Tíminn - 09.05.1979, Síða 7

Tíminn - 09.05.1979, Síða 7
7 ffémltm Þegar sá eíneygði skammtar þér og sjálfum sér Þátturinn „Spjallaö viö bænd- ur” fékk hjá Útvarpinu sem svaraöi 43 sekúndum á dag. Þar var ætlunin aö svara spurning- um frá bændum um einstök atr- iöi þeirra mála. Þetta voru þarfir þættir. Heföu þó veriö betri ef sumir svaramennirnir heföuekki haft fyrir fasta reglu aö setja sjálfa sig i varnarstööu gegn spyrjendum. tltvarpsráö gat ómögulega eytt til bænda þessum 5 minútum á viku. For- ráöamönnum okkar tókst þó aö fá i staöinn 15 mfnútur á viku handa sjálfum sér. Einhvern veginn reyndist þeim þaö auö- veldara. Þannig losnaöi þáttur- inn viö allar sþurningar frá bændum. 1 vetur voru m.a. þættir um beitartilraunir. Þeir voru á sinn hátt fróölegir I umsjá læröra manna. Mér skildist aö skýrsla um þetta efni yrði ekki birt i ná- inni framtið. Þaö veröur þvi aö kvitta fyrir fræðsluna eftir minni — meö tilheyrandi fyrir- vara. Erlendir aöilar hafa lagt myndarlega upphæö f þetta þarfaverk — (sennilega af framlagi til þróunarlandanna), — auk framlags frá islenska rikinu. Mikilsverö aöstoö hefur verið fengin frá erlendum sér- fræöingum — til aö kenna Is- lenskum bændum aö beita sauð- fé til gagns yfir sumarmánuö- ina. Þá hafa 500 ha. verið girtir meö 100 km langri giröingu, 400 kg af útlendum áburöi bera þeir áhektara. Uppskeruauki áfjöll- um er 9 hestburöir á ha. en á láglendi 21 hb., — en þar var sá galli á, aö fóöurgildiö hraö- minnkaöi strax i júli. A fjöllum uppi þurfti þvi 100 pund af útlendum áburöi til aö fá 100 kg uppskeruauka. Ef til vill hafa lömbin ekki náö hverju strái viö rót — af uppskeruauk- anum. Þaö gerir frádrátt á nýt- ingunni — ekki siöur en þar sem uppskeruaukinn var 21 hb. en lömbin þrifust ekki á stráunum eftir aö kom fram i júli. Senni- lega væri nýtingin sæmileg ef kindin næöi 50% af uppskeru- aukanum eöa tonniö af útlend- um áburöi gæfi eitt tonn af nýt- anlegum uppskeruauka. Sein- tekinn gróöi er þaö. I sambandi viö þennan austur útlends áburöar á úthaga er rétt aö benda á álit náttúrufræöinga. Þeir eru ekki allir sammála um jákvætt gildi þess verknaöar. 1 lokin kom svo fram aö mikil nauðsyn væri aö halda áfram að moka peningum i þetta allt saman, því máliö varö alltaf flóknara og flóknara og flæktist þvi meira sem fleiri svör fengust. Spurningarnar margfiflduöust viö hvert svar sem fékkst. Taldi stjórnandi þáttanna þaö eðli- lega afleiðingu svona tilrauna. Ekki var þó komiö aö þeirri spurningu hvaða hagnýtt gildi þetta heföi fyrir landbúnaö á Is- landi. Þarna er þvl vaxandi framtiöarverkeftii fyrir menn • og fjármagn. A sama tima og sauöfjárveikigiröingar voru lagöar niður vegna fjárskorts — voru lagðir 100 km af nýjum giröingum vegna beitartil- rauna, sem hafa ekki annaö gildi enaö auka kjötframleiI56lu — sem þegar er 30% of mikil. Viö viröumst auövelcffega geta — án beitartilrauna — haft fleira fé en viö höfum þörf fyrir — á þessum stráum sem guö al- máttugur lætur sjálfur vaxa til fjalla á Islandi. En þaö er eins og forystumenn landbúnaöarins — þessir i efri stiganum — ætli markvisst aö hindra nýtingu þannig auðlinda. Til búskapar þarf bæöi tún til heyöflunar og góöa sumarbeit. Vföa fer þetta tvennt ekki saman. Fyrir rúm- lega