Tíminn - 12.04.1979, Qupperneq 5

Tíminn - 12.04.1979, Qupperneq 5
5 Fimmtudagur 12. april 1979 Ég elska Idi Amin Borgfirðingavaka 1979 verður haldin dagana 19.-22. april. og verður dagskrá hennar fjöl- breyttari en nokkru sinni fyrr. Vakan verður sett kl. 14.00 19. april á sumar- daginn fyrsta með þvi að opnuð verður sýning i hinum nýja sýningarsal Grunnskólans í Borgar- nesi. Það er Sigurður M. Sólmundarson sem sýn- ir 32 myndir. Allar myndirnar eru unnar úr islenskum jarðvegi, svo sem gosefnum hvera- svæða og mislitu grjóti, ásamt timbri, járni og ýmsum gróðri. A föstudagskvöldiö 20. april veröur kvöldvaka i félagsheimil- inu Lyngbrekku og veröur dag- skráin hin fjölbreyttasta. A laugardagskvöldinu 21. april veröur kvöldvakan svo endur- tekin, en nii I félagsheimilinu Heiöarborg. Hefjast kvöldvök- urnar kl. 21.00. A laugardagskvöldinu veröur einnig leiksýning. Þjóöleikhúsiö sýnir hiö vinsæla leikrit „Fröken Margrét” í Samkomuhiisinu i Borgarnesi. Er aöalhlutverk leiksins leikiö af Herdisi Þor- valdsdóttur. Hefst leiksýningin kl. 21.00. Á sunnudeginum kl. 15.00 veröa tónleikarhaldnir i félagsheimilinu Logalandi. Þar syngur Karlakór- inn Fóstbræöur undir stjórn Jón- asar Ingimundarsonar. Borgfiröingavaka er haldin sameiginlega af Ungmennasam- bandi Borgarfjarðar, Búnaöar- sambandi Borgarf jarðar. Kvenfélagasambandi Borgar- fjaröar og Tónlistarfélagi Bor^rfjaröar. Þennan náunga rákust blaöamenn Tfmans á fyrir utan bæ sinn f Hafnarfiröi þegar þeir voru að koma frá afhendingu DAS-hússins fyrir skömmu og sagt er frá annars staöar i blaðinu. Aöspuröur kvaöst náunginn vera aö skima eftir „þeim stóra’’ I happdrættinu. „Hann viröist eitthvaö ætla aö iáta á sér standa, bölvaöur”, sagöi náunginn og þaö eru sjálfsagt fleiri sem taka undir þaö. (Tfmamynd: Hóbert) Bókaútgáfan Salt h.f. hefur sent frá sér bókina Ég elska Idi Amin. A bókarkápu stendur eftirfar- andi: „Þegar Idi Amin komst til valda f Uganda, rikti mikil bjart- sýni meðal fólksins i landinu. Sú bjartsýni breyttist brátt i vonbrigöi. Fljótlega hófust mikl- ar hreinsanir, og fjöldi fólks „hvarf ’ eöa flúöi Ur landi. Kirkj- an í Uganda fór ekki^ varhluta af ástandinu. Spennani samskiptum hennar og stjórnar Idi Amins fór vaxandi meö hverjum degi og náöi loks hámarki með moröinu á Janani Luwum, erkibiskupi kirkjunnar i febrúar áriö 1977. Ég elska Idi Amin er áhrifa- mikil frásögn sjónarvotts, sem lýsir þeirri ógnarstjórn, sem rikt hefur I Uganda undanfarin ár. Bókin ber jafnframt vitni þeim kærleika, sem stenst ofsóknir, sigrar hatur og grimmd og er sterkarien dauöinn.” — Bókin er 74 bls., þýðandi er Jóhannes Gunnarsson. Kvenfélag Biskupstungna 50 ára Kvenfélag Biskupstungna er 50 ára. Þaö var stofnaö 24. jan 1929. Fyrsti formaöur var frú Anna Eggertsdóttir i Laugarási. Eftir aö hún fluttiburt úr sveitinni áriö 1932 tók viö frú Sigurlaug Erlendsdóttir á Torfastööum, og var formaöur I 23 ár. Félagið hefur alla tið beitt sér fy rir menningar- og llknarmálum og haldið uppi öflugri starfsemi með námskeiöum og annarri fræöslu og meö þvi móti reynt aö fylgja stefnu fyrirrennaranna. Félagið heldur upp á afmæliö meösamsæti i Aratungu á siöasta vetrardag kl. 21. Þangaö er boöiö núverandi og fyrrverandi félög- um og öllum ibúum sveitarinnar. Þar verður saga félagsins rakin I máli og myndum og fleira verður til skemmtunar. Núverandi formaöur félagsins er Agústa ólafsdóttir úthliö. HEKIAHF RAFTÆKJADEILD. LAUGAVEGI 170-172. SÍMAR 11687 og 21240. AUGLÝSINGASTOFA KRISTtNAR 82.24 parraping sem _ handpvott óþarfan! í amerísku General Electric þvottavélinni Karfan góða (mini basket) er litil handhæg karfa sem skellt er í sjálfa þvottavélina þegar þvo á efni eða fatnað sem þarf sérstaklega fína með- höndlun. Með þessu móti losnar þú við allan handþvott á viðkvæmum og lit- gefandi efnum auk þess sem karfan góða er upplög fyrir þvott á strigaskóm og uppstoppuðum barnaleikföngum. Karfan góða er lauflétt i notkun og ^ sparar ekki aðeins tíma og jv fyrirhöfn heldur einnig hendur þinar. * GENERAL O ELECTRIC Ameriska General Electric þvotta- vélin státar af fleiru en körfunni góðu enda rómuð fyrir gæði. Hljóðlát. Einföld i notkun. Stillanlegt vatnsmagn. Opnuð að ofanverðu -öryggi vegna barnanna, þægileg vinnustelling. Tekur allt að 9 kg í einu. Þvott má leggja i bleyti i vélinni. Sterkbyggt drif,öll tannhjól úr málmi. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Sjálfstillandi afturfætur fyrirójöfn gólf. Sjálfvirkur skammtari fyrir mýkingar- og bleikingarefni. Borgfirð- ingavaka

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.