Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.05.1979, Blaðsíða 2
2 f 4 -i Laugardagur 26. maí 1979 Viðræður um heimastjórn Palestinumanna hófust á rifrildum Beersheba-Kairó/Reuter — Viöræöur tsraels m anna, Egypta og Bandarikjamanna um sjálfstjórn Palestinuaraba á vesturbakka Jórdan og Gaza hófust í Beersheba I tsrael I gær, sama dag og tsraelsmenn skil- uöu Eygptum Sinafborginni Ei- Arish. Upphaf viöræönanna og aödragandi mörkuöust af mik- illi óeiningu og ágreiningi. A siöustu stundu i gær kallaöi Sadat Egyptalandsforseti Must- afa Khalil forsætisráöherra sinn til sin og tjáöi honum aö hann færi ekki til viöræönanna i Beersheba, eins og fyrirhugaö haföi veriö, til aö leiöa egypsku samninganefndina. Sadat haföi frétt aö israelski innanrikisráö- herrann Yousef Burg mundi stjórna viöræöunum en ekki Vance utanrikisráöherra Bandarikjanna, eins og Sadat haföi ætlaö og kvaö hann þá ekki hægt aö senda svo háttsettan mann eins og forsætisráöherra Egyptalands til viöræöna sem stjórnað væri af israelska innanrikismálaráöherranum 1 staö Khalil ákvað Sadat þvi að senda Kamal Hassan Ali varnarmálaráöherra til aö leiöa samninganefndina egypsku. A ráöstefnuna eru mættir full- trúar Egypta, ísralesmanna og Bandarikjamanna en engir full- trúar Palestinumanna. Kamal Hassan Ali varnarmálaráö- herra Egyptalands hóf orra- hriöina meö yfirlýsingu viö upp- haf ráðstefnunnar, þar sem sagöi að með ráöstefnunni ætti ekki aö ákveöa framtiö Palestinuþjóöarinnar þar sem sjálfsákvöröunarréttur hennar ísraelsmenn skiluðu Egyptum E1 Arish i gær El-Arish/Reuter— tsraelsmenn tóku niöur flögg sin og marsér- uöu út úr borginni El-Arish i Sinaieyöimörkinni I bær og eftirlétu Egyptum borgina sam- kvæmt friöarsamningi rikjanna sem undirritaöur var fyrr á þessu ári. Mikill fögnuöur var meöal Egypta i i borginni aö vera nú aftur „komnir heim” eftir 12 ára hersetu Israelsmanna. At- buröurinn markar og fyrsta skref I átt til þess aö tsraels- menn fari frá Sinaisléttunni allri, en þaö gerist I aföngum á næstu mánuöum og árum. Skiluðu tsraelsmenn El-Arish meö látlausri athöfn. Lúöra- sveitir egypska og israelska hersins léku þjóösöngva rikj- anna. Siöan yfirgáfu allir israelskir hermenn og borgarar El-Arish og I fyrsta skipti siöan 1967 heyröi hún Egyptum einum til. Hátiöahöldin munu svo halda áfram um helgina og er Sadat Egyptalandsforseti væntanlegur til borgarinnar i dag. ERLENDAR FRÉTTIR Umsjón: Kjartan Jónasson Mustafa Khalil væri algjör, frá guði komin, og yrði ekki af henni tekinn. Hins vegar ætti aö f jalla um valdsviö heimastjórnarinnar sem Palestinuarabar ættu aö fá. á Vesturbakkanum og Gaza. Israelski innanrikisráöherr- ann, Yousef Burg, brást illa við og kvaöst veröa aö taka -það fram strax i upphafi aö heima- stjórn mundi ekki og gæti ekki falið I sér fullveldi. En þessar, aö þvi er viröist ósættanlegu yfirlýsingar, I upphafi fundar þykja ekki benda til þess aö von sé á skjótum eöa miklum árangri af viöræöunum. Allir leiötogar Palestinu- manna hafa neitaö aö taka þátt i viöræöunum á þeim grundvelli, aö heimastjórnarhugmynd ís- • raelsmanna og þær yfirlýsingar þeirra aö rikisstofnun Palestinumanna komi ekki til greina, sé enginn grundvöllur viöræðna af hálfu Palestinu- manna. Átök I ísrael og