstjórn hafa eftirlit
meö viröingargeröum i
umdæmi sinu. Viökomandi
sveitarstjórn ber á hverjum
tima ábyrgö á , aö vátrygging-
um sé haldiö viö og ný hús
metin og vátryggö eftir aö
byggingu þeirra er lokiö eöa
þau tekin til Ibúöar. Hús i
smiöum skal einnig tryggja,
en tryggingarupphæö þeirra
er ákveöin á hverjum tima
meö samkomulagi trygg-
Eignir sem þessar veröa menn aö brunatryggja og gera
þaö vel, þannig aö tryggingarupphæöin sé I góöu samræmi
viö verögildi eignanna.
skorts á leiöbeiningum. En hverj-
um ber aö gefa út leiöbeiningar
fyrir brunabótamatsmenn. Sam-
kvæmt lögunum um brunatrygg-
ingarhúsa má lita svo á, aö bæja-
og sveitafélög ættu aö gera þaö,
vegna þess, aö i lögunum stendur,
aö störf matsmanna séu gerö á
ábyrgö bæja- eöa sveitastjórna.
Ekki er mér kunnugt um, aö
matsmenn hafi fengiö leiöbein-
ingar frá þessum aöilum til aö
styöjast viö, viö matsgeröir sinar,
en hitt veit ég, aö Samvinnu-
tryggingar hafa árlega sent Itar-
legar upplýsingar um áætlaö
verögildi hinna ýmsu húsaflokka
til matsmanna, ásamt leiöbein-
ingum um þaö hvernig best væri
aö vinna þessi þýöingarmiklu
störf fyrir samfélagiö, svo lögin
um brunatryggingar húsa næöu
tilgangi sinum en hann er einfald-
lega sá, aö þeir sem fyrir bruna-
tjónum á húsum veröa fái fullar
bætur.
Þar sem nokkurrar ónákvæmni
gætir i grein Björns þar sem hann
segist ekki hafa frá árinu 1974,
þegar hann var skipaöur mats-
maöur, fengiö neinar leiöbeining-
ar um gerö brunabótamats þá
leyfi ég mér aö birta annaö af
tveimur slikum leiöbeiningabréf-
um frá Samvinnutryggingum,
sem send voru á árinu 1977,
ásamt leiðbeiningabréfi til mats-
manna á árinu 1979:
ingarfélags og eiganda.
Samkvæmt ofanritaöri
tilvitnun i lög um brunatrygg-
ingar utan Reykjavfkur, er
skylt aö brunatryggja útihús i
sveitum, sem eru i sambruna-
hættu við ibúöarhús. Útihús
utan sambrunahættu viö
ibúöarhús er hins vegar ekki
skylt aö tryggja samkvæmt
lögum, en hins vegar er sjálf-
sagt aö eigendur brunatryggi
þau einnig, enda er gjarnan
lánað til byggingar þeirra en
þá er skilyrði aö brunatryggja
þau. Verömæti útihúsa i sveit-
um er einnig oröiö slikt, aö fá-
ir þola aö missa þau óbætt i
eldsvoða, en brunatrygg-
ingariögjald er hins vegar
tiltölulega lágt. Þá ættu menn
ab hafa i huga, aö þegar
brunatrygging er I gildi er
jafnframt greitt sérstakt iö-
gjald til Viölagatryggingar
Islands, sem tekur til ýmissa
tjóna af völdum náttúraham-
fara. Rétt er aö benda á, aö
þegar útihús er i sambruna-
hættu viö Ibúöarhús, er trygg-
ingarverö hins vegar ákveöiö
meö samkomulagi á milli eig-
anda og tryggigarfélags, en
miöa skal viö raunviröi á
hverjum tima, eftir þvi sem
kostur er.
A Búnaöarþingi 1976 var
ályktaö um tryggingamál
0 Vel veröa menn aö vera i stakk búnir til aö mæta svona
heimsókn, en gesturinn —eldurinn er i giuggum hússins.
landbúnaöarins. Kom þar
m.a. fram, aö þess eru dæmi
aö útihús i sveitum reynast
ótryggö þegar brunatjón
henda. A þetta einkum við um
útihús utan sambrunahættu
við ibúðarhús, en einnig munu
þess dæmi að útihús i Sam-
brunahættu viö ibúöarhús
hafa ekki veriö virt til
brunatryggingar og þá ekki
skyldutryggð i samræmi viö
lagafyrirmæli. Þar sem
Búnaðarþing skoraöi á
tryggingafélögin aö fylgjast
meö þessum þætti
tryggingarmála og ráöa bót á
þar sem með þarf, viljum vér
undirstrika nauðsyn þess aö
hér sé hugað aö málum, svo
slik óhöpp veröi fátiöari i
framtiöinni.
