Tíminn - 09.05.1979, Page 13

Tíminn - 09.05.1979, Page 13
Miðvikudagur 9. mai 1979 13 oooooooo Setur Youri allt sitt traust á „Út mm/mm///mmm////mm//mmmm/mmmm/m///mm////mm/m/^^^^^^ w.... *//////////////////////m V-Þjóðverjar koma með sína bestu leikmenn V-Þjóöverjar munu koma hingað með alla sina sterkustu knattspyrnumenn tii aö leika vináttulandsleik gegn ts- lendingum á Laugardalsvell- inum 26. mai. Þetta kom fram i v-þýska stórblaöinu „BILD” fyrir stuttu. Jupp Derwall einvaldur v- þýska liðsins, sagði þá i viötali aö hann myndi reyna aö fara meö alla slna bestu leikmenn i keppnisferöalagiö til Irlands og Islands — en V-Þjóöverjar leika gegn írum miövikudag- inn 22. mai og slöan gegn Is- lendingum laugardaginn 26. mai. Derwall bjóst þó ekki viö að hann myndi nota „Spán- verjana” Bonhof hjá Valencia og Stielike hjá Real Madrid. Aöeins 13 dagar þar til Evrópuleikurinn gegn Sviss í Bern verður leikinn Þaö hefur vakið mikla athygli nú þegar aðeins 13 dagar eru þar til íslendingar leika sinn fyrsta landsleik í knatt- spyrnu í ár — gegn Sviss á þjóðarleikvangi Sviss- lendinga> Wankdorf-leikvellinum i Bern í Evrópukeppni landsliða að ekki skuli vera búið að tilkynna UEFA 22 manna landsliðshóp Islands— ogaðenginnundirbúningur með landsliðsmönnum okkar hefur farið fram. Ágúst áfram hjá Spenge AGtJST Svavarsson, vinstri* handarskyttan úr 1R, sem hefur leikið meö v-þýska 2. deildarlið- inu Spenge, veröur að öllum lik- indum áfram hjá liðinu næsta vetur. Agúst hcfur fengið nokkur tilboö frá liðum I 1. deild, sem hann hefur fram að þessu neitaö, þar sem hann kann vel við sig þar sem hann er. Frá öörum lslendingum I V- Þýskalandi er þaö aö frétta, aö landsliösmaöurinn Ölafur H. Jónsson er ákveöinn aö koma heim og er enn óráöiö hvaö hann Gunnar til Grambke? gerir — leiki meö Val aftur eöa gerist þjálfari og leikmaöur meö einhverju liöi — hann mun nú þegar hafa nokkur tilboö héöan I höndunum. Björgvin Björgvinsson leikur á- fram meö.Grambke og verið get- ur aö Gunnar Einarsson, sem er hættur hjá Göppingen, leiki einn- ig meö liðinu. Þorbergur Aöal- steinsson, sem er einnig hættur hjá Göppingen, hefur veriö oröaö- ur viö 2. deildarliö I V-Þýska- landi. Þær fréttir hafa borist aö Youri Ilitchev landliösþjálfari hafi haft samband viö þá leikmenn sem leika meö erlendum félagsliöum og kannað hvort þeir geti tekiö þátt I landsleikjum íslands I sum- ar. Þeir hafa gefiö þau svör, aö þeir séu tilbúnir aö leika i Bern 22. mai en aftur á móti sé óvist hvort þeir geti leikið gegn V-Þjóð- verjum 26. mai og Svisslending- um hér I Reykjavlk 9. júni. Að treysta á //útlendingana" Margar spurningar hafa vaknað upp I sambandi viö lands- liöiö og fyrsta spurningin er, hvort það sé rétt hjá landsliös- þjálfaranum aö treysta algjör- lega á leikmenn sem leika er- lendis. Þeirri spurningu er fljót- svaraö meö NEI.Þaö hefur sýnt sig undanfarin ár aö þaö er ekki hægt að treysta á þá og byggja landsliðiö upp á þeim, þar sem þeir eru háöir félagsliöum sinum sem gefa þeim leyfi hverju sinni til aö leika meö landsliöinu. Þaö er óneitanlega eölilegt aö viö köllum á 4-5 leikmenn sem leika erlendis — leikmenn sem hafa reynslu meö landsliöinu undanfarin ár. Aftur á móti á aö byggja landsliöið upp á leikmönn- um hér heima — viö eigum sem betur fer nóg af góöum leikmönn- um hér heima. Mæta í slaginn rétt fyrir leik Eins og málin standa I dag er út 200 manna