S-LIbanon Damaskus-Beirut/Reuter — Palestinskir skæruliöar unnu i fyrrinótt aö minnsta kosti tvisv- ar hermdarverk I israel þar sem nokkrir létu lifiö. i gærdag, um svipaö leyti og viöræöur um sjálfstjórn Palestinumanna hóf- ust, svöruöu tsraelsmenn fyrir sig meö stórskotaliösárásum á búöir palestinskra flóttamanna I S-LIbanon. Þá fiugu israelskar sprengjuflugvélar yfir svæöiö, en i fyrsta skipti á þremur dög- um geröu þær ekki árásir. Andófsmenn i E1 Salvador láta kirkjurnar af hendi San Salvador/Reuter — Vinstrisinnaöir andstæöingar stjórnvalda I E1 Salvador létu i gær af hendi nokkrar kirkjur i höfuöborginni, San Salvador, sem þeir hafa haft á valdi sinu I þrjár vikur. Yfirgáfu and- spyrnuhóparnir kirkjurnar eftir aö yfirvöld i iandinu höföu hótaö aö beita hermönnum til aö ná yfirráöum yfir þeim. Fór fólkiö úr kirkjunum i smáhópum án þess aö nokkrar handtökur færu fram. Enn halda þó andófsmenn i San Salvador sendiráöum Frakklands og Venezuela i borgi.nniog gislum I þeim, meö- al annars sendiherra Frakka i E1 Salvador. Að sögn stjórn- valda veröur engin tilraun gerð til að ná sendiráöunum af and- ófsmönnum nema til komi beiöni frá stjórnum Frakklands og Venezuela þess efnis. Aö sögn andófsmanna sem yfirgáfu kirkjurnar i San Salva- dor I gærmorgun hafa aögeröir þeirra þegar boriö nokkurn árangur þar sem tveim af fimm fangelsuöum félögum þeirra hefði veriö sleppt úr haldi sam- kvæmt kröfum þeirra. Herlög eru nú viö lýöi I E1 Salvador eftir aö andófsmenn myrtu menntamálaráöherra landsins Carlos Herrera Rebollo, nú fyrr i vikunni. Tilræði við náinn samherja Khomeini Teheran/Reuter — Kunnur trúarleiötogi i tran, Hojatolla- eslam Hashemi Rafsanjani, varö I fyrir árás ókunnra byssu- manna og særöist illa af skot- sárum, en er þó talinn munu lifa tilræöiö af-Rafsanjani þessi er talinn vera i hinni ieyniiegu byltinga rstjórn Khomeini trúarleiötoga og hann er enn- fremur leiötogi íslam'ska lýö- veldisflokksins, sem eru raunar óformleg stjórnmálasamtök um sjálfan Ayatollah Khomeini og til stuönings valdatilkalli hans. Tító 87 ára Belgrad/Reuter — Titó kvaöst ekki geta hugsaö sér aö Júgósla viuforseti hélt I gær upp leggja niöur störf. „Svo lengi á 87 ára afmæli sitt og lýsti þvi sem ég held llkamlegri og and- yfir aö hann væri ekkert farinn legri heilsu og svo lengi sem aö hugsa um aö draga sig I hlé. fólkiö vill hafa mig, mun ég Virtist hann viö bestu heildu og gera mitt besta,” sagöi hann. Mestu réttarhöld I fjölda- morðsmáli á Norðurlöndum — liknarmorð á öldruðum I I byrjun þessarar viku hófust réttarhöid I Sviþjóö I mesta fjölda- morösmáli sem um getur I sænskri réttarsögu og sjálfsagt réttar- sögu allra Noröurlandanna. Réttarhöldin fara fram í Malmö og hinn ákæröi, 18 ára sjúkraliöi, Anders Hansson aö nafni, er sakaöur um aö hafa myrt 16 gamalmenni og sjúklinga á eitri. Hinn ákæröi hefur sjálfur gengist viö 27 liknarmoröum sem hann kallar og tilraunum til annarra 15. Saksóknari telur sér hins vegar ekki fært aö sanna fleiri morö en 16 á hinn ákæröa svo næsta óyggjandi teljist. í sumum tilvikum hafa til dæmis lik fórnariambanna veriö brennd áöur en upp komst um starfsemi Andrs Hansson og veröa þvi engin sönnunargögn lögð fram i réttinum I þeim til- vikum. í öðrum tilvikum hefur veriö