Tíminn - 09.05.1979, Side 1

Tíminn - 09.05.1979, Side 1
Miðvikudagur 9. maí 1979 103. tölubiað — 63. árgangur Bændaskólinn á Hvanneyri 90 ára Sjá opnu Hlftnmiila 15 ~ Pósthólf 370 • Reykjavík ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Tómas Arnason, fjármálaráöherra: Gera verður ráðstafanir þegar í stað til að stöðva hættulegt verðbólguástand „Ég er þeirrar skoöunar, aö þaö þurfi aö gera ráöstafanir þegar i staö, eöa sem allra fyrst, til aö stööva þaö hættu- lega veröbólguástand.sem er aö þróast f vaxandi mæli”, sagöi Tómas Árnason, fjár- málaráöherra, I viötali viö Timann i gær, er blaöiö baö hann aö segja skoöun sina á úrslitum atkvæöagreiöslu BSRB. ,,Ég lit á niöurstööu at- kvæöagreiöslunnar sem áfall fyrir þá stefnu rikisstjórnar- Þaö viröist vera ákaflega erf- itt aö skapa samstööu meö þjóöinni gegn veröbólgunni innar aö halda grunnlaunum óbreyttum fram til 1. des. nk.”, sagöi ráöherrann. „Þaö virðist vera ákaflega erfitt aö skapa samstöðu meö þjóöinni gegn veröbólgunni, þvi svo mikil er tortryggni launþega- hópanna hvers I annars garö. Menn halda alltaf, aö þeir séu aö missa af einhverju i þessu æðisgengna kapphlaupi viö veröbóíguna”. Tómas sagöi, aö 3% grunn- kaupshækkunin muni kosta rfkissjóö 1700-1800 millj. kr. á þessu ári. Ekki var gert ráö fyrir þessum greiðslum viö af- greiðslu fjárlaga. Sjá nánar á bls. 3. Alvarlegur skortur fyrirsjáanlegur á fóðurbæti fáist ekki undanþágur til innflutnings fyrir þann 20. mai AM —Heyleysi þaö sem oröiö er vföa um land vegna tföarfarsins i vor og á hinu nýbyrjaöa sumri, hefur leitt til mikillar eftir- spurnar á fóöurvöru. Viö blasir hins vegar aö verkfall far- manna og yfirvinnubann muni setja svo mikiö strik i reikning- inn viö útvegun þessarar vöru, jafn nauösynleg og hún nú er, aö hiö alvarlegasta ástand kunni aö skapast. Viö ræddum þetta I gær viö Sigurö A. Sigurösson, fulltrúa f Fóöurvörudeild Sam- bandsins. Siguröur sagöi, aö i gær heföi staðiö yfir uppskipun úr einu skipi sem undanþága heföi fengist til, og mundi þaö hráefni sem Fóðurvörudeildin heföi nú I höndum að likindum duga fram til hins 20. þessa mánaöar, en mjög óljóst væri hvaö þá tæki viö. Hann sagöi, aö ekki heföi fengist undanþága til aö sækja 1200 tonna farm, sem deildin ætti i Rotterdam og Hamborg, og heimflutnings 1500 tonna af tilbúnum áburöi sem biöi i Svendborg. Færi svo aö þessu magni yrði ekki komið til lands- ins i tima, mætti búast viö aö neyðarástand skapaöist hjá bændum, þvi ekki er lát á kuld- um, en sauðburður er aö hefj- ast. Ekki væri heldur upp á neitt innlent fóður aö hlaupa, þar sem allir graskögglar væru uppseld- ir. Um þessar mundir er skip á leið til landsins meö 2500 tonn af fóöurbæti, sem landaö veröur á ýmsum höfnum úti um land og sagöi Siguröur, aö reikna mætti meö að afgreiösla þess teföist verulega vegna yfirvinnubanns við losun. Vegna hinnar miklu eftir- spurnar eftir fóöurvörum hefur fóöurblöndunin vart haft undan aö undanförnu, en afkastagetan er 140-160 tonn á sólarhring. Leggja menn enda allt kapp á að geta ekiö vörunni út á land, meðan færi á vegum er enn Frh. á bls. 19. „Allt í lagi að drepa þorskinn í troll” Mokveiði hjá Grindavikurbátum að undanförnu ESE — „Þaö hefur veriö alveg mokveiði hjá trollbátunum hér aö undanförnu og ekki óalgengt aö bátarnir hafi veriö meö þetta 10- 50 tonn af góöum fiski eftir tveggja