Tíminn - 09.05.1979, Qupperneq 16
16
Miðvikudagur 9. mai 1979
Blindrafélagið
fei rtugt
á þessu ári
VS — Blindrafélagiö á fertugs- afmæli á þessu ári. Laugardaginn 19. ágúast 1919 kom saman fá- mennur hópur, u.þ.b. tiu blindir menn og þrir sjáandi og stofnuöu meö sér Blindrafélagiö. Þetta félag hefur upp frá þvi starfaö af slvaxandi þrótti. 1 Blindrafélaginu eru bæöi aöalfélagar og styrktarfélagar. 1 4. grein félagalaga er kveöiö á um skilyröin til aö vera aöalfélagi, og hún er á þessa leiö: ,,A) Hefur sjón sem nemur aö- eins 6/60 eöa minna. B) Hefur meiri sjón en 6/60 en jafnframt sjóngalla, sem aö mati augnlæknis gerir þaö aö verkum aö sjónin nýtist ekki nema sem svarar 6/60.”
Yoga-leið Sri Chinmoys kynnt Fimmtudaginn 10. mai n.k. Chinmoy og yoga-leið hans. veröur haldinn I Norræna Hús- Hefst fundurinn klukkan 20 inu kynningarfundur um ind- og er öllurn sem áhuga hafa verka Yoga-meistarann Sri heimill ókeypis aðgangur.
' Hjón eða par óskast að hænsnabúi. Þriggja herb. ibúð yrir hendi. Skarphéðinn — Alifuglabú — Blikastöð- um. Simi: 66410. Mosfellssveit.
• <»
:
Hús Blindrafélagsins aö Hamrahliö 17 I Reykjavik
í félaginu eru nii um 1010 aöal-
félagar og þeir einir hafa at-
kvæöisréttá fundum félagsins, en
styrktarfélagar, um 300 talsins,
hafa málfrdsi og tillögurétt á
fundum.
Stjórn Blindrafélagsins hyggst
minnastfertugsafmælis þess meö
ýmsu móti. Gefinn hefur veriö lit
bæklingur, sem heitir Hvernig
aöstoöar þii sjónskerta?
Bæklingurinn er fyrst og fremst
ætlaöur sjáandi fólki til aö auö-
velda þvl samskipti viö blint og
sjónskert fólk. Bæklingurinn er
sniöinn eftir sams konar útgáfum
á Noröurlöndum, og nú er veriö
aö dreifa þessum bæklingi ásamt
frettabréfi Blindrafélagsins, sem
aö þessu sinni tekur miö af þess-
um timamótum I ævi félagsins.
Blindrafélagiö hefur einkum
aflaöfjár meö happdrætti. Einnig
berast félaginu gjafir og áheit.
Taliö er aö nú séu um 600—700
blindir og sjónskertir menn á
lslandi. Brýnasta verkefni
Blindrafélagsins er aö mennta
blint fólk og sjá þvi fyrir atvinnu,
en aö þessu leyti munu íslending-
ar vera betur á vegi staddir en
flestar eöa allar nálægar þjóöir.
Stjórn Blindrafélgsins skipa
nú:
Halldór Rafnar formaöur, Rósa
Guömundsdóttir varaformaöur,
Björg Einarsdóttir ritari, Eggert
V. Kristinsson gjaldkeri og Jón
Gunnar Arndal meöstjórnandi.
( Verzlun Ö Þjónusta )
!
^ foðu>
V yjsfr.r
V, tirðnijtfJt
tæki til
fuglaræktar
Eigum fyrirliggjandi:
Ungabúr, Fóðursíló.
Ungafóstrur.
Brynningarker ýmiskon-
ar. Einnig getum við út-
vegað með stuttum fyrir-
vara: Sjálfvirk hænsna-
búr. útungunarvélar o.fl.
4
4
4
4
I
H
s
_ J
REYKJAVÍKUR £
Afgreiösla Laugavegi 164. Simi 11125 og Á
Fófturvöruafgreiösla Sundahöfn Simi 82225 /.
m/myndum eða áletrun eft-
ir eigin vali.
Sendiö mér lista yfir myndir sem þiö
prentiö á boli án skuldbindingar af
minni hálfu og mér aö kostnaðarlausu
Nafn...............................
Heimili............................
Póstn..............Simi............
ELLE
Laugav. 17. s. 11506
Po. Box 1143-101. Reykjavik
-------------------• .M., ... J
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ HARDVIÐARVAL l-F ♦
♦ Skemmuvegi <40 KOPAVOGI S:~74111 ♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
X
X
X
Grensósveg 5 REVKJAVK s, S 4T7 27
Sponlagóar spónaplötur
Spónaplötur
Vcggkrossviöur
Harðviðarklæöningar
Furu & Grenipaneli
Golf parkett
Plasthuöaöar spónaplötur
HARDVIÐARVAL FF
Skernmuvegi 40 KOPAVOGI s.7<3111
Gr>ensósveg 5 REVKJAVIK s, S47 27
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
—"
^ - Bílasala —
Bílaleiga
Landsmenn athugið
Borgarbflasalan hefur aukið þjónustuna.
Höfum opnað bílaleigu, undir nafninu
BÍLALEIGAN VÍK S.F.
Erum með irg. 1979 af Lada Topas 1600 og
Lada Sport 4X4.
Verið velkomin aö Grensásvegi 11.
BORGARBÍLASALAN S.F.
BÍLAI.EIGAN VÍK S.F.
Grtrtvásví. I. simar 830*5 - 83150 eftir loknn 37688 - 22434.
Opiö alia daga 9—7 nrma suMHtdaga I —4.
Bifreiðaeigendur
Ath. aö viö höfum varahluti I hemla, I allar
% geröir ameriskra bifreiöa á mjög hagstæöu
ij* veröi- vegna sérsamninga viö amerlskar
verksmiöjur, sem framleiöa aöeins hemla-
hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö.
STILLJNG HF.
Sendum gegn póitkröfu
BARNALEIKTÆKI
IÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
BERNHARDS HANNESSONAR„
Sufturlandsbraut 12. Slmi 35810
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Eikar parkett
t
X Panel-klæðningar
♦
♦ Vegg- og
X loftplötur
!/f
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
r*
i
BILALEIGA
Y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
Bilaleiga Akureyrar
Reykjavík: Sídumúli 33. Simi 8-69-15
Akureyri: Simar 2-17-15 & 2-35-15
VW— 10 sæta bílar —7-10 manna Land/Rover
Blazer — Range Rover — Mazda — Skoda
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Fólksbílar *
H U S T R E
ÁRMÚLA 38 — REYKJAVÍK
SÍMI 8 18 18
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦EINHOLTI 4,*****4
♦
♦
♦
♦
13009 28340 ♦
Jeppar
Símar
♦♦BÍLALEIGAN EKILL ♦
KASSETTUR
Sendiö mér frian lista yfir sértilboö
ykkar á óáteknum kasettum.
Nafn.................................
Heimili..............................
Póstn...........Simi ................
Laugavegi 17
121 Reykjavik
Pósthólf 1143
Simi 27667
I___________
□QEsJ
RM
4 Licentia vegg-húsgögn
26748