klapplið með V-Þjóðverjum til íslands V-þýsku knattspyrnumennirnir sem leika hér landsleik 26. mai, verða ekki einir á ferö sinni til írlands og tslands. Þeir verða með öflugt stuðningslið með sér, þvi að um 20 manna hópur áhangenda eltir þá með leiguvél ti! að hvetja þá i landsleikjunum gegn trum og tslendingum. Það má þvi búast við mikilli stemmningu á Laugardalsvell- inum, þegar landsleikurinn fer fram. V-þýskt atvinnumanna- landslið hefur einu sinni áður leikið á Laugárdalsvellinum — 1960 en þá unnu V-Þjóðverjar hér stórsigur 5:0. —SOS Woodcock til Arsenal? i hött aö ætla sér aö fara aö byggja landsliðið upp á 7-8 ,,út- lendingum”. Ef aö er gáö, þá veröur nær enginn undirbúningur hjá landsliöinu fyrir leikinn gegn Sviss I Bern, ef 7-8 „útlendingar” veröa notaðir, þvi aö flestir þeir leikmenn sem .leika meö erlend- um liöum veröa aö leika meö sin- um félagsliöum erlendis 20. mai Frh. á bls. 19. YOURI ILICHEV... landsliðsþjálfari, sést hér stjórna landsliðsæfingu með „fslenskum leik- mönnum” á grasi. Eru iandsliðsæfingar með þeim — liðin tlö? — er þeir unnu japanskt úrvalslið 2:1 I Indó- nesiu og tryggðu sér rétt tii að leika til úrslita Bikarmeistarar Akraness hafa tryggt sér rétt til að Ieika til úr- slita i alþjóða knatt- spyrnukeppninni i Indó- nesiu. Skagamenn unnu sigur 2:1 yfir japönsku úrvalsliði i undanúrslit- um og sýndu þeir stór- leik. Það var 30 stiga hiti þegar leik- urinn fór fram og léku Skaga- menn geysilega góöa knattspyrnu og náöu að tryggja sér sigur i miklum baráttuleik. Þaö voru þeir Guöjón Þóröarson og Arni Svemsson sem skoruöu mörk þeirra, Skagamenn leika til úrslita gegn úrvalsliöi frá Burma, en fyrir þvi liöi töpuöu þeir 0:lum sl. helgi I milliriöli i keppninni. — Ef Skagamenn ná aö sýna eins góöan leik og gegn japanska úrvalsliö- inu, þá má búast viö sigri hjá þeim gegn liðinufrá Burma, sem var heppið aö vinna þá um helgina. Skagamenn eru mjög ánægöir með ferðina til Indónesiu, sem hefur heppnast vel i alla staöi. Ef þeir vinna sigur I keppninni, vinna þeir sér rétt til aö leika aft- ur I sams konar keppni i Indó- nesíu næsta ár. _ gos CGUÐJÓN ÞÓRÐARSON skoraði gott mark. Uppselt á leik Red Star og Borussia — sem fram fer I Belgrad i kvöid — Allir mfnir menn eru nú I toppæfingu og við ætlum okkur að vinna, sagði Branko Stankovic, þjálfari Red Star frá Júgóslaviu, sem leikur fyrri úr- slitaleikinn I UEFA-bikar- keppninni gegn Borussia Mönchengladbach f Belgrad i kvöld. — Við reynum að gera allt til að Borussia skori ekki hér f Belgrad — ef okkur tekst það, erum við á grænni grein. — Við skorum mörk I Belgrad, sagöi Udo Lattek, þjáifari Borussia, sem er bjartsýnn á leikinn. Mikill áhugi er fyrir leiknum I Júgóslavi'u og koma 100 þús. áhorfendur til aö sjá hann. — Þaö er eins og þetta sé siöasti knattspyrnuleikurinn, sem veröur leikinn I heiminum, sagöi einn af forráöamönnum Red Star, en eftirspurn eftir miöum er geysileg — fyrir löngu VuPPselt. - SOSJ ARSENAL er hú á höttunum eftir enska landsliösmanninum Toby Woodcock hjá Nottingham Forest — þá hefur félagið einnig áhuga á skoska miðherjanum Ian Wall- ace. Ef Woodcock, sem Everton hefur einnig áhuga á, færi til Arsenal, tæki hann stöðu Mal- colm MacDonald. Arsenal ætlar einnig að kaupa útherja og varnarmann fyrir næsta keppnistimabil. TONY WOODCOCK Stórleikur Akraness í 30 stiga hita ...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.