Tíminn - 09.05.1979, Síða 4
4
Miðvikudagur 9. mai 1979
Söngkonan Linda
Ronstadt vinnur sér
það helst til frægðar
þe ssa dagana að
vera i tygjum við
rikisstjóra
Kaliforniu, Jerry
Brown. Þau eru
reyndar búin að
vera vel kunnug i
nokkurár, enþað er
nú fyrst upp á sið-
kastið, sem sam-
band þeirra vekur
verulega athygli.
Sérstaklega gladdi
það augu og eyru
forvitins almenn-
ings, þegarþau fóru
nýlega saman i
ferðalag til Afriku.
Jerry Brown hefur
lýst opinberlega
löngun sinni til að
verða forseti
Bandarikjanna, og
nú velta sumir þvi
fyrir sér, hvort
söngstjarna, sem
hefur viðurkennt að
hafa reykt hass og
kannski ekki alltaf
lifað sem smáborg-
aralegustu lifi, sé
hæf i hlutverk
forsetafrúar. En þá
benda aðrir á Betty
Ford, og enn aðrir á
Joan Kennedy,
ennþá eiginkonu
Edwards Kennedy,
sem oft er nefndur
sem væntanlegur
forseti Bandarikj-
anna.
En satt best
að segja hefur
Linda sjálf h'tið lát-
ið uppi um þessi
mál, og þeir sem
þekkja hana vel,
segja að hún geti
bara alls ekki hugs-
að sér að verða
forsetafrú!
í spegli tímans
bridge
Fyrsti slagurinn er oft mikilvægur og
það er aldrei verra að athuga sinn gang
áður en spilað er i hann.
S AK754 H K6 T AD85 L A8
S D6 S G108
H 9754 H 32
T G1064 T K972
L 1092 S 632 H ADG108 T 3 L KG65 L D743
Eftir sagnir sem ekki eru hafandi eftir
lenti suður i 7 gröndum. Vestur spilaöi tit
laufati'u ogsagnhafi taldi ellefuslagi eftir
útspilið, hleypti laufinu heim á gosann og
fór aö visu aöeins einn niður því að spað-
inn varögóður. Ef sagnhafi heföi gefið sér
örlitið meiri tima hefði hann séð að tit-
spilið var tæpast frá drottningu. Hann
drepur þvi á ásinn i laufi og tekur öll
hjörtun og lætur þrjá spaða frá blindum.
Þegar siðasta hjartað er tekiö lendir
austur i vandræöum. Hann hefur hent
tveim tiglum I fyrri hjörtun, en ef hann
lætur nú lauf tekur sagnhafi ás og kóng i
spaða ogsvinar laufinu. Þegar hann tekur
siðasta laufið verður austur annaðhvort
að láta spaða eða tigul frá kóng. Svipaöar
endastöður koma upp þó austur láti tfgul
eða spaða I siðasta hjartáð. En nú kom I
ljós hvers vegna ekki mátti hleypa útspil-
inuheim á gosann. Ef það er gert rofnar
samgangurinn milli handanna og austur
þarf engar áhyggjur að hafa af afköst-
unum.
3010. Krossgáta
Lárétt
1) Land 6) Stafur 8) Fersk. 10) Gruna. 12)
Eldivið. 13) Bar. 14) Fæöu 16) Væl. 17)
Tunna. 19) Bjarg.
Lóörétt
2) Götu 3) Þófi. 4) Barði. 5) Kaffibrauð. 7)
Hrópa. 9) Mann. 11) Rugga 15) Svik. 16)
Gin. 18) Baul.
Ráðning á gátu No. 3009
— Er ekki allt I lagi að við
syngjum, segjum brandara og
skemmtum okkur?
Lárétt
1) Kames 6) Pár 8) UNI 10) Und 12) Ná
13) ID 14) Nit. 16) Iöu 17) Inn 19) Snúna.
Lóðrétt
— Hvað skyldi vera orðiö af
kókoshnetunum, sem viö ætluð-
um að nota fyrir bolla?
2) Api. 3) Má 4) Eru 5) Munns. 7) Oddur 9)
Nái 11) Niö 15) Tin 16) Inn 18) Nú.
J