hálfri öld byrjaöi Islenska rikiö aö vinna aö lækkun vöru- verös meö þvi aö greiöa hluta af ræktunarkostnaöinum. Fyrir- myndin var sótt til Noregs, þar greiöir rlkið ákveöinn hluta kostnaöarins viö ræktunina. Hér var þessu snúiö alveg viö og framlagiö haft I öfugu hlutfalli viö ræktunarkostnaöinn. Skurö- gröfum, sem rikiö greiddi kostnaö af aö mestu, var einnig alfariö stefnt á þau landsvæði þar sem rikiö greiddi hæst hlut- fall af ræktuninni. A útkjálkum sáust þær ekki fyrr en mörgum árum seinna og þá I mýflugu mynd. Ritiö Skurögröfur Vélasjóðs 1942-1966 upplýsir aö á þvl tima- bili kom skurögrafa einu sinni i Nauteyrarhrepp, þ.e. 1958. Und- anfariö hefur þaö gerst hér til viöbótar aö forráöamenn hafa sagt okkur i nokkur ár aö skurö- grafa komi „eftirhelgina” — en þegar grafan hefur veriö komin á bllpallinn hefur bilfjandinn alltaf snúiö öfugt á vegi þannig aö hann hefur fjarlægst þegar hann fór af staö. — Þessi leikur hefur svo veriö endurtekinn næsta ár. Forsvarsmenn Bún- aöarfél. Islands og Búnaöar- samb. Vestfjaröa hafa sam- þykkt þetta og taliö eölilega ráöstöfun. Þessi mismunur hins opinbera veldur þvi aö viöa eru tún minni en annars væri og fjárfestingar i byggingum og vélum siöar á ferö en annars væri — og um leiö miklu þyngri byrði en þar sem veröbólgan hefur greitt þær niöur fyrir mörgum árum. Nú er svo rætt um aö fella niöur framlag til túnræktar — þar sem tún eru minnst — og leggja skatt á kjarnfóöur til aö greiöa niöur áburöinn á stóru túnin oggrænfóöursakrana. Þar sem rikiö greiddi stærstan hlut- inn af ræktunarkostnaöinum er öflun vetrarfóöurs oröin auö- veld fýrir löngu. Þá vantaöi Halldór Þóröarson — Laugalandi þessi sömu svæöi betri sumar- beit f yrir vaxandi búfjárh jaröir. Bf. íslands fann þá út aö leysa þaömál meö stórum grænfóöur- ökrum, — um þá er ekki aö ræöa þar sem túnrækt er skammt á veg komin og rikiö greiöir minnstan hluta af ræktunar- kostnaöinum. Ritstjóri Handbókar bænda 1979 metur þessa grein búskap- ar meira en allar aörar saman- lagt. Hann hefur aflaö 9 greina um grænfóöur i þennan árgang- inn. Til aö gera grænfóðurakr- ana samkeppnisfæra viö óábor- iö beitarland greiöir rikiö ár- lega allan áburö á þá. Þeir veröa þvi ódýrir i rekstri — þvi jarðvinnsla á flagi sem sáö er i ár hvert, er smár liður. En ein- hvern afréttarblett þurfti þó fyrir féö sem alltaf fjölgaöi. Þá tók rikiö aö sér aö greiöa niöur þann þáttinn meö þvf að borga helming áburðar á fjöli og firn- indi — auk flutnings og dreifing- ar. Aö sföustu rekur þaö gras- kögglaverksmiöjur i mestu grasræktarhéruöum landsins. Framleiöslu þessara rlkisfýrir- tæk ja er svo bændum sem fjærst búa ætlaö aö kaupa á okurveröi — neyöa þá til þess meö skatt- lagningu á kjarnfóöri. Rikiö hefur þannig aö ráöum forystumanna bænda búiö I hag- inn fyrir búskap i sumum hér- uöum, en i raun torveldaö hann i öörum. Nú er þaö eindreginn vilji allra æöstu ráöamanna landbúnaöarins aö reka enda- hnútinn á þetta verk sitt — meö þvi aö leggja svo háan skatt á kjarnfóður aö ókleift veröi aö kaupa þaö — þar sem þaö er dýrast. Þaöliggurljóst fyrir hvarþaö er — um þaö hefur enginn efast. A boröinu hjá mér liggja upp- lýsingar um aö B. fóðurblandan kosti 77 þúsund kr. pr. tonn i einni sveit. A boröinu er lika nóta yfir B. blöndu. 