hægt aö grafa upp likin og ganga úr skugga um hvort banamein umræddra hafi veriö af völdum eiturs. Litill vafi leikur á, aö réttar- höld þessi eru hin mestu i sögu Norðurlanda i morömáli. Aö minnsta kosti 100 vitni veröa yfirheyrö og búast má viö mikl- um flækjum I meöferö málsins. Til dæmis er það ljóst aö hinn á- kærði, Anders Hansson, er sér alls ekki meövitandi um aö hafa gert eitthvaö rangt. Hann telur sig aöeins hafa liknaö hinum sjúku og öldruöu, sem allir dvöldust á Ostra Sjukhuset i Malmö þar sem hann starfaöi, ogii mesta lagi flýtt fyrir enda- lokunum og þar meö foröað fórnarlömbum sinum frá frek- arí kvölum, en hann fullyrðir aö öll hafi fórnarlömb sin veriö mjög kvalin. Og fleira spinnst inn i réttar- höldin, svo sem þaö, hvort alls þessa fólks hafi veriö nægilega gætt á þessari öldrunardeild sem þaö dvaldist á, fyrst hægt var aö taka þaö af lifi tugum saman án þess aö upp kæmist. Veröa mörg vitni leidd fram til aö skýra þessa hliö málsins. Það var raunar 41 árs hjúkr- ^unarkona sem kom upp um Anders Hansson hinn 12. janúar á þessu ári. Hún haföi haft hann grunaðan lengi, en var af öllum talin trú um aö allt væru þaö im;yndanir I henni. Anders Hainsson haföi, er upp komst, starfaö i fjóra og hálfan mánuö á sjjúkrahúsinu, og á þeim tima létust 30 sjúklingar sem hann tugatali Anders Hansson hefur gengist viö 27 moröum. Telur hann sig hafa veriö aö gera góöverk og var vinsæll hjá sjúklingunum. sá'um. Tölfræöilega heföi mátt gera ráö fyrir einum 10 dauös- föllum. Hjúkrunarkonunni Gun-Britt Nijsson þótti ekki allt meö felldu oglhaföi til dæmis tekiö eftir aö alljr hinir látnu, eöa þvi sem > natót, voru meö brunabletti i kringum munninn. Ýmislegt vafð og til þess, aö hún tengdi þessi dauösföll viö Anders Hansson. En eins og áöur segir, vildi enginn trúa henni. Hinn 12. janúar gerðist þaö svo þegar hún var á vakt, aö neyöarbjöllunni var hringt og gömul kona hrópaöi upp aö hún vfflri aö deyja. Þaö var og rétt og leiö hún miklar kvalir. Gun- Britt Nilsson fór til hennar og hélt I hönd hennar þar til öllu var lokiö, en I dyrunum stóö Anders Hansson og fylgdist meö. Tjáöi gamla konan Gun- Britt Nilsson, aö Hansson heföi stúttu áöur fært henni appel- sinusafa aö drekka. Sömu brunablettareinkennin komu og fram i kringum varir hennar. í glasinu sem hún hafði drukkiö úr. var ennþá vökvi eftir, og dýföi Gun-Britt Nilsson fingri ofan i safann og smuröi i kring- um varir sér. Sömu brunablett- irnir komu fram og loks nú var henni trúað, lögreglan kölluö til og Hansson handtekinn. Hann hefur siöan veriö til rannsóknar hjá sálfræöingum og veröa niöurstööur þeirra rannsókna upplýstar i réttar- höldunum. Eins og áöur sagði, eitraöi Hansson fyrir fórnar- lömb sin, nánar til tekið meö stórum skömmtum af Fenoli. En merkilegast af öllu þykir þó, aö Hansson var einstaklega vin- sæil af sjúklingum og gamal- mennum á sjúkrahúsinu, enda Hin 100 ára Karolina Nilsson var eitt fórnarlambanna. lagöi hann sig i framkróka um - aö aöstoöa fólkiö á allan hátt og fór þá ekki alltaf eftir reglu- geröum. Aö visu var þaö ekki alltaf eitur sem hann var aö færa sjúklingunum fyrir utan reglugeröartima, en aö þvi kom þó fyrr en seinna. Þýtt og endursagt/ KEJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.