daga úthald”, sagöi Daniel Haraldsson, vigtarmaöur I Grindavík er Timinn haföi sam- band viö hann i gær. Að sögn Daníels lönduöu Er- lingur RE 65 og Jón Gunnlaugs- son GK 444 frá Sandgerði hvor um sig 50 tonnum af góöum þorski i Grindavik í gær, en aflann fengu bátarnir eftir tveggja daga úthald á hinum heföbundnu netaveið- svæöum, sem nú eru lokuö neta- bátum. Sagði Daniel, aö það virt- ist því sem svo aö þaö væri allt i lagi að drepa þorskinn I troll, þó aö ekki mætti nota net til þess arna. Ekki hafa þó allir bátanna veriö á þorskveiðum, þvl að afli minni bátanna sem lagt hafa upp I Grindavlk, hefur nær þvl ein- göngu verið ýsa, Þá hefur einn bátur veriö á linu frá Grindavík aöundanförnu, en afli hans hefur verið frekar tregur eða þetta 3-5 tonn eftir hverja veiðiferð. œ \ - - * - - t fyrrakvöld bar þessi myndarlega kind, sem heyrir til búfjárstofni Heiga Eysteinssonar, aö Hrauns- holti f Garöabæ, tveim lömbum. Ekki heföi þaö eitt sætt miklum tföindum, þar sem kindin haföi oft sinnis áöur veriö tvílembd. Helgi átti enda ekki von á aö meiri afreka væri von af henni aö sinni. En klukkan sex í gærmorgun haföi ærin ekki látiö sig muna um aö stækka hópinn um þrjú, og hér sjáum viö Helga og kindina meö „fimmburana.” Tímamynd Róbert. RUSSNESKT HLUSTUNARDUFL FINNST Á ÞINGEYRARSANDI GP — Undanfariö hefur rekiö tvo torkennilega hluti i nágrenni Blönduóss. 1 siöustu viku rak á land á Vatnsnesi á móts viö bæinn Geitafell hlut sem viö nánari athugun reyndist vera rússneskt friholt sem notaö er til þess aö setja á milli skipa úti á rúmsjó. Að sögn Guömundar Gísla- sonar lögreglumanns á Blönduósi er þetta gúmmi- tuðra, stór og mikil, en verö- laus með öllu. Landhelgis- gæslan liggur meö eina slíka I portinu hjá sér hér I Reykja- vfk. A sunnudag sl. fannst svo á Þingeyrarsandi annar hlutur og fór einn lögreglumaöur frá Blönduósi og tveir frá rann- sóknarlögreglu rlkisins og skoöuöu hlutinn, sem reyndist vera rússnekst hlustunardufl sem hér hafa verið aö finnast ööru hverju. Þingflokkur og framkvæmdastjórn: Ræða stöðuna HEI —Forsætisráðherra, ólaf- ur Jóhannesson, kom til lands- ins I gær frá Finnlandi. I dag hefur veriö boöað til sameigin- legs fundar þingflokks og fram- kvæmdastjórnar Framsóknar- flokksins kl. 16.00 i Alþingishús- inu, til aö ræöa stööuna f efna- hags- og kjaramálum. Helgarvinmibann í sumar I fiskvinnslu á Akureyri HEI — Stjórn og trúnaöarmanna- ráö Einingar á Akureyri ákvaö á fundi sl. laugardag aö sett yröi helgarvinnubann hjá fiskvinnslu- fyrirtækjunum á Akureyri I júni, júli og ágúst i sumar, aö sögn Jóns Helgasonar formanns Ein- ingar. Hann sagöi svipaö bann hafa verið i júli og ágúst i fyrra. Þetta heföi veriöákveöiö eftir kannanir hjá starfsfólkinu, sem i yfirgnæf- andi meirihluta er hlynnt þvi aö hafa visst helgarfrl. Jón sagöi svipaöar kannanir fara fram nú á öörum vinnustööum, en þar væru aörar aöstæður og hann reiknaöi ekki meö alniennum vilja til aö banna helgarvinnu I þeim. Þar kæmi til aösumariö væri vertiöin i byggingarvinnunni, bæjarvinn- unni og á fleiri stööum, þannig aö liklega mundi þetta ekki ná nema til fiskvinnslufyrirtækja. Hins vegar hefur Eining ekki sett nein takmörk um hvað lengi má vinna á kvöldin, en talsvert er um aö unniö er á kvöldin, og má búast viö aö þaö aukist meö helg- arvinnubanninu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.