1 febrúar kostaöi tonniö af henni viö bryggju I Isafjaröardjúpi kr. 107.200, — þaö má sem sagt bæta 40% á fyrri B. blöndunót- una — svo hún veröi jöfn tölunni sem er á þessari nótu hér. Svo- kölluö Beitarblanda frá SIS kostar þá á sama staö — eitt hundraö tuttugu og tvö þúsund sex hundruö og sextiu krónur tonniö — eöa nær 60% hækkun frá fyrstu nótunni. Þaö er ofan á þetta verö sem forystumenn bændasamtak- anna heimta kjarnfóöurskatt- inn. Ef þaö tekst þarf núverandi landbúnaöarráöherra ekki aö biöa ellinnar til aö sjá ref og mink leika sér I bæjarrústum bleikra eyöidala á Vestfjöröum — þar sem enn renna hjaröir á ból. Hann getur þá á laugar- dagsmorgni sestá stein eins og Jahve foröum og litiö yfir verk- iö. A þannig morgni birtist þeim margt sem heyra steininn tala. Enn um brunatryggingar 1 Timanum 20. mars s.l. biyt- ist grein, þar sem ég gagnryni allmörg atriöi varöandi bruna- tryggingar og bótagreiðslur. Deildarstjóri Brunade^ildar Samvinnutrygginga, Heöinn Emilsson, svarar þessari grein i sama blaöi 27. og 28. mars. Svo sem vænta mátti litur greinarhöfundur þessi mál öör- um augum en ég, og ganga nokkur atriöi i greinum hans þvert á þaö, er ég taldi mig vita best eöa hafa traustastar heimildir um. Virðast sumar fullyröingar hans næsta furðu- legar, I ljósi þess aö hann á aö hafa undir höndum gögn, er af- sanna þær. T.d. segir deildar- stjórinn I siöari grein sinni, aö engin lögregluskýrsla hafi bor- ist tryggingarfélaginu um bruna hér, enda ekki um hana beðið. Ekki veit ég, hvort Samvinnutryggingar báöu um þessaskýrslu, en hún var samin af lögreglu Húsavlkurogafrit af henni sent tryggingafélaginu af umboöi þess á Kópaskeri, eins og reglugerö mælir fyrir um, og hefi ég siöur en svo nokkuö viö þá málsmeöferö aö athuga. I byrjun fyrri greinar sinnar telur Heöinn Emilsson hús þau, er brunnu hér, tryggö samkvæmt brunabótamati, geröu af matsmönnum Oxar- fjaröarhrepps. Ég tel liklegt, aö löggiltir matsmenn hafi á sinum tima metiö þau hús, sem umrætt sklrteini gilti fyrir. En færsla brunatryggingar svo margra húsa á eitt skirteini virðist gerö 1956, án samþykkis tryggingar- taka og án samráös viö matsmenn, og þvi algjörlega á ábyrgö tryggingafélagsins. Tæpast störmannlegt Ég vissi ekki fyrr en eftir brunann, aö húsin á þessu skirt- eini væru svo mishátt tryggö, Björn Benediktsson, Sandfellshaga: sem Samvinnutryggingar vilja vera láta og bera þar fyrir sig þetta skirteini, sem aöeins er undirritaö af þeirra umboðs- manni hér. Ef húsin á þessu skirteini heföu veriö tryggö jafnaöar- veröi á rúmmetra, eins og ég hélt i einfeldni minni, þá heföi viröing húáanna veriö 5.124 millj. i staö 1.850 millj. og mun- ar þar talsverðu. Ekki veit ég, hvort þessi málameöferð Samvinnutrygginga stæöist fyr- ir lögum, en stórmannleg getur hún tæpast talist. útihús hér eru frá 6 til 50 ára gömul. Heðinn telur tryggingar þeirra bæöi of lágar og ólögleg- ar. Fyrsta jan. 1978 voru öll útihús hér, samtals 5600 rúm- metrar. Brunatrygging þeirra þann dag er kr. 19.567 millj. eöa kr. 3500 á rúmmetra. Húsin sem brunnu, voru 950 rúmmetrar og viröing þeirra aöeins kr. 1.950 á rúmmetra, sem He'öinn telur 100% of lágt. Astandiö var þó ekki verra. Greinarhöfundi veröur