Eins og áöur sagöi, taka lög
um brunatryggingar utan
Reykjavikur einnig til húsa i
smiðum, en nokkur brögö eru
þó aö þvi að menn bruna-
tryggja ekki húsin á
byggingarstigi, en einnig vill
stundum dragast aö hús séu
tekin út og brunatryggö fastri
tryggingú, þóttsmföi þeirra sé
lokiö. Þá munu þess einhver
dæmi, aö hús séu með öllu
ótryggö og gildir slikt ekki sist
um sumarhús i eigu utan-
sveitarmanna, sem ekki vita
ætiö um skyldur sinar að
þessu leyti. Sama máli gegnir
raunar varðandi útihús i sam-
brunahættu viö ibúðarhús.
Eigendur vita ekki um
fyrirmæli laga og þurfa mats-
menn aö leiöbeina mönnum i
þeim efnum og viröa húsin til
brunatryggingar.
Sumar húseignir eru ekki
rétt tryggðar og er einkum
hætt viö of lágri tryggingu, ef
endurbætur eöa viðbætur hafa
áttsér stað, frá þvi matsgjörö
var framkvæmd. Hins vegar
eru einnig einhver' tilvik, þar
sem eignir eru of hátt tryggö-
ar, til dæmis eldri hús, sem
ekki hafa fengiö eðlilegt
viöhald, eöa ibúöarhús, sem
ekkierulenguri notkun. Meb
tilliti til þeirrar ábyrgöar, sem
viökomandi sveitarstjórn ber
á framkvæmd laga um bruna-
tryggingar húsa, viljum vér
undirstrika nauösyn þess aö
hér sé vel fylgst meö málum;
Matsmenn og sveitarstjórnar-
menn þyrftu aö gera sérstaka
könnun á, hversu þessu er
háttaö i þeirra byggðarlagi, og
sjá svo um aö hú séu metin og
brunatryggö eftir aö byggingu
þeirra er lokiö eöa þau tekin i
notkun. Þá væri rétt aö athuga
sérstaklega tryggingar-
upphæðir þeirra húsa, sem
brunatryggð eru, þannig aö
endurmeta megi þær eignir,
sem ekki eru rétt tryggöar. A
meöan hús eru I smiðum, þarf
að benda eigendum á nauðsyn
þess að brunatryggja þau ti
bráðabirgöa.
Meö þvi að hér er um að
ræöa mikiö hagsmunamál
húseigenda og sveitarstjórna,
erum vér reiðubúnir aö veita
alla aðstoð viö þessa athugun.
Geta matsmenn og sveitar-
stjórnarmenn leitaö
fyrirgreiðslu hjá næsta um-
boösmanni félagsins, en þar
eru til skrár um þær trygging-
ar sem i gildi eru i viðkomandi
sveitarfélagi.
Leiðbeiningar fyrir
matsmenn árið 1979.
Brunadeild Samvinnutrygg-
inga hefur leitaö upplýsing um
meöaltals byggingarkostnaö
ýmissa geröa af húseignum I
ársbyrjun 1979 og fylgja þær
hér á eftir.
Rétt er aö taka sérstaklega
fram, aö hér er ekki verið aö
gefa matsmönnum fyrirmæli
um tiltekna verðlagningu fast-
eigna, enda eru þeir ekki
starfsmenn tryggingafélags-
ins heldur óháðir matsmenn.
Þurfa þeir þvi hverju sinni að
finna hiö rétta verö meö þvi aö
skoöa nákvæmlega viökom-
andi eign. Þessar leiöbeining-
ar geta i besta falli oröiö til
léttis við það verk.
1. janúar 1979 gerðu Sam-
vinnutryggingar þær breyt-
ingar á visitöluákvæöum
varöandi brunatryggingar
húsa, aö veröi tjón á hinu
tryggöa, skal það bætt i
samræmi viö visitölu
byggingarkostnaöar, en hún
er reiknuðaf Hagstofulslands
fjórum sinnum á ári. Aöur var
hækkun visitölu einungis látin
hafa áhrif á rétt húseigenda
viö endurnýjun árlega, og gat
þá oröiö um aö ræöa verulega
undirtryggingu i lok ársins.
Vegna þessara breytinga
þurfa matsmenn viö frágang
húsamats ekki aö taka tillit til
hækkunar, sem oröiö hefur á
byggingarvisitölu frá áramót-
um til dagsetningar mats-
geröar, en geta haft þessar
viömiöunartölur til hliðsjónar
allt áriö.
Matsmenn eru beönir aö
útfylla samviskusamlega
eyöublööin fyrir matsgeröir
og svara öllum spurningum,
sem þar eru settar fram.
Mikilvægt er aö fram komi
sem best lýsing á viðkomandi
eign og ef Áeiri en ein bygging
er metin i einni matsgerö, þarf
verð hverrar byggingar aö
Framhald á bls. 23.