tiörætt um aö ég skyldi skrifa undir tjónmatiö, svoóánægöur sem ég var. I viðræöum viö matsmann Samvinnutrygginga I júll I sum- ar, upplýsti hann, aö yröi samkomulag milli tryggingar- taka og tryggingafélags um tjónmat, þá greiddi félagiö út bæturnar aö hálfu strax og hinn helminginn innan fárra vikna. Varö égþá aö veljaum aöskrifa undir óánægöur eöa freista þess aö fá bætur hækkaöar vitandi veröbólguna éta upp verðgildi bótanna miskunnarlaust, með- an á þvi málþófi stæöi. Af tvennu illu tók ég þann kostinn, er ég taldi tryggilegri. Vissi þá heldur ekki, aö greiösla allra bótanna mundi dragast fram 1 september. Þaö er óeðlilegt, aö starfsmaöur tryggingafélagsins skuli skera úr um hámark greiddra bóta undir þessum kringumstæöum. 1 lok siöari greinar sinnar kemur Héöinn inn á þaö, sem hann kallar slúöur um aö ég hafi kveikt I húsunum sjálfur. Telur hann sig geta hreinsað starfslið Samvinnutryggina þar af allri sök. Ég skal viöurkenna, aö ég geröi mér ekki ljóst, að frásögn min af þessum oröaskiptum mundi þvinga forsvarsmenn Samvinnutryggina til aö fórna sannleikanum. En þarna stang- ast á fullyröingar, sem viöar I okkar skrifum og veröa les- endur aö trúa þvi sem þeim þykir sennilegast. Nokkuð ósammála um það veigamesta En þó aö okkur Héöin Emils- son greini á um margt vill þó svo vel til, aö viö viröumst nokkuö sammála um þaö atriði, sem ég taldi veigamest I minni grein og setti fram I eftirfarandi fullyröingu, sem ég óskaöi leturbreytingar á til áherslu- auka. ,,En meöan núverandi aðferð- um er ekki breytt (þ.e. meðan tryggingafélög hækka bruna- tryggingu húsa árlega tii samræmis viö byggingavisitölu, án tilUts til aldurs þeirra), hlýt- ur vaxandi hluti bruna- tryggingariögjalda hverrar ein- ustu húseignar að vera greiösla fyrir tryggingu sem aidrei kem- ur til útborgunar”. Héðinn Emiisson segir orörétt um þetta atriöi: „Brunatrygging húsa á aö bæta fyrir þaö tjón, sem af brunanum veröur en henni ber ekki aö bæta það tjón sem oröiö var af völdum steypuskemmda sem svo mikiö er af i húsum okkar Islendinga eins og aiþjóð veit”. Þegar haft er I huga, að tryggingafélög hækka árlega brunaviröingu þessara sprungnu og skemmdu hús- hluta, til jafns viö nýja (ef raunhæft er tryggt i upphafi), og innheimta fulit iögjaid af öllu saman, þá fara þessi ummæli deildarstjóra eins stærsta tryggingafélags landsins aö veröa allrar athygli verö. Þá telur Héöinn mig benda réttilega á aö fjárhúsin hér væru ónýt eftir brunann. Ekki leikur vafi á, aö brunatjóniö var sá orsakavaldur, sem geröi viö- gerö þeirra óframkvæmanlega. Þrátt fyrir þetta, er bruna- tryggingin ekki greidd út aö fullu. Forsenda þess aö svo sé gert, viröist verasú, aö eldurinn jaftii húsin gjörsamlega viö jöröu. En hve oft gerist þaö i landi, sem notar yfirleitt stein- steypu til húsageröar? Er ekki allt af heilindum mælt? Viö erum ennfremur sam- mála um aö þessi hús voru van- tryggö. Hugsun okkur, aö trygg- ing þeirra heföi veriö 50% hærri. Þá heföi ég fengiö 50% hærri bætur, en tryggingafélagiö heföi Hka haldiö eftir 50% hærri upphæö: Þar meö heföi iögjald mitt af þeirritryggingu, sem ég átti ekki aö fá, þó aö húsiö eyöi- legöist, veriö 50% hærra. Frh. á